Morgunblaðið - 04.07.1929, Page 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Viðskifti.
Nýtt fiskfars og fiskpylsur er til
í dag. Piskmetisgerðin, Hverfisg.
5T, Sími 2212.
Saltkjöt. Nokkrar tunnur af
góðu spaðsöltuðu kjöti verður selt
með hálfvirði í Ániiannsbúð.
Nesti í ferðalögin, tóbaksvörur,
sælgæti, nýja ávexti, öl og gos-
drykki kaupa menn sjer hagkvæm-
ast í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17.
Ýmsar útiplöntur; begóníur og
kaktusar í pottum, fást í Hellu-
■undi 6.
Viiuta.
Kaupamaður óskast austur í
Bangárvallasýslu. Upplýsingar í
fteykhúsinu, Grettisgötu 50.
Húsnæði.
Nýkomið:
Brjefsefni i kössum og möppum
í fjölbreyttu úrvali,
gæði við allra hæfi.
B. S. K.
Bankastræti 3.
Oagbák.
Pjetur Jónsson endurtók fyrri
söngskemtun sína í gærkvöldi. Var
húsið troðfult og listamanninum
óspart fagnað. Pjetur mun halda
hljómleika með nýrri söngskrá
annað kvöld. Þá verða öll lögin
með íslenskum texta. Hann syngur
þá m. a. sigurljóð Walters úr
„Meistersinger“ eftir Wagner,
ítölsk lög eftir Curtis, Leoneavello
og Toselli, Paradísararíima eftir
Meyerbeer, stjörnuaríuna úr Tosca
og erindi úr „Troubadour“ eftir
Verdi. Þar að auki mun hann
syngja „Heimi“ eftir Kaldalóns og
Sverri konung.
Trúlofun sína opinberuðu á laug
ardaginn var ungfrú Relga Þor-
steinsdóttir og Barði Barðason
stýrimaður frá Siglufirði.
Forstofustofa í nýju húsi til
leigu. Upplýsingar á Bergstaða-
stræti 56, uppi.
2 herbergi og eldhus óskast 1.
október, með öllum þægindum. —
Upplýsingar í síma 1467.
Unglings
plltnr,
15—18 ára, óskast til Ijettra
heyverka. — Til viðtals á
Hótel Heklu, herbergi 4, —
eða Laugaveg 33 (Símon
Jónsson kaupmaður).
Kleins-
Kjötfars
reyuist best.
Baldnrsgötn 14 Sími 73.
Veiflð athyoli!
Karimannaföt.
Jakkaföt
á drengi.
Regnkápnr
á drengi
Manchester,
Laugaveg 40. — Sími 894.
Karpol
er bílaáburður, sem heldur bílun-
um gljáandi, er ljettur í notkun
og hreinsar bílinn undur vel.
Reynið Karpol.
Fæst í Von.
Súlan fór í gærmorgmi ld. 10y2
til Vestmannaeyja með póst og 3
farþega; kom hingað aftur kl.
12^; var 45 mín. hingað frá Eyj-
um. Kl. 2þa fór hún aftur norður
og austur til Reyðarfjarðar, með
viðkomu á 9 stöðum. Flutti hún
mikinn póst og 3 farþega (G. Hlíð-
dal, .Tón (ruðmundsson endurskoð-
anda og Walter flugstjóra). Ef alt
gengur að óskum, kemur Súlan
hingað aftur í kvöld, og 'ef veður
leyfir, verður farið á laugardags-
morgun til Stykkishólms og Isa-
fjarðar og ef til vill aukaferð til
Vestmannaeyja síðdegis á föstu-
dag. Farþegar geta komist að;
sími Flugfjelagsins er 2161.
Virkjun Sogsins. Rafmagns-
stjórn hjelt fund þ. 28. f.m. og var
jar lagt fram brjef rafmagnsstjóra
viðvíkjandi fullnaðaráætlun Sogs-
virkjunarinnar, ásamt lýsingu 'og
kostnaðaráætlun. Fól nefndin þeim
Pjetri Halldórssyni, Sigurði,Jónas-
syni og Theódór Líndal að semja
Ástin sigrar.
fór þar inn í krána „Hjerann og
hundana“, þar sem þeir Blake og
Richard höfðu náð í sendiboðann.
Því næst fór hann til húss þeírra
Sir Edward Phelips og Luttrell
ofursta, sem sendir liöfðu verið til
Taunton frá konunginum.
