Morgunblaðið - 24.08.1929, Side 1

Morgunblaðið - 24.08.1929, Side 1
Qamla Bió Hrammnr laganna. Sjónleiknr. Aðalhlntverk: Conway Tearle. Sýnd í síðasta siirn I kvöld. Jarðarför móður olckar, Ragnheiðar Benediktsdóttur frá Gruncl í Grundarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 26. þessa mán. og liefst fra Landakotisspítala klukkan 1 eftir liádegi Oddur Kristjánsson. Benedikt Kristjánsson. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Jóns Alberts, fer fram frá heimili okkar, Garðastræti 45, mánudaginn þann 26. þessa mánaðar Idukkan 3 eftir hádegi. Aldís Magnúsdóttir og Hávarður Jónsson. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær, að minn hjaxtkæri eiginmaður, faðir og- tengdafaðir, kaupmaður Mag- nús Gunnarsson, andaðist á heimili sínu, Skálavik á Stokkseyri, 22. þ. m. Ástríður Eiríksdóttir. HaJldóra Sigurðardóttir. Jón Magnússon. Uösmvndastolur okkar rerða It íramvegis opnar á snnnn- d ö g a m eins og áður irá bl 1-4 og aðra daga frá U. 10-12 0g 1-7. Kaldal, Ól» Magnússon, Sig Guðmunösson, Sigr. Zoega S Co., Loftur. Nýslátrað hrossakjöt í SMmuðagsmatiim. Hý verðlækkun. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Nýja Bíé Lítill ágóði - tlöt skil Tekið upp i §ær Skólatöskur ótal gerð- ir, einnig kassatöskur og baktöskur frá 1,25. Mikið úrval af ný- tísku kventöskum, — handsnirti m. m. fl. Lítil Gólfteppi; nýjustu gerðir. Riðfríu borðhnífarnir með hvítu og svörtu handföngunum komn- ir aftur. Kosta aðeins 1,10. E d i n b o r g. Nýreykt dilkalæri, nýtilbúin kæfa, og verulega vænt dilkakjöt. Kjöt- og Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 50. í Austurstræti fæst til leigu nú þegar eða 1. október. — A. S. t. vísar á. ,NINON‘ Nýtisku kjólar. Austurstr. 12. í dag, laugmrdag, opið 1-4. íiottömennlrni Gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Mary Astor, William Boyd, og hinn óviðjafnanlegi Louis Wolheim, sem nú er með þeim mest eftirsóttu, sem grínleikari, í A.meríku. M.Ö. SkafU elllngnr hleðiur til Vestmannaeyja — Víkur og Skaftáróss þriðju- daginn 27. þessa mánaðar. Flutningur afhendist sem fyrst. Þetta verður síðasta ferðin til Skaftáróss á þessu ári. Bjarnason. Litil börn sem eiga að myndast — er betra að koma með rúmhelga daga. — Opið á morgun (sunnudag) frá klukkan 1—4. L 0 F T 0 B. konungl. sænskur hirðljósmyndari. FyrirUggjandi: Kartöflur, valin tegund Allar tegundir af kryddi. Laukur — Makkaronni Eggert Kristjánsson S Co. Símar 1317 og 1400.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.