Morgunblaðið - 31.07.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.07.1929, Blaðsíða 3
V 2 orfltmHaí>U> Stofn&ndi: Vilh. Flnaen. Otitefandi: Fjelag: I Reykjavlk. Ritatjórar: Jðn KJartanason. Valtýr Stefánsson. AUKlýaingaatJóri: E. Hafberff. Skrlfatofa Austurstrætl 8. Siaai nr. 500. AuslÝainsaakrlfstofa nr. 700. Helmasimar: Jón KJartansson nr. 742. Valtyr Stefánsson nr. 1220. B. Hafberg nr. 770. AsS !fU*Jald: innanlands kr. 2.00 & mftnuOl. nlanda kr. 2.50 - ----- söiu 10 aura elntakiO. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB. 30. júlí Stjórn mynduð í Frakklandi. Frá París er símað: Briand hefir myndað stjórn, sem er að öllu leyti eins skipuð og Poincaréstjórn in var, að því undanteknu, að Poincaré á ekki sæti í stjórliinui. Briand er hvorttveggja í senn, for- seti stjórnarinnar og utanríkismála ráðherra. Hinir ráð'herrarnir gegna sömu ráðherrastörfum og áður. — Radikali flokkurinn liafnaði til- boði Briand um þátttöku í stjórn- inni. Þátttaka þingflokka í frönsku stjórninni. Frá París er síniað: Briand hefir tilkynt, að gömlu ráðherramir sitji -áfram í nyju stjórninni, þar sem fráfarandi stjórn hafi ekki fengið vantraustsyfirlýsing í þinginu gri jmd ijet þá ósk í ljós, að radikali flokkurmn tæki þátt í stjórninni og bauð flokknum tvö ráðherra- rsæt.i, án sjerstakrar stjórnardeild- 'ar. Radikalir höfnuðu tilboðinu af því þeir vildu fá þýðingarmeiri ráðherrasæti. Stjórn Briands er ekki talin öfl ug. Fyrsta hlíitverk hennar er að taka þátt í Haagfundinum um ^oungsamþyktina og heimsending setuliðs Bandamanna úr Rínar- úygðum. Menn búast við, að stjorn in fái traustsyfirlýsing i þinginu, einkanlega vegna ]iess að radikali- ilokkurinn styður utanríkismála- Mefnu Briands, og þarafleiðandi nægilegt þingfylgi til þess að taka þátt. í Haagfundinum. Hinsvegar tr líklegt, að til nýrrar stjórnar- myndunar komi í haust, en þá verða ýms innanlandsmál lögð fyr ir þingið. Stjórnmálasamband Rússa og- Englendinga. Frá London er símað: Sendi- herra rússncsku raðstjomarnmar 1 Frakklandi er kominn hingað. Hóf hann samninga í gær við Hender- son um að endurnýja stjórnmála- samband milli Bretlands og Rúss- lands. —----^“O* *> Kveðja frá skátum. Es. Gullfossi, FB. 29. júlí. Staddir þrjú hundruð mílur fyr- ir norðan Pentland. Kátir og hress Ir. Sjóveikin um garð gengin. Káir kveðja til allra. Jamboree-farar. Skeiðará. í frásögninni um Skeiðará í blaðinu í gær, liafði misprentast „vatnsmikil“ í stað vatnslítil, í niðurlagi greinarinnar. MORGUNBLAÐIÐ Land s mðlaf undurinn að Skeggjastöðum í Flóa. Framsóknarflokkurinn er að tapa fylgi í Árnessýslu. óeðlilega og hættulega sambandi h ramsóknar- og- Jafnaðarmanna. Á eftir Jóni Þorlákssyni talaði Magnús Torfason sýslumaður. Kom öllumi fundarmönnum saman um að aldrei hefði verið boriu fram á mannafundi þynnri ræða. Fór þar alt saman; ræða hans var efnislaus, sundurlaus og frámuna- lega illa flutt. Eftir fylgi þvi og móttökum að dæma, er Árnesingayfirvaldið átti larna. að fagna, er vald Framsókn ar á enda í þessu kjördæmi. Næstur talaði Haraldur Guð- inundsson. Vakti ]iað athygli mikla ve vandræðalegur hann varð þeg- ar að því kom í ræðu hans, að hann fór að gera tilraunir til að afsaka flokk sinn af þeirri spill- ingu, sem í því felst að þiggja fje af Dönum til að halda uppi harð- vitugri stjórnmálastarfsemi hjer á landi. Þó var það annað sem vakti e"nþá meiri undrun fundarmanna. Það var hin skýlausa játning hans um það, að strax og Jafnaðar- nienn væru orðnir ofaná, væru bún ir að taka stjórn ríkjanna í sínar hendur, þá vildi hann og hans flokksmenn hjer á landi ekki ein- ungis að Danir hefðu hjer um aldur og æfi þegnrjettindi til jafns við íslenska ríkishorgara, heldur og allir aðrir útlendingax líka. Slík er umhyggja þessa manns fyrir framtíð íslenskra ríkisborg- ara! Á |>á lund vill hann láta drauma fátækrar alþýðu á íslandi rætast! Hvenær hefir nokkrum íslend ingi áður dottið í hug að ofur selja svo þessa fámennu og fá tæku þjóð'erlendu valdi? Eru Framsóknarmenn rnáske líka í samtökum um þessi svikráð ? Þessi játning Haralds verður að íhngast af öllum landslýð, svo al- varleg er liún. Jón Ólafsson talaði mm hið ill ræmda stjórnarfar í landinu dvalist liann í því sambandi nokk 4 uð við nefndirnar mörgu, er leysa verða af hendi stjórnarstörf nú verandi landsstjórnar. Talaði ræðumaður stiit og em beitt eins og hans er Vani. Eftir að Asgeir Ásgeirsson hafði rcynt í ræðu sinni að mæla bót órn Sjálfstæðisflokksins boðaði til landsmálafundar að Skeggjastöðum í Flóa sunnudag- inn 28. þ. m. kl. 3 e. h. Af hálfu Sjálfstæðisflokksius voru mættir á fundinum Jón Þor- láksson, Jón Ólafsson og' Árni Jóns son ritstjóri. Nokkru fyrir hinn ákveðna fund artíma fóru menn að safnast sam- an hvaðanæfa að, og’ nokkrum mín útum eftir ltl. 3 var svo margt manna komið á fundarstaðinn, að fundarhúsið var þjettskipað kon um og körlum. En forystumenn rauða sambands ins, sosialista og Framsóknarmanna ljetu bíða eftir sjer hátt á annan kiukkutíma. Þótti íundarmönnum það hinn mesti skortur á liurteisi, eins og eðlilegt var. Kom það þó í ljós, að elcki þurfti stjórnarliðið að láta a sjer standa fyrir skort á fartækjum; kom það alt akandi í ríkisbílnum og voru þar fremstir i flokki Felix Guðmundsson, Ásgeir Ásgeirsson Iíaraldur Guðmundsson, Guðbrand nr Magnvisson og Bjarni Ásgeirs- son. — Meðan beðið var eftir þess um herrum flutti Jón Þorláksson erindi hagfræðilegs efnis og hlýddu fundarmenn á með mikilli eftirtekt og' ánægju, enda var er- indið mjög fróðlegt og skemtilegt Ljetu ýmsir bændur þess getið, að þeir hefðu liaft af því meira gagn en gerist á stjórnmálafundum þar sem æsingamönmun getur liðist að s]>iIIa fundfurfriði með skömmum ög ólátum. Að erindinu loknu var fundur settur og var tilnefndur sem fund avstjóri Eggert Benediktsson hreppstjóri í Laugardælum. Yoru I';lu fundarsköp sett, að stjórnarlið iU' skyldu hafa jafúlangan ræðu tnna og stjórnarandstæðingar full trúar Sjálfstæðisflokksins. Hafði fundarstjóri nú veitt Jóni >orlákssyni orðið og vai- hann bvrjaðui' að tala. Var ]iað þá að sumllm syndnm flokksmann sinna, tók til máls Árni Jónsson UPP Haraldur Guðmundsson reis og neitaði að hlýða hinum sögðu og rjettlátu fundarsköpum. Heimtaði hann lengri ræðutíma fyrir sig og sína menn, en áltveð- úm hafði verið. Gerði hann þetta "þð miklum hávaða og' látum og | l''U llndir með honum nokkrir Kommúnistar . i 1 at Evrarbakka, er hann hafði láti« ■ , , . _ t10 flytja a fundar- staðinn. Jábróðir Haralds í þess- um óskunda gerðist fræðslumála- stjónnn, Asgeir Asgeirsson í Lauf- ási. Þegar tundarstjóri gaf komið kyrð á Harald gekk hann úr sæti sínu og lagði niður fundar- stjóm. Jón Þorláksson lióf þá mál sitt af hinum mesta skörungssltap. Þagnaði ]iá Haraldur og kommun- istarnir, cn ræðumaður talaði við þá kyrð og athygli er hann á að venjast. á mannfundum. eftir l>að stjórnaði J. Þ. fundinum. í ræðtt Jóns Þorlákssonar fengu fundav- iuenit glögt yfirlit yfir liin þungu gjöld er þjóðin verður að greiða fyrir stnðning Jiann er Framsókn- arliðið þiggur af Jafnaðarmönnum. Lýsti hann afglöpum og rang- sleitni núverandi stjórnar og hinu frá Múla. Talaði hann langt má og snjalt um afstöðu flokkanna til landbúnaðarmálanna. Sýndi fram á með óhrekjandi rökuin hverni íhaldsflokkurinn fyrv. og hans menn hefði liingað til haft fov ustuna í þeim málum, er til mestra framfara horfði fyrir bændur. Jafnframt vakti hami athvgli því, að nú væri útlitið lielst, að Framsóknarinenn á þiugi væru að suúast á móti málstað bændanna þar sem þeir legðust á móti jafn sjálfsögðmn málum eins og fr um atvinnurekstrarlán, raforkuveit ur í sveitum o. fl. Var það mál manna, er hlýddu á Árna, að ræða hans hefði verið hin fróðlegasta enda var hún flutt af festu og skihiingi. Bjarni Ásgeirsson sagði nokkui orð á fundinum, er litla áheyrn fengu. Lauk fundinum með því að Jón Þorláksson leiðrjetti mis sögn og rangfærslur andstæðing auna. Var fundinmn slitið klukkan 1 oy2 e. liád. Fundarmaður. Sðgulegt Htiantshafsflug Vldrei hefir meira kapp verið á að lagt fyr en í ár, að fljúga fir Atlantshaf. Eru1 nú flugin orðin svo mörg, að menn eru farn- ir að ruglast í þeim — sjerstaklega egna þess, að eklcert þeirra liefir tekist. A norðurleiðum voru þeir Mirenberg og Cramer, og komu sinn úr hvorri átt, Á suðurleiðum (þ. e. yfir Azoreyjar) hafa verið panskir, franskir og pólskii- flug- menn. Afdrif pólsku og frönsku fluigmannanua eru kunn. Frakkar urðu að snúa aftur, Pólverjár comust við illan leik til Azoreyja og henti þar það slys við lendingu. ð annar flugmaðurinn beið bana, en hinn særðist. — Ahrenberg er ominn til Ivigtut og situr þar fastur enn. Cramer misti flugvjel sína út úr liöndunum á sjer. En sögulegasta flugið mun þó verða talið flug Spánverjanna Ramon Franco majórs, Eduardo Cönzales Callarza, majórs, Julio Ruiz de Alda kapteins og Pedro Madariaga sergeants. Þeir lögðu á stað frá Los Alcazares í Spáni — þar sem er aðalflugstöð hersins, skamt. frá Cartagena — hinn 21 júní og' voru á flugbát, sem nefn ist „Numanica.“ En frá því að þeir lögðu af stað spurðist ekkert til þeirra, og leið svo vikan. Voru þeir þá taldir af. En þegar öll von virtist úti um að nokkuð myndi af þeim frjettast, rakst enskt flugvjelaskip á ]iá úti í reginhafi og’ bjargaði þeim. Skip Jietta heit ir „Eagle“ og tók ]>að flugvjel ina npp á þilfar og flutti flug mennina heim til Spánar. Varð ]>á heldur en ekki fögnuður í landinu Franco majór hefir ságt, að þeir hafi búist við að ná Azoreyjum ki. 09.00 (Greemvich) hinu 22. júní og ofsastormur hafi hrakið iá þar fraln hjá í myrkri um nóttina. Reyndu þeir þá að spara olíu eins og hægt var og komast í áfangastað, en að lokum urðu þeir að setjast til þess að átta sig. Að því loknu lögðu þeir á stað aftur en fengu enn harðan mótbyr og svo nrðu þeir uppiskroppa að benzíni. Neyddust þeir þa til að setjast á sjóinn og hrakti þá svo fram og aftur í heila viku, eða til 29. júní að „Eagle“ fann þá á floti skamt frá Santa Maria. Mýndir af fíugvjelinni eru í sem selui’j en vegna þess hvað sjórinn var kaldur varð hann brátt örþrota, en komst að lokum upp á ísjaka og varð að * híina þav oangað t.il fjelögnm hans á skip- inu tókst að bjarga honum. Roth var ósyndur, en honum tókst að ná í ísfleka og helfk á honum >atigað til honum var bjargað. Báðir voru þeir mjög aðþrengdir og varð að st.yðja þá upp á skipið, Myndir af þessum atburðum eru í glugga Morgunblaðsius í dag. Dagbók glugga Morgunblaðsins. Snðarlðr ByrAs. í desembermánuði í vetur sem leið, lagðist skip Byrds suðurfara „Eleanor Bollin.g“, að ísbrún skamt frá suðurheimskautinu og var ísbrúnin hærri en siglutrje skipsins. — En skömmu seinna hrundi stórt stykki úr ísbrúninni. Voru þá menn á báti rjett frá skipinu. Einn þeirra, Benjamin Rotli, kastaðist þá iitbyrðis, en annar, Henry T. Horrison, var nógu snar að grípa í kaðal, sem hekk fram af ísbrúninni og var liaun dreginn þar upp af fjelögum sínum. Um leið og óhappið vildi til. og mennirnir fleygðust fyrir borð, var þriðji maður. Joe Deg- anahl, viðbragðsfljótur og stevpti sjer í sjóinn, til þess að reyna að bjarga hinum. Var hann syndur Veðrið (í gær kl. 5): Stinnings- kaldi á A og rigning í Vestmaima ej’jum en hæg NA-átt og heiðríkt á Breiðafirði og Vestfjörðum. A- kaldi og þykt loft með smáskúr- um á SA og A-landi. Hiti víðast 12 st. en sumst. 16 st, á V og N- landi. Alldjúp lægð um 600 krn. suður af Vestmannaeyjum. Hreyf ist hún allhratt austur um Skot- land og er því alt útlit fyrir NA og N-veðráttu hjer á landi næstú dægur. Veðurútlit í dag: N-kaldi. Senni lcga þurt og ljettskýjað. „Ferðalangar“ símuðu Morgun- blaðinu í gær frá Stóra-Kroppi í Borgarfirði: „Fórum í bíl yfir Kaldadal. Veigurinn ágætur. Fólk ætti að fara þessa leið“. — Hjer við má bæta, að vegurinn frá Þing völlum og upp á Hofmamnaflöt er hvergi næn-i góður, en Kaldadals- végurinn mun sæmilega ruddur og greiðfær í þurki. — Fyrir nokkru fóru menn á bifhjólum hjeðan til Akureyrar, yfir Kaldadal, og voru ekki nema rúman sólarhring á leið inni. Aðrir hafa verið mikið lengur þennan veg á sömu farartækjum, og sumir bílst.jórar láta alt annað en vel yfir veginum, og sjálfsagt verður hann illfær ef miklar rign- ingar gerir. Umsjónarmenn björgunatstöðv- arinnar í Sandgerði og þeim, sem sjerstaklega var falin varðveisla hennar af Slysavarnafjelagi ís- Iands, eru þeir Björn Hallgríms- son skipstjóri og Eiríkur Jónsson oddviti í Sandgerði. — Að gefnu tilefni skal þess getið, að það var aðeins ágrip af ræðu Þorsteins Þor steinssonar, varaforseta Slysavarna fjelagsins, er birtist lijer í blaðinu ær. Ræðan, er hann flutti um leið og hann afhenti björgunarstöð ina, var miklu lengri og ítarlegri. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Mar- grjet Einarsdóttir og Björn Hjalte sted, verslunarmaður. Herra Marteinn Meulenberg bisk up hefir gefið í. R, gömlu kirkju kaþólska safnaðarins, þá er afhelg- uð var um daginn, með því skil- yrði, að skólabörn í Landakoti fái að nota hana fyrir leikfimissal á daginn. Verður húsið bráðum flutt vestur fyrir Landakotshúsið, þang- að sem elsta kirkjan stóð að undan förnu. Verður þar ger kjallari und ir húsið, með glímuæfingasal og baðklefum og er þegar byrjað að grafa fyrir grunnimun. Jens Evj- ólfsson hefir tekið að sjer flutning liússins og að setja það niður á hinn nýja stað. í fyrradag buðu bifreiðastöð Kristins og Gunnars og bifreiða- stöðin Bifröst 15 símastúlkum á miðstiið (helming þeirra) í bílferð austur yfir fjall. Var dansað og etið á Kolviðarhó), síðan haldið istur að Grýtu, og sýndi hun ai;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.