Morgunblaðið - 30.10.1929, Page 1

Morgunblaðið - 30.10.1929, Page 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 251. tbl. — Miðvikudaginn 30. október 1929. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió A vllligötiiin. 'Sjónleikur í 7 stórum þáttum úr hjónabandslífi aðals- stjettanna ensku. Aðalhlutverk leika: Lyly Damita. Vivian Gibson. Valdrmir Gaidarow. Konan mín, Ástríður Benediktsdóttir, andaðist að heimili sinn, Framnesveg 19, hinn 29. þ. m. Jónas Jónasson, fyrv. iögregluþjónn. Jarðarför konunnar minnar, Ingibjargar Guðmundsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Pálsbæ við Klapparstíg, fimtudaginn þ. 31. þ. m. kl. 1 e. h. Páll Pálsson. Dansleik heldnr KnattsDyrnufielagið .Fram* langardaginn 2. nóv. U. 9 á Hótel (sland. | Hljómsveit P. Bernburgs. Hljómsveit Hótel ísland. V Aðgöngumiðar fást hjá Vilhjálmi Eyþórssyni í Bókaverslun ísafoldar. Sækið þá sem fyrst eða pantið. Danssýning Rigmor Hansoii með aðstoð nokkurra nemenda. sunnudaginn í Gamla Bíó klukkan 3*4- . BALLET og KARAKTERDANS — NÝJUSTU SAM- KVÆMISDANSARNIR og PLASTIK. Aðgöngumiðar kr. 2.50, uppi og niðri. Pást í Hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssónar og Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og hjá H. S. Hanson og við iunganginn frá kl. 1 á sunnudaginn. SiSngskdli Sig. Birkis: Stefán Bnðmnndsson syngur í Nýja Bíó föstudaginn 1. nóvember kl. 7 y2. Hr. EMIL THORODDSEN aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun frú Katrínar Viðar, Bóka- A'ersl. Sigf. Eymundssonar og í Nýja Bíó eftir kl. 7 á föstudag. Signe Liijeqnist í kvöld kl. V/z í Gl. Bió. Viðfangsefni: Sibelius, Me'lartin, Merikanto, Járnefeldt. C. Browall: Sibelius: „Pinnlandia“ o. fl. Aðgöngumiðar 2.00, 3.00 í Hljóðfærahúsinu, sími 656 og hjá K. Viðar, sími 1815 og við innganginn. N ý k o m i ð : MÚSÍK. Síðustu nýjungar. af nótum o g Grammófónplötum. Ramona o. fl. Munið okkar stóra úrval af góðum fónum frá kr. 22.50. Hljððfærahdsið. S. R. F. 1. Sálarrannsóknafjelag fs- lands heldur fund í Good- templarahúsinu í Templara- sundi, fimtudagskvöldið 31. okt. kl. 8y2. Halldór