Ávextirnir af hinni einkennilegu
framkomu Trenchards voru ekki
lengi að koma í ljós. Snemma
næsta morgun kom lögreglufull-
trúi og þrír hermenn til Lupton
House til að taka Richard West-
macott fastan fyrir landráð. Ungi
maðurinn var ekki kominn á fætur
og framkoma hans varð honum
síst til afsökunar, þegar hann
byrjaði að klæða sig skjálfandi af
hræðslu, enda þótt liann gæti síst
til fullnustu rent grun í, hve milt-
inn miska Trenchard hafði gert
honum. Meðan hann var að klæða
sig, stóðu tveir hermenn yfir hon-
um en fulltrúinn og þriðji her-
maðurinn gerðu húsrannsókn. —
Þegar þeir höfðu fundið brjef, sem
vár undirritað af Moumouth og lá
falið í leyniskúffu í skattholinu í
bókaherberginu, virtust þeir á-
nægðir og leituðu einskis framar.
Þeir fóru síðan af stað með
frumvarp að nefndaráliti-um virkj
un Sogsins. Mál þetta verður lagt
fyrir bæjarstjórn í dag.
Sigurður Skagfeldt ætlar að
syngja í Gamla Bíó næstk. mánu-
dagskvöld kl. jy2. Sigurður hefir
f'erðast víða um Evrópu síðan hann
var hjer síðast (í fyrrasumar), m.
a. verið umátíma við söngnám í
Prag. Hann hefir tekjð kaþólska
trú og á að syngja við vígslu
Landakotskirkju og biskupsvígslu
þar í þessum mánuði. Sigurður
hefir unnið sjer vínsældir hjer í
bænum með söng sínum.
Lán til Elliheimilisins. Fjárhags-
nefnd bæjarstjórnar leggur til að
bæjarstjórn láni Elliheimilinu til
bráðahirgða alt að 80 þús. kr. ineð
öðrum veðrjetti í eigninni, meðan
reynt er að fá aðgengilegt lán til
frambúðar.
Hjónaband. Síðastliðinn laugar-
dag voru gefin saman í hjónaband
af síra Bjarna Jónssyni ungfrú
Guðbjörg Ásmundsdóttir og Ár-
mann Kristjánsson verslunarmað-
ur. Heimili þeirra er á Laugaveg
58 A.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í k%röld kl. 8. Allir velkomnír.
Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýn-
ir mjög eftirtektarverða mynd,
„Maðurinn frá Norðurpólnum“.
Myndin fjallar um merkilegt efni,
og ber frágangurinn í senn vott
nm þroskaða „teknik“ og listrænt
hugarflug. Aðalhlutverkið leikur
hinn frægi þýski „karakter“-leik-
ari Paul Wegener, en Mary John-
son, hin fríða sænska leikkona,
leikur kvenhlutverkið. Myndin er
gerð af „De£u“-fjelaginu í Berlín.
— Gamla Bíó sýnir franska mvnd
frá tímum stjórnarbyltingarinnar
1830, „Þú skalt ekki girnast —
Aðalhlutverkin leika þýska leik-
konan Lil Dagover, rússneski leik-
arinn Iwan Mosjoukine og' kona
hans, Agnes Petersen, dönsk að
ætt.
Ultra-g-ler í bamaskólann nýja.
Slrólabyggingarnefnd hefir nýlega
opnað tilboð um „Ultra-gler“ í
barnaskólann nýja. Komu 3 tilboð
og var samþ. að kaupa af Jóni
Loftssyni „ultra-gler“ 1. fl. fyrir
11.80 kr. pr. fermeter komið til
Reykjavíkur.
Riehard og brjefið, riðu til Taun-
ton, en skildu alt eftir í uppnámi
í Lupton House. Aumingja Ruth
var það skapi næst, að fara á
eftir þeim til þess að bera vitni
um, hvernig Richard hefði komist
yfir brjefið, en af því að hún vissi,
að hann var samsekur í samsær-
inu, þorði hún ekki að gera þetta.
Díana ráðlagði henni að leita til
eina mannsins, sem nokkru gæti
til leiðar komið, en það var An-
thony Wilding. Hvort Díana ráð-
lagði þetta af því að henni væri
vel við Richard, eða af öðrum
ástæðum, skal ósagt látið.
