Morgunblaðið - 05.06.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.06.1929, Blaðsíða 2
2 M 0 R G U N B L AÐIÐ [MÍTíHm & ÖLSSEM (( Gírölngarefni: Danskur gaddavír 12‘/» og 14, Girðinganet, fimm- og sexstrengjuð. Trjestólpar, Járnstólpar, Sljettur vír, Lágt verð. Vandað efni n ti li 424 18, li !i með 40 hk. Bolinder mótorvjel í góðu standi (hraði ca. 7 mílur í vöku), fæst keypt nú þegar ef vill. í kaupun- um fylgir alt skipinu tilheyrandi, svo sem skipsbátur, segl öll, tvenn grunnfæri, siglingaljós, ískassi, síldar- dekk, upphölunarháfar, tveir áttavitar, meðalakista og fleira. Skipið er vátrygt fyrir kr. 30000,00 til 14. júlí næstkomandi. Semjið hið fyrsta við undirritaðan, sem gefur allar írekari upplýsingar. Jón Grimsson, kanpm. isafirði. Orchidée blómaáburðurinn inniheldur öli þau efni, er blómin þarfn- ast. Er mjög hentugur í not- kun og reynslan hefir sýnt að blómaáburður þessi á við öll blóm. Fæst hjá neðantöldum: Versl. Vísir, Jes Zimsen, Silla & Valdá, Liverpool, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarst. 1, Guðm. Hafliðasyni, Vest- urgötu 39, Blómaversluninni Amtmannsstíg 5, Verslun Þórðar frá Hjalla, Laugaveg 45. Livexpool-útbú, Laugaveg. Versl. Drífandi, Laugaveg 63, R. Guðmundsson & Co. Hverf- isg. 40. Verslun Venus, Berg- staðastíg 10. Einar Eyjólfs- son, Þingholtsstræti 15. Nýkomið. Matrosahúfur, venjulegar og ameriskar. Flngmanna- hnfnr, ný gerð. Vöruhúsið AUskonar Vald. Poulsen. Sími 24 Klapparstly 28, Til yðar! — Ný fegurð — nýr yndisþokkL Fáið hvítari, fegurri tenntur — tennur, sem engin húð er á. TANNHIRÐINGAR hafa tekið stðrum framförum. Tannlæknavísindin rekja nú fjðlda tann- kvilla til húðar (lags), sem myndast i tönnunum. Rennið tungunni yflr tenn- urnar; þá flnnið þér slímkent lag. Nú hafa vísindln gert tannpastað Pep- sodent og þar með fundið ráð til að eyðe að fullu þessari húð. Það losar húðina ðg nær henni af. Það inniheldur hvortd kísil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn- urnar hvítna jafnóðum og húðlaglð hverf- ur. Fárra daga notkun færir yður heim sanninn um mátt þess. Skriflð eftír ókeypis 10 daga sínishoml til: A. H. Riise, Afd. 1560- io Bredgade 25, BX, Kaupmannahöfn, R.. FÁIÐ TÚPU - NÚl FJPMÍKI Vörumerki *tBBKUBMMMKt/BKtKKtKKKKKKKHtKm Afburða'iannpasta nútímans. Hefur meðmæli helztu ttnnlækna í öllum heirnl. lSÍO so aura gjaldniffilia bifreiCw? altal til leig í hjfc B. S. 11 — Hvergi ódýrari bæjarkeyrola, ci hjá B. S. R. — — Stndebakos ern bíla bestir. Ferðir til VífilsstaCa og Hafnar fjarðar alla daga á ’ivcrj-'ro k! tíma. Best að ferðast nieð Etod® baker drossmm. Ferðír austur í Fljótshlíð þegor yeður og færð leyfir. Afgreiðslosímar 715 og 716. Bifreiftastöð Seyfcjavíkyr. Austurstrroti 24. Bolungarvíkurför Hallðórs Kr. Júlíussonar E EIMSKIPAFJELAGfl ÍSLANDS W REYKJAVÍK Hæstirjettur dæmir Pjetur Oddsson kaupmann í 100 króna sekt. Bolungarvíkurför Halldórs Kr. Júlíussonar svslumanns haustið 1927 er löngu fræg orðin. Hann fór þangað til þess að rannsaka svokallað Hnífsdalsmál. — Taldi hann grun falla á Kristján Olafs- son, hreppstjóra Hólshrepps, að hánn væri við