Morgunblaðið - 31.07.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.07.1929, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg. 174 tbl. — MiSvikudaginn 31. júlí 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Stranss-Valsiniii Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. (Geschiehten aus dem Wienerwald). Aðalhlutverk: VE__,A VORONINA og ebÍc BARCLAY. Hjermeð tilkynnist vinum og' vandamöunum, að maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, Guðmundur Hafliðason, Merkurgötu 16 Hafnarfirði, andaðist 29. þ. m. • áf Elín Magnúsdóttir Þorsteinn Guðmundsson. Guðlaug Guð«mund.sdóttir. Jón Ármannsson. Jeg þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vináttuogsam úð við fráfall og jarðarför mannsins míns, Þorláks J. Davíðssonár. Fyrir hönd dætra minna og annara aðstandenda. Arndís Rögnvaldsdóttir. SkrllstolDStarf. Dugieg st'úlka, vön bókfærslu, sem getur tekið að sjer ensk og dönsk brjefaviðskifti, getur fengið atvinnu nú þegar við umboðs- & heildverslun. Skrifleg umsókn merkt „Dugleg“ sendist til A. S. I. Þjer kaupið ódýrasi Sumarkjólaefni, Flónel, Ljereft, Tvisttau í svuutur og kjóla, Kápuefni Skyrtuefni, Náttkjóla, Regnkápur, Sportjakka, Sportbuxur, Sportskyrtur, Belti, Sportnet og Töskur í Verslnn Torfa G. Þórðarsonar, Laugaveg. nflunið A„ S. í. Nýkomið: Tröllepli, Epli, Glóaldin, margar teg. Gulaldin, Agúrkur, Toppkál, Ðlómkál. Yerslunin Yíslr, Sími 655. íbúðarhús óskast til kaups. Útborgun eftir bötfum. Tilboð, með upplýsingum um stærð, herbergjafjölda og úr hverju bygt, verð og götunúmer, sendist A. S. I. merkt ,íbúðarhús‘, fyrir 2. ágúst. atur nr ágætiiin dilhnm iæst á moryun (iimtnday) við Hordilsisbús Tilkynning. Það tilkynnist lijer með heiðruð iim viðskiftavinum mínum, að jeg hefi frá 28. júní sl. selt hr. Pjetri Lárussyni og Jens Pjeturssyni verslunina Norma Bankastræti 3. . Um leið og jeg þakka viðskifta- vinum mínum fyrir greið og góð viðslcifti, vona jeg að þeir sýni hinmn nýju eigendum sama vel- vilja. Árni Jóussou. '&C: U Bíu Sífari hiitti, 10 þæliir, Samkv. ofanrituðu höfum við lceypt verslunina Norma og vænt- um þess að heiðraðir viðskiftavinir iáti okkur njóta sama trausts og þeir hafa sýnt hinum fyrri eig- anda. Pjetnr Lárusson, Jens Pjetnrsson. Verslið við Vikar. — Vörur við vægu verði. — Til iuiRinia. Glampi - tillit - fegurð. Atigu sem spyrja, skipa eða gráta, eða sem lýsa hjartans helgidómum. Slík augu eru inndæl og seyðandi og þetta er mjög auðvelt að öðlast. Hinn nýji ameríkanski „BEST“ augnalitur, situr kyr allan daginn og getur ekki litað frá sjer. Habn er því ekta. Fæst í litlum flöskum á flesum hárgreiðslu- stofum bæjarins. Byrjið strax í dag og gerið augu yðar fegri en þau voru áður. Við mn á mðti ull til þess að vinna úr prjónaband og allskonar prjóna- vörur, svo sem dúka, teppi, borðteppi, nærfatnað, peysur og fleira. Litum, þæfum og pressum heimaofna dúka. 1 okkar nýtísku verksmiðjum getum við boðið yður fyrsta flokks vinnu og meðferðl á tauum og fljóta og góða afgreiðslu. Vörurnar eru sendar burðargjaldsfrítt frá okkur Umboðsmenn okkar munu gefa yður allar nauðsyn- legar upplýsingar. Við tökum umboðsmenn á þeim stöðum sem við höfum ekki áður umboð. Aalgaarös Uldvarefabrikker, Sandnes, Norge. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.