Morgunblaðið - 28.08.1929, Page 3
MÖRGUNBLAÐIÐ
•tofnandl: Vllh. Finieti.
trtcefandl: FJelagr I ReykJavJk.
Xltatjðrar: Jön KJartanaion.
Valtýr Stef&naaon.
&UKlýalnga*tJörl: B. Hafber*.
■krlfatofa Auaturatrœtl 8.
Blaal nr. 500.
A.u*lýalngaakrIfatofa nr. 700.
Helmaafmar:
Jön KJartanason nr. 748.
Valtýr Stef&naaen nr. 1880.
B. Hafbergr nr. 770.
AakriftacJald:
Innanlanda kr. 2.00 & m&nuOl.
inlanda kr. 2.60 - ----
aölu 10 aura elntaklO.
Erlendar simfregnir.
Khöfn, FB. 27. ágúst.
Óeirðirnar í Palestina.
MiMar blóðsúthellingar.
Prá London er símað: Óeirðirn-
^r í Palestinu á milli Araba og
'óyðinga lialda áfram. Arabar hafa
^áðist á Gyðinga í Hebron, 40 Gyð
iDgar og 8 Arabar drepnir. Mann-
fall Gyðinga í óeirðunum alls 150,
'en ekki er kunnugt um mannfall
hálfu Araba. '•
Bretar álíta ástandið í Palestinu
•alvarlegt. Bresk yfirvöld vilja
try
ggja Gyðingum aðgang að grát-
^úrnum, en Arabar hafa' ásett sjer
að reyna að hindra það. Óvinátta
óyðinga og Araba stafar meðfram
heimflutningi Gyðinga til Pale
-Stinu, en Bretland' lofaði, er heims
^tyrjöldinni lauk, að Gyðingar
feng,ju aftur aðsetur í Palestinu.
-úrabar óttast, að heimflutningur
■Óyðinga muni draga úr áhrifum
þcirra í Palestinu.
Frá Washington er símað: Ræð
ismaður Bandarílcjanna í Pale-
^tinu tilkynnir, að tólf amerískir
ítyðingastúdentar í Hebron hafi
yerið drepnir.
Frá Haagfundinum.
Lítið um árangmr.
Prá Haag er símað: Fulltrújjr
í’rakklands, ítalíu, Belgíu og Jap-
afhentu Snowden nýtt tilboð í
^®r» um skiftingu skaðabótanna.
®nðust þeir til þess að h'ækka
^kaðabótahluta Breta um 28 milj-
^öir marka árlega. Bretar heimta
fjörutiu og átta iniljóna marka
úækkun árlega. Snowden neitaði
fallast á tilboðið.
Be u t e r -f r j e tt í^st o f án býst við,
fundinum verði slitið þá og
ar.
Skyrslan um hlaupið úr Hagavatni:
Stórkostleg umbrot. — Gjá myndast í Fagradals-
fjall. — Niöur J hana fellur 100 metra hár foss. —
Hagavatn lækkar um 9 metra. — Vatnsflaumurinn
myndar 6 metra djúpan farveg í grágrýtisklappir
og þeytir björgum sem erul8—10 tonn.
Hjer birtist skýrsla þeirra fje-
laga, er Morgunblaðið fjekk til
þess að rannsaka vegsummerki
við Hagavatn. Hefir Bjöm Ól-
afsson ritað eftirfarandi greinar-
gerð um það, sem fyrir augu
þeirra bar þar efra, en Tryggvi
Magnússon tók myndirnar. Um
Tungufljót og tjónið af hlaupinu
og eldri hlaup ritar Þorsteinn
Þórarinsson. Þessir þrír menn
fóru sem kunnugt er í rannsólcn-
arferðina.
Til þess að hægt sje betur að
átta sig á þeirri frásögn, sem fer
hjer á eftir, ætla jeg að lýsa stutt-
lega legu Hagavatns og umhverfi.
V-atnið liggur upp að Fagradals-
fjalli að austan og Langjökli að
norðan. Að vestan og sunnan ligg-
ur að því Lambahraun. Austan
við Fagradalsfjall er Fagridalur.
mátti greinilegan mun. Hafði jök- brunnið kol á klöppunum fyrir
uHinn skriðið fyrir jitrensli vatns- neðan. Hinn ógurlegi vatnskraft-
ins og var jökulrönd sú um 300 ur með ísbjörg og grjótbjörg
metra löng og 15—20 metra þykk ' þúsundir smálesta í fari sínu,
sem lá fyrir vatninu, ■ svo að ekk-! rífur upp klappirnar fyrir neðan,
ert komst út nema það, sem seitl- sker sundur bergið og myndar sjer
aði undir ísinn. Ekki er kunnugt
að vatnið hafi annársstaðar útrás.