Hugsunin úm það að leita hjálp-
ar Wildings eftir það, sem þeirra-
hafði farið á milli var Rutli ógeð-
feld. En hjer var úr vöndu að ráða
og þess vegna ljet Ruth segjast
af ráðleggingu frænku sinnar. —
Hún bældi því niður andúð sína,
]jet söðla hest og reið í fylgd
hestasveins til Zoyland Chase. Til
allrar hamingju var Wilding
heima. Hann var önnum kafinn við
að rannsaka ýms skjöl og var
staddur í skrifstofu sinni, þar sem
þau fyrst áttu tal saman um gift-
inguna. Þegar þjónninn tilkýnti
komu hennar, bað hann hann að
vísa henni ínn undir eins, og hann
geklc til dyranna til þess að bjóða
Reyktur ranðmagi,
Reyktur las,
Ostar (3 tegnndir),
Mysnostnr,
Sardínur, margar teg.
Kæfa í dósnm,
Grísasulta.
TIRiFJIWDl
Langaveg 63. — Sími 2393.
Hin stöðugt vaxandi salt
.Bermaline* brauða er bestt
sönnunin fyrir gæðum þeirn
— Ef þjer eruð ekki þegai
Bermaline-neytandi, þá byrj
ið í dag.
é
Hinar margeftirspurðu
iðrnvfirur,
eru komnar í Sleipni. —• Margar
tegundir af beislisstöngum, beislis-
mjelum, ístöðum og teyminga-
mjelum.
Fyrsta flokks vara.
Verðið sanngjarnt.
SLEIPNIR
Laugaveg 74.
Sími 646.
Heildsala.
Smásala,
Gilletteblöð
óvalt fyrirliggjandi i heildsölr.
tfilh. Fr. FrímannssoR
Sími 557.
hana velkomna.
— Ruth, sagði hann glaðlega,
ertu loksins komin?
— Jeg er neydd til ]>ess, svaraði
bún og skýrði honum frá hvað
skeð hafði. Bróðir hennar hafði
komið upp um sig, og fulltrúinn
hefði fundið Monmouthsbrjefið,
sem hún hafði lokað niðri.
— Og það er enginn efi á því,
að allir haida, að bujefið hafi verið
stílað til Richards, vegna þess að
kveðjan var „til míns góða vinar
W,“ og það getur eins vel verið
Westmaeott og Wilding.
Það lá við að Wilding færi að
hlæja, að því, hve einkennilega
þetta mál ætlaði að fara, þvi að
hann hvorki vissi, nje grunaði
brögðin, sem Treneh'ard hafði
beitt. En af því að liann tók eftir
hræðslu hennar um bróður sinu,
bældi liann niður kæti sína.
— Þetta er liefnd á ]>ig, svaraði
liann.
— Er það ætlun yðar að móðga
mig ?, spurði hún reiðilega.
— Nei, en jeg dáist. að leiðum
forsjónarinnar. Ef þú ert kominn
til að leita ráða hjá mjer, þá ráð-
legg jeg þjer að fara á eftir lög-
reglunni til Taunton og skýra
rjettinum þar frá þyí, á hvern
hótt brjefið komst í vörslur þínar.
Allskonar
Valc!- Poulsen.
Simi 24. Klapparstig 29.
Florex
^ f
rakvjelablað er
framleitt úr
prima sænsku.
diamant stáli.
Er slípað hvelt
og er því þunt
og beygjanlegt.
Bítur þessvegna.
vel. —
Florex verksmiðjan framleiðir
þetta blað með það fyrir augum,.
að selja það ódýrt og ná mikilli
útbreiðslu.
Kaupið því Florex rakvjelablað,
ekki af því að það er ódýrt, heldur
af því að það er gott og ódýrt.
Fæst hvarvetna á aðeins 15 au.
H.f. Efnageri Reykjavfkur
Mavonasíe
og Síldarsalat með Mayon-
aise, nýkomið í lausri vigt í
Fonr aces
cigareftur i 10 og 20 st. pk.
í heildsölu hjá
TóbafesTerslnn
Islands h.f.
Soffínbúð.
margir litir
nýkomnir.
S. lóhannesdóttir,
Aunturnttntl 14.
(Beint á móti Landsbankanum).
Siml 1887.
Til Víknr,
ferðir alla þriðjudaga og
föstudaga.
Austur í Fljótshlíð.
alla daga kl. 10 f. h.
Bífreiðastöð Reykjavikur.
Afgreiðslusímar 715 og 716.