Morgunblaðið - 27.07.1929, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.07.1929, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ S e m e n t í strigapoknm, selur Helldv. Garðars Oíslasonar. B! B Huglýsingadagbðk ViðakiftL Trillubátur, saina sem nýr, í ágætu standi, til sölu nú þegar. l'pplýsingar lijá Pjetri Ottasyni, sldpasmið. Nýtt fiskfars og búðingur er til í dag. Fiskmetisgerðin, Hverfis- götu 57, sími 2212. 7msar útiplöntur; begóníur og i jktusar í pottum, fást í Hellu- #undi 6. Vinna. Kvenmaður óskast til húsverka hálfan, eða allan daginn, nú þeg- ar. Upplýsingar í Hljóðfærahús- inu. Xaupamaður og kaupakona ósk- ast. Upplýsingar á Hverfisgötu 49, bnðinni. Rekneta- síld AUskonar CMiirtiiM. Vald. Poulsen Simi 24, Klapparstlg 29. Obels mnnntóbak er best. Munið A. S. I. Amundsen. Það lag hafði höf. til- einkað Skagfield. Loks söng hann tvær aríur úr „Tosca“ og „Veiði- þjófnum“. Br hin síðari — Max- arían afarerfið, en söngvarinn sýndi þar glögt leikni sína ,og dramatíska hæfileika. — Tvö íslensk lög söng hann og loks „0, guð vors Iands.“ Söngnum var fádæma vel tekið, enda varð söngv arinn að synga nokkur aukalög. úr Faxaflóa af einum bát, óskast keypt í sumar. ískúsið Herðnbreið. Sími 678. NVtt dilkaklðt með lækkuðu verði. Nýtt nautakjöt af ungu. Hjdt a flskmetisserðin. Grettisgötu 50. Sími 1467. Ungar hænnr af-fjaðraðar. Kjúklingar affjaðraðir, Hvítkál Reyktur lax Grísatær, sultaðar Nýtt dilkakjöt og ótal m. fl. Hrímnir, Sími 2400. Verslið við Vikar. i — Vömr við vægu verði. — Gullfoss kom í gærmorgun að norðan með fjölda farþega. Skipið stóð stutt við hjer, fór síðan til Keflavíkur, til að taka fisk. Skipið kemur þaðan í dag. Jarðskjálftar í Grindavík. — í fyrrrinótt urðu afar mikil brögð að jarðskjálftum í Grindavík, eft- ir því, sem Morgbl. var símað í gær. Taldir voru um tuttugu kipp- ir og sumir mjög snarpir, svo að fólk gat tæpast sofið í húsum, eftir því sem tíðindamaður blaðsins skýrði frá. Fæstir af þessum kipp- um munu hafa fundist hjer. v. Rossum kardínáli og fylgdar- lið han.s fer hjeðan með Gullfossi í kvöld. ísfisksalan. Maí seldi í fyrradg fyrir 672 pund, hafði 678 kitt. — Apríl seldi í gær fyrir 634 pund, liafði 566 kitt. AsHn sigrar. mönminum, ef þeim kynni að detta í hug að líta við. Þeir biðu nú í svo sem tíu mín- útur ög teymdu síðan hesta sína hægt. gegnum gerðið. Alt í einu hvíslaði Trenehard: — Uss! Það eru einhverjir að koma! Þeir heyrðu hófdyn, sem færð- ist nær. — Þeir eru ekki nema þrír, sagði Trenchard, sein hafði staðið á gægjum. Rjett á eftir sáu þeir, hverjir komu. Það voru þær Ruth og Díana, ásamt hestasveininum. Þær litu hvorki til hægri nje vinstri og tóku ekki eftir mönn- unum fyr en AVilding hleypti fram á veginn. Hestur Díönu prjónaði I og varpaði henni næstum af baki, Flugið. Súlan fór í gærmorgun til Vestmannaeyja með tvo far- þega og póst. Hún fór þrisvar í hringflug þar. Kom uni miðjan dag aftur með fjóra farþega. — Veiðibjallan kom í gærkvöldi að norðan. Hún fer snemma í dag norður aftur, tekur póst, en ekki farþega. — Súlan fer í dag til Stykkishólms, Patreksfjarðar og ísafjarðar. — Með Veiðibjöllunni kom að norðan, dr. Alexander Jó- hannesson. Kappglíma 2, ágúst. Þeir sem vilja talca þátt í glímunni að Arhæ 2. ágúst, eru beðnir að gefa sig fram við Kristinn Guðjónsson í „Hjeðni“ fyrir mánudagskvöld. Flugpóstferðir eru nú reglulegar til Norður- og Austurlands hvern þriðjudag, til Vestmannaeyja hvern föstudag og til Stykkis- hólms og Isafjarðar hvern laugar- dag. Ætti ■ almenningur að nota þessar fljótu og öruggu ferðir, því aukagjaldið, 10-aura á almenn brjef, getur ekki talist vera hátt, þegar tillit er tekið til þess hve fljótt brjefin komast til viðtak- anda. lli-Ora (GIó- og Gulaldinsali). Snmardrykkurun góði er nýkominn aitnr. Til Víkur, íerðir alla þriðjudaga og föstudaga. Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. hád. Bifreiðastðð Heykjavikur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Frá Norðtungu. í siunar hefir verið girt 80—100 dagsláttna skóg- arspilda. í Norðtungulandi. Girð- ingin er öll úr járni. f þessai;i og öðrum friðuðum skógarspildum er unnið áð grysjun og fje ekki beitt þar. (FB). f Sandgerði verður björgunar- stöð Slysavarnafjelagsins vígð á morgun. Verða þær ræður fluttar og dans stiginn. Má búast við að fólk fjölmenni þangað* hjeðan úr bænum, því bílstöðvar flytja fólk fyrir sanngjarnt verð. Hjónaband. Klukkan 6' síðdegis í dag verða gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Rvík ungfrú Ásta Jónsdóttir fyrv. símamær og Sigurður Þórðarson kaupfjelags- stjóri frá Laugabóli við ísafjörð. Sjera Friðrik Hallgrímsson gefur brúðhjónin saman. Hjálpræðisherinn (samkomur á morgunj. Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunniidagaskóli kl. 2 síðd. Útisamkoma (horninu á Njálsgötu og Klapparstíg), kl. 3 síðd. (ef veður leyfir). Kapt. Axel Olsen stjórnar. Útisamkoma á Lækjar- torgi kl. 4 síðdegis. Kapt. Gestur Árskóg. Útisamkoma við stein- brvggjuna kl. 7(4 síðd. Kapt. A. Olsen. Hjálpræðissamkoma kl. 8Ú2 síðd. Kapt. Gestur Árskóg og frú lians stjórna. — Söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. Agætt saltkjöt í tnnnnm og smákanpnm, aiar ódýrt. Versl. Fillinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. KLEINS Kjötfars reynist best. Baldursgðtn 14 Sími 73. Rfkomii) stórt úrval ai dömurykkápum. Verö irá kr. 31.75. S. lóhannesdóttir. 14. (Reint á móti Landsbankanum) Siml 1887. Skoðlð tvöiöldn Kasmirsjðlin í Verslun Egill lacohsen. Li iln- limonaðipúlver gefur hinn besta drykk, sem slekkur þorsta, bætir drykkjarvatn og svalar í hitum. Þarfnist þjer drykk, þá veljið Lillu-limonaðipúlver, því það er gott og gefur ó- dýrastan svaladrykk. Hentugt í ferðalög. Nærar.di og góður barnadrykkur. Framleiðist best úr köldu vatni. Notkun fylgir. Fæst varvetna á 15 aura. H.f. Efnagerð ReyMavihur, Hin stöðugt vaxandi salíi .Bennaiine' brauða er besí?» sönnunin fyrir gæðum j>eírr» — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrj- ið í dag. Nýtt grænmeti: Spiskál Gulrætur Blómkál Agúrkur Tomatar Laukur Rabarbari. TIRiMNDl Langaveg 63. — Sími 2393. en RiRh tók strax í taumana og hafði fult vald á hesti sínum. — Frú Wilding, kallaði Wild- ing. Afsakaðu, að jeg tef þig augnablik. — Þjer hafið þá komist undan! sagði hún hissa og glaðlega. Það kom henni svo á óvart .að sjá hann, að hún gleymdi liinu fyrra viðjýóti sínu og talaði vingjarn- lega við hann. Hún áttaði sig samt Jiegar og roðnaði, enda reiddist hún sjálfri sjer, að hafa látið nokkra samúð með honum í ljós. Hún hafði óafvitandi dáðst að honum; þegar hann bauð rjettin- um byrgin, og hún fann það, að hún átti það á hættu að verða stolt af honum. Díana sparaði held- ur ekki að láta í ljós öfund sína yfir að eiga slíkan mann. Hann svaraði upphrópun hennar með því að benda í áttina til Bridg water. — Þeir fór'u fram hjá fyrir skömmu, og eftir flýti þeirra að dæma, þá ættu þeir að vera komn- ir nálægt Newton. Þeir flýttu sjer svo mikið, að þeim hilgkvæmdist ekki að leita að mjer hjerna, bætti hann við. — Og fyrir það er jeg þakklátur. Hún sat kyr á hestinum og ans- aði honum engu. Frænka liennar var orðin óþolinmóð og reið við hana. -— Við skulum fara hjerna upp eí'tir hæðinni, sagði Díana loks við hestasveininn. Wilding ljet í ljós þakklæti sitt við Díönu fyrir hugulsemi hennar. Ruth lje.t hvorki í ljós- ánægju sína nje óánægju við Díönu. Þegar þau horu horfin fyrir bugðu á veginum, sagði Wilding við Ruth: — Áður en jeg fer, ætla jeg að segja dálítjð við þig; Málrómur hans var breyttur, og bafði mikil áhrif á Ruth. Hún reyndi að ráða hvað hann meinti af útliti hans, og hún skelfdist skyndilega, því að henni datt í hug, að eitthvað kynni þetta að standa í sambandi við brjefið. Hún vissi, að nú var brjef- ið ekki lengur eins og brugðið wverð á milli þeirra, og hún gat átt á liættu á hverri stundu, að hann heimtaði húsbóndarjett sinn. Hún varð harðleg á svip. Wild- ing tók eftir því <og vissi, hvað hún hugsaði. Hann brosti, því að hún leit út eins og nýliði, sem er í þann veginn að leggja á flót.ta. — Hvað ertu hrædd við 'l spurði hann. — Jeg er ekki lirædd, svaraði hún, en málrómur liennar sagði hið gagnstæða. Vegna þess, að hann vissi, að>

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.