Morgunblaðið - 26.10.1929, Page 3

Morgunblaðið - 26.10.1929, Page 3
 Mnnið efHr Dansleik Hnattspyrnufjelagsins Víkings á Hðtel ísland í kvöld kl. 9. Jassband! Rvík og Hljóm- sveit Hótel Heklu spila. Aðgöngumiðar sæk'ist í leðuiv verslun J,óns Brynjólfssonar fyi*ir kl. 7. Stjórnin. Swlssneski ostnrlnn með þrAguvíninu er sá besti. i pappaboxum á 8 oz, Heildsðlubirgðir fyrir kaupmenn og kaupfjelög. H. Úlafsson s Bernhðft. Simi 2090. Stálskautar og járnskautar, allar stærðir. Margar tegundir fyriiv liggjandi. Ennfremur skautalyklar, Skautaólar, Mann- |f;il broddar fyrir skó og skóhlífar. Bestn sbantarnir ern Irá lamuBryfl. les ZUnsen. Vetrarfrakkar og kuEdaháfur nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. 3UorannHat>t6 >rn.ndi: Vllh. Fln.en «.fandl: F)elag I Reykja»(» t.tjðrar: Jön KJártari..i»i< Valtýr Stefan».<iri *ly.liiKa«tJ6rl: E Hatber* .. nf.tofa Au.tur.traeti * nr. 600. »uvlf.lniraakrlf.tofa ur ?(>< 1 nalinar: jöd KJartana.on nr. ?4t Valtýr Stetána.ou nr fs B HafberK nr. 770 . rntr* a.jaid Innanland* kr. 2.00 » «aaini»t nlanda kr. 2.60 t »ölu 10 aura •int.ki* Erlendar símfregnir. FB. 25. okt. Banaiilræði við ríkiserfingja ítala. Frá Bruxelles er símað: ítalska krónprinsinum, sem hjer er stadd- nr, var sýnt banatilræði í gær. ‘Krónprinsinn sakaði ekki. Hann kom hingatð til þess að vera við- staddur hátíðahöld í tilefni af trú- lofun hans og dóttur belgisku konungshjónanna. Hátíðahöldin hófust með því, að krónprinsinn lagði sveig á gröf óþekta hermanns ins. Þegar hann kom þangað, gerði ítalskur .stúdent, Kosa að nafni, tilraun til þess að skjóta hann, en hæfði ekki. Lögreglan handtók þegar stúdentinn, sem var nýkominn frá París, og gat með naumindum komið í veg fyrir, að æstur mannfjöldinn tæki hann úr höndum sjer. — Stúdentinn kvað þaS hafa vakað fyrir sjer, að beina athygli alheims að hættunni, sem stafar frá fascfsmanum. Hefir Ditemann farist? Frá New York er símað: Menn 4ttast alment, að Atlantsháfsflug- maðurinn Ditemann hafi farist. Pregn frá ónafngreindu eimskipi segir, að eyðilögð flugvjel hafi sjest af skipinu skamt frá New- foundland. Flugvjelin var máluð svört og gul, eins og flugvjel Dite- manns. Kona flugmannsins segir, að hann hafi upphaflega ætlað að leggja leið sína yfir ísland og Hrænland, en breytt fyrirætlun sinni áður en hann lagði af stað. General Motors tekur upp samkeppnina. Fjelagið General Motors hefir myndað nýtt firma, sem ætlast er til að smiði flugvjelar með tólf mðtorum, svipaðar risaflugvjel- inni Do X. Oiviðri. Flóð á Siglufirði. FB. 25. okt* Frá Siglufirði er símað: Óstilt og illviðrasamt að undaniörnu. í dag er norðan stórhríð, mikil fann- koma, frost og stórbrim með sjáv- •arflóði. Gengur sjór yfír vam- argarðinn norðan á eyrinni og hefir flætt yfir allan norðurhluta hennar. Flætt hefir inn í mörg hús og flýði fólk úr nokkrum húsum í nótt. Flóðið er nú komið suður ondir aðalgötuna. — Ofsarok var í nótt og sleit m.b. Valdimar og -Kristbjörgu frá bryggjum. Skemd- ust þeir Miikið og eimaig bryggja, sem Valdimar lenti á. Stóran pramma, fullhlaSinn 380 tn. síldar, sem Einkasalan á, sleit einnig frá frambryggjunni, og rak inn á leiruna. Línuveiðararnir Hljer, Alden, Fróði og Nonni liggja hjer inni. Góður þorskafli var, er síðast. gaf á sjó. Bnrgeisar Alþýðnflokksins JSt tala við Danskinn. „Den gaar stadig stærkt fremad.“ Tveir burgeisar Alþýðuflokks- ins, þeir Jón Baldvinsson og Ste- fán Jóh. Stefánsson voru staddir í Kaupmannahöfn í ágústmánuði í sumar. Þeir gerðu sjer erindi inn á skrifstofu stjórnarblaðsins danska, „Socialdemokraten", og ljetu taka mynd af sjer þar. — Taka þeir sig vel út á myndinni, eru þriflegir mjög áð vanda. Þegar þessu er lokið, fara þeir að gefa Danskinum skýrslu um starfið hjer heima, eins og skyldan býður þeim, síðan þeir fengu dauska gullið. Er stuttur útdráttur úr skýrslunni birtur í stjórnarblaðinu danska. „Hvorledes gaar det med den socialdemokratiske Bevægelse i Island“, spyr ritstjóri danska stjórnarblaðsins. — „Den gaar stadigi stærkt fre’mad* ‘, svara burgeisarnir og brosa í kampinn. „Altyderpartiet, Folketg parti, har nu ca. 50 Afdelinger og vi har Flertal i Byerne Isefjord, Seydis- fjord, Nordfjord, Havnefjord og Siglufjord. Sammen med Frem- slrridtspartiet, det nuvæiende Reg- eringsparti, har vi c'ndvidere Fler- tal i Akureyri“.