Morgunblaðið - 23.06.1929, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Ávaxtasnlta
jarðarberja og bl. 1, 2, og 7 lbs. og 5 kg..
Te, „Blue cross“, 2 teg. í 1/10 kg. — Rúsínur Sun Maid í
pökkum. — Kandíssykur dökkur.
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Jarðarför Þórólfs Beck skipstj.
fór fram á Reyðarfirði þ. 17. júní,
að viðstöddu meira fjölmenni en
nokkru sinni eru dæmi til þar
áður.
Viðskifti.
Qosdrykkir, öl og nýir ávextir
fáet í Tóbakshiisinu, Austurstræti
17.
Ýmsar útiplöntur; begóníur og
kaktusar í pottum, fást í Hellu-
sundi 6.
Húsnæði.
Jónsmessuhátíðin að Óseyri í
Hafnarfirði hefst kl. 1*4 í dag. Er
það fjelagið Magni, sem gengst
fyrir henni. Verða þar hljómleik-
ar, karlakór 10 manna syngur,
ræðuhöld og svo auðvitað dans á
eftir. — Á afgirtu svæði er börn-
um ætlaður staður til leika.
Fiskafli á öllu landinu var 15.
þ. mán. orðinn 313.559 skpd., en
var á sama tíma í fyrra 280.153
skpd.
Biflreiðarstjóri getur fengið at-
vinnu um lengri tíma. Upplýsing-
ar hjá Eg.gert Jónssyni, Lauga-
veg 28 c.
Vinna.
3—4 herbergja íbúð óskast 1.
október. Katrín Thoroddsen, lækn-
ir. Sími 1561.
1 ársgamlar, í ágætu standi,
ásamt nýjum snyrpibátum,
tfl sölu.
Upplýsingar hjá
óskari Halldórssyni.
Bandalag islenskra skáta heldur
aðalfund í dag í Kaupþingssaln-
um kl. 4.
Pjetur Jónsson söngvari er með-
al farþega á Dronning Alexand-
rine
Sjómannastofan. Guðsþjónusta í
kvöld kl. 6. Allir velkomnir.
Vatnerjettindi í Soginu. Á fundi
(rafmagnsstjórnar þ. 19. þ. m. var
lagt fram afsal Magnúsar próf.
Jónssonar fyrir vatnsrjettindum í
efra falli Sogsins samkv. samn-
ingi dags. 30. jan. þ. á. og mats-
gerð dags. 28. maí þ. á. — Gefin
liafa verið út f. h. bæjarsjóðs 10
skuldabrjef, hvert að upphæð kr.
7920, og gíeiddar í peningum kr.
8800. — Rafmagn8stjóri skýrði
frá því á fundinum, að endanleg
áætlun um Sogsvirkjunina yrði
tilbúin um næstu mánaðamót. Var
rafmagnsstjóra falið að leggja fyr-
ir rafmagnsstjórn álit sitt um að-
alatriði væntanlegs samnings við
ríkisstjórnina út af vatnsrjettind-
um, vatnsmiðlun og sjerleyfi
vegna virkjunarinnar. Rafmagns-
stjórnin var sammála um, að hraða
þyrfti svo afgreiðslu málsins, að
unt verði að hefja virkjun árið
1930.
íslandsglíman verður háð á
íþróttavellinUm í kvöld kl. 9. —-
Lúðrasveitin skemtir gestum frá
því kl. 8Y2 og meðan á glímunni
stendur. Glímustjóri er Jón Þor-
steinsson, dómarar Sigurjón Pjet-
ursson, Guðm. Kr. Guðmundsson
og Eggert Kristjánsson, en feg-
urðarglíinudómarar Hallgr. Bene-
diktsson, Magnús Kjaran og Ey-
ólfur Jóhannsson.
Hjónaband. 15. þ. m. voru gefin
saman af lögmanni Elín Anna
Björnsdóttir og Óskar Breiðfjörð
Kristjánsson. Heimili þeirra er á
Hverfisgötu 94 a.
1. þ. mán. voru gefin saman í
hjónaband Páll Pálsson frá Litlu-
Heiði og Margrjet Tómasdóttir frá
Vík. Hjónavígslan fór fram í
Reyniskirkju o.g síðan mikil og
fjölmenn veisla á Litlu-Heiði, að
gömlum og góðum sið.
Kiel-fararnir. „Danske Studer-
endes Nationalraad“ hefir tekið
að sjer að sjá íslensku stúdentun-
um fyrir gististað, þegar þeir
koma frá Kiel. í gærkvöldi var
glímusýning í Söndermarken og
þangað boðnir Sveinn Björnsson
sendiherra, sendiherra Breta, Jón
Krabbe, Jón Sveinbjörnsson, Finn-
ur Jónsson prófessor, dansk-ís-
lenska ráðgjafarnefndin o. fl.