Er því .skiljanlegt að vatnið hafi
aukist mjög á hverju ári, þar sem
jökull liggur nærri fram með
endilöngu vatninu. Vatnið hefir
ekki verið mælt, en áætlað er að
það sje um fjórar rastir á breidd
og fimm til sex á lengd.
Af því, sem að framan er greint,
get.a menn nokkuð markað hvernig
umliorfs var fyrir hlaupið. Af
vegsummerkjum þeim, sem sjá má,
er ekki erfitt að hugsa sjer livern-
íg umbrotin hafa farið fram. —
Maður verður forviða og orðlaus
Buattflugi „Zeppelins greifa"
brátt lokáð,
^rá Los Angelos er símað: Loft-
*kiPÍð ,jGraf Zeppelin“ var 79
kiukkustundir á leiðinni frá Tokio
4lt Los Angelos, en ef farið er sjó-
eii°ina á milli þessara borga á
e'lnskipi, er talið að um 14 sólar-
ílQga ferð sje að ræða.
^oftskipinu var tekið hjer með
afskaplegum föfnuði.
^^oftskipið lagði af stað hjeðan
' í gærkvöldi (Los Angelos-
lftli)> áleiðis til Lakehurst.
v. . keit á Strandarkirkju fara sí-
ko''aacfi- Sagt er frá því í nýút-
K; hefti af „Dansk-islandsk
að kirkjunni hafi árið
hafi aSkotnast kr. 2500. Árið 1926
irin.- 1!r>1>híe?iiu verið meiri en helm-
hærri
J927
l'ri» eða kr. 6.928.99. Árið
Varg "^ iiúOO kr. En árið sem leið
askotnaðSdvk1ÍrkjU b6St’ þYÍ þá
«LSamte 'rkjUnni kr' 16'544'
^ema kr. 54.157.
er sióður kirkjunnar ekki
83.
þar farveg. Björgin sem straum-
urinn hefir rifið upp úr klöppuu-
um liggja eins og liráviði út um
allar eyrar.
Nú er eðlileg útrás frá Hagn-
vatni og áin rennur fram róleg-
dg lygn i þeim farvegi sem jöt-
unumbrot vatnsins hafa myndað.
Áin er lík að vatnsmagni og Ell-
iðaárnar. í gljúfri því, sem vatnið
hefir rifið sundur gégnum fjallið,
hefir myndast mikill og einkenni-
legur foss, um hundrað metra hár.
Fellur hann fyrst niður 25 metra
í víðri hvelfing ofan á bergpall
mikinn og þaðan í 75 metra há-
„LEYNIFOSS“
(nálega helmingi hærri en Detti-
foss), sem myndaðist við hlaupið
úr Hagavatni. Steypist fram af
100 metra háum hömrum. Hæð-
ina má marka á því, að maðwr
um breiðum streng niður í botn , , , , , , , , .
. stendur efst a hamrabrumnm,
JÖKULRENNAN. Vatnið sprengdi skriðjökulinn, er
áður lokaði frárenslinu á ca. 300 metra svæði. — Á myndinni
sjest hinn nýi farvegur gegnum jökulinn. Er hann 50 metra
breiður. — Leynifoss er við enda þessa farvegs (til hægri).
Nær liann inn að Langjökli. Innst
í dalnum upp við jökulinn rennur
„Farið“ niður breiðar eyrar og
í Samdvatn, sem er nokkuð fyrir
austan. Farið kemur úr Hagavatni.
Eennur það niður fjallshrygg sem
liggur fast upp að jöklinum. —
Fjallshryggur þessi er rúmlega 100
metra hár. Sjest á því að Haga-
vatn er hundrað metrum hærra en
botn Fagradals.
Jarðrask það, sem orðið hefir við
hlaupið, er mjög einkennilegt, og
stórbrotið. Áður en hlaupið kom,
var afrensli Hagavatns lítið sem
ekkert. Afrensli þetta er kallað
„Farið“, eins og áður' er get.ið.
