Morgunblaðið - 25.09.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.09.1929, Blaðsíða 2
t fH <• H i I N B < ]. Steffensens Fabrikker, Haupm.höfn. Pylsur, soðnar og reyktar. do. niðursoðnar. Flesk, saltað og reykt. Rúlluskinkur. Lifrarkæfa í dósum. Grísahlaup, uxatungur o. fl. Alt viðurkendar fyrsta flokks vörur. Afgreiðsla beint til kaupenda fyrir milligöngu okkar. Footwear Company. Nýju sjóstígvjel, merki „Paciíic“. eru búin til úr sjerstaklega endingar- góðu gúmmí. Margreynd að vera hin sterknstu á heimsmarkaðinum. Aðalumboðsmaður á íslandi Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Ó. Banjaminason Bornhard K|»r , ... D i • i Gothersgade 49. Möntergaarden. Pósthusstræti 7. — Reykjavik. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. Sogulegir hljómlaikar. Tónsmíðar Bachs leiknar á hljóð- færi frá hans dögnm. Hingað er komin þýsk kona, ungfrú Kaufmann, að nafni, er ætlar að halda hjer hljómleika á föstudaginn kemur. Hún hefir haldið hljómleika víðsvegar um lönd við góðan orðstír. En það, sem sjerstaklega er ein- kennilegt við hljómleika hennar er það, að hún hefir meðferðis hljóðfæri, sem notað var hjer fyr á öldum, á dögum Baehs, og nefnt er „Klavichord." Morgunblaðið hefir' hitt ungfrú líanfmann að máli og spurt hana m. a. um hljóðfæri þetta. Barnaskóli Reykjavfknr. Kennarar skólans eru allir beðnir að koma til viðtals fimtudag 26. september klukkan 1. Börn, sem eiga að vera í skólanum í vetur, komi í skólann svo sem hjeP segir: Þau, sem voru í skólanum síðastl. vetur og tóku próf upp í 8. eða 7. bekk, komi föstudag 27. sept. kl. SYz f. h., í 6. bekk kl. 10, í 5. bekk kl. 1, í 4. bekk kl. 3, 4 3. bekk kl. 5. Þau, sem tóku próf upp í 2. eða 1. bekk, komi laugardag 28. sept. kl. 9 f. h. Öll skólabörn af Laugarnesvegi og úr Sogamýri komi laugardag 28. sept. kl. 11 f. h. , Skólaskyld börn, sem ekki voru í skólanum síðastl. vetur, komi laugardag 28. sept., drengir kl. 1, stúlk- ur kl. 4. Óskólaskyld böm, sem ekki voru í skólanum síðastl. vetur, komi mánudag 30. sept., drengir kl. 9, stúlkur kl. 1. Ef eitthvert barn getur ekki komið sjálft, verða aðrir að mæta fyrir það og segja til þess á þeim tíma, sem að ofan er greint. Símtölum get jeg alls ekki sint þá daga, sem jeg er að taka á móti skólabömunum. Skólast j ðrinn. Levndarmðl Suðurhafslns! Þessa nýju skáldsögu ættuð þjer að kaupa og lesa í dag! Ejallar um ást, sjóhrakninga og dularfulla viðburði! 4)dýrasta skáldsagan! Kostar 2,75. FÆST HJÁ BÓKSÖLUM. IHargar fallegar gerðir af gnmmídúkum frá Leyland & Birmingham Rubber Co. ern ná fyrir fyrirliggjandi Stórar kvenn og karlakápur, nokk- ur stykki, seljast með tæki- færisverði. Versl. Torfa; G. Þórðarsonar. Karlm.föt «8 vetrarfrakkar. Mikið og smekklegt úrval komið með siðustu skipum. Alt nýjasta tiska. Vöruhúsið S. lóhannesdðttir. Jfiinfurateatl 14. Skólaföt Matrósaföt Matrósafrakkar Unglingaföt U nglingaf rakkar mikið og gott úrval í Soffiubúi. Ungfrú Kanfmann. Ungfrú Kaufmann útskýrir fram- þróun hljóðfæranna gegnum