(Sendiherrafr jett).
Guðfræðisprófi luku við háskól-
ann í gær:
Einar Guðnason I. eink.
Gunnl. B. Einarsson II. betri
eink.
Jón Auðuns I. eink.
Jón Thorarensen II. betri eink.
Signrjón Guðjónsson I. eink.
Þorgrímur Sigurðsson I. eink.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir.
Hjónaefni. Nýlega hafa opinber-
að trúlofun sína Elínborg Tómas-
dóttir og Sigurjón Jónoddsson,
Frakkastíg 22.
Ennfremur: Elín Guðmundsdótt-
ir frá Skörðum og Friðfinnur Sig-
urðsson, Bæ, Miðdölum.
Magnea I. Jónsdóttir kaupm.
Bjarnasonar og Hafsteinn Berg-
þórsson skipstjóri.
Óðinn kom hingað í gærkvöldi
frá Hornafirði með nemendur 5.
bekkjar Mentaskólans.
M.s. Drcnning
Alexandrine
fer þriðjudaginn 25. þ. m.
ki. 6 síðdegis til ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar.
Þaðan sömu leið til baka.
Þeir sem trygt hafa sjer
farseðla, sæki þá fyrir kl. 6.
síðd. á mánudag. Annars
setdir öðrum.
-»
Fylgibrjef yfir vör-
ur verða að koma á morgun.
C. Zimsen.
Titanic
bifreiðafjaðrir nýkomnar í G. M.
C. Truek, Ford, Chevrolet, Wip-
pet, Essex, Rugby 4 og 6 cyl. —
Augablöð í Chevrolet, Truck aft-
urfj. og Buick framfj.
Har. Sveinbjarnarson,
Hafnarstræti 15. Sími 1909.
Ástin sigrar.
var hún á leið fram gólfið við hlið
eiginmanns síns. Wilding var brátt
rifinn úr hinum liamingjusömu
hugsunum sínum, því að fyrir ut-
an kirkjudyrnar stóð Nick Trenc-
hard, rykngur og skítugur upp
yfir haus. Hafði hann riðið alt
hvað af tók til móts við Wilding
og mátti skjótt sjá, að hann flutti
ekki góðar frjettir. Það liafði upp-
haflega verið ætlun haus, að rífa
Wilding frá attarinu, hvort sem
giftingin væri búin eða ekki, en
það stóð svo á, að hann varpaði
sjer af baki við kirkjudyrnar í því
að Wilding og frú hans bomu út.
— Talaðu við mig snöggvast,
Anthony!
Wilding sneri sjer rólega að
honum.
— Hvað er nú í frjettum?,
spurði hann og handleggur brúðar
hans hvíldi enn á handlegg hans.
— Svik, hvíslaði Trenchard, —
komdu afsíðis maður!
Wilding sneri sjer að Gervase
lávarði og bað hann að gæta brúð-
ar sinnar. — Mjer þykir leitt að
verða að yfirgefa þig snöggvast,
sagði hann við Ruth, — en jeg
kem brátt aftur. Lávarðurinn mun
ganga í minn stað á meðan.
Gervase lávarður var dálítið
hissa, en af því að frændi lians
var svona rólegur, Ijet hann á
engu bera. Hann bauð brúðinni
handlegg sinn og gekk með henni
að vagninum. Þau stigu öll inn
í vagninn og óku burt, en Wild-
ing og Trenchard voru eftir í
kirkjugarðinum.
—Shenke, sem var á leið til þíu
með brjef frá hertoganum, sagði
Trenchard, — var rændur brjefinu
í gærkvöldi, hjerumbil mílu frá
Taunton.
— Ræningar? spurði Wilding
rólegur.
— Nei! Líklega hafa það verið
stjórnarerindrekar. — Þeir voru
tveir, sagði hann — jeg talaði við
hann — og þeir mættu honum við
„Hjerann og hundana“ í Taunton,
þar sem hann borðaði kvöldverð
í gæi’kvöldi. Annar þeirra sagði
kenniorðið, og hann hjelt því, að
þeir væru vinir. En seinna meir
fóí hann að gruna þá um græsku
og neifaði að segja þeim meira.
Það lítur út fyrir að þeir hafi elt
hann, því að skömmu seinna komxx
þeir að honum á veginum, börðu
hann niður af hestinum og skutu
á hann.
Sokkar
fyrir karla og konnr
stórt og ðdýrt nrval.
Ljðsmyndastofa
Pjetnrs Leifssouar,
Þingholtsstræti 2. (áöur verslun
Lárus G. Luðvigssonar), uppi
syðridyr. — Opin virka daga kl.
