Morgunblaðið - 23.06.1929, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sveltamenn.
Nauðsynlegar vörur:
Reipakaðall
Stunguskóflur
Gafflar
Saumur allskonar
Skógarn
Skósnúra
Málningarvörur allskonar
Fernisolía
Silunganet, allar stærðir
Silunganet j agarn
Laxanetjagarn
Gúmmístígvjeí
Gúmmískór
Olíufatnaður
Vinnufatnaður allskonar
Reiðbuxur
Reiðkápur
Hnífar allskonar
Hrátjara i
Bl. Fernis
Carbolin
Bambusstengur
Silungalínur
Silungsönglar.
Ódýrast í
Veiðarfæraversl.
„Geysir“.
nvkomið:
Ðrengjapeysur,
mjög sterkar, fleiri teg.,
Telpupeysur
úr ull og ull og silki,
Kvenpeysur,
með og án kants, mjög
stórt úrval,
Karlmannapeysur, bláar,
Sportsokkar
fyrir böm og fullorðna,
Silkiundirkjólar, buxur og
náttkjólar,
fyrir böm og fullorðna.
fsg. G. Gunnlaugsson
$ Go.
Austurstræti 1.
Epli.
Gióaldin,
Gulalðin,
Laukur,
Ný jarðepli,
TröHasúra.
nýkomið í
ftiýlenduvörudeild
JES ZIMSEN.
Verslið við Vikar.
— Vörur við vægu verði. —
hverju öðru, enda á þetta jaí'n-
framt að verða rannsóknarleið-
angur, gerður í því skyni að fræð-
ast um þetta merkilega land, sem
er svo skamt frá okkur, en við
vitum þó ekkert um. Má vera, að
þótt ekki verði mikill árangur í
þessari för, þá beri liún meiri ár-
angur síðar.
Vjelbáturinn Gotta er eign Arna
Böðvarssonar rakara í Vestmanna-
eyjum, og er hann leigður í þessa
för. Báturinn hjet áður Signrður
I. og var þá um tíma í förurn
milli hafnanna hjer við Faxaflóa.
Hann ber 36 smálestir. Skipshöfn-
in verður 10 manns:
Kristján Kristjánsson (ættaður
úr Arnarfirði), skipstjóri,
Finnbogi bróðir hans, stýri-
maður,
Kjartan Bjarnason, 1. vjelstjóri,
Hjalti Benónýsson, 2. vjelstjóri,
Vigfús Sigurðsson, veiðistjóri,
Edvard Frederiksen, bryti,
Þorvaldur Guðjóusson, formað-
ur frá Vestmannaeyjum, Markús
SigVtfjónsson Markússonar fyrv.
sýslumanns, Baldvin Björusson
gullsmiður, og Ársæll Árnason,
bóksali, eru hásetar.
Vigfús Sigurðsson, sem kallaður
hefir verið Grrænlandsfari, síðan
hann fór með Koeli þvert yfir
Grænlandsjökul, er sá maðurinn,
sem nokkuð þekkir til sauðnauta
— hvar þau hafast lielst við, og
hvernig á að veiða þau. Frederik-
sen hefir áður verið á skipi, sem
stundaði veiðiskap við austur-
strönd Grænlands. Baldvin Björns-
son er gamall sjómaður, þótt hann
liafi nú um mörg ár stundað gull-
smíðar. Var hann margar vertíðir
á þilskipum frá ísafirði og komst
þá oft í kast við hafísinn. Auk
þess er kann gjörhugall maður á
flest og hefir í tómstundum sín-
um kynt sjer t. d. náttúrufræði og
steinafræði, og getur það komið
að góðu haldi í þessum leiðangri.
Olafur Olafsson kristniboði
Frú Herborg og Ólafur Ólafsson
kristniboði.
er nú á förum frá ís-
landi með konu sinni
og syni þeirra. Ætia
þau að dvelja nokkrar
vikur hjá fjölskyldu
frúarinnar í Noregi og
fara alfarin þaðan á-
leiðis til Kína, seiut í
ágúst í sumar. — Frú
Herborg Olafsson er
bóndadóttir úr Þrænda
lögum, hún tók stú-
dentspróf, fór svo til
Kína til að verða þar
kenslukona við einn af
kristniboðsskólum
norska trúboðsins, og
þar giftust þau Ólafur
og hún fjrrir fám ár-
um.
