Morgunblaðið - 25.07.1929, Page 3
MÖRGUNBLAÐIÐ
Btofnandi: Vllh. Flnsen.
tJtKefandl: FJelag 1 Reykjavlk.
Rltstjórar: Jön KJartansson.
Valtýr Stefánsson.
A.UKlýslngastJörl: E. Hafberg.
Bkrlfstofa Austurstrætl 8.
Blaal nr. 600.
Auglýslneaskrlfstofa nr. 700.
Helmaslmar:
Jön KJartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg: nr. 770.
A*>-lfU*Jald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBl.
.nlands kr. 2.60 - ----
sölu 10 aura elntaklö.
Jarðsk|a3ftarnir
vorn viðtækari en irá var
skýrt i gær.
Upptök þeirra sennilega 30—40 kílómetra frá Reykjavík
í norðausturátt, í Borgarfjarðardölum eða nágrenni
þeirra — að því er Þorkell Þorkelsson segir.
Erlendar sfmfregnir.
Khöfn FB 24. jiilí.
Stjórnáiasamband Rússa og Breta.
Frá Moskva er símað : Ráðstjórn-
i*1 rússneska hefir tekið tilboði
t>resku stjórnarinnar um að semja
Um endurnýjun stjórnmálasam-
ands á milli Rússlands og Bret-
ands. Umboðsmaður ráðstjórnar-
mnar við samningsgerðina verður
sendiherra Rússlands í París.
.E,.a lj011d°n er símað: Deilan á
mdh Rússlands og Kína er stöð-
ugt alvarleg. Rússar hafa hand.
tekið eitt þúsund Kínverja í Vladi-
vostok, en Kínverjar hafa vísað
tjolda mörgum Rússum úr landi.
Kommúnista-æsmgar.
Fiá París er símað: Lögreglan
befir handtekið marga kommún-
™°- °g gert sem í
17“"'» »PPtok.
1 a 1 raS er símað • öll ko
múnistablöð hafa verið forboðTn
fyrst um sinn. Stjórnin óttast œT_
ingar af hálfu kommúnista þ. t
•úgúst.
Ahrenbergs - flngið.
í*að er jafnvel búist við því, að
Jeir fjelagar verði að halda kymi
fynr í Grænlandi í vetur.
í gær var mönnum tíðrætt urn
jarðskjálftana, eins og nærri má
geta. Ber öllum saman um, að
hjer í Reykjavík hafi ekki komið
harðari kippur ' jarðskjálftunum
1896, en kippurinn í fyrradag.
Upptökin.
Morgbl. átti í gærkvöldi tal við
Þorkel Þorkelsson veðurstofu-
stjóra. Hann gat ekki í fyrrakvöld
sagt með neinni vissu hvar upptök
jarðskjálftanna væru, vegna þess
að jarðskjálftamælarnir fóru úr
lagi. En liann hjelt þá, að upptök-
in væru í norðausturátt hjeðan.
að unda.nfarna viku. Eins fund-
ust hræringar í fyrrinótt, en eigi
miklar.
Úr Grímsnesi fjekk Morgunbl,
þá frjett í gær, að heyrst hefðu
dýnkir í fjöllunum í vesturátt, og
fanst þar greinilega, að hreyfingin
kom að vestan.
Jarðskjálftinn fanst greinilega á
Vestfjörðuna, var kippurinn t. d.
allsnarpur á Isafirði, svo snarpur
að bollar brotnuðu t. d., eða
annað brothætt i einstaka húsi
Er mjög óvanalegt, að svo snarp-
ur jarðskjálfti komi þar vestra
Kippurinn sem mestur var hjer
Seinnipartinn í gær fjekk hann fanst og greinilega á Siglufirði
skeyti frá athuganastöð í Eng- Hann hefir því náð um meira en
landi, sem staðfesti þetta. Eftir hálft landið.
þeim upplýsingum, sem hann fjekk ! f gær urðu menn varir við
þaðan, eru upptökin 30—40 km. nokkrar sprungur í steinhúsum
frá Reykjavík, í stefnu á Borgar- hjer í bænum, sem eigi var veitt.
fjarðardali. Engin eldfjöll eru á eftirtekt strax í fyrradag, en kom
þessum slóðum, sem kunnugt er, ift hafa í jarðskjálftunum.
og eru því miklar líkur til þess Eftir því sem meira heyrist um
að jarðskjálftar þessir stafi ekki það, hve jarðhræringarnar voru
af eldsumbrotum. j hjer miklar, furðar menn meira
Smájarðhræringar, segir Þ. Þ., á því, að eigi hafi frekar tjón
að verið hafi hjer hvað eftir ánn- af hlotist.
