Morgunblaðið - 31.08.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLA0IÐ Frá Haagfundinum. Samkomulag náðist um heimköllun setuliðsins úr Rínarbygðum. Btofnandl: Vllta. Flnsen. Dtcefandl: FJelag 1 Reykjavlk. Rltatjðrar: Jðn KJartaneaon. ValtÝr Stefánason. ▲nclýslngastjörl: E. Hafberg. Bkrlfstofa Austurstrætl 8. BIssl nr. 500. ▲uBlýslnKaskrlfstofa nr. 700. Heimaslmar: Jðn KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Aakrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 & sQdnutal. — nlands kr. 2.50 - ---- sölu 10 aura eintaklt). Erlendar símfregnir. Khöfn, 30. ágúst. FB. Japanir auka flota súm. Frá Tokio er símað: Blöð í To- kio skýra frá því, að flotamála- ráðuneytið hafi samið tillögur um að Japan láti smíða 4 tíu þúsund smálesta beitiskip, 15 stóra tuud- urspilla og mörg ininni herskip á næstu 6 árum. Kostnaðurinn er áætlaður 400 miljónir yen. Til- gangur þessara áforma Japáns- stjómar virðist vera sá, að gera aðstöðu Japana auðveldari á vænt- anlegum stórveldafundi um tak- anörkun herskpaaflota. > Hnattflug „Zeppelins 'greifa“. Frá Lakehurst er símað: Hnatt- flug ,Z,eppelins greifa“ er fljót- nsta ferð, sem farin hefir verið kringum hnöttinn, þótt. viðstöðu- tími sje meðtalinn. Flugtími loft- •skipsins kringum hnöttinn var að- «ins 287 klukkustundir. Heybruni á Blikastöðum. Eldur kom upp í heyhlöðu, sem í Voru náleiga 1000 hestar af heyi, en mestu varð bjargað frá eyðileggingu. Býjst er við, að um 150—200 hestar hafi gereyðilagst. Aðíaranótt föstudags urðu menn ’Varir við, að eldur var komiun- í heyhlöðu á Blikastöðum í Mosfells- ^veit, en í hlöðunni voru um 1000 hestar af heyi. Khöfn, FB. 30. ágúst. Frá Haag er simað : í gær komst á samkomulag um heimköllun setu liðs Bandamanna úr Rínarbygð- um. Heimflutningur setuliðs Breta og Belgíumanna hefst um miðbik septeinbermánaðar og á að vera lokið á þremur mánuðum. Samtím- is verður frakkneslta setuliðið úr öðru Rínarbygðabeltinu, eða Ko- blens-beltinu, eins og það einnig er kallað, flutt heim. Heimflutn- ingur setuliðs Frakka í þriðja belt- inu, eða Mainz-beltinu, liefst þeg ar frakkneska þingið og þýska þingið hafa staðfest Youngsam- þyktina. Heimflutningnum á að vera lokið á 8 mánuðum og alt setulið bandamanna .í Rínarbygð- um að hafa verið flutt heim í sið- asta lagi í lok júnímánaðar 1930. Siglufirði, 30. ágúst. Hjer er síldarlaust nú, og flest skip hætt veiðmn. Söltun á Siglu- firði nemur’ 79,986 tn.; þar af kryddað 16,772 tn. í hræðslu 104 þús. mál. Tvö tunnuskip komu hingað i gærkvöldi og fleiri sögð væntan- leg. — Sa.gt er, að Einar Olgeirsson hafi síðustu daga samið um bind- andi afhending á 1000 tunnum af slægðri síld, En lmn er ekki til. Þetta kalla Siglfirðingar að selja fje ,,á fæti“. Einkasöluna vantar meira og jninna til ]>ess að geta uppfylt kryddsölusamninga; kryddarar1 eru mjög óánægðir og sennilega fær Frakkar hafa fallið frá kröfunni um eftirlitsnefnd með Rínarbygð- um, en ágreiningsmál viðvíkjandi Rínarbygðum eiga að leggjast fyr- ir sáttanefnd, skipaða áf ráði þjóðabandalagsins. Hefir þannig í aðalatriðunum náðst samkomulag um aðalmálin á Haagfundinum. — Fundinum verður líklega slitið í kvöld. Frá London er símað: Árangur- inn af kröfum Snowdens viðvíkj- andi Youngsamþyktinni, vekur á- nægju í blöðum Bretlands af öllum flolrkum, einkanlega er það talið hafa mikla þýðingu, að Haagfund- urinn hefir leitt það í Ijós, að ut- anríkismálastefna Bretlands er ekki lengur háð stjórnmálastefnum frakknesku stjórnarinnar. Einkasalan skaðabótamálssóknir. Sænslca blaðið „Ny Tid“ telur íslandssíld i ár feita og ágæta, en kvartar undan samningastirfni Einkasölunnar, en hvetur Svía til aukinnar síldveiði lijer við land, svo þeir geti sjálfir fullnægt þörf- um Svíþjóðar. Blaðið telur þ. 11. ágúst vera innfluttar til Svíþjóðar 18 þiis. tn. af íslahdssíld, þar af aðeins 3500 tn. frá Einkasölunni; Norðmeim og Svíar hafa þá salt- að 55 þús. tn., en Einkasalan 33 þiís. tn., sem Svíum bafi verið ætlaðar. Hjer er hlaðafli af þorski, en beitulaust utan íshússíld af sliorn- um skamti. Hndúðin gegn Síldareinkasölunní magnast. Sfld á förum; en þó á Einkasalan óuppfylta flesta kryddsíldarsamninga. Er Einar Olgeirsson að selja síld „á fæti“, þegar öll síld er á þrotum? (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Kom brátt að fjöldi fólks frá ^Wstu bæjum til þess að bjarga *ieyinu. Var þakið rifið af hlöð- 0g náðist það að mestu ó- ^kenit. Síðan var vatn borið í hey- ^ A' t 0 til þess að reyna að kæfa eld- í miðju heyinu var timbur- „ °& brann það að mestu; að °®ru leyti lromst eldurinn ekki í limbiir. •KLl 5 ' .1-,. 1 ^miorgun var símað til hjer í bvnum l*. ’iádMu þaían. V.r hnn komm a v«ttv,„s Uln H 6 _ ^okst nú brátt að kæfa eldinn Mgbl. átti í gær tal við Magnús lQi'láksson bónda á Blikastöðum spurði hann um, hve mikið tjón jJ11111 hefði beðið af brunanum hann að svo stöddu eldci a hm það < sagt; verði þerrir ðaga bjóst hann við að geta Þurkað heyið Og þá yrði tjónið míog mikið. Hann giskaði á, f 15o—200 hestar hefðu gereyði la8at Daybðk Veðrið (í gærkv. kl. 5). Stinn- ingskaldi á A í Vestmannaeyjum, en annars hæg N- og A-gola um alt land. Skúraleiðingar sumst. á S- landi og skýjað loft á A-landi, en heiðríkt á V- og N-landi. Hiti 4— 5 st, á NA-landi en 10—12 st. víð- ast hvar annarsstaðar. Háþrýstisvæðið helst ennþá yfir Grænlandshafi og íslandi, pn fer heldur minkandi. Við S-strönd ís- lands hefir myndast dálítil l®gð, sem gerir vindinn tvíátta SV-a,n lands og má jafnvel fcriast við skúrum við sunnanverðan Faxa- flóa á morgun. Snður af Grænlandi er alldjúp lægð á A- eða SA-leið, en elclci mun hún ná hingað til lands á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Breyti- leg átt og hægviðri. Ef til vill skúraleiðingar. Borgarísjaki botnfastur hefir sjest. á 66° 23' N. og 21° 12' W. (Fregn frá togaranum Hafstein). Messur á morgun. í f’ríkirkjimni í Rvík kl. 11 árd. síra Friðrik Hall grímsson. Kl. 2 e. h. síra Árni Sigurðsson. í fríkirkjunni i Hafnarfirði kl. 2 síra Ólafur Ólafsson. Kappleikurinn í gærlcvöldi fór þannig, að K. R. vann Fram með 4.1. í seinni hálfleik var leikurinn jafn mjög, enda munn mörkin hafa komið í fyrra hálfleilc. Eggert Guðmnndsson opnar á morgun sýningu á teikningum og svartlist (graphik). Eggert var við nám í vetur í Múnchen, hinni frægú, listaborg. Hann hefir elclci haft tíma til þess í sumar að mála neitt að ráði og hefir því tekið það róð, að sýna teilcningar og svart- list eingöngu. St. Æskan nr. 1. Nokkrir far- miðar að skemtiför stúkunnar á * morguai verða seldir í G-T.-húsinu kl. 7—8 í kvöld. U. M. F. Velvakandi ætlar á morgmi upp að Tröllafossi. Stóð til að fjelagið færi þangað um síð- ustu helgi, en af því varð ekki þá, — Þátttalcendur geta gefið sig fram í dag til kl. 5 í síma 948. f Kópavogi verður skemtun hald in á morgun. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Er síldveiðin úti? „Veiðibjallan“ flaug í gær ýfir alt síldarsvæðið frá Húnaflóa og austur til Langa- nc-ss, yfir Grímseyjársuud, til Grímseyjar. Var sjór spegilsljett- ur, en hvergi sást ein einasta síld- artorfa. Snemma í dag verður flog ið norðuv fyrir Hom og leitað þar. Flugferðir. Súlan fór til Vestm,- .eyja ' gærmorgun. Farþegar voru tveir. Hún kom aftur um miðjan dag í gær með Gunnlaug Briem verkfræðing og tvær' stúlkur. — Veiðibjallan flaug norður í gær. Farþegar voru Ferdinand Hansen í Hafnarfirði og Walter flugstjóri. Hún verður í síldarleit fyrir Norð urlandi næstu daga. Súlan fer til Stykkishólms og ísafjarðar í dag. Skipafrjettir. Snðurland fór til Borgarness í gær. Barðinn er ný- farinn á veiðar og Draupnir fer að líkindum í dag. Goðafoss fór til vestur og norðurlands í gær. — Nova er væntanleg í kvöld. — ís- lancl lcemur annað kvöld. m- ;Hvlt dilkakiol. Verðið lækkað, kr. 1,70 pr. kg. í heilnra kroppuni. Matarverslnn Tómasar Jónssonar Sími 212. Nýtt grænmeti: Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Selleri Purrur Blórakál Tómatar Cítrónur Laukur j Agúrbur Jarðepli á 11,00 pokinn. Matarverslnn Tómasar Jónssonar Sími 212. Nýslátrað iolaldakjöt: Botnia fór lcl. 5 í gær frá Þórs- höfn. * Fegurðarsamkepni. Eins og sjá mátti af auglýsingu hjer í blaðinu í gær, ætlar „Teofani“ (Þ. Sv. & Co.) áð stofna til fpgurðarsam- kepni fyrir stúíkur um alt land. Er þetta liin fyrsta samlcepni á þessu sviði, sem haldin er hjer. Erlendis er þetta altitt. Útlendingar sem hjer koma, dást mjög að fegurð ísleuslca kvenfóllcsins og mun þessi samkepni vafalaust sýna, að slíkt er ekki tómt skrum. Vonandi verða myndirnar sem flestar. Skólastjórastaðan við barnaskól- ann á Stokkseyri hefir verið veitt, •Jónasi Jósteinssyni. Jón Ófeigsson yfirkennari dvel- ur með fjölskyldu sinni í Þjórsár- dal og býr þar í tjaldi. Sigurður Guðmundsson ljósmynd ari hefir flutt ljósmyndastofu sína í Lækjargötu 2 á þann stað, þar >sem áður hjet Mensa academica. Til fólksins á Krossi frá N. N. 5 kr., M. E. 10 lcr., Stellu 3 kr., Ásn og Ingu 10 kr. Hlutabrjef íslandsbanka. Sendi- herrafrjett skýrir frá því í gær, að hlutabrjef íslandsbanka hafi suögglega liælckað ört á kauphöll- inni í Khöfn. Á miðvikudaginn var t. d. liækkuðu brjefin um 4V2% og varð umsetningin 52 þús. kr. — Eklci er vitað um neiaiar sjerstalcar orsakir fyrir þessari hækkun hlutabrjefanna, nema ef vera skyldi það, að síðasta mánað- aryfirlit, yfir hag íslandsbanka sýnir mun betri afkomu en í fyrra. Dr. Alexander Jóhannesson hef- ir nýlega gefiQ út bók á þýsku um samsett orð í íslensku. Bókin er fimm arlcir og kemur út á forlagi Vísindafjelagsins. Fjelag Vestnr-íslendinga heldur fund á Uppsölum í kvöld kl. 8V2 stundvíslega. Rætt verður um fram 'tíðarstörf fjelagsins, fagnað góðum í Kodelettur, í Buff, í Steik, í Hakk, , í Súpu. Einnig nýreykt Bjúgu og margt fleira í sunnudags- matinn í Hrossadeildinni, Njálsgötu 23. Sími 2349. Kýtl dilkakjöt, læ,st T.r,. Kjötfars Saxað kjöt Vínarpylsur Gulrófur Tröllepli Hvítkál Matarverslun Sveins Þorkelssonar, Sími 1969. hefir Kristján Magnússon i Gooð-templarahnsmn, laugardag og sunnudag, frá kl. 10 árd. til 9e.m. gestum, þeim síra Kristni ÓlaAs- syni og frú hans, Ásmundi Jóhanns syni 0. fl. Kaffi verður drukkið. Þeir, sem dvalið hafa vestra og enn eigi hafa gjörst. fjelagar, er» velkomnir á fundfctujk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.