Starfstími kristniboð-
anna er að jafnaði 6
til 8 ár í einu, og svo ,hvíldartími‘
heima eitt eða tvö ár á milli. —
Raunar eru þeim oftast ætlaðar
ótal samkomur, en lítil hvíld í
heimalandinu, nema um heilsubil-
un sje að ræða. Norska fjelagið,
sem sjer um starf Ólafs í Kína,
ætlar trúboðunum 8 ár í Kína og
2 ár heima, svo að búast má við
að full 8 ár verði þangað til þau
hjónin koma aftur til íslands. En
nú fylgja þeim miklu meiri og al-
mennari samhugur frá fslándi en
áður var.
Þegar kristniboðsfjelögin í
Keykjavík og grendinni, fámenn
og efnalítil, rjeðnst í fyrir hálfu
öðru ári að sjá Ólafi fyrir fullum
launum og ferðakostnaði, ef hann
kæmi hingað til íslands og
starfaði hjer uns hann færi aft-
ur til Kína, þá hefir líklega ein-
hverjum þótt djarft teflt og ólík-
legt að stefnt væri fram hjá fjár-
þrotum. En alt hefir það gengið
prýðilega.
Kristniboðinn hefir haldið liátt
á annað hundrað erindi og ræður
um mikinn hluta lands, alstaðar
fengið góða áheym, greitt úr ótal
spumingum ókunnugra viðvíkj-
andi kristniboði og vakið áhuga
á því máli miklu meira en áður
var, er greinilegast hefir komið í
ljós í miklu meiri og almeiiHari
gjöfum til kristniboðs, en nokkru
sinni fyr hjerlendis. Hefir því ver-
ið unt að standa allan straum af
starfinu, nóg fje til að grefða
ferðakostnað þeirra hjóna til Kína
— um 4000 íslenskar krónur —, og
nóg áræði til að taka að sjer að
greiða laun hans þar framvegis. —
Þau eru vitaskuld ekki nein „ó-
sköp“, um 130 sterlingspund, eða
tæpar 3000 ísl. kr. á ári.
Alveg nýlega áttu um 20 full-
trúar kristniboðsfjeiaga fund með
sjer hjer í bænum, og var þar sam-
þykt að stofna ,Samband íslenskra
kristniboðsfjelaga*, samþykt frum-
var]) til laga, bráðabirgðastjórn
kosin og því sjerstaklega lýst yf-
ir, að Sambandið mundi greiða
laun Ólafs kristniboða framvegis,
og styðja að öðru leyti starf hans í
Kína eftir mætti, í sambandi við
norska fjela.gið. En aðaltilgangur-
inn er auðvitað sá, að ísl. kristni
eignist sjálfstætt kristniboð í ó-
kristnu Iandi, er tímar líða.
Þessa dagana er Ólafur að
kveðja. Hann flutti kveðjuræður
á Akranesi og Kálfatjörn í vik-
unni og t.alar í dag (sunnudag)
hjer í dómkirkjunni og í Hafnar-
firði. Kristniboðsvinir hjer í bæn-
um halda þeim hjónum samsæti á
þriðjudagskvöldið, en á fimtudag-
inn fara þau með Lyru til Noregs.
Fyrirbænir og góðar óskir fylgja
þeim.
S. G.
stafir og merki eru á
IlXIPEREAL-ritvjelum,
á flestum öðrum ntvielum aðeins 84.
Leitið upplýsinga hjá okkur um ,1M P E RIA L‘
áður en þjer festið kaup á ritvjel.
0. Johnson & Kaaber.
Hflc Cormick
sláttuvjelar, þessar þjóðfrægu, gamalkunnu sláttuvjelar
koma eftir nokkra daga endurbættar .eftir íslenskum
staðháttum. Ennfremur RAKSTRARVJELAR — SNÚN-
INGSVJELAR og BRÝNSLIIVJELAR — talið við
okkur sem fyrst.
Mjólknrfjelag Reyfejavíknr.
Ungur maðnr
getur fengið framtíðaratvinnu við eina af stærstu vefn-
aðarvöruverslunum bæjarins.
Það er tilgangslaust fyrir aðra að sækja, en reglu-
sama, snyrtilega menn, sem eru vel að sjer í skrift og
reikningi.
Umsóknir merktar: „Ungur maður“, sendist A. S. L
fyrir kl. 12 á hádegi á mánudag.
2S'/o afslðttur af
snmarkðpnm.
Jón Björnsson & Co.