Norðurför
Karlakórs Reykjavíkur.
Sendilierrafrjett, 24. júlí.
BlaSaskeyti gefa í skyn, að eins
og \eðurfar sje nú í Grænlandi,
sje mestar líkur til þess að Ahren-
berg neyðist til að dvelja þar enn
um sinn, og það sje aðeins undir
liendingu komið, hvort hann kom-
ist þaðan. Símskeyti til sænskra
Þlaða. minnast jafnvel á það, að
lcomið geti til mála að Ahrenbero-
verði að lialda kvrru fyrir í Græn-
landi í vetur.
Daugaard-J ensen, forstjóra
"Grænlandsstjórnar, farast svo orð
út af þessu í samtali við „Nati-
•onaltidende" :
— Nú sem stendur vitum vjer
•ekki lijer hvernig veðurfar er í
'Grænlandi, en um þetta leyti árs
er það vant að vera óheppilegt fyr-
U ferðalög. Vjer, sem þekkjum
Orænland, höfum ekki getað skiiið
hinn skyndilega ákafa í flugmönn
11111 aft hafa þar viðkomustað. Það
■e1* hættulegt að berjast gegn veð-
nrfarinu í Grænlandi, og þess
vegna tel jeg það alveg rjett, af
Ahrenberg að fara mjög gætilega
Blöðin skrifa hæðnislega urn hann
og segja sem svo, að nú hafi hann
lagt á stað, og nú hafi hann snúið
aftur undir eins. En þeir, sem
lc,ggja trúnað á þessar sögur, og
vru á móti honum þess vegna,
þekkja ekki Grænland hið allra
imuista.
(Einkaskeyti til Mbl.)
Akureyri 21. júlí.
ai ako1 Beykjavíkur hafði tvo
samsongva á SiglUfirði j gær.
kvöldi. Fult hús og ágætar undir-
tektir. Söngfjelagið Vísir hafði
b°ð 111111 fyrir kórið milli sam-
Ný lögreglusampykt
fyrir Reykjavfk.
í vetur skipaði bæjarstjórn
Reykjavíkur þriggja manna nefnd
til þess að endurskoða lögreglusam
þykt bæjarins, sém nú er orðin 10
ára gömul. 1 nefndiuni eiga sæti
söngvanna. Komið til Akureyrar' þeir Guðm. Ásbjörnsson, Theodór
kl. 8 í morgun. Karlakórið Geysir! Líndal og Stefán Jóhann Stefáns-
slóð á bryggju og heilsaði með því ^ son. Hefir nefndin verið í stöðugri
að syngja fagurt smákvæði til samvinnu við borgarstjóra og lög
kórsins. Hiifundar var ekki getið, reglustjóra og fengið niargar brey
en dylst ekki. Geysir bauð öllum : ingartillögur fró þeim. Og nú hefir
gestunum fram að Grund og var, hún samið nýtt frumvarp til lög
snætt þar í fagurri grasbrekku í reglusamþyktar fyrir Reykjavík,
glaða sólskini. Samsöngur í kvöld _ og- var það lagt fyrir síðasta bæj-
H. KAFLI. I stórt L fyrir framan stafina RE.
Ákvarðanir til að afstýra tálmun- Tilkynna skal lögreglustjóra, hvar
um og hættum fyrir umferðina. bifreið er geymd, þegar hún er
Þar eru nokkrar breytingar og eltki notuð. Bifreiðarstjóri má
nýmæli. ekki véra yngri en 20 ára, og öku-
Lágmargssekt fyrir að brjóta hraðinn má aldrei vera meiri en 18
brunaboða án þess að gert sje vart km. á kl.st.
við eldsvoða, skemma rafmagns- Bifreiðarstjóri skal gefa hljóð-
leiðslur eða sima, taka vatu úr I merki með horni sínu í tæka tíð,
brunahönum, slöltkva eða kveikja I þegar hætt er við árekstri, en að
á götuljósum, er hækkuð upp í 200 öðru leyti ekki gera liávaða um
kr. (tír 50 kr.). • I nauðsyn fram með hljóðmerkjum.
