Morgunblaðið - 23.06.1929, Side 5

Morgunblaðið - 23.06.1929, Side 5
2¥tor3tuiMm>ii> Stofnandl: Vllh. Flnsen. tJtgefandi: Fjelag I Roykjavlk. Rltatjörar: Jon Kjartanason. Valtýr Stefdnason. Auglýslngastjóri: E. Hafbergr. ðkrlfstofa Austurstrætl 8. Slml nr. 600. Auslýsinffaskrlfstofa nr. 700. Helmaslmar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg: nr. 770. AakrlftaKjald: Innanlands kr. 2.00 á. mánuöi. TTtanlands kr. 2.60 - ---- I lausasölu 10 aura elntaklC. Erlendar slmfregnir. Mc Donald og Dawes talast við. Prá London er símað: Ramsay McDonald hefir haldið ræðu, og gert að umtalsefni viðræður þær, sem frarn fóru á milli hans og Dawes, hins nýja sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, síðast- liðinn sunnudag. Kvað hann til- gang viðræðanna ekki hafa verið þann, að ræða um gerð sjersamn- inga á milli Bretlands og Banda- ríkjanna, sem beint væri gegn öðrum ríkjum, heldur að undirbúa samvinnu við önnur ríki um af- vopnun og tryggingu friðarins. 3)awes sendiherra liefir einnig lialdið ræðu og minst á viðræð- urnar milli hanst og Mc Donalds. Kvað Dawes nauðsynlegt að beita nú nýjum aðferðum til þess að ráða fram iir því, hvernig hægt verði að ná samkomulagi um tak- mörkun vígbúnaðar á sjó. Taldi liann nauðsynlegt, að stjórnmála- menn, en ekki flotasjerfræðingar, ráði úrslitum þessa m'áls. Pyrst, sagði hann, þarf að finna mæli- kvarða til þess að ákveða hern- aðargildi hvers einstaks skips, því þá fyrst verði liægt að bera saman liernaðarlega þýðingu flotanna. Khöfn, PB. 22. júní. Hoover forseti virðist óttast, að samningatilraun um takmörkun vígbúnaðar á sjó, muni misliepn- ast, ef samninigatilraunin snerti cinnig siglingafrelsið. Hinsvegar álítur Iiorah, formaður utanríkis- málanefndar þjóðþings Bandaríkj- anna, að þýðingarlítið sje að semja um takmörkun vígbúnaðar á sjó, nema siglingafrelsið sje rætt fyrst eða samtímis. Jowitt söðlar um. Frá London er símað: Jowitt, dómsmálaráðherra í nýju stjórn- inni bresku, sem yfirgaf frjáls- lynda flokkinn til þess að taka sæti í stjórn MacDonalds, hefir nú afsalað sjer þingsætinu (hann var kosinn á þing í Preston-kjör- dæmi). Fara nú fram nýjar kosningar í Preston-kjördæmi, og verður Jo- witt aftur í kjöri, en í þetta skifti er hann frambjóðandi verkalýðs- flokksins. Atlantshafsflug. Prá Cartagepa er símað: Spán- versku flugmennirnir Franco og Gallarza flugu af stað lijeðan í gær áleiðis til New York City. — Þeir gerðu ráð fyrir að koma við á Azoreyjum. Spítalabruni. Frá Canton er símað: Spítali brann hjer og fórust 100 mann- eskjur, þar af 30 sjúklingar. ]. Sejersted Bðdtker fjármálamaður frá Ósló, kemur liingað í dag, með j.Dronning Alexandrine.“ Ýmsir íslendingar, sjerstaklega þeir, sem liafa afskifti af fjármálum, þekkja hann og vita að ísland á honum í mörgum greinum margt að þakka. Hann hefir átt sæti í bankaráði íslandsbanka síðan árið 1030. Þeir, sem hafa í hyggju að sækja urn leyfi til veitinga, sölu eða annars atvinnu- reksturs á Þingvöllum, með- an á Alþingishátíðinni stend- ur, sendi umsóknir um það til undirritaðs fyrir 1. sept- ember í haust. 1 umsóknunum sje tekið :?ram: 1. Hvað selja á. 2. Hvort ætlast er til að salan fari fram í tjöldum eða skúrum og ef svo er, þá fylgi uppdráttur af þeim eða lýsing. 3. Hve margir geti setið að borðum í senn og hvort borðbúnaður er til handa jafnmörgum. 4. Hve margt þjónustufólk ætlar umsækjandi sjer að hafa. 5. Vill umsækjandi fá leigt veitingatjald og ef svo er, hvaða stærð. 6. Aðrar upplýsingar, sem umsækjanda þykir ástæða til að gefa. Allar nánari upplýsingar gefur MAGNÚS KJARAN, (viðtalstími 10—12). 