Morgunblaðið - 05.09.1929, Blaðsíða 5
Fimtudaginn 5. sept. 1929.
Mannfjðldi á íslandi
í árslok 1928.
Eftirfarandi yfirlit sýnir maim-
fjöldann á öllu landinu um síðast-
liðin árainót. Er farið eftir mann-
tali prestanna, nema í Revkjavík,
Hafnarfirði og Vestmannaeyjuin
eftir bæjariuannatölunum þar. í
Reykjavík tekur lögreglustjóri
manntalið, en í Hafnarfirði og
Vestmannaeyjum bæjarstjóri. Til
samanburðar er settur mannfjöld-
inn tvö næstu ár á undan og við
aðalmanntalið 1920.
pataöir: 1920 1926 1927 1928
Reykjavík 17679 23190 24304 25217
Hafnarfjörður 2266 3085 3158 3351
ísafjörBur 1980 2227 2189 2267
Siglufjörður 1159 1580 1668 1760
Akufeyri 2575 3050 3156 3348
SeyBiafjörður 871 977 981 939
Vestmannaeyjar 2426 3331 3370 3331
Samtals 29056 37440 38826 40213
Gullbr,- 02 Kjósarsýsla 4278 4286 4372 4549
BorgarfjarSarsýsla . .. 2479 2508 2521 2517
Mýrasvsla 1880 1758 1823 1805
SnæfellsnessýHÍa 3889 3619 3642 3638
Dalasýsia 1854 1781 1764 1737
Barðastrandarsýsla 3314 3281 3261 3250
Ísafjaröarsýaltt • • 6327 6025 5973 5861
Strandasýsla 1776 1762 1790 1815
Húnavatnssýsla 4273 4103 4101 4089
Skagafjarðarsýsla 4357 4014 4077 4067
Eyjafjarðarsýs'a 5001 5092 5205 5226
Þiugeyjarsýsla 5535 5580 5590 5627
Norður-Múlagýgla 1.. 2963 2923 2966 2953
Suður- Múlasýsla ... 5222 5679 5676 5681
Austur-Skaftafellssýsla 1158 1123 1120 1139
Vestur-8kaftafellssýsla 1818 1841 1824 1824
Raugárvallasýsla 3801 3650 3648 3669
Arnessýsla 5709 5235 5138 5152
Sarntals 65634 64290 64491 64699
Alt landið 94690 101730 103317 104812
Samkvæmt þessu hefir fólkinu
á landinu fjölgað síðastliðið ár um
1495 manns eða um 1.4% og er það
mikil fjölgun, enda þótt hún sje
ekki alveg eins mikil og tvö næstu
árin á undan.
Samkvæmt manntalsskýrslunvnn
hefir fólkinu í kaupstöðunum fjötg
að um 1387 manns eðu 3,6%, en í
sýslunum hefir fólkinu fjölgað um
108 manns (um 0,2%). Mestöll
mannfjölgunin lendir þannig á
kaupstöðunum og þá aðallega a
Reykjavík. FVÍIkinti þar hefir fjölg
að síðastliðið ár um 913 eða um
3,9%.
Nes i Norðfirði er hjer ekki
talið með kaupstöðunum, því að
það varð ekki kaupstaður fyr en
ársbyrjun 1929.
Mannfjöldinn í verslunarstöðum
með fleirum en 300 íbúum hefir
verið svo sem hjer segir:
1920 1926 1927 1928
Keflav/k 509 653 674 700
Akranes 928 1126 1159 1161
Borgarnes , 361 372 385 402
Sandur 591 556 545 540
Ólafsvík 442 414 428 416
Stykkishólmur 680 528 553 582
Patreksfjörður 436 554 568 597
Þingeyri f Dýrafirði 366 396 371 329
Flsteyri í Önundarflrði 302 332 317 321
Suðureyri 1 Súgandafirði 317 316 330 342
Bolungarvlk 775 719 694 659
Hnífsdalur ... 434 431 414 415
Blönduós 365 357 367 364
Sauðárkrókur 510 661 691 721
Ólafsfjörður 329 453 462 484
Húsavík 628 779 781 803
Nes í Norðflrði 770 993 1039 1105
Eskifjörður 616 812 760 771
Búðareyrl í Reyðarfirði — — 307 311
Búðir i Fáskrúðsfirði .. 461 586 573 609
Vík 1 Mýrdal — 312 — —
Stokkseyri 732 622 608 573
Eyrarbakkl 837 692 640 648
Samtals 11389 12664 12666 12853
Ðesta-"|og
siðmannahBimili
H j álpræðishersins.
' 7
Fyrir skömmu voru undirritaðir
samningar um viðbótarbyggingu
ið gisti- og sjómannaiieimili Hjálp
æðishersins hjer í bænurn. Verður
byrjað þegar á verkinu: Hækka
húsið, svo í staðinn fyrir þak-
hæðina sem nú er, komi full liæð
og ofan á hana þaðhæk með porti.
Við þetta eykst húsrúmið svo, að
variia verða um 75 gistirúm í 46
herbergjum. Auk þess verða setu-
stofur 4—5 og baðherbergi. Mið-
stöð verður lögð um alt húsið.
Hjálpræðisherinn hefir fengið 10
þús. kr. styrk xvr bæjarsjóði til
byggingar þessarar, og álíka upp-
hæð úr ríkissjóði. En þessi unvbót
öll á hvvsiuu nnvn kosta á annað
hundrað þúsund krónur.