atkvæðafölsunina riðinn og krafði bann um 4000 kr. tryggingu fyrir nærveru sinni. Ilreppstjóri var ekki svo efnum búinn, að hann gæti af eigin ramm leik sett trygginguna og leitaði t-il Pjeturs ltaupmanns Oddssonar og fleiri borgara þar á staðnum. Pjetur Oddsson leit þegar svo á, að ástæðulaust væri að heimta tryggingu þessa, og taldi óforsvar- anlegt að fangelsa hreppstjóra að eigi meira rannsökuðu máli, þar eð hann væri sannfærður um sakleysi lians. Sendi hann boð til nokkurra borgara kauptúnsins og tjáði þeim þetta álit sitt, og bað þá vera sjer samferða á fund rannsóknar- dómarans, til þess að mótmæla þessu. Um kl. 8 þetta sama kvöld (8. nóv.) fór Pjetur Oddsson á fund rannsóknardómara og urðu ýmsir borgarar honum samferða að húsi því, er dómari hjelt til í. Þorps- búar urðu skjótt þess vísari, að eitthvað nýstárlegt var að gerast, og streymdu einnig að húsinu. Pjetur Oddsson fór inn til rann- sóknardómarans og tjáði honum, að hann, ásamt íleiri borgurum neitaði að setja tryggingu fyrir nær veru hreppstjóra, og sömuleiðis að hreppstjóri yrði settur í gæslu- varðhald að eigi meira rannsökuðu máli. Vildi rannsóknardómari þeg- ar setja rjett yfir Pjetri, en rjett- arvot.tar voru eigi viðstaddir. Varð þá að samkomulagi með dómara og Pjetri, að Pjetur Ijeti honum í tje skriflega yfirlýsingu um þetta. Yfirlýsjngin. var svohljóðandi: „Jeg undirritaður, Pjetur Odds- son, kaupmaður í Bolungarvík, lýsi því yfir, að jeg ásamt mörg- um borgurum í Bolungarvík neita að setja tryggingu þá, sem setu- dómari Halldór Júlíusson heimtar að hreppstjóri Hólshrepps setji fyrir nærveru sinni hjer á staðn- Um. Sömuleiðis neita jeg því á- samt sömu borgurum, að hrepp- stjórinn verði tekinn og settur í gæsluvarðhald að ekki meira rann- Sökuðu máli en orðið er, því álit okkar er, að hreppstjórinn sje al- gerlega sakl'aus. Bol.vík, 8./11. ’27. Pjetur Oddsson." Dómarinn ljet sjer nægja yfir- lýsinguna, og Pjetur fór með hana út í anddyrið og las' yfir mann- söfnuðinum, er samþykti hana með því að rjetta npp hendina. Settust þeir þvínæst að kaffi- drykltju, dómarinn og Pjetur, og var friður og spekt á öllu. En mannsöfnuðurinn beið fyrir utan. Þegar rannsóknardómarinn um kl. 9 fór úr húsinu og niður að bryggju (því þar beið hans vjel- bátur, er hann ætlaði á til ísa- með og um leið og báturinn lagði t'rá bryggju, hrópaði einn úr hópn- um: Burt með hlutdrægnina! Rjettlæti og drenglyndi lifi! Og mannsöfnuðurinn tók undir með fcrföldu húrrahrópi. Var þar með lokið þessari frægu Bolungarvíkuúför H. Kr. Júl; trygging fjekst ekki fyrir nær- veru hreppstjóra Hólshrepps og hann var ekki úrskurðaður í fangelsi. Næst gerist það í þessu máli, að hreppstjóri Hólshrepps sendir clómsmálaráðuneytinu símleiðis kæru út af rannsókn Halldórs Kr. Júlíussonar í Bolungarvík, og send ir síðar ítarlega skýrslu um fram- komu rannsóltnardómarans þar. Dómsmálaráðherra sendir H. Kr. Júl. kæruna „til nmsagnar", og lætur ]>ar við sitja. Hinsvegar skip ar ráðherrann sýslumanni ísafjarð- arsýslu, að rannsaka framferði Pjeturs Oddssonar í sambandi við rannsókn H. Kr. Júl. í Bolungar- vík, og að höfða mál