--- Þannig hljóðar skýrslan sem þeir Jón Baldviasson og Stefán Jóhann gefa Danskinum í ár. ,Den gaar stadig stærkt fremad!‘ Burgeisar Alþýðuflokksins hjer í íteykjavík hafa undanfarin ár verið að troða sjer inn á ýms verklýðsfjelög út um land. Hafa þeir svo látið kjósa sig sem full- trúa á þing Alþýðusambandsins. Á þennan hátt hefir fámenn klíka hjer í Reykjavík ráðið starfi og stefnu Alþýðiíflokksins. Verka- menn út um land eru orðnir sár- óánægðir með þetta ástand. ,Den gaar stadig stærkt fhemad.* Stefán Jóhann Stefánsson hefir í allmörg undanfari* ár verið kjör- inn fulltrúi á Alþýðusambandsþing af fjelagi jafnaðarmanna á Siglu- firði. Siglfirðingar hafa hinsvegar ekki verið ánægðir með Stefán. En þeir áttu erfitt með að losna við liann. En nú hafa þeir loks tekið rögg á sig og rekið Stefán úr fjelaginu, svo haiui getur ekki orðið fulltrúi Siglfirðtnga framar. „Den gaar stadig stærkt frem- ad“, segir Stefán Jóhann Dansk- inum! Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti). Læknir váistaddirf mánudaga og miðvikudaga kl. 3-4. MORGDNBLAfMc fl 1 Dagbók. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5). Hæðarbelti frá Azoreyjum og norð ur með V-strönd íslands til NA- lands. Yfir vestanverðu Grænlands hafi er grunn lægð sem þokast hægt austur eftir, en önnur lægö dýpri virðist vera að nálgast Suð- ur-Grænland suðvestan frá Ný- fundnalandi. Fer því bráðum að draga til A- og S-áttar hjer á landi. N-áttin er nú orðin fremur hæg um alt land, nema á A-fjörð- um er ennþá allhvasst. Snjójel eru um alt N- og A-land en fara mink- andi. Á Halamiðum er NA-kaldi og allgott togveður, enda hafa togarar farið til veiða í dag. Frost- ið er 3—7 stig um alt land (kald- ast á Blönduósi, en hlýjast á SA- landi). í Scoresðysundi cír N-átt og 17 stiga frost. Veðurútlit í Rvík í dag: Breyti- leg átt og hægviðri. Þykknar upp með A- eða SA-átt með kvöldinu. Senuilega S-átt og hláka á sunnu- daginn. □ Edda 592910297 — 1. Messur á morgun. f dómkirkj- unni kl. 11 síra Bjarni Jónssom (Ferming). Engin síðdegismessa. í fríkirkjunni kl. 12, síra Árni Sigurðsson. Ferming. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Ólafur Ólafsson. (Missira- skifti). Knattspyrnufjel. Víkingur held- ur dansleik í kvöld. Fjelagar vitji aðgöngumiða í verslun Jóns Brynj- ólfssonar í Austuretræti. Signe Liljequist endurtekur þjóð vísnakvöld sitt í Nýja, Bíó kl. 4 á raörgun. Ensknr togari, Mervina frá Grimsby, kom fyrir nokkrn tfl Þórshafnar með slasaðan mann. Maðurinn hafði lent í vírum og kjálkabrotnað. Fjárleitir hafo, gengið afarilla á Langanesströnd. Það Cr haft eftir gangnamönnum, að naumast hafi irnheiðar hálfsmalast. Slæmt var veður í báðum eftirleitum, mikill snjór í heiðum og krapahríðar- veður, sem tók af alla. útsýn og vilti mönnum leið. Sigurður Skagfield söngvari fjekk að vonum margar áskoranir um það að syngja enn eínu sinni. Ætlar hann að verða við því, og syngur á þriðjudaginn i Nýja Bíó, m ð aðstoð Emils Thoroddsens. En nú breytir hann til og syngur ein- göngu íslensk lðg, og ætti það að draga alla siúagelska menn þangað. Listeýning Guðm. Einarssonar frá Miðdal í húsi Listvinafjelags- ins, er opin fram yfir helgi. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Klara Björnsdóttir og Valgeir Magnús- son sjómaðnr. Blindir bílstjórar. Hvar sem er í heiminum er þess stranglega kraf- ist, að engum megi véita leyfi til að aka bíl nema því aðeins, að hann hafi góða sjón. En hje'r er þetta öðruvísi. I nýútkomnum Lög- birting birtist reglugerð (um við- auka við reglugerð 1. febr. 1928 um próf fyrir bifreiðarstjóra), und irrituð af Tryggva Þórhallssyni forsætisráðherra, og segir þar svo: — „Veita má manni ökuskírteini, enda þótt hann sje blindur á 'öðru auga — — þegar hlutaðeigandi hefir verið sjónlaus á öðru anga, eða með lamaða sjónskerpu á því í meira e*n hálft ár.“ — Eftir Snðn- og bðknnar egg Klein, Baldnrsgötn 14. Sfmi 73. Til miðdags. Verulega góður sallfiskur, þurkaður þorskur og á kvöld- borðtð riklingur og harð- fiskur. V 0 N.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.