ald- irnar, alt frá langspili og í flygel nútímans. Munu fáir gera sjer í hugarlund að áframhaldandi fram- þróunarsamband sje milli svo ó- líkra hluta. En svo vikið sje að hljóðfæri hennar, þá sagði hún m. a.: Nafnið Clavicliord er' rjett að út- ieggja lyklaharpa. í Svíþjóð er Hl gömul tegund hljóðfæra keim- lík þessari með því nafni. Hljóðfærið Clavichord var fyrst notað hjer í álfu á 14. öld. Er um það getið í kvæðum frá þeim líma. En elsta Clavichord, sem nú er til, er í safni í Köln. Er það smíðað árið 1543. 1 mörg ár hefi jeg leikið tón- srníðar Bachs og samtíðarmanna hans á „Klaver.“ En mjer fanst jafnan eitthvað óeðlilegt við það. Þá hugkvæmdist mjer að leita aftur í tímann og fá hljóðfæri sömu tegundar og Bach notaði. Hann samdi lög sín fyrir „Claví- ehord.“ Jeg hefi komist að raun um, að sumt af tónsmíðum lið- inna alda njóta sín allra best, er þær eru leiknar á hljóðfær'i sam- líðarinnar. Elstu lögin sem menn þekkja os samin eru fyrir Claviehord, hafa fundist í handriti í Oxford. Eru þau samin á tímabilinu 1550 —1620. Á hljómleiknum á föstudaginn leikur ungfrú Kaufmann nokkur af þessum lögum á Claviehord. Auk þess leikur hún lög á hið einkennilega hljóðfæri eftir Bach. En síðar tónsmíðar eftir Chopin og Beethoven. Ungfrú Kaufmann hefir ferðast hjer talsvert um landið og kynst landi og þjóð. Hún heyrði fyrst um fsland igetið í æfintýrum, og Sifimenn! Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Skóhlifar í afar stóru úrvali. Rarla frá ....... 4.75 Kvenna frá ...... 3,75 Barna frá ........ 3-M Kventáhlífar á .. 1-55 Hvannbergsbræðnr. Matarstell fyrir 12 manns frá 55,00, Þvottastell frá 8,75, Skálasett (6 -stk.) frá 3,90, og allskonar Steintausvörur afar ódýrar í Verslnnin Ingvar Úlafsson, Laugaveg 38. — Sími 15- Brisasulta f ‘/a kg. dósum á kr. 1,30. vígte' tLEAAEí BLOMSTERKDg" 'RITZJENSENJg *-o/ySG- TSTERGADí 1$^ sObeahavni' Stofnað 1841. Kaupið nú egta Haarlemer lauk. Svo þeir h«€i blómstrað á 1000 ára alþmgishátíðinni. Biðjið um myndaverðlista, er sendur verður burðargjalds- frítt, eða borgið 5 ísl. krónur inn á Póstgirokonto nr. 20607 og við sendum yður án frek- ari kostnaðar fyrir yður, úr- val af ábyggilega blómstrandi Navnlauka, ásamt með upp- lýsingum um ræktunarmeð- ferðina. hjelt framan af að ísland væri æfintýraland sem hvergi væri til. En seinna meir kyntist hún ýms- um íslendingum er hvöttu hana til þess að koma hingað og lofa fólki hjer að hlusta á hinn ein- kennilega hljóðfæraslátt sinn frá fvrri öldum. W'jf' Góðar ?i viirir. •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• »• •• •• »• •• •• :'• :: Fiðurheld Ljereft, hv., bleik og blá. Undirs ængurdúkar, margar teg., seldir með •• ábirgð. Dúnheld ljereft, Flónel, hv. og misl. Stórt úrval. Jj Lakaljereft, Jj bl. og óbl. *í Vattteppi frá 9,75, ** Ullarteppi, Baðmullarteppi, Lök Legubekksdúkar, röndóttir, frá 2,25 mtr. Jj • • • » • • *• • • *»: Sængurver — Jj »• •• • • ••••••••••••••••••**:»•• •••••••••••••••••••*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.