Morgunblaðið - 26.10.1929, Page 2

Morgunblaðið - 26.10.1929, Page 2
M O K G P N B L A P I fí IiimllirMll er hoiil. v ASeins nokkrar tunnur óseldar. Nú er hver seinastur að ná í þetta langbesta kjöt, sem fáanlegt er í allri Borginni. M.ö. Skaftiellingur íer síðustu ferð til Víkur á þessú ári næstkomandi mánudag. Kemur við í Vestmannaeyjum. Flutningur afhendist í síðasta lagi fyrir hádegi á raánudag. NIC. BJARNASON. Takið eitirl 5—10—20% afsláttur. Síðasta tækifærið er í dag að fá vörur með tækifærisverði. Silfurplett skeiðar og gafflar 1,70; Silfurplett kökuspaðar 2,25; Silf- urplett teskeiðar 0,48; Borðhnífar riðfríir 0,80; ennfrem- ur til tækifærisgjafa: Burstasett, Manecure, Silfurplett- yörur allskonar, Skrifsett, Sett á Búningsborð (Toilett), Kaffi- og Matarstell, Perlufestar, Spil og Spilapening- ar, Taflmenn og Borð o. m. fl. ✓ Vershm Jáns B. Helyasonar, Sími 1516. Laugaveg 12. Spaðsaltað Dilkakjöt mjög gott og vel verkað í heilum og hálfum tunnum, úr Dreiðafjarðar eyjum, kemur með Gullfoss 26. þ. m. Kristján Ó. Skagfjörð Sími 647. Fyrirliggjandi: Appelsínur 17ð, 200 og 216. Epli, Laukur — Vínber — Kartöflur, íslenskar. Eggert Kristjánsson 3 Co. Slmar 1317 og 1400. É ■'f annyrðanámskeið. Undirrituð ætlar að hafa námsskeið í útsaumum og knipling- um, og annað í kjólasaum, hjer í bænum, frá 1. nóv. — Þær, sem ætla að taka þátt í námsskeiðunum, eru beðnar að gefa sig fram sem fyrst á Laugaveg 11, uppi, og verða þar gefnar allar nánari upplýsingar. Margrjet Guðmundsdóttir. Nýslátrað dilkakjöt, saltkjöt, soðinn og súr hvalur, steinbítsriklingur, ísfenskt smjör, egg, kæfa, hvítkál o. m. fl. ódýrt. Vörur sendar heim. Versl. Bjðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Nýkomin kjðla- o| kragablóm í miklu úrvali. Verslun Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Þingholtsstræti 2. Sími 2230. Signe Liljeqnist. Yfir Finnlands stóru skógum hvílir eilífðin. Ei^ungis andvörp hinnar sofandi nattúru heyrast í hinni djúpu kyrð, sem talar til mannsias í einverustundum hans, þegar hugurinn er opinn fyrir því hæsta og besta. Það sem gerir sönginn að list er andvarp hjart- ans á tóna vora, andvarp reynsl- unnar og lífsins og þess upplif- aða; einungis það hefur sönginn upp til hærri meiningar og til djúprar fegurðar. í gegn um allan söng frú Signe Liljequist gengur andvarp hins upplifaða i list og Kfi. Það þarf ekki hjer af mjer áð skrifa um listleikni hennar, hún kemur hjer ekki málinu við; hún er uppleyst i það að vera náttúra og list san»- einuð í eina stóra heild. Alt andar hjer djúpum friði þess, sem kom- ist hefir á hæð listanna og sjeð þaðan inn í hið fyrirheitna land, þar sem enginn ófriður er, enginn hjegómi, ekkert tildur, heldur op- inberast leyndardómar þeim, sem sjeð hefir og því hefir fundið gleði og ró. Til vor íslendinga var þetta þjóðlagakvöld frú Signe Liljequist stór boðskapur um bróðurlönd vor i Skandinavíu. Hið unga ísland, sem nú rís, rjettir hönd hinum göfuga boðbera bræðralandanna, sem færir oss í tónum á svo dásam legan hátt sál bræðra vorra í Finnlandi, Færeyjum, Svíþjóð, Danmörku og Noregi — og hið unga Island er vakandi fyrir því, meira en nokkru sinni, að ágætis list falli ekki niður hjer í ástríðu- leysi hinna óþroskuðu; heldur þar sem ísland er eitt hið elsta menn- ingarland Norðurálfu, mun það sýna, að hjer beima fyrir skilst öinmitt og er elskuð list, sem hef- ir í sjer menningu og hugsun. Frú Signe Liljequist hefir með þessu þjóðlagakvöldi gefið