Við 17. gr. kemur þessi viðbót: I „Óheimilt er bifreiðarstjóia að
„Hæð undir gluggaskýlur og aug- gefa hljóðmerki, nema umferðin
lýsingaspjöld, sem standa út frá gefi tilefni til þess.“ (48. gr.).
húshlið, fram yfir gangstjett eða |
götu, sje minst 2.20 m.“
í 19. gr. segir m. a. svo: „Börnl
yngri en 14 ára mega ekki vera á
alinannafæri seinna en kl. 22 á
tímabilinu frá 16. september til
15. apríl, og ekki seinna en kl. 231 VI. KAFLI.
frá 16. apríl til 15. september, Um reið, hestaflutning og akstui
nema þau sjeu í fylgd með full- á götum bæjarins.
orðnum“. | Hjer eru einnig tekin upp hin
gildandi ákvæði, að mestu óbreytt.
IH. KAFLI.
Almennar umferðarreglur. I . VII. KAFLI.
Þessi kafli er nýr, og í hann Um rekstur gripa og fjenæðar um
safnað saman almennum reglum götur bæjarins o. fl.
um umfei-ð. Er fylsta þörf á ná- í 59. gr. segir svo: „Alifugla má
kvæmum reglum um þetta, því ekki hafa nema þeir sjeu í afgirtu
óvíða mun meiri óregla á umferð svæði eða öruggri vörslu, og ekki
en hjer á götunum. Skulu nolckur við götu.“ Nii er ákvæðið um ali-
nýmæli í þessum kafla nefnd hjer. fuglana bundið við kaupstaðar-
í 28. gr. segir svo: „Vegfarend-1 lóðina.
V. KAFLI.
Um reiðhjól.
í þessum kafla eru engin telj-
I andi nýmæli.
um skal skylt að sýna fylstu að-
gætni gagnvart öðrum vegfarend-
um, einkum þegar farið er yfir
þvera götu, við vegamót og þar
sem viðvörunarmerki eru sett.
Þeim er skylt að haga sjec tafar-
laust eftir þeim fyrirmælum, sem
lögreglah setur um umferðina,
hvort sem það er gert með upp
(Frh.)
Dagbók
kl. 9 og boð í Hótel Akureyri a
eftir. Náttúran og fólkið hjálpað-
ril að við að gera komuna í höf-
arstjórnárfúnd og samþykt þar
til 2. umræðu.
Frumvarp þet.ta er mikið fyllra
uðstað Norðurlands öllum ógleym-, og ítarlegra en hin giklandi lög-
ank "a' Almerin vellíðan. Kveðjur.
ísafirði 23. júlí.
Tveir samsöngvar all-mikl-
ir voru haldnir á Akureyri
á sunnudag og mánudag við feikna
aðsókn. Söngfjelagið Geysir hafði
boð inni í Hótel Akureyri, og var
þar gleðskapur mikill með söng
og ræðuhöldum. Kórið söng á
Kristneshæli á mánudag. Kórinu
var afbragðs vel tekið á Akureyri.
t lok síðari samsöngsins ætlaði
fagnaðarlátum aldrei að linna og
voru aukalög sungin, ræður flutt-
ar og árnaðaróskir fram bornar
á bryggjunni, ög sömuleiðis þegar
skipið sigldi fyrir Oddeyri, hljóm-
uðu þá enn söngvar og hurraop frá
skipinu og mannfjölda, sem far-
ið hafði í bifreiðum út á Oddeyri.
Sungið verður hjer klukkan 9 í
kvöld. Vellíðan. Kveðjur.
reglusamþykt. Er það samtals 100
greinir og skift í 13 kafla, og
sknlu hjer raktar höfuðbreytingar
þær, er nefndin leggur til að gerð-
ar verði.
I. KAFLI.
Um reglur og velsæmi á
almannafæri.
Þar er fátt nýtt. f 2. gr. er ný-
mæli um það, að við dyr kirkna,
sölubúða, leikhúsa eða samkomu-
húsa, þar sem almenningur kem-
ur saman, skal fólk raða sjer þann-
ig, að þeir sem fyrst koma, fái
fyrstir afgreiðslu. Þá er og í 4.
gr. bannað að raska næturró
manna, og má enginn að ófyrir-
synju berja á dyr eða glugga
hringja dyrabjöllum eða hafast
neitt það að, sem veldur ónæði.
