Morgunblaðið - 07.09.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.09.1929, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 206. tbl. —■ Laugardaginn 7. september 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. verslun • . ■'TT"'ffrWi'ni"i11ilWMMfTliaMllllBIMíif r-—- Tcrdnr opnnð í dag, langardaginn 7.|fsept. f hAshra NR. 38 VID LADBAVEG, og verða þar á boðstðlnm allskonar búsáhöld, leir og glervfirnr i mjfig ijölliieyttn úrvaii, svolsem: Email. vörur i Pottar Skaftpottar Steikarpönnur Sigti Fiskispaðar Ausur Kaffikönnur Mjólkurfötur Hitaflöskur á 1,25 o. m. fl. Leirvörur: Þvottastell Kaffistell Bollapör Matarstell Kökuföt Skálasett o. m. fl. Krystalvörur Skálar Kökudiskar Blómavasar Vínglös Vínflöskur Trjevörur Eldhúshillur Sleifar Sleifahillur Bakkar Hnífakassar Skurðarbretti Kökurullur o. m. fl. Glervörur: Skálar Blómavasar frá 40 au. Kertastjakar frá 40 au. Vatnsglös Vatnsflöskur Mjólkurkönnur Vínglos Vínflöskur o. m. fl. Ýmislegt: Balar, galv. Fötur, galv. Skæri, frá 15 au. Vasahnífar Rakblöð Flautukatlar, blikk Flautukatlar, alum. Tauklemmur Tauvindur Taurullur Þvottasnúrur Gólfmottur frá 90 au. Burstar alsk. o. m. fl. Leikföng, mikið og ódýrt úrval, þar á meðal smíðatól frá 20 au. — Alskonar blikkvörur verða til eftir helgina. Með næstu ferð frá Þýskalandi kemur fjölbreytt úrval af aluminium vörum mjög ódýrum. Allar þessar vörur eru keyptar millliliðalaust og frá þektustu verksmiðjum í Þýskalandi og Tjekkóslóvakíu og þess vegha fylli- lega samkepnisfærar hvað verð og vörugæði snertir. — Vildi jeg mælast til, að heiðraðir bæjarbúar litu inn til mín, áður en þeir festu kaup annars staðar, það mun borga sig. Virðingarfylst, Verslunin Ingvar Ólafsson. Gemla Biö ErkióTinnr Indíana. Indíánamynd í 6 þáttuin. Prá Pararaountfjeláginti. Aðalhlutverk leika Warner Baxter. Marietta Millner. Ford Sterling. Undrabíllinn. Gamanmynd í 2 þáttum. LeiÍrin af „Krbkkunum.“ Leyndardómar Parísarborgar saga mc6 200 myndum, byrjar aö homa út innan shanims i heftum (40 bls. hvert hefti) — eignlst göOa bðh me6 göOum hjörum Titanio- bifreiða-fjaðrir komu með „Lyra“ síðast í: Gamla og Nýja Ford. Chev- rolet framfj. og afturfj. 15 blaða. — Rugby, Nash, G. M. C. Truck framfj. og afturfj. 8, 10 og 12 blaða. Graham Bros Truck, Essex, Buick. — áíaMip i 3BK 9K Innilegar þakkir ypttum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hlut.tekningu við andlát og jarðarför Sigriðar Kr. A. Amdal Hafnarfirði, 6. september 1929. Þorsteinn P. Arndal. Jóhanna G. Jóhannsdóttir. Steindóra Albertsdóttir. Guðrún Albertsdóttir. Aðalheiður Albertsdóttir. Guðmundur Albertsson. Bergþór Albertsson. m r m rm Einnig ýms laus blöð. Kominn ur sumarfrnnu Haraldur Sveinbjarnarson. Hafnarstræti 15. Sími 1909. Heiðruðum viðskiftavinum og almenningi tilkynnist hjermeð að verslunin HRAUN GERÐI, byrjar aftur að starfa á sama stað sem fyr, Laugaveg 80 (horn- inu á Laugaveg og Barónsstíg). Verður opnuð í dag — laugardaginn 7. þ. mán. Alt nýjar, vandaðar og ódýrar vörur. Virflingarfylst, HELGI GUÐMUNDSSON. PlanókeHsia. Tek að mjer að kenna byrj- endum. Emelía Borg. Laufásveg 5, sími 17. Nýja Bíó Hökkufólkið. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum. Gerður undir stjórn kvik- myndasnillingsins: George Fitzmaurice. Aðallilutverkin leika. Milton Sills. Douglas Fairbanks, yngri. Dorothy Mckaill. Betty Compson. o. fl. Sódi, Krystalsápa í kössum, „Persi! * Toiletpappír Divanteppi Borðteppi, fyrirliggjandi. C. Behrens, síml21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.