gegn honum að lokinni rannsókn. Rjett þykir að geta þess, sem reynclar er kúnnugt, að skömmu eft-ir Bolungarvíkurförina upplýst- ist, að grunur sá, er fjell á hrepp- stjóra Hólshrepps reyndist ástæðu- laus, því að sakleysi hans sannað- ist fullkomlega nokkru síðar. Hinn 23. apríl 1928 var upp- kveðinn dómur í ankarjetti Isa- fjarðarsýslu í máli rjettvísinnar gegn Pjetri Oddssyni. Var Pjetur dæmdur í 600 kr. sekt. Leit dóm- arinn svo á, að Pjetur hefði með framferði sínu „sýnt ótvíræðá ógli- nn nm að aftra rannsóknardómar- amnn frá að fangelsa hrepp- stjóra“. Þessum dómi áfrýjaði dómfelcli og rjettvísin til Hæstarjettar. — Kvað Hæstirjettur upp dóm í mál- inn á mánudaginn var. 1 forsendúm Hæstarjettardóms- ins er m. a. kómist þannig að orði: „Að vísu var samkvæmt skýrsl- um þeim, sem aflað hefir verið eftir uppkvaðning hjeraðsdómsins í máli þessu, meðal annars sjer- staklega eftir útskrift. af prófum Ilídidói's Júlíussonar sýslumanns i svokölluðu kösningasvikamáli úr Hnífsdal, engin ástæða til þess í lck síðasta prófs nefnds sýslu- manns í Bolungarvík 8. nóvember 1927, að gruna Kristján hreppstj. Olafsson í Hólshreppi, sem nokkrir kjósendur höfðu kosið hjá við al- þingiskosningarnar í júlí 1927, um að hann hefði gerst sekur um kosn ingasvik þau, sem Halldór sýslu- maður hjelt próf út. af sem kom- missiarius í Bolungarvík dagana 7. og 8. nóvember.^ Er í því 'Sambandi vitnað til framburðs votta þeirra, er við- staddir voru hjá hreppstjóra, þeg- ar ltosning fór fram, en sá fram- burður komi að öllu heim við skýra og ákveðna skýrslu hrep])- stjóra. Segir því næst í forsendum dómsins: „Krafa rannsóknardómarans í lok rjettarhaldsins í Bolungarvík „Boðaioss" fer kjeðan á morgun (6. júní) kl. 6 sfðd. nm Vestmanna- eyjar til Hull og Hamborgar. Uvkomið: E.IÉ, Glóaldin, Gnlaldin, Lauknr. Jarðepli, ný. lýiendavörudeild JES ZIMSEN. Uppboö. Opinbert uppboð verður haldið’ í Syðra-Langholti, eign Helga Magnússonar kaupmanns hjer í bænum, laugardaginn 8. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldar 8 mjólkurkýr. Ijögmaðurinn í Reykjavík, 4. júní 1929. Björn Þórðarson. HfKB- Hin margeftirspurða Dósamjólk „My Boy“ er nú aftur komin. Magnis n. S. ilöiöi i.i. Slmi 2358. af hendi Kristjáns hreppsstjóra fyrir návist hans var því átyllu- Iaus.“ Hinsvegar leit Hæstirjettur svo á. að ])ótt ])essi ljóður væri á framkomu rannsóknardómarans, rjettlætti það ekki gerðir Pjeturs Oddssonar ge,gn dómaranum. — Leit rjetturinn því svo á, að Pjet- ur hefði gerst sekur um tilraxm til :ið tálma ])ví, að Kristján hrepp- stjóri yrði settur í gæsluvarðhald, er ekkert varð úr setningu trygg- ingar fyrir návrst, hans. Aftur á móti yrði framkoma rannsóknar- dómarans að teljast ákærðum til mikilla málsbóta, og með tilliti til ])essa færði Hæstirjettur sekt ákærða niður í 100 kr. Skipaður sækjandi í Hæsta- ijetti var St. Jóh. Stefánsson hrm., en verjandi Pjetur Magnús- son hrm. Málskostnaður þeirra var ákveðinn 120 kr. til hvors, og ber Pjetri að greiðá hann. fjarðar) fylgdist mannsöfnuðurinn 8. nóvemher 1927, um tryggingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.