VeðriB (í gær kl. 5) : Hæg NV
og N-átt um alt land. Skýjað loft
á Faxaflóa og Breiðafirði, en ann-
ars Ijettskýjað um alt land. Hiti
festum augl., eða með boðum viðast —15 stig, en sumstaðar á
og bendingum. Þeim er skylt að g.]andi er þó um 20 stiga hiti
nema staðar samstundis og lög- (23 stig á Kirkjubæjarklaustri).
reglan gefur stöðvunarmerki." Grunn lægð SV í hafi og má búast
f 29. gr. segir m. a. svo: „Fót-jvið að hún valdi lijer S eða SA
gangandi vegfarendur skulu, er átt eigi síðar en á föstudag.
þeir eru á ferð um götur bæjarins, Veðurutlit í dag: Hæg NV-átt
vegi eða torg, að jafnaði halda en verður suðlæ" með kvoldinu'
sjer á gangstjettunum, þar sem 1 i'komulaust en nokkuð slcýjað.
þær eru fyrir hendi.“ Flugið. Súlan kom í gærdag kl.
í 31. gr. segir m. a. svo: „Við 2 hingað úr norðurför sinni. Eins
vegamót skal, ef þörf gerist, sá og skýrt var frá í blaðinu í gær,
bíða, sem hefir farartæki á vinstri fór Veiðibjallan áætlunarflugið frá
liönd.“ Akureyri og gekk alt. að óskum.
Bifreiðastjórar skulu, er þeir Á Royðarfirði tók Veiðibjallan 2
taka beygju fyrir götuhorn, gefa Uai,lieí?a °g flutti þá til Ákureyrar,
merki um það í tæka tíð með l)íu tok ®ulan við °" fHitti þá
þar til gerðu tæki, til hvorrar I °g einn farÞega 1 viðbot hingað
handar þeir ætla að beygja Vagn-I Reyk'iavíkur' Ef flutningur
stjórar, ríðandi menn og hjólreiða- tæst? 1111111 flugvíeliu fara vestul"
för í dag, en í fyrramálið kl. 9%
fer hún til Vestmannaeyja.
75 ára er í dag Tómas K. Páls-
menn skulu gefa þessi merki með
hendinni, og eins bifreiðastjórar,
ekki hafa umgetin tæki.
Valdi vegfarandi slysi, skal hann|son’ sjómaður> Lindargötu 40.
þegar nema staðar, skýra frá nafni Skemtiskipið „Orinoco“ kemur
sínu og heimilisfangi, ef þess er liingað í dag. Skipið er þýskt og
krafist, og hjálpa þeim, er slas- Jeru á því um 300 farjiegar, flestir
ast, hefir. Iþýskir og enskir. Skipið kom hing-
að í fyrra um líkt leyti. — Það
IV. KAFLL | stendur ekki við nemp í dag, og
Um bifreiðar. fer aftur 1 kvolcL Ferðamannafje-
lagið Hekla annast móttökur far-
Nolckur nýmæli eru þar. T. d. þeganna.
TV'0 1 "r : ”iÍ0rn ^au’ sem Ásmundur Sveinsson myndhöggv-
i'.otuö eru til þess að gefa með ari og kona hans Gunnfríður Jóns-
hgpðrnerki innanbæjar, skulu þann dóttir túku sjer far með Suður-
^ gerð, að þau gefi þægilegt, ]andi til Borgarness í gær. Þau
djúpt og einraddað hljóð.“ ætla að dvelja um hríð hjá for-
í þessum kafla eru sett. föst á- eldrum Ásmundar, er búa í Eski-
kvæði um það, hvenær tendra holti. Þau fluttu þangað frá Kols-
skuli ljós á bifreiðum. Skrásetn-1 stöðum í Dölum, þar sem þau
ingarmerki bifreiða skulu fest bjuggii áður, árið 1J_6.
framan á og aftan á bifreiðina. Ef Alþýðubókasafnið. Lokunartímí
nota á bifreiðina sem leigubifreið safnsins er nú senn útrunnmn og
til mannflutn^nga, skal standa eru lánþegar stranglega ámintir