1930. Skuldaskifti stórveldanna. Prá Berlín er símað: Á ráð- herrafundi í gær skýrði Strese- mann, ntanríkismálaráðh. Þýska- lands, frá viðræðunum við Poin- caré og Briand, stjórnarforseta og utanríkismálaráðherra Frakklands. Ráðherrafundurinn lýsti því yfir, að stjórnin í Þýskalandi sje reiðu- búin til þess að fallast á Young- samþyktina, en taldi nauðsynlegt að í sambandi við úrlausn skaða- bótamálsins, verði leidd til lykta öll þau mál, sem enn hafa eltki verið útkljáð, og stafa frá heims- stvrjöldinni miklu. Frá París er símað: Poincaré liefir haldið ræðu á fundi f járhags- nefndar þingsins. Kvað hann nauð- svn bera til þess, að Frakkar stað- festi nú skuldasamningána við Bandaríkin og Bretland. Taldi liann vonlaust með öllu, að Banda- ríkin slaki til viðvíkjandi ófriðar- skuldunum og Frakkar geti ekki komist hjá að borga þær. Deilur Breta og U. S. A. Frá New York er símað: Ame- ríltsk blöð virðast alment líta svo á, að viðra/ður Dawes, sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, og Ramsay MacDonalds stjórnarfor- seta, leiði það í ljós, að gamla deilumálið á milli Bandaríkjanna og Bretlands, um siglingafrelsi og hafnbönn á ófriðartímum, verði ekki rætt samtímis og rædd er tak- mörkun vígbúnaðar á sjó. J. Sejersted Bödtker. 1917. Mdðfram í tilefni af því hefir atvikast svo, að hann hefir orðið fjármálum íslands að miklu liði. Hefir þar farið saman velvild- arhugur hans til landsins og mik- ilvæg áhrif hjá erlendum fjármála- mönnum. Svo sem mönnum e»- kunnugt hefir um tíma verið unnið að því í Ósló, að koma þar upp „íslands- húsi“, sem hátíðagjöf, vegna Al- þingishátíðarinnar. Hefir J. Sejer- sted Bödtker verið einn helsti styrktarmaður þess máls og lagt fram í því máli bæði fje og vinnu. Er skylt að þakka honum það starf frá vorri hálfu. í heimalandi sínu er J. Sejersted Allir þeir, sem tekið hafa þátt í samkeppni um merki eða minnispeninga fyrir Al- þingishátíðina, verða að hafa skilað uppdráttum eða mót- um til undirritaðs fyrir 15. júlí næstkomandi. MAGNÚS KJARAN. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið n. k. mánudag. kl. 1 e. h. við íshúsið Herðubreið, og verður þar selt allskonar timbur, sljett járn og tóm- ir kassar, ennfremur stórt uppskipunarskip (ca. 9 tonn). Lögmaðurinn í Reykjavík, 22. júní 1929. Bjðrn Þðrðarson. >0000<><><><><><><><><><><><>C Brunatryggingar Sfmi 254. Sjóvátryggingar Sfmi 542. ÖOOOOOOOOOOOOOOOOC Enginn bfll f heimi er að ötlu ieyti hæfari til feröalaga h)er á íslandi en FORD-billinn. Hann er liöugastur allra bíla, vandaðastur, sterkastur og ódýrastur I allri notkun. A honum má komast yfir fjöll og firninöi. t>jer, sem ætlið yöur I sumarferöalag og eigiö ekki enn farkostinn, komiö öll til min og kaupið tl.Y ) A F.U R D. Yöur mun ekki iöra þess, Ford-vörubfllinn AA er nú tvfmælaiaust albesti blillnn og iafn- framt sá ódýrasti, sem ekiö er hjer á lanöi. Spyrjlð þá, sem reynt hafa. Reynslan er ólýgnust 1 P. StefAnoson ■ umboðsmaður Ford Motor Co. á íslandi. B B t a sænskir tvísengis bensínmótorar. Myndin sýnir 21/* h. mótor með skiftingu. Stærðir: 2^—1 hesta. — Leiðarvísir á islensku. Verð í islenskum krónum hjer á staðnum frá 435 -950 kr. ísl. mynðaverðlisti sendur þeim er óska. Göta mótorar til sýnis og sölu í Verslun lóns Þórðarsonar. Reykjavík. Sllriiiiannaskillnn. Þeir nýsveinar sem vilja fá inntöku í Stýrimannaskól- ann næsta vetur, sendi forstöðumanni skólans beiðni um það fyrir 1. september, ásamt áskildum vottorðum. (Sjá B-deild Stjórnartíðindanna 1924, bls. 11,1—114, 7.-9. gr.) Reykjavík, 23. júní 1929. Páll Halldúrsson. Fáum með e.s. Goðafoss s Appelsínur Californiskar, Kartöflur ítalskar Epli, Lauk. Eggert Kristjánsson B Co. Símar 1317 og 1400. Vigfðs Gnflbrandsson klæðskeri. Aíalalratl 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.