Morgunblaðið - 25.09.1929, Blaðsíða 1
Sjómannakráln
Paramount kvikmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverk leika:
Betty Compson, George Bancroít, Olga Baclanova.
Sagan geiist á einni nóttu í hafnarhverfi 'New York borgar
°g er um slarkgefinn en góðlyndan kyndara, sem lendir i
heilmiklu afarspennandi æfintýri.
Rnnn aItIti nAnflnn
Bljðmleikar
* Qamla Bíó föstudaginn 27. september kl. 7*4.
Charlotte Kanfmann
s^ghörpuleikkona frá Berlín leikur á fornslaghörpu
(Claviehord) og slaghörpu (Flygel).
eftir: Mozart, Bach, Beethoven, Chöpin, Ramcan o.fl.
Aðgöngumiðar á 2, 3 og 4 kr. fást í Hljóðfæraverslun K. Yiðar,
s**ai 1815, og Hljóðfærahúsinu, sími 656.
MÁLASKÓLI
HENDRIKS J. S. GTTÓSSONAR
tekur til starfa í byrjun október.
t NÁMSGREINAR:
Aslenska, Enska, Þýska, Frakkneska, Spanska og Danska.
KENNARAR:
^endrik J. S. Ottósson, Brynjólfur Bjarnason, Þórhallur
Ol*gilsson, Dýrleif Árnadóttir og Steinunn Ottósdóttir.
Upplýsingar um kenslufyrirkomulag og annað kl. 10—11 f. h. og
8—9 ^ Vesturgötu 29.
Hendrik J. S. Ottósson.
Sauðfjárslátrunín
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við aud-
lát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Jane S. Olafsson.
Keflavík, 23. september 1929.
Guðmundur Helgi Ólafsson og börn.
Nýja Bíð
Kvikmyndasjónleikur í 9 þátt-
um frá Fox-fjelaginu. Aðal-
hlutverkin leik:
Hlarta er troaia!
Fegurðin sigrar.
Veljið yöur skó í dag á útsölu [
okkar, og— gangið út.
Komið tímanlega.
Skóverslunin á Laugavegi 2ð.
Elrlknr Leifsson.
Eggert Stefánsson
Piano
JANET GAYNOR og
CHARLES FARRELL,
leikararnir frægu, sem allir
kvikmyndavinir dáðust að í
myndinni Á elleftu stundu,
er sýnd var hjer í fyrra. —
Það skal tekið fram, að þetta
er alt önnur mynfl en sýnd
var hjer fyrir skömmu með
sama nafni.
endurtekur söngskemtun
og
sína sunnudaginn 28. sept.
kl. 4 e. m. í NÝJA BÍÓ.
Harmoninm
ÚTSALA.
* *
1111 í fullum gangi, og haustverðið þegar ákveðið sama
°g s. 1. ár, að undanskildu besta sauðakjöti.
Sem að vanda, stendur sláturtíðin stutt fram eftir
bsti, og eins og áður, koma bestu dilkarnir fyrri hluta
Ul*tíðar og þá mestu úr að velja. Gjörið því svo
slát,
Vel.
senda oss pantanir yðar sem allra fyrst. Því fyr
b%r berast oss, því betur tekst oss að gera yður
11 haefi
is.
®við og mör er einnig best að panta í byrjun slátur-
Slðturfjelag Suðurlands.
Sími 249 (3 línur).
Best að anglýsa i Morgnnblaðinn.
MARKÚS KRISTJÁNSSON
aðstoðar.
Aðgöngumiðar á 2 kr. fást í
Bólcav. Sigf. Eymundssonar, hjá
frú Viðar, í Hljóðfærahúsinu og
hjá Helga Hallgrímssyni.
Alt íslensk lög.
Aiar ödýrf.
Nýtt dilkakjöt, Kartöflur 15
aura kg., Mjólkurostur 75 aura,
S' eskjur 50 aura; Rúsínur 75 aura,
Hveiti (Alexandra) 25 aura., Hrís-
grjón 25 aura, Haframjöl 25 aura,
Kartöflumjöl 35 aura
TersL FíUlnn.
Laugaveg 79. — Sími 1551.
Mikið úrval fyrirliggjandi.
Góðir greiðsluskilmálar.
Hljóðfæraverslun,
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Nokkuð af áteiknuðum dúk-
um verður selt fyrir hálf-
virði næstu daga.
Nýkomið úrval af kaffidúk-
um, mjög ódýrum borðstofu-
dúkum á Bókhlöðustíg 9,
uppi.
Dreng.
Mig vantar duglegan og
ábyggilegan dreng.
byrjar eftir mánaðamótin..
Kenni í miðlbænum aðallega
frá 8—10 á kvöldin.
Allar nánari upplýsingar
í síma 1026 kl. 5—7.
HELGI HAFBERG.
Laugaveg 12.
HELGI TRYGGVASON,.
Barónsstíg 21.