Dregur það nafn af breiðum ár-
farvegi, sem venjulega var lítið
vatn í nema í leysingum. Fyrir
hlaupið rann það úr vatninu undir
skriðjökulsröndinni og niður af
fjallsbrúninni gegnum þröngt klif
eða sprungu %í fjallinu og var
þar lítið gil. Fyrir neðan, fremst
í gilinu, voru sljettar klappir
sem vatnið rann eftir, á svo sem
tuttugu metra breiðu og fimmtíu
metra löngu svæði. Yar vat.nið
jafnan svo lítið, að stikla mátti
yfir klappirnir þurrum fótum.
Eftir því hefir verið tekið, að
Hagavatn hefir hækkað með ári
hverju undanfarið, svo að sjá
yfir þeim heljarkröftum, ,sem hjer
hafa verið að verki.
Um miðnætti á föstudag 16. þ.
m., heyrðu menn á bæjum við
Geysi undirgang ógurlegan inn í
óbygðinni. — Ætluðu menn að
þrumuveður hefðu skollið á yfir
jöklunum. Heyrðist þetta langan
tíma.
Þegar klukkan var fimm um
morguninn sáu menn Tungufljót
ryðjast fram með gífurlegu vatns-
magni svo flaut yfir alla bakka
og tók það með sjer brúna,
sem á því var skamt frá Geysi.
Af brúnni sjest nú ekkerb eftir
nema annar steinstöpullinn hálfur.
Jökullinn var biiinn að loka
Hagavatn inni og hjelt í skefjum
vatnsjþunga miklum.Að lokum liefir
jökulbergið sprungið eins og gler
fyrir hinum ógurlega vatnsþunga
sem leitaði útgöngu. Um leið og
vatnið leysist lir viðjuin jökulsins
geysast það fram í tryllingi í tvö
hundruð metra breiðúm straum og
steypist fram yfir fjallsöxlina, nið-
ur í bergskorninginn og ofan í
dalinn. Með hamslausu afli tekur
það í ferð sinni ísbjörg, móberg
og mela. En bergskorninginn í
fjallinu rífur straumurinn sundur
sem fiiinn raft, kastar björgunum
úr fjallinu og molar þau eins og
gljúfursins. Fossinn er nærri inni-
luktur í gljiifrinu og sjest elcki
þegar að er komið sunnanmegin
árinnar'. En norðan megin sjest
hann vel. Hann ér mikilúðlegur,
cg tignarlegur. Vatnsúðinn þyrlast
um alt gilið og þegar sólin skín
á fössinn lýsist alt gljúfrið af
rauðgýltum úðasveipum, en marg-
ir regnbogar stórir og hreinir
speglast í úðanum. Yið gáfum foss-
inuin nafn og kölluðum Leynifoss.
Eins og áður er skýrt frá, hefir
vatnshlaupið rutt sjer farveg gegn
um klappirnar, fyrir neðan foss-
inn. Farvegur sá er 50 metra
langur, 15 metra breiður og 7
metra djúpur. Er eins og klapp-
irnar hafi verið skornar eftir línu,
svo beint, og hreinlega er bergið
molað sundur eftir hlaupið. Björg
þau sem ligg'ja nú fyrir frarnan
á eyrunum og í farveginum, bera
merki eins og þau hafi verið rifin
sundur.
Uppi á fjallinu þar sem vatnið
liefir uú útrás sína, hefir jökull-
inn sprungið sundur og liggja eftir
hægra megin við fossinn.
í farveginum nokkur stór jökul-
björg, sem vatnsstraumurinn hefir
ekki getað tekið með sjer, eða
hafa brotnað úr jöklinum eftir
að mesta flóðið var um garð
gengið.
Þegar komið er upp á f jallið'
skín jökullinn við og lítur út éins
og ógurlega mikill veggur af göml-
um hvítasykri. Sjest, óviða jafn-
hvítur, ósprunginn og sljettur
skriðjökull og við Hagavatn. —
Þessi mikli jökulveggur lítur út
eins og sneitt hafi verið framan
af honum með hníf.
Hagavatn liefir lækkað um nín
til tíu metra eftir að hlaupið
hófst. Mun ekki ofreiknað að
áætla - vatnsmegnið, sem farið
hefir í lilaupinu, um tvö hundrað
miljónir smálesta. Er ekki að
undra þótt eitthvað hafi orðið
undan að láta, þegar slíkt heljar-
vatnsmegn brýst fram og niður af
100 metra liæð.
Stórt landflæmi, sem legið hefir
G J Á IN sem myndaðist í Fagradalsfjall við hlaupið. Er
hún 100 metra djúp og 20 metra breið. — Neðst á myndinni
sjest farvegurinn, þar sem vatnið hefir grafið sig 6 metra niður
í grágrýtis klappirnar.