Morgunblaðið - 31.08.1929, Side 4

Morgunblaðið - 31.08.1929, Side 4
4 worgunblaðið Rúgmjöl, Haframjöl, Hrísgrjón, Ðaunír. Heildv. Garflars Gíslasonar. Ruglísingadagöók vmskifa -4 Kodelettur, steik, kjötfars, fisk- fars altaf best og ódýrast í Pisk- metisgerðiuni, Hverfisgöta 57. — Sími 2212. Sent heim. Begoniur o. fl. í pottur, ýms af- skorín blóm, selt í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim. Eósir, Georginur, og ýmiskonar falleg og fásjeð garðblóm selur Einar Helgason. 4 Húsnæði. 2 herbergi og eldhús óskast 1. október. Skilvís greiðsla. Helst í nýju húsi. Upplýsingar í síma 2355 til kl. 7 e. m. Verðlækkun! Hveiti (Alexandra) 25 au. y2 kg. Eísgrjón 25 aura % kg. Eúgmjöl 20 aura y2 kg. Jarðepli 15 aura y2 kg. Gulrófur 15 aura % kg. Strausykur' í 5 kg. 28 áu. Vis kg. Appelsínur, Epli, Yínber. Flestar vörur með samsvarandi iágu verði. VÖRUR SENDAR HEIM, Matvörubúðin Grettisgötu 57 Sími 1295. Hef fyrlrliggjaiidi; Bárujárn 24 og 26 Galv. sljett járn 24 og 26 Pappasaumur, Þaksaumur 2 y2, Þakpappi „Víkingur“ Eldf. steinn og leir, Þvottapottar. C. Behrens, sfmi 21. Vænt og velverkað dilkakjfit. .Verðið lægst. Svið, lifur, hjörtu, mör, saltkjöt, gott og ódýrt, gulrófur og ótal márgt fleira. SENT UM ALT. Verslnnin Björninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Verfllækknn. Sultutau 90 aura y2 kg. Sætsaft 1.35 litr. (35 aura pelinn).,— Ný- komið: Strausykur, Molasykur, Hveiti, Hrísgrjón, Haframjöl, Kartöflumjöl. Hrísmjöl, Sveskjur, Rúsínur. Alt afar ódýrt. — Tæki- færisverð á aluminiumpottum og fleiri búsáhöldum. Verslunin Merkúr. Grettisgötu 1. Sími 2098. Verðlækkun. Dilkakjöt afar ódýrt, Lifur, Svið, Mör, Kæfa, nýtilbúin, Tólg, ísl. Smjör, ísl. Egg, Gulrófur 15 áura V2 kg. Kjötbúðin, Grettisgötu 57. Sími 875. Ný uerðlækkun 95 anra v* kg. ai hjer slátrnðn vænu dilkakjöti, Ifjðt S Fískmetisgerðin. Grettisgötu 50. Sími 1467. Grænmetl: Hvítkál, Blómkál, Gnlratnr, Banðröfnr, Púrrar, SellerL Nýir ávezttr. Jón fijartarson & Co. Hafnarstræti 4. Sími 40. Ibúð. Jeg hefi verið beðinn að útvega þriggja herbergja íbúð 1. okt. Góð umgengni og skilvís leiga ábyrgst. Tómas Tómasson ölgerðarm. Spibfeitt dilkakjöt sel jeg með bæjarins lægsta verði i dag. Ólafur Gnnnlangssou, Sími 932. Bílstjðrar! „KARPOL“ er undralögur, er hreinsar bæði bíla, húsgögn og gler (Bónast um leið). Kostar 1,75 brúsinn. V 0 N. Hjálpræðísheriim. Samkomur á morgun: Helgnnarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2. Útisam- koma kl. 4 á Lækjartorgi, ef veð- ur leyfir. Útisamkoma við Stein- bryggjuna kl. 7y2. Hjálpræðissam- koma kl. 8x/2 síðd. Stabskapteinn Árni M. Jóhannesson og frú hans stjórna samkomunum. Söngur óg hljóðfærasláttur'. Allir velkomnir. Hljómleikur Kurt Haesers á mánudagskvöldið kl. 7.30 í Gamla Bíó, verður ekki endurtekinn. — A skránni verða valin lög, sem hann hefir hlotið mest lof fyrir erlendis. — Fyrst verður Chaconne eftir Hándel, sem upprunalega var gert fyrir cembalo, en hr. Haeser hefir vitbúið sjálfur fyrir klaver. Þá má nefna Rhapsodie í es-dúr eftir Brahms, Ballade í as-dúr eftir .Chopin og Tannháuser-Marseh eft- ir Waguer-Liszt. Ýms lög verða og leikin eftir Bralims, Chopin og Liszt. Nýung er það, að hitta íslend- ing, sem er.borinn og barnfæddur erlendis, og sem talar málið okkar eins og best gerist meðal menta- nianna hjer heima. Þetta má segja um síra Kristinn Olafsson. Hann er máli okkar vaxinn betur en nokkur, sem jeg hefi hitt og sem er fæddur og uppalinn í Ameríku. Eins og kunnugt er, hefir síra Kristinn uih mörg ár starfað sem prestur og fræðari meðal landa vestra í ýmsum bygðum. Nú er hann formaður kirkjufjelags Vest- ur-íslendinga og sat kirkjuþing það, er haldið var í Danmörku í sumar. Síra Kristinn er á förum vestur aftur. Hann hefir, þrátt fyr: ir nauman tíma, lofað að halda fyrirlestur á morgnn í Nýja Bíó um mun vera forvitni á að hlusta kl. 2. Jeg efast ekki um, að mörg- á hann, nú þegar svo mikið er tal- að nm heimkomu landanna næsta sumar. Það má fullyrða, að síra Kristinn er ekki flokksmaður í heimferðarmálinu, hMdur lítur hann á málið frá öðru sjónarmiði en flokkarígs, og mun það hafa verið ein ástæðan fyrir því, að hann kaus að sjá ættland sitt í sumar, en geymdi það ekki til 1930. — Jeg veit, að við. fáum fróð leik, sem sá einn, er búið hefir' langvistnm vestra, getur gefið um menn og málefni þar, með því að hlusta á síra Kristinn á morgun. H. Á. Tennismót K. R. fyrir karla hefst í dag. Gengið. Reykturjial fæst í verslnn lóns fijartarsonar fi Go. Hafnarstræti 4. Sími 40. Sterling Dollar R. mark Fr. frc. Belg. Sv. frc. Líra Peseta Gyllini Tékk.sLkr. S. kr. N. kr. D. kr. Sal'a. 22.15 4.57i/4 108.89 18.01 63.63 8809 24.09 67.47 183.42 13.57 122.52 121.73 121.67 A: Brúðkaupið var varla um garð gengið fyr en bölvaður þorp- arinn „sló“ mig um 50 þúsund krónur. B: Og hefirðu svo fengið nokk- uð aftur? A: Já, dóttur mína. Soffíubúð. Peysnfata-silbi, Alklæöi, Silkiflanel, Sknfasilki, ný npptekið. 6. lóhannesdóitir, Ausiursh'ætl 14. (Beint á móti Landsbankannm) Síít8ÍJt?88'?. Kl. 10 f. b. og kl. 3 e. h. ferð 'anstur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar 715 Og 716. Bifreiðastfið Beykjaviknr. Afhugið! Allur tilbúinn Kven- og Barnafatnaðnr selst fyrir alt að hálf Firði. Verslun Egill jacobsen. Látið vinna fyrir yður. H&Sfl Ekkert erfiði, aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreint og spegilfagurt. Fæst í fjórum stærðum á aura 40, 50, 65 og 2,75. D.I. Eti Nýir ávextir: Vfnber, Epli, Appelsínur, 3 teg. Bananar, Melónnr, i&a Citrönnr, TIRiMMÐI Langaveg 63. —; Sími 2393 Velf ið athygllf Nýkomið: Hvenhanskar. nr skinni. fflikið og smekklegt drval. VQruhúslð. Karlmannaföt. Jakkaföt á drengi. Begnkápur á drengi Manchester, Laugaveg 40. — Sími.894. Obels munntóbak er best. jlýtt fslenskt.BlðmkðL og HvftKðl keunr dagleg>. KLEI N,E“ Baldursgötu 14. Sími 73. f grein Jóns Halldórssonar í blaðinu í gær hafa orðin: sem hjer að framan er sagt, sbr. það, fallið ið burtu úr þessari setningu: Má af því, sem hjer að framan er sagt, sbr. það, sem S. E. segir i grein sinni um Þingvallakórinn, sjá, o. s. frv. úrinKtwá&’r.. . Allskonar \ • 4 Vald. Poulsen Slml 24. Klapparsttrg 28» Aiar ódýrt. Nýtt dilkakjöt, Kartöflur 15 aura y2 kg., Mjólkurostur 75 aura, S\eskjur 50 aura, Rúsínur 75 auta, Hveiti (Alexandra) 25 anra., Hrís- grjón 25 aura, Haframjöl 25 aura„ Kaftöflumjöl 35 aura. VersL FOlinn. Laugaveg 79. — Sími 1551.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.