Morgunblaðið - 23.06.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 23.06.1929, Síða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 142. tbl. — Sunnudaginu 23. júní 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Oamla Bíó Olll loioo. Hetjukvæöiö nm STENKA RASIN, kvikmyndað í 10 stórnm þáttnm. Myndiu er tekin af rússnesku fjelagi og iiefir hjer aldrei sjest jafn vel tekin mynd. Myndin er leikin af frægum rússneskum leikurum, svo sem: Hans Adalbert v. Schlettow, Lillian Hall-Davis Boris de Fas, Rudolf Klein-Rogge, George Seroff, Feodor Schaljapin yngri. Þetta er eins mikil mynd og „Beu Húr“ og „Konungur konungannA“, sem allir muna eftir. Mynd þessi verður yður eins minnisstæð. Það er mynd, sem inargir vilja sjá aftur og aftur — vegna þess, hve myndin er hrífandi og falleg. Sökum þess live myndin er löng, verða aðeins tvær sýning- ar í dag, kl. 5 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum í síma. í miklu úrvali. Nýjustu plöturnar eru: Sonny Boy Forgetting you Schon und Schick Hvorfor er dit Smil saa • varmt Laughing Marionette A Hundred Years from now Helene hat’n knall Just like a Melody Aah, hvor var jeg fuld i Gaar Kyssevalsen Camilla Det er forbudt for Börn Casabianca Just a night for meditation 'atrihVTðaí Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. LeihfjelaB Reyfclaviknr. TARTUFFE Sjónleikur eftir MOLEERE, 3. og 4. þáttur. GALGEMANDEN. Sjónleikur eftir RUNAR SCHILDT. Kgl. leikari POUL REUMERT ieikur sem gestur. Lelklð verður {iðnú f dag 23. b. m. kl. 8 sfðd. Aðgöngumiðar selðir í Iðnó í ðag frá kl. 10-12 og eftir 2. Sími 191. |B w | (omið: irval af Dömutöskum, eskjum, Seðlaveskj- eningabuddum 0. fl. sl. Goðafoss. yeg 5. Sími 436. 1»-»- SMlka -*HmÍ S" 1 sem kann enska taraðritnn, og er 1 j*™' 1 vel að sjer í enskn, óskast. 1 1 Nánari npplýsingar í sima 299. | J;®., Sendisveinn " Pilltur 15—17 ára óskast til sendiferða við heild- verslun frá 1. júlí. — Eiginhandarumsókn merkt „15—17“ ásamt meðmælum, ef til eru, sendist til A. S. í. fyrir 26. þessa mánaðar. ýkomið: erra-nærfSt, þnnn, þæyileg, sterk oy ódýr. Verslun lill lacobsen Amor ð skiðnm Þýskur sjónleikur í 8 þáttum, er gerist suðui' í fjallahjeruð- um í Bayem. Sýnir framúrskarandi fallegt landslag og af- bragðs íþróttasýningar skíðamanna og skautahlaupara, auk þess er fljettað inn í myndina skemtilegu ástaræfintýri, sem leikið er af glæsilegustu leikurum Þjóðverja, þeim: Harry Liedtke og Christa Tordy. Sýningar kl. 6 (barnasýning); kL 7*4 (alþýðu- sýning) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. f. S. í. I. s. f. íslandsgliman ..verður háð á íþróttavellinum í dag (sunnudag) kl. 9 síðdegis... Keppendur eru tíu góðkunnir glímumenn víðsvegar af land- inu, þar á meðal: Þorgeir Jónsson, glímnkóngur íslands; Marino Norðquist, glímukappi Vestfjarða; Sig. Stefánsaon, glímukappi S.- Þingeyjarsýslu; Kjartan B. Guðjónsson, glímukappi Mýrasýslu; Jörgen Þorbergsson, skjaldarhafi og Sig. Thorarensen 0. fl. o. fl. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á fþróttavellinum, fró kl. 8V2 siðd. og á meðan að glíman stendur yfir. Allir út á völl! — Glímnfjelagið Ármann. Magiii. Nlagni. iðnsmessuhðilð verður haldin sunnudaginn 23. júní á Óoeyrartúni.- Hátíðin hefst kl. ll/2 eftir hádegi. SKEMTISKRÁ : 1. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar. 2. Hátíðin sett. 3. Karlakór (10 menn). 4. Lúðrasveitin spilar. ' 5. Ræða. Emil Jónsson. 6. ICarlakór (10 menn). 7. Lúðrasveitin spilar. 8. Ræða. Skúli Guðmundsson. 9. Dans á palli. Hornablástur. og harmónikuspil. Barnaleikir á afgirtu svæði. Allskonar veitingar á staðnum: Kaffi, Öl, Súkkulaði, Ávextir, Sælgæti, Vindlar og Vindlingar, Is, Smurt brauð, Skyr og Rjómi. ÖlvuSum mönnum verður ekki leyft að hafast við & skemtistaðnum. Auglýsið í Morgunblaðmu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.