Morgunblaðið - 26.10.1929, Page 1

Morgunblaðið - 26.10.1929, Page 1
S^inibUOi Isafold. 16. árg1., 248. tbl. — Laugardagimi 26. október 1929. Ikafoldarprentsmiðja b.f. Bamla Bíó Leynlðsreglumsnnirnir. Afar skemtileg löynilögreglumynd í 7 þáttum; tekin af Metro-Goldwyn-fjelaginu. Aðalhlutverkin leika af óviðjafnanlegri snild: KARL DANE og GEORG K. ARTHUR. >. aB^EgggMsaaaanai Konan mín, Krisfín Stefánsdóttir, Krossum í Staðarsveit, andaðist í nótt. Jarðarförin auglýst síðar. ÁsmundHír Jónsson. Innilegt þakklæti allra aðstandeada fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför móður minnar, fiUtðrúnar Björnsdóttur. Hallgrímur Benediktsson. Vegna jarðarfarar verðnr skrifstofnm okkar lokað allan daginn í dag. Magnús Th. S. BIDndahl h.f. Vegna jarðarfarar verður verslunin Edinborg foknð i dag frá kl. 1-4. Signe Liljequist endurtekur eftir áskorun Þjóðvísna-kvöld sunnudag 27. okt., kl. 4 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00 í öllu húsinu niðri og' 3,00 uppi og stúkur. Selt í ) Hljóðfærahúsinu og hjá frú Katrínu Viðar. Píanð og Orgel. # lHargar teguudir á boðstólum. Besfn fáanlega borgnnarskilmálar. Notuð hljóðfæri tekin í skiftum, Hljóðf ærahnsið* Rjá rniðlum í Engíandi og Danmörku. Þórður Sveinsson læknir heldur fyrirlestur um þetta efni í Nýja Bíó, sunnudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. Nokkrar skuggamyndir sýndar. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar í dag og við innganginn og kosta kr. 1,50. „Ninen“ Austurstræti 12 Jerseykjólar 18—22 kr. Jersey-Jumberdragtir 20-22 kr. Silki-Jumberdragtir 16-18 kr. Silki-Jumbers 9—12 kr. Tricot-Charmeusekjólar 36 kr. — Hurra — (Sjáið útstillingarskápinnl). Flauelskjólar 38—40—45 kr. Ullar-Crépekjólar 62-35-38 kr. Duvetinekjólar 88—40 kr. Ullar kjólar ®5 kr. Ensku-„Tweed‘1 -kjólar (,,Steina“) 33 kr. » Kýja Bió Blððug bylting. * Kvikmyndasjónleikur i 10 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Johit Barrymore, Gamiila Horn o. fl. síðasta sinn. Leikfjelag ReykjauCkur. Sfmi 191. Ballkjólar 49—65—75—85 kr. Sjáið kjólana í „Ninon“ Opið 2—7. Dansieik heldur Stúkan Víkingur nr. 104 í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 7. Bernburgsflokkurinn spilar. Nefndin. noæi eaii, kg. 60 aura ssssmtsíersssimíiæxais^ nerpooL Allir þurfa að eignast Rit Jóp- asar Hallgrímssonar. Spansfcflngan. Sýnd i s&ðasta sinn í Iðnó snnnndag (27. þ. m.) kl. 87* slðd. Verð: 2 50 niðri, 3.50 svalir. Islenskt sðngkvðld. Vegna áskorana syngur Sigurður Skagfield í Nýja Bíó þriðjudaginn 29. okt. kl. 7% með aðstoð Emil® Thoroddsetu Syngur eingöngu íslensk lög. Aðgöngumiðar seldis hjá Katrínu Viðar o^ Hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssonar. Kol og Koks. Kolaskip komið með ensk kol og koks. Pantið meðan á nppskip- nn sfendnr. H.f. Kolasalan. Slmi 1514. M.b. Svanur fer til Borgarness á mprgun kl. 8 árdegis. Flutningur afhendist fyrir klukkan 6 í kvöld. H.f. Eimskipalielag Suöurlands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.