10—12 og l—7, helga daga 1—4.
Ódýrt.
Dilkakjöt 50 aura V2 kg. Sveskj-
ur 50 aura. Rúsínur 75 aura. Kart-
öflumjöl 35 aura. — Skyr, —
Smjör, — íslensk egg.
Alt ódýrt.
Versl. Fíllinu.
Laugaveg 79. — Sími 1551.
Til Víknr,
ferðir alla þriðjudaga og
föstudaga.
Austur í Fljótshlíð.
alla daga kl. 10 f. h.
BHreiðastöð Reykjavíkur.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
[Allskonar
cifiisr
Vald. Poulsen.
Slml 24. Klapparstig 29.
Wilding varpaði öndinni. Hann
hugsaði sig skjótlega um. Hann
sá, að hann var í mikilli hættu,
en honum sveið, að honum hafði
ekki enn tekist að kenna Ruth
að sjá eftir sjer, ef hann dæi. —
Hann sneri aftur að Trenchard.
— Þú sagðir stjórnarerindreki,
hvernig ætti hann að vita kenni-
orðið ?
Trencliard varð hissa. — Það
hugsaði jeg ekki út í, — byi’jaði
hann. Síðan bölvaði hann. Það hef-
ir verið svikari úr okkar eigin
herbúðum.
Wilding kinkaði kolli. — Það
hefir verið einn þeirra, senx mættir1
voru fjTÍr þrem dögum í Wbite
Lackington.
Iðjuleysingjarnir, sem horft
höfðu á brúðkaupið, hoirfðu á þá
yfir hinn lága vegg kirkjugarðs-
ins, með dálítilli forvitni, því
óneitanlega var framkoma Wild-
ings einkennileg af manni, sem var
að enda við að gifta sig. En Trene-
hard skeytti því ekkert.
— Okkur væri best að flýja, og
helst að flýja land, því að nú er
blaðran sprungin.
Wilding horfði fast í augu hans.
— Hvar er þessi boðberi? spurði
hann.
ísafoldaprerntsmiðja h. I.
heflr ávalt fyrtrllcsJ.ndl:
L.inarbnkur o( kladdar
LelBarbökarheftl
VJeladagbækur og kladdar
Farm.ktrtelnl
Oppruna.ktrtelnl
Manlfe.t
FJárnám.belBnl
Ge.tarjettar.tefnur
Víxll.tefnur
SkuldalJ.ln*
Sáttakaerur
Umbotl
Helgrl.lBabækur
Pre.tþjönu.tubækur
Söknarmannatal
FæBingrar- o* .ktmarrottorO
Ge.tabækur Kl.tlhö.a
Áyt.anaheftt
Kvtttanaheftl
I>ln**Jald.fleBlar
Relknlng.bækur .part.jöOa
Lántök.ueyBuhlöB aparlajötta
Þerrlpappfr 1 >/i örk. o* nltjurak.
Allakonar papptr o* umalö*
Hllnkabrjefaefnl 1 köaaum
Nafnapjöld og önnur apjöld
Pratn á alla kovar prrmtrrrkl. •
hvort keldsr anlli allfur- rW Ut- J
preatun. eVa atl rvfirtm rlmpfiopm, O
oa krrrpt krtmr atjo OJdtar af •
krmfil loyat. *
♦
• 1 aaI «8. «
isafoldarpreirtsmiðía k.1. •
Lægsta verð á landinu.
Kaffistell 6 manna frá..... 12.00
Þvottastell frá ........... 12.75
Pottar alum. frá ............ 1.00
do. emaill................. 1.25
Fiskspaðar alum. frá .... 0.50
Ausur frá ................... 0.50
Teskeiðar frá ............... 0.05
Matskeiðar, alpaeca ......... 0.75
Gafflar alp.................. 0.75
Teskeiðar alp................ 0.40
Matskeiðar 2 tuma............ 1.90
Gafflar 2 tuma .............. 1.90
Desertskeiðar 2 turaa .... 1.80
Desertgafflar 2 tunra...... 1.80
Teskeiðar 2 tuma ............ 0.50
Kokuspaðar 2 turna .......... 2.50
Teskeiðar 6 í kassa 2 tunra 4.75
Glerdiskar................... 0.25-
Smjörkúpur ................. 1.00
Blómsturvasar frá .......... 1.00
(. Ekvsii i Hlnssn.
Bankastræti 11.
smábátamótorar ávalt
fyrirliggjanði hér
á staðnum.
C. Proppé.
Framköllun
Kopiering
og
Filmur.
Auðvitað frá
L0FTI.
í N ý j a - B í ó.