Morgunblaðið - 31.08.1929, Síða 5

Morgunblaðið - 31.08.1929, Síða 5
.!V' •■ - , ■ I>amgardaginn 81. ágmst 1925. IL 5 Tmmnskýrsla Einkasölnnnar. Stjórn Einkasölunnar þykist hafa nægar birgðir, en sjó- menn verða á sama tíma að moka síldinni í sjóinn vegna tunnuleysis. Hvert hefir Einkasalan ráðstafað tunnunum ? Það er óþarft að láta mörg orð fylgja tnnnuskýrslu Binkasölunn- ar, sem birtist á öðrum stað hjer í blaðinu í dag. — Skýrslan m.iðast við 18. ágúst, en á sama tíma voru flestar söltunarstöðvar á Norður- og Vesturlandi algerlega funnulausar, og þegar leitað var til Einkasölunnar, stóð hún uppi ráðþrota; hafði engar tunnur til rádstöfunar. Bátar mokuðu síld- inni í sjóinn, eða biðu dögum sam- sjóinn eða þá bíða dögum saman eftir að koma henni af sjer í hræðslu. Stöð nr. 5. Söltunarleyfi 7000 tn., en saltað 4200. Er tunnulaus, en fekk þó 3000 tn. utan við Einka söluna. Hefi tekið í íshús 3200 tn. Og hefir ]>að bjargað mínum skip- um og mörgum öðrum frá því að moka síld í sjóinn. Stöð nr. 6. Söltunarleyfi 7700 ti.„ sadtað 3100. Tunnulaus nú. — an við bræðslustöðvar og seldujSkip mín hafa altaf þurft að bíða þar síldina fyrir 2—3 kr. málið Þannig var ástándið, en stjórn Einkasölunnar segir. að nægar tunnubirgðir jí'afi verið fyrirliggj- andi. En hvar voru þær tunnur? Þessu á Einkasölustjórnin ósvarað. Dagana 20.-23. ág. fjekk ritstj. Mgbl. umsagnir nokkurra útgerð- eft.ir losun í bræðslu alt að sex dögum. .Teg sje ekki annað en það a? atvinna mín og efnahagur sje eyðilagður vegna þess hvað söitun mín verður minni en jeg bjóst við, en það stafar eingöngu af tunnu- skorti. Stöð nr. 7. Söltunarlevfi 12 þús. armanna á Siglufirði, Eyjafirði og tin, saltað 6500. Hefi nú liggjandi ísafirði um ástandið þar. Verður nál. 600 tn. til krvddunar, en þær hjer birtur útdráttur vir umsögn- eiga Sviar. Okkar söltun mest um þessum. Verða stöðvarnar núm- lcryddsöltun, og hafa Svíar sjálfir eraðar, en nöfn birt síðar, ef lagt til tunnur. Annars værum stjórn Einkasölunnar vjefengir við löngu uppiskroppa. skýrsluna. Á Siglufirði. Stöð nr. 1. Hefi söltunarleyfi á 20 þús. tn., og áttu tuunurnar að vera komnar fyrir 20 júlí. Þegar jeg kom norður 15. júlí voru ca. 2000 tn. komnar. Þegar jeg hafði saltað 2—3 daga. (4. ág.) voru tunnurnar þrotnar, og skipin þá stöðvuð í viku; urðu að moka síldinni í sjóinn eða selja í bræðslu Er nú (22. ág.) búinn að salta i 8000 tn., en á ekki til eina einustu tóma tunnu. — Þannig hefir ver- ið ástatt á minni stöð allan síldar- timann; hefi getað saltað í mesta lagi 3—4 daga í einu, en þá orð- inn tunnulaus. Stöð nr. 2. Hefi söltunarleyfi Stöð nr. 8. Söltunarleyfi 20 þús. tn„ en saltað 0400. Hefír nú 2— 300 tn. saltfullar, en enga tóm- tunnu. Tel vafalítið að við hefðum getað verið bíinir að salta þessar 20 þúsund, ef tunnur liefði ekki skort. .Jeg hefi tekið í íshús ca. 3200 tn„ sem hefir talsvert hjálp- að skipum; hafa þau þó oft þurft ao liíða mörgum dögum saman eftir losun í bræðslu, og stundum ; mokað síld í sjóinn. Sömu eða svipaða sögu tíöfðu aðrir útgerðarmenn á Siglufirði að segja. Tunnur höfðu aðeins þeir er sáu um sig sjálfir og treystu ekkert á Einkasöluna, og svo þeir, er krydda áttu, því þar sáu Svíar um tunnur. þess að söltunarstöðvar höfðu ekki tunnur. Á ísafirði. Þar eru aðallega tvö útgerðar- fjelög, er fengust við söltun, Hall- dór B. Halldórsson og Samvinnu- fjelag ísfirðinga. Halldór B. Halldórsson hafði leyfi til þess að salta í 2500 tn. Fram að 18. ágúst hafði hann að- eins fengið 2Ó0 tómar tunnur frá Einkasölunni, og aðrar 200 frá Kaupfjelagi Eyfirðinga. En í maí- mánuði pantaði hann 3000 tn. hjá Einkasölunni, er áttu að afhend- ast fyrir 25. júlí! Samvinnufjelag Isfirðinga mun hafa orðið eitthvað betur úti, en illa báru þeir sig sjómennirnir á bátunum. Um Isafjarðardjúp var mikið af millisíld frá ágústbyrjun, en lítt hægt að nota sjer þá ágætu og dýru veiði vegna tunnuleysis. — „Skutull“, blað sósíalista á ísa- firði, fer svo feldum orðum um þetta þ. 17. ágúst: MikiL millisíld er í lásum í Skötufirði. Hún er afbragðsvara til útflutnings, en liggur við að verði að engu vegna tunnuleysis.“ Tunnuskip kom loks til ísafjarð ar þ. 19. ágúst, en þá var rekneta- veiði búin þar. Þannig hljóðar þá saga verka- manna, sjómanna og útgerðar- manna. Þeir höfðu lítið af tunnu- birgðum EÍnkasölunnar að segja. En þar sem þessir menn liafa beðið stórtjón vegna þess að ekki hafa fengist tunnur til þess að salta í síldina, verður það krafa þeirra, að Einkasalan birti skýrslu um það, hvernig tunnunum var úthlutað. Hvar hafa tunnur Einkasölunn- ar verið ? Hefir hún falið þær fyrir sjómönnum og útgerðarmönnum, er næstum daglega hafa neyðst til að moka síld í sjóinn? Um þetta þarf stjórn Einkasölunnar að gefa skýrslu áður en tíún heldur lengra áfram á þeirri braut, sem liún nú er komin út á. YFIRLIT yfir aðfluttar sildartunnur, fyrir milligöngu sildareinkasölunnar pr. 18. ág., svo og saltaðar tunnur á sama tima. (28. ág. FB.) Samtals Siglufjörði^r Tómtn. Saltf. Eftirstöðvar f. f. á. 1200 Aðflutt m. Molly % 6400 4000 — Nornan % 4230 — Kinne *% 2400 2500 i. G. 2000 2000 — Kinne Vs 7075 4000 — Karsten % 8000 — ýmsum skipum Vs-Vs I- G. — Moly % — Bengt % — Lyngstad 8/s Nanna 8/8 — Gyife ‘% frá ýmsum krydd- sildarkaupendum ,á að hafa komið 6000 1150 1500 8000 1133 2304 2000 3700 1000 5000 2000 2400 frá *%-% 18000 69392 28600 -f- sent til ísafjarðar 925 97067 Á sama tima saltað 68.104 tn. Ókomið og á leiðinni: með Ino ca. 8000 — Kinne ca 8000 16000 Eyjafjörður: Eftirstöðvar f. f. á. og smiðaðar tn. veturinn 9457 Keypt tn. hjá Kpfl. júní 2800 Með Molly 17/7 6000 5000 — Godhem 2l/7 3000 — Godhem 14/8 5400 2700 34357 Á samQ tima saltad 25.306 tn. Ókomið, væntanlegt 21/8 með Urd 7630 — Falkeid 5500 ísafjördur: eftirst. f. f. á. 800 lrá Ak. (frádr. að ofan) 700 frá Siglufirði (—) 925 með Karlsten 3000 Á sama tima saltað 2.729 tn, Austfirdir: ca. eftirst. f f. á. 10000 með Molly 3/8 6023^1 ni 13130 5425 16023 Á sama tima saltað 8.326 tn. ........ Samtals í landillU tn. 182.002;“ g Samtals saltað 18/8 104469 Fyrir utan framantaldar tn. viðbætast ótaldar upppökkunar- tunnur f. f á. 3100-3200 tn. og 1100-1400 tn i -----„ Akureyri 18. ágúst 1929. Síldareinkasala ísland. P- A. Ólafsson. á ca. 12,500 tn., en búinn að fá ' 6500 tn. Hefi iðulega þnrft að reka Við Eyj&fjörð. samningsbundna báta frá vegna Þar var ástandið svipað, nema tunnuleysis. Er áreiðanlega búinn <■. t. v. hjá lielstu gæðingum Einka- að farga á þennan hátt um 3000 sölunnar. Vitað er um eftirtalda tn.; Iiafa bátar ýmist orðið að báta, er urðu að molca siid í sjóinn moka síldinni í sjóiun eða selt vegna tunnuskorts; hana í bræðsluverksmiðju Goos 1- Es. Langanes varð að moka fyrir 2—3 kr. málið. , ' ajóinn 750 málum síldar, eftir Stöð nr. 3. Söltunarleyfi 5000 tn. nð hafa beðið í 10 daga við en saltað 1600 tn. Er nú að lieita bræðslustöð eftir afgreiðslu. ®á tunnulaus. Skip mín hafa hvað 2. Es. Súlan mokaði 300 málum eftir annað þurft að moka meira i sjóinn. eða minna, stundum heilum förm-! 3. Ms. Þingey beið í 10 daga úm í sjóinn, eða bíða upp undir við bræðslustöð, en mokaði svo vikutíma til þess að komast að í 550 málum í sjóinn. bræðslu. 5. Es. Fjölnir mokaði 150 málum Stöð nr. 4. Söltunarleyfi 15 þús.1 í sjóiun. tn., en saltað um 6500 tn. Er nú 6. Es. Grimsey beið í 12 daga tunnulaus, en hjá mjer liggur eitt- ti-1 þess að reyna að koma afl- hvað af saltfyltum tunnum, sem Einkasalan á. Jeg tel engum vafa bundið, að jeg hefði getað verið búinn að salta fult söltunarleyfi 'nitt, ef jeg hefði liaft tunnur. ^kip mín, bæði nóta- og relmeta, ei'u ekki hálfnuð með veiðileyfi ‘s'n sökum þess, að þau hafa marg þurft. að möka ágætri síld í anuin (1000 mál.) í bræðslu, en varð að inoka honum öllum í sjóinn. 7. Fjórir bátar frá Samvinnu- fjelagi ísfirðinga lögðu 1600 mál á land á Dagverðareyri, í gamla þró þar, en afjiim verður þeim sennilega algerlega ónýtur. Haraldnr á flótta Hjer í Reykjavík, er gefið út blað, sem nýtur styrks af dönsku snýkjufje, „Alþýðublaðið“ svo- kallað. Blaðið þykist vera málgagn sjómanna og verkamanna. Rit- stjóri þess er þingmaður ísfirð- inga. Þegar fregnir bárust hingað frá .s'Idarstöðvunum um vandræðin þar vegna tunnuleysis, reis þetta málgagn sjómanna og verkamanna upj) með þjósti miklum og sagði, að verið væri að níða og rægja Síldareinkasöluna, því tunnuslcort- ur væri enginn og liefði aldrei verið. En fregnirnar lijeldu áfram að berast híngað suður. Þær urðu æ alvarlegri. Bátar voru farnir að rnoka sfldinni í sjóinn í stórum stíl, því engar tunnur voru fáan legar til þess að salta í síldina. Næstum daglega bárust þessar fregnir frá síldarstöðvunum. En „sánnleiksvitnið' ‘ í „Alþýðublað- inu“ lijelt áfram að votta; Þetta er uíð og rógur. Svo kom að því, að þeir menn munnfylli við Einkasölu-jötunaf Forkólfum Alþýðuflokksins er svo gjarnt á að gleyma skjólstæðing- unum, sjómönnum og verkamönn- Svar öll þessi síld varð ónýt vegna I er höfðu glapst á að kjósa „sann- leiksvitnið“ á þing, neyddust til þess að moka síld í sjóinn og hætta veiðum yegna tunnuskorts. Þá loks ojinast ánnað auga „sann- eiksvitnisins", og í Alþbl. 29. um, þegar hagsmimir þeirra sjálfra ágúst segir ritstjorinn: eru í ■weði. „Auðvitað má ýmislegt finna að | gerðum Síldareinkasölustjórnar innar. ísfirðingar hafa til dæmis j orðið afskaplega út undan, er j tunnum var úthlutað. Eyfirðingar tii Jóhanng Jeremíasar ^tj^ hafa fengið meira en 50 þúsund sonar læknig { tunnur og Austfirðingar yfir 16 j þúsund, en ísfirðingar aðeins 5425. Þetta nær auðvitað ekki nokkurri átt-------“ (Leturbr. hjer).' Annað augað á „sannleiksvitn- inu“, ]>að sem að Isfirðingum snýr, hefir þá loks opnast. Þó ekki til fulls, því enn þá sjer ekki „sa>hnleiksvitnið“ síldina, sem ís- firsku bátarnir er síldveiði stund- uðu frá Evjafirði, liafa orðið að moka í sjóinn vegna tnnnuleysis. Og því síður kemur það auga á aðra báta, sem eins bafa orðið að fara að. Mundi ekki Haraldur í þessu máli — eins og svo mörgum öðr- um — vera að tala máli sinna í maí-júní hefti Læknablaðsins þ. á., er grein eftir J. J. Kr. lækni í Höfðahverfishjeraði. Af fyrir- sögn greinarinnar að dæma, ætlar læknirinn að ræða um læknisbú- stað og sjúkraskýli i hjeraðinu, og mætti ætla að hann hefði viljað ræða það mál af skynsemi og til gagns. En því miður verður reynd- in önnur. Greinin er lítið annað en illkvitnisleg árás, og skammir u* nokkurn hluta hjeraðsbúa (Hðfð- hverfinga), einstök heimili og ein- stalta menn. Það er eigi »tlnn mín að hrekja öll þau ósanníiill, sem læknirinn hrúgar sanUUt i þessari ritsmíð sinni. Jeg veit, að pólitísku samkerja. er standa með þeir menn sem þar er mest veitst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.