Morgunblaðið - 08.08.1929, Page 1

Morgunblaðið - 08.08.1929, Page 1
 Vikublað: Isafold. 16. árs'., 180. tbl. — Fimtu daa'inn 8. áerúst Isafoldarprentsmiðja h.f. I fiomla ðíó Otfll. Sjónleikur i 8 þáttum eftir skáldsögu Staffan Zweig • Aðalhlutverkin leika: Henry Edwards oy Elga Brink, Myndin er sýnd í síðasta sinn í kvðld. . Konan mín og móðir okkar, Elín Pálsdóttir, andaðist að heimili sínu, Klapparstíg 40, 6. þessa mánaðar. Jón Hannesson og börn. Hjermeð tilkynnist vinum og' vandamönnum, að minu hjartkær eiginmaður og bróðursonur, Sigurjón Þórðarson, sem andaðist á Vífilsstöðum 30. júlí, verður jarðsettur föstudaginn 9. þ. mán. kl. 2 e. hád. frá Fríkirkjunni. Óslc Þórðardóttir. Þorbjörg Hannibalsdóttir. Aknreyri. Bíll fer til Blönduóss og Akureyrar laugardaginn 10. þessa mánaðar. — Pantið far í síma 1039. Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri SIGURÐUR ÞÓRÐARSON. Samsöngur í Nýja Bíó í kvöld klukkan 7y2 stundvíslega. Aðgöngumiðar fást í' bókaverslun Sigf. Eymundssonar, hljóðfæraverslun K. Viðar og við innganginn. Aðeins þetta eina sinn. Beynlð Bandmaster cigarettur i dag. Plðtar Nótnr Bedstemor kan svömme. — Sonny boy. Der lcommer Roser. Peter og mig. Nörre- bró. Elsker du mig endnu. Harmonika, Hawain, Fiðlu- plötur, íslenskar söngplötur og kórsöngsplötur. Stærst úrval! Lægst verð! Ferðafónar, nýjustu gerðir, frá 55.00. Borðfónar frá 28.00 Nýkomið: Tröllepli Epli Glóaldín Gulaldin Rauðaldin Bjúgaldin (6 teg.) Oiikaslátur veröa til söln í ísbiruinnm iyrir hádeyi á morynn. i tjarveru minni ca. hálfan mánuð, gegnir Sveinn Gunnarsson læknisstörfum mínum. Daníel Fjeldsted. • Hænsnaföðnr. Blandað korn, hveiti korn, bygg, maís, maísmjöl, hveiti- klíð. Að ógleymdu hinu varps- aukandi Sprak hænsnafóðri. V0N. Söguleg kvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið er leikið af hinni glæsilegu leikkonu Marie Bell, en önnur hlutverlc af bestu leikurum Frákklands. Ein þeirra kvenna sem sagan mun geyma um allar aldir var Md Reeamier. Hún var ein þeirra sem sagan geymir sem leiðarljós í lífi hinnar frakknesku þjóðar. Frakkar hafa unnið stóran sigur á sviði kvikmyndalistarinnar við töku þessarar myndar, er sýnir hinn glæsilega æfiferil Md. Récamier. Nýkomnar bírgöir af: Linoieum, Flókapappa, Korkþynnur (undir gólfdúka), Látúnsskinnur. J. Þorláksson & Norðmann Ðankastræti 11. Símar: 103 & 1903. Miðstöðvartæki allskonar Vatns- og skólpleiðslur Dælur — Baðtæki Blöndunaráhöld — Fajance þvottaskálar Eldúsvaskar af ýmsum gerðum — Kranar alskonar. I. Þorlðksson 1 Horðmann. Bankastræti 11. Símar 103 og 1903. St. Dröin nr. 55 fer skemtiför næstkom'andi sunnudag að Vatnsenda, ef veður leyfir 'ög næg þátttaka faast. Þátttakendur verða að hafa gefið sig' fram fyrir kl. 6 síðdegis á morgun, við Bjarna Pjetursson, sími 125; Hjört Hansson, sími 684 eða Geir Jón Jónsson, sími 2096. Lagt verður af st’að hjeðan kl. 1 e. hád. Menn hafi með sjer nesti. ðdlr ferð tll Hkireyrar. Nýr Chevrolet kassabíll, með stoppuðum sætum, fer til Akureyrar næstkomandi föstudag, ef nægileg þátttaka fæst. Þaulæfður og áðgætinn bílstjóri. Sæti aðeins kr. 45.00. Upp- lýsingar í Kaupfjelagi Grímsnesinga, Laugaveg 76. Sími 2220. K|öttnnnnr Útvegum 1/1 og i/2 kjöttunnur — mjóg ódýrar. Eggert Kristjánsson S Co. Símar 1317 og 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.