oss ó- gleymanlega stund. Allir þeir, er finna í sjer norrænan hug og hjarta, munu vera heima hjá frú Signe Liljequist. Jeg sje fyrir mjer íslendinga flykkjast að húsnm, þar sem frú Signe Liljequist fer og syngur ©g þar munu þeir allir finna eitthvað fyrir sína sál. Hið unga ísland í listum býður yður, frú Signe Liljequist, hjart- anlega velkomna. p. t. Reykjavík, október 1929. Eggert Stefánsson. Sanðnantin. Reynt aí bjarga lífi þeirra tveggja, sem eftir eru. Hingað til Reykjavíkur hafa verið send innýflin úr sauðnaut- um þeim, sem drepist hafa fyrir austan. Hefir Níels P. Dungal læknir rannsakað þau og komist að þeirri niðurstöðu, að bráðapest hafi orðið þeim að bana. Segir Dungal að pestina muní þau hafa fengið úr jörðinni, því að þar lifi sýklar þeir, er bráðapestinui valda. Nú vill svo vel til, að Dungpl læknir hefir undir höndum kind, sem hann hefir gert ónæma fyrir bráðapest. Hefir hann tekið henni blóð og tekið úr því blóðvatn, sem Hannes Jónsson dýrakeknir fer með austur að Gunnarsholti í dag, og dælir því inn í þessi tvö dýr, sem lifandi eru. Er það tilraun til þess að geía dýrin ónæm fyrir bráðapestinni. Með slíkri blóðvatns inndælingu ætti dýrin að verða ónæm í hálfan mánuð og á þeim tíma mætti bólusetja þau, en bólu- setningu þola þau sennilega ekki nú, vegna þess að í bóluefninu eru bráðapestarsýklar, sem hætt er við að yrði þeim óundirbíumm að bana, því að sýnilegt er, að dýrin eru mjög næm fyrir veákinni. Rússneskir njósnarar í Frakklandi. Eftir því sem franska blaðið „Echo de Paris“ hewnir frá, heíir sovjetstjórnin nýlega sent fimrtán njósnara til Frakklands og e'iga þeir að „sjá um framkvæmdir á ákvörðunum stjórnarinnar í Moskva“. Allir hafa menn þessir áður verið í rússnesku tjekunni. Blaðið fullyrðir, að fjöldi rúss- neskra njósnara hafi áður verið fyrir í Frakklandi og eigi þeir að hafa auga með rússneskum flótta- mönnum. Aftur á móti eigi þessir fimtán að líta eftir hfnum frönsku kommúnistum og efla viðgang bolsivismans í Frakklandi. Stórbruni í Póllandi. Fyrir skemstu varð Stórbruni í pólskum bæ, sem Slupianowo heit- ir. Brunnu þar 70 hxis og 400 menn urðu húsnæðislaijsir. Lögreglan liefir komist að því, að loruni þessi var kommiinistum að kenna. Þeir höfðu dregið saman mikið af skot færum í einu húsinu. Kviknaði í skotfærabirgðum þessum og varð af ógurleg sprenging. Átta kom- múnistar hafa verið teknir fastir og ákærðir fyrir að vera valdir að brunanum. ht Gefins. í dag 1 fallegt postulínsbolla- par með hverjum 5 kr. kaupum. Þetta er sannkallað koetaboð, því við seljum allar vörur ódýrt. Matvörubúðin Grettisgötu 57. Sími 1295. ;••••••..... Fallegir ! Iilrirlrilhr * á karla og drengi. Húfur, Hanskar, Treflar, Nærföt, Sokkar. Lægst verð hjá jkmídi Herra Hamban og kvenfólklð (Reykiavlk. Ólafur Friðriksson endurtekur fyrirlestur sinn á sunnudagmn kl. 3 í Gamla Bíó. — Aðgöngumiðar á 1 krónu fást í Hljóðfærahúsinu og hjá Ársœli Árnasyni. fflest úrral. Sokkar, bindi, hattar. Versiun Torfa G. Þórðarsonar. Þegar þjer kaupið súkkulaði, þá munið að biðja um De Jonn því þá fáið þjer það besta súkku- laði sem fæst. Reynið DE JONG í dag og varist eftirlíkingar. Fæst í flestum verslunum. Tækifærisverð á fermingargiðfum Margt gott handa drengjum og stúlkum fyrir hálfvlrði. Leöurvörud Hljóöfærahússfns. ««BB«niii n iii n .. J Eunþð er lítið eitt óselt af hinura ódýru og góðu niðursuðugldsum. HffiF/lNDl Laugaveg 63. — Sími 2393.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.