Morgunblaðið - 07.09.1929, Blaðsíða 4
4
M <» r£ <» ' N B L A H I f)
Rlanchester-útsalan: JTTTJ
Kirlmannoiykirskkar kosta ki. 38, 45, on 55.
»
Huglísingadagtták
Viðskifti
Kodelettur. títeik, uýreyktar
fiskpylsur og alskonar fars, er
best í Fiskmetisgerðinni, Hverfis-
götu 57, sími 2212.
Begoniur o. fl. í pottur, ýms af-
skorin blójn, selt í Hellusundi 6,
sími 230. Sent heim.
I dag í matinn. Ný rauðspetta.
Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. —
Hverfisgötu 123.
Vinna.
Hljóðfæraviðgerðir. — Stemmi
Orgel og Piano með mjög fallegum
hljómblæ. Hvergi eins vel gert.
Hljóðfærin sanna það best sjálf.
Njarðargötu 35. V. B. Mýrdal.
Húsnæði.
Fyrirliggjandi:
tlessian, Pokar,
Bindigarn, UllarbaUar,
Saumgarn. Fiskkörfur,
L. Andersem,
Anstnrstræti 7.
Siúmenn I
Það er allra álit, að smekk-
legustu og bestu fötin, saum-
uð eftir máli, sjeu frá Ouðm.
B. Vikar, Laugaveg 21. —
Ábyrst að fötin fari vel. Af-
greidd á 2—3 dögum.
Gnðm. B. Vikar
Laugaveg 21. Símí 658.
3 herbergi og eldhús óskast til
leigu 1. okt. A. S. I. vísar á.
Hvtt niikaklðt
nr Hvítársiðn
og nýr mðr.
Njötbúðin Herðubreið.
14 karat gnllúr
með afborgun 10 kr.
á mánuöi 14 karat
ankergangverk með
15 steinum, svissnesk
framleiðsla, — Svart
armband fylgir. Þessi
'iúr má ekki taka fyrir
hin ódýru og slæmu
úr. Mánaðarafborgun
10,00. — Afborgunar-
,verð 55,00, ef greitt
í einu þá 50,00. Sendi
í pósti til islands 20
kr. greitt við móttöku.
2 ára ábyrgð. Sendið
þessa augl. úrklippu og 1 kr. í
frímerkjum i burðargjald. Verð-
listi sendur frítt. mmLSSBg gg ',R
NB. Viðgerðir ef til koma
eru unnar endurgjaldslaust.
Merkur Handelskompatri R.s.
Oslo, Norge.
Kl. 10 f. b.
og U. 3 o. h.
ferð anstnr f Fljótshlíð
alla daga.
Afgreiðslusímar 715 og"716.
Bifreiðastöð
Beykjavíknr.
aðeins gleði og ánægja.
Alt verður svo hreint
og spegilfagurt.
Fæst í fjórutn stærðum
á aura 40, 50, 65 og 2,75.
H.I Einaoopil ReuiDir
mmaæmBgmmmmmmmmammm
Ástin sigrar.
En hún var naumast farin, er
Blake var kominn í garðinn til
Ruth. Prú "Wilding tók á móti hon-
um ekki mjög óvingjarnlega.
— Þjer eruð þá ekki farinn enn
þá, hr. Rowland, sagði hún og ef
hann hefði ekki verið eins bjart-
sýnn og hann var, ]>á mundi hann
hafa fundið fljótt, að lítil um-
hyggja var í þessum orðum
hennar.
— Þjer verðið að fyrirgefa mjer,
sagði hann, að jeg hika um stund
í þetta skiíti, þar sem vera má,
að jeg komi aldrei aftur. Hann
byrjaði. sem sje aftur á því, að
koma fram sem hið hugrakka karl-
menni sem e. t. v. gengi nú í opinn
dauðann. Með því mótí feldc hann
yfir sig hetjusvip, sem ætti að
hafa áhrif á huga konunnar. En
iiann sá ekkiaðhenni brygði neitt
Ungfrú Gagga Lund ætlar að
syngja á miðvikudaginn í Gamla
Bíó.
Frá höfninni. — Formica fór í
fyrrakvöld til Spánar með farm
frá Oopland. — Skallagrímur fór
á saltfiskveiðar í, fyrrakvöld. —
Tryggvi gamli fór á vóiðar i gær.
Síldveiðin. Togararnir Ari o'g
Kári komu í gær af síldveiðum.
Þeir eru báðir hættir veiðum. Afli
Ara var 13 þiis. mál, en Kára 11
þús. yfir veiðitímann.
Lárus Fjeldsted hæstarjettar-
málaflutningsmaður á fimtugsaf-
mæli í dag.
Sýning Eggerts Guðmundssonar
í K. F. U. M. er opin daglega til
kl. 9 að kvöldi.
Málverkasýning Kristjáns Magn-
ússonar i Góðtemplarahúsinu er
opin í dag og á morgun.
Tunnuskipin koma nú hvert af
öðru til Akureyrar og Siglufjarð-
ár, en sem engin síld hefir sjest
síðastliðinn hálfan mánuð. Þegar
síldin var sem mest í sumar, urðu
sjómenn að moka henni í sjóinn
vegna þess að engar tunnur voru
til; en nú, þegar öll síld virðist
farin, koma tunnur daglega í þús-
undatali. Alt er það á eina bókina
lært hjá Einkasolunni!
Nýjar bækur. Vron er tveggja
nýrra bólca á markaðinn í dag:
„Önnu Fíu í höfuðstaðnum“ í þýð-
mgu Freysteins Gunnarssonar. Er
þetta framhald sögunnar Anna
Fía, er út kom fyrii’ tveim árum
og naut mikilla vinsælda. — Hin
bókin heitir „Litla drottningin",
bariiasaga með 14 myndum, í þýð-
ingu ísaks Jónssonar kennara. —
Útgefandi þessara bóka er Ólafur
Erlingsson.
„Þór“ kom hingað í gær. Hefií
hann í sumar verið við mælingar
á Húnaflóa. Hefir Vatnsnes verið
afmarkað og mæld af grunnleið
meðfram því. Einnig hefir Bjarn-
arfjörður verið mældur og Hind-
isvík á Vatnsnesi.
nema e. t. v. að hún yrði ofur-
lítið blíðlegri í augatilliti.
— Já, það er vitaskuld hætta
á ferðum fyrir yður, sagði hún.
— Það er ekki meining mín, að
gera meira úr því, en ástæða er
til. Jeg læt yður sjálfa dæma um
það, hve hættan er mikil, sagði
hann.
— Þjer berjist fyrir góðu mál-
etni. Vafalaust mun gæfan fylgja
yður, sagði hún, og hugsaði til
þeirra aumingja sem íylgdu Mon-
mouth og sem Bialce ætlaði nú að
bjarga úr heljargreipum.
— Við verðum að sigra, sagði
BJake, þó að sumir okkar verði
máske að kaupa sigurinn dýru
verði. Jeg hefi hugboð ...., hjelt
hann áfram, en stansaði við, varp-
aði ondinni mæðilega, brosti því-
næst og rjetti úr sjer eins og hann
væri að kasta einhverri byrði, sem
ltegi á huga hans.
Og hann 1 jek þama ágætlega.
Fyrirliggjaiidi:
Pipar — Allehaande — Kanel, steittur — Negul —►
Kanel heiH — Saltpjetur — Kardemommur — Ingefer —
Hjartarsalt — Husblas.
Eggert Kristjánsson 5 Co.
Símar 1317 og 1400.
Dilkakjöt.
Ný verðlækknn.
KLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Nýj'a verslun opnar Ingvar Ól-
afsson í dag á Laugaveg 38.
Jakob Möller bankaeftirlitsmað-
ur liggur nú veikur á ríkisspítal-
anum í Kaupmannahöfn. Hafði
hann veikst á ferðalagi frá Finn-
landi, en þangáð fór hann til að
sitja fund norrænna bankaeftirlits-
rnanna. Hann mun nú vera á bata-
vegi.
Jarðarför Sighvats Bjarnasonar
í gær var ákaflega fjölmenn. —■
Mátti glögglega sjá í gær, hve
miklar og almennar vinsældir
hans voru hjer í bænum. Ógrynnin
öll af blómsveigum og blómum var
sent víðsvegar að til jarðarfarar-
innar. Húskveðjuna flutti síra
Bjami -Tónsson, en kirkjuræðuna
síra Friðrik Hallgrímsson. Nánustn
ættingjar báru kistu hans frá
heimilinu, starfsmenn íslands-
banka í kirkju, Oddfellowar úr
kirkju, en stjórnendur styrkta- og
sjúkrasjóðs verslunarmanna og
Verslunarmannafjelags Reykjavík-
ur inn í garðinn.
Kappleikurinn í gærkvöldi fór á
þá leið að K. R. vann Vestmanna-
syinga með 4:0. Á morgun keppa
kl. 4—5 Fram og Víkingur ; kl. 5—
6 Valur og Vestmannaeyingar.
Blðimörino
veröur bastur e! þjer
kaupið
rúgmjölið
hjá ohknr.
TímrAHm
Laugaveg 63. — Síml 2393
Bermallne'
Hin stöðugt vaxandi saks
,Bermaline‘ brauða er beata-.
sönnunin fyrir gæðwn þeirrs
— Ef þjer eruð ekki þegar
Bermaline-neytandi, þá byrj-
ið í dag.
Nðg að borða.
Vænt og vel verkað dilkakjöt..
Allra lægsta verð.
Svið, Lifur og Hjörtu, Hvalur
soðinn og ósoðinn, Riklingur, Gul-
rófur, íslenskay Kartöflur. Eins og
reynslan hefir sýnt, verður best að
versla við.
THVersIuniu Bjðrniun, gg
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
svo vel að Nick Trenchard hefði
áreiðanlega öftmdað hann, ef hann
hefði verið sjónarvottur. Það var
ekki lítil viðbót við það, sem á
undan var gengið, að gera nú ráð
fyrir, að hann yrði að fórna lífi
sínu, fyrir hið góða málefni. Það
varð hreinasta meistarastykki, sem
hver maður gat verið þektur fyrir,
er útlærður er í því að leiða at-
hygli kvenna að sjer. En í þetta
sinn var þess að gæta, að Rowland
vantaði alt til þess að byggja á.
__ Þjer viljið ef til vill gera
mjer þann greiða, að ganga með
mjer spölkorn?
Henni fanst það vera óknrteisi
af sjer að gera það ekki fyrir
hann, svo að hún reis á fætur og
gekk með honum. Þau gengu hægt
hlið við hlið, niður Iægðina niður
að ánni. Rowland hallaði sjer á
stafinn sinn, berhöfðaður, með húf
una undir hendinni. Fyrir fram-
an þau rann áin, og sólglitið frá
Mig vaaitar
~2 lltil herbergi.
1. október.
D. v. Fjeldsted.
læknir.
Símar 272 og 1938.
I iMlSillli
Nýslátrað hrossakjöt.
Nýreykt hrossakjötí
Nýreykt kindla- og
hrossabjúga.
Einnig nýtt dilkakjöt.
Ný verðlækkun.
Njálsgötu 23. Sími 234.
/