Mest af því fje, sem fer í bygg-
ingu þessa, verður Hjálpræðisher-
ir.n að taka að láni. Verður eigi
lnvgsað um neina sjerstalca- fjár-
söfnvvn í þessu skyni, erv forstöðu-
maður Hjálpræðishersins, Árni Jó-
lvannesson, lvefir látið þess getið
við Mgbl., að hann vonist eftir því
að almenningur minnist þess við
hina almennu fjársöfnun, er fram
fer, lvve mikið Hjálpræðisherinn
ræðst nú í. Fje er enn ekkert fyrir
hendi til að lcaupa innanstokks-
muni í hin nýjvv lverbergi gesta-
heivnilisins.,
Hjálpræðisherinn hefir frá önd-
verðu átt vinsældum að fagna hjer
í bænum. Gestaheimili hefir haivn
nú starfrækt hjer í yfir 30 ár.
Starf það hefir verið metið að
verðleikum, því ]vað mun mega
með sanni segja, að allan þennan
tíma hafi lieimilið kornið að mikl-
um og góðum notum.
Deilur þær, sem staðið hafa yfir
í Englandi vvm yfirstjórn Hjálp-
ræðishersins, og eignir lvans, hafa
engin áhrif haft á starfsemina hjer
á íslandi — sem betur fer. Er nú
alt útlit fyrir, að þær sjeu þegar
á enda kljáðar, yfirstjórnin komin
í fastan sess, og eignimar löglegá
í hennar hendur.
— Er þess vænst, að gesta- og
sjómannaheimilið verði komið í
fult lag að sumri, enda muu þá
nll þörf á því, að gistihús öll
-erði hjer í sem hestu lagi.
í nokkrvvBi af þessum verslunar-
stöðum hefir fólkinu fækkað síð-
astliðið ár, en í hinum hefir fjölg-
uftin verið það mikil, að alls eru
187 manns fleiri heldur en árið á
umdan í verslunarstöðum me8 yfir
300 íbúa. Fjölgvvnin, sem Qrðið hef-
ir í sýslnnum, hefir því »11 lent á
verslunarstöðnnum o» meira til,
svo að í sveituuuni hefir mann-
fjöldinn heldur minkað.
„Hagtíðindi“.
Löggilfar kenslubœkur.
Dóms- og' kirkjumálaráðuneytið' hefir löggilt þessar
kenslubækur handa barnaskólum landsins, eftir tillögum
fræðslumálanefndar barnaskólanna:
í kristnum fræðum:
Barnabiblía I.—II., saman hafa tekið Haraldur Níels-
son og Magnús Helgason.
Klaveness, Th.: Biblíusögur og ágrip af kirkjusög-
unni handa börnum.
Markúsarguðspjall og dæmisögur og ræður úr Lúk-
asar- og Mattheusarguðspjalli.
I reikningi:
Elías' Bjarnason: Reikningsbók handá börnum I.—IL
Sigurbjörn Á. Gíslason: Reikningsbók I.—IV.
Steingrímur Arason: Reikningsbók handa börnum og
unglingum.
í náttúrufræði:
Ásgeir Blöndal: Líkams- og heilsufræði.
Bjarni Sæmundsson: Ágrip af dýrafræði handa
barnaskólum.
Jónas Jónsson: Dýrafræði, kenslubók handa böm-
um, I.—III.
Valdemar V. Snævarr: Kenslubók í eðlisfræði handa
barnaskólum.
í landafræði:
Karl Finnbogason: Landafræði handa börnum og
unglingum.
Steingrímur Arason: Landafræði.
' f sögu:
Jónas Jónsson: íslandssaga handa börnum, I.—II.
Þorleifur H. Bjarnason: Mannkynssaga handa ung-
lingum.
Þar sem tvær eða fleiri kenslubækur eru löggiltar
um sama efni, er frjálst val um löggiltu bækurnar. En í
þeim námsgreinum, sem engar kenslubækur eru löggilt-
ar, er fult frelsi um val bóka.
A.V. Löggildiing þessi nær aðeins til þeirra útgáfna
fymefndra bóka, sem nú eru prentaðar, eða verið er
að prenta.
Reykjavík, 27. ágúst 1929.
Fræðslnmálastjórinii.
I’otta er rtvyud af afa mínum.
llvaða vitleysa ! Þetta er ung-
ur maður að sjá
Sauðnautaflutnlngur
tfl Noregs.
,Oslo Aftenavis' flytur þá fregn
þ. 23. ágúst, að norskir Grænlands-
farar hafi þá verið nýkomnir til
Álasuhds með 26 sanðnaut. Ráð-
gerðu veiðimennirnir að selja þau
til SpitzhergQB.
Blaðið getur þess, að sauðnauta-
kálfar lvafi áður verið fluttir frá
Grænlandi til Noregs, en hafi ekki
getað bjargast upp á eigin spýtur.
Hinsvegar segið blaðið, að væntan-
lega verði betri árangur af þessari
tilraun, bæði æf því að allmörg
fullorðin dýr eru í þessum hóp, og
sennilega sjeu skilyrðin til sauð-
nautauppeldis ágæt á Spitzbergen.
Fullráðið var þó ekki, að sauð-
nautin væri flutt til Spitzbergen.
(FB).
BlóðmOrlnn
verðnr bastnr e! þjer
kanpið
rAgmjölié
hjá ohknr.
HRíFVlNDl
Langaveg 63. — Sími 2398
Læbnirmn:
Hin stöðugt vaxandi sal*
.Bérmaline' brauða er besta
sönnunin fyrir gæðum þeirr*
— Ef þjer eruð ekki þegai
Bermaline-neytandi, þá byrj-
ið í dag.
Hafið hugfast að borða Kellog^
All Bran
daglega, og þá mun heilsu yðar
borgiB.
<KiíMí
ALL-BRAN
Ready-to-eal
AImo maker& of
KELLOGG’S
CORN FLAKES
SoJd by alJ Orocors—f*n thm
Red and Gremn Packego
Hnuið A. s. í.