Morgunblaðið - 08.08.1929, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomið:
Mysuostur — Neftóbak B. B. og Þvottasódi.
HeiMv. GarðarsT Gíslasouar.
Huglýsingadagbók
^ VifojdftL |
Lítið steinhús til sölu, útborgun
5000 kr. Magnús Stefánsson, Spí
talastíg 1. Sími 1817.
SðlnbAð
til leigu í miðbænum.
Lysthafendur leggi umsókn
á skrifstofu Morgunblaðsins
í lokuðu umslagi merkt
„Sölubúð.“
fara hjeðan með Lýra í kvöld til
Noregs.
Bíll fór á mánudaginn var úr
Borgarnesi til Akran'ess. Fór hann
sem leið liggur úr Borgarnesi að
Hesti, yfir Hestháls, út hjá Foss-
um og Brekku, út Hafnarskóg'
(vestau Hafnafjalls) og þaðan út
á Akranes. Er þetta fyrlsta skifti
sent bíll fer þessa leið, og er mikið
aí' leiðinni sjálfgerður bílvegur. —
\'ar bíllinn'3% klst. úr Borgarnesi
til Akraness.
FlUjgvjelarnar áttu báðar að fara
norður til Akureyrar í gær, en
kornust ekki, sökum veðurs. Yænt-
anlega fara þær í dag ájætlunar-
ferðina norður og austur.
dæmi að jafngóð kartöfluppskera
hafi fengist ltjer um þetta leyti
;i rs, hafi nokkurn tíma verið tekið
upp svo snentma.
Túnasláttur er alment að verða
buínn i Borgarfirði og bændur
komnir á engjar. Taðan er með
lang mesta móti og nýting ágæt.
Frost hefir verið í Borgarfirði
pndanfarnar nætur; var hylm'að
yfir polla, í Reykholtsdalnum að-
faranótt. þriðjuda'gs og miðviku-
dags.
Jarðarför Konráðs R. Konráðs-
sonar læknis fer fram í dag, og
hefst með húskveðju á heimili hins
látna, Þingholtsstræti 21, klukkan
1 eftir hádegi.
Ágætt svartfuglafiður fæst í
Nýju fiskbúðinni á kr. 3.50 -l/2 kg.
Bími 1127. Sigurður Gíslason.
Begoniur o. fl. í pottur, ýms af-
skorin blóm, selt í Hellusundi 6,
sími 230. Sent heim.
Húsnæði.
3 herbergi og eldhús vantar 1.
október. Upplýsingar í síma 1739.
Leirljós hestur, ómarkaður er í
óskilum í Skeiðháholti í Skeiða-
hreppi.
Viiuta.
Dreng vantar nú þegar til að
bera út Morgunblaðið til kanp-
enda.
Veiflð athyglil
KarlmannaffiL
Jakkafðt
á drengi.
Begnkápnr
á drengi
Manchester,
Jjjettskýjað. (Skúraleiðingar fyrir
austan fjall og á Reykjanesi).
Drafnarmeðlimir eru beðnir að
lesa ‘anglýsingu í biaðinu í dag
pm væntanlega skemtiför að
Vatnsenda, nk. sunnudag. Skemti-
nefndin biður þess getið, að vegna
samninga um bifreiðir og annars
undirbúnings, sje nauðsynlegt. að
tilkynna þátttöku eigi síðar en
tekið er fram í auglýsingunni.
Guðmundur Björnson landlækn-
ir kom hingað í gær úr eftirlits-
ferð um Norður- og Austurland.
Hóf hann ferð sína 5. júlí, fór
landveg úr Borgamesi alla leið til
Austfjarða. Hann kom með Óðni
frá Fáskrúðsfirði til Eyrarbakka,
en þaðan í bíl hingað.
Botnía fór í gærkvöldi áleiðis
tii Leith. Til Vestmannaeyja fóru
margir farþegar, þ. á. m. Pjetur
|Jónsson söngvari, Jón Árnason
faðir hans og Emil Thoroddsen.
Til Englands fáru Matthías Ein-
arsson læknir og frú, ungfrú Krist-
ín Bernhöft og fjöldi útlendinga.
Richard kórsbróðir yfirmaður
Maríureglunnar tók sjer fari með
Botníu í gær.
fsfisksalan. Max Pemberton seldi
lafla í Englandi í fyrradag fyrir
685 sterlingspund.
Kaþólski biskupinn herra Mar-
teinn og monseigneur Kjeldstrup,
postullegur prefekt yfir Noregi
Goðafoss fer annað kvöld kl. 10
áleiðis til Hull og- Hamborgar.
Karlakór Reykjavíkur ætlar að
syngja í Nýja Bíó í kvöld kl. 7y2
stundvíslega. Kórið .syngur aðeins
þetta eina isínn. Aðgöngumiðar fást
í verslun K. Viðar og Sigf. Ey-
mundssonar og við ínnganginn.
Matthías Einarsson læknir er
farinn úr bænnm og gegna þeir
Ólafur Jónsson og Sveinn Gunn-
arsson lætoisstörfum hans á með-
an hann er fjarverandi.
Lyra fer hjeðan í kvöld kl. 6.
Frá höfninni. Júpíter kom í gær-
morgun til að taka ís. Suðurland
fór í gær til Borgarness.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ
frá konu á Akranesi 20 kr.
Knattspyrnukappleikur B-liðanna
í gærkvöldi fór þannig að K. R.
sigraði með 3:1.
Til Strandarkirkju frá gamalli
ltonu á Akranesi 5 kr. Konu á
Akranesi 10 kr.
Kartöfluuppskera byrjuð. Morg-
unblaðið skýrði frá því í vor, að
kartöflum befði verið sáð í garð
lijer í Reykjavík binn 12. mars.
Mun aldrei bafa verið sáð jafn
snemma á Isiandi. Og nú er upp-
skeran komin. Hinn 3. þ. mán. var
byrjað að taka upp úr garðiínum
og varð uppskeran góð. Ein kart-
afla er til isýnis í glugga Morg-
,unblaðsins í dag. Það mun eins
Laugaveg 40. — Sími 894.
Agnrknr
Kartöflnr
Lanknr
og ávalt nýtt grænmeti
frá Reykjnm.
Liverpool.
Regn-
kápnrnar
ljósn á
24,00
ern komnar aftnr.
Vöruhúsið
Ástin sigrar.
— Já, við skulum gera það,
sagði Monmoutb hrifinn. — Guð
hjálpar okkur!
— Traust okkar og trú er á
hinum eina og sanna guði. í hans
nafni berjumst vjer, sagði Fergu-
son, eins og hann væri að lesa upp
ur yfirlýsingu sinni.
— Guð mun gera það, sem lion-
um gott þykir!
— Þessu get jeg engu svarað,
sagði Wilding brosaindi. En mjer
er sagt af áreiðanlegum mönnum,
að 'guð vinni á sínum tíma, og jeg
er hræddur um, að ef við erum
illa undirbúnir, þá muni tími hans
ekki til kominn.
— Þegið þjer, »og berið þjer virð-
ingu fyrir því, sem heilagt er,
hrópaði Ferguson. ,
— Heilbrigð skynsemi er okk-
ur þarfari þessa istundina, greip
Wilding fram í, að því er virtist
dálítið biturt. Hann sneri sjer að
hertoganum, sem var í standandi
vandræðum og vissi alls ekki, á
hvora sveifina hann átti að hall-
ast. — Fyrirgefið þjer, herra her-
togi, en jeg biður yður að segja
til, hvort þjer viljið blýða á mig
eða ekki, og hvort þjer eruð á-
kveðinn að Iialda áfrárn.
— Það.er óhjákvæmilegt, svar-
aði Grey í stað liertogans. En nú í
þetta eina skifti tók Monmoutb
fram í fyrir liönum.
— Talið þjer sarnt, hr. Wildinig.
Jeg efa'st ekki um góðan vilja yð-
ar í vorn gafð.
— Jeg þakka, yðar hágöfgi. Það
sem jeg vildi sagt hafa, hefi jeg
þegar sagt. Jeg bið yður að snúa
aftur til H'ollands.
— Hvað er þetta? Eruð þjer
brjálaður? spurði Grey lávarður ó-
þolinmóðlega.
— Jeg er hræddur um, að þetta
,sje of seint, sagði Fletcher hægt.
— Jeg er elcki viss um það,
isagði Wildimg.
— Jeg er viss um, að þessi t!il-
raun, sem nú er gerð, er óhæf og
vanlmgsuð í alla staði. Ef verki
mínu verður haldið áfram, — jeg
er þegar meir en granaður, en það
eru aðrir, sem geta tekið við því,
—• þá býst jeg við, að eftir árið,
getum við komið hingað hættu-
laust og ófriðarlaust.
Gfey ypti öxlum, en sagði ekk-
ert. Það varð þögn um stund.
Andrew Fletcher lagðist með oln-
bogana á borðið og istuddi hönd
við enni. Honum fanst sem Wild-
iúg segði sömu orðin, sem hann
Reiðvegwrinn. Hestamannafje-
lagið „Fákur“ hefir beðið Morg-
unblaðið að birta eftirfarandi: Að
gefnu tilefni, aðvarast allir sem
fara um reiðveginn í kring um
Elliðavatn, að óleyfilegt er að fara
suður eða aust-ur fyrir hæðirnar
sem að vatninu liggja, og áning
er leyfð aðeins meðfram veginum.
Sömuleiðis eru \regfarendur ámint-
ir um að láta öll hlið aftur á eftir
sjer. Þeir sem brjóta út af þessu,
verða tafaflaust kærðir og sekt-
aðir.
Frú Elín Pálsdóttir Ingimund-
arsonar prests að Gaulverjabæ,
andaðist á beimili sínu Klappar-
stíg 40, hjer í bænum, þann 6.
þ. mán. -
Gengið.
Sala.
Sterling 22.15
Dollar 4.56»/4
R.mark 108.89 .
Fr. frc. 18.01
Belg.' 63.57
Sv. frc. 87 97
Líra 24.03
Peseta 66.98
Gyllini 183.17
Tékk.sl.kr. 13.57
S. kr. 122.46
N. kr. 121.73
D. kr. 121.67
hafði sagt fyrir tveim mánuðum,
en þá hafði ráðríki Greys haft yf-
irhöndina, eins og fyrri dagiim
Grey hafði gert manna mest til að
vinna að falli Monmouths, en
hvort hann gerði það að yfirlögðu
ráði, veit enginn maðuf með vissu.
Ferguson reis nú upp, barði
hnefanum í borðið og kallaði upp:
— Þetta er hugsjonamál, sem guð
styður, og hann muu ekki yfir-
gefa okkur.
— Hinrik sjöundi kom með
færri menn á land en þjer, hertogi,
sagði Grey. — En hann rigraði
samt.
—• Alveg rjett, sagði Fletcher.
En Hinrik sjöundi var viss um
stuðning allmarga aðalsmánna, en
það virðist 'ekki vera svo með
okkur.
Ferguson og Grey störðu á liann
stein'i Iostnir. Monmouth beit á
vörina ennþá ruglaðri en áður.
— Ótryggi fylgismaður! kallaði
Fedguson bálreiður. — Þú sveigist
eins og 'Strá í vindi!
— Jeg sveigist. ekki. Þiið vitið
vel, að þetta hefir altaf vefið mín
skoðun. Jeg finn, að Wilding segir
satt. Jeg og Mattew ofursti söigð-
um það sama, áður en við fóram
af stað. Þú þarft ekki að stara
svona, sagði hann við Grey. — Jeg >
■1 —n>Wiii,an ii«
| Til Víknr,
ferðir alla þriðjudaga og
föstudaga.
Austur í Fljótshlíð
alla daga kl. 10 f. hád.
Bifreiðastöð fieykjavíkur.
Afgreið3lusímar 715 og 716.
Nýkomnar!
Golftreyjur
og
silkiblnsnr
mjfig fallegar.
S. lóhannesdóttir.
Aut(oroiií<«U 14.
(Beint & móti Landsbankanum).
Siml 1887.
Allskonar
WliirU.
Vald. Poulsen
Slmi 24. Klapparstlg 29.
innnlóbak
er best.
Gnmitl í Svampe, Strömper,
gg iii IU A Sprojter, Sanitets
98 kyg. Artikler. III. Prisliste m. 20 0re
i Frm. Diskret Forsendelse.
Amk. Gummivare-lndustri
Værnedamsvej 15. Köbenh. V Etbl. 1911
Nýir ávextir:
Melóimr,
Epli,
Appelsinnr og
Granmeti ýmiskonar.
HEÍWNDI
Langaveg 63. — Sími 2398.
Bermallne
Hin stöðugt vaxandi sals
,Bermaline‘ brauða er besta
sönnunin fyrir gæðum þeirra
— Ef þjer eruð ekki þegar
Bermaline-neytandi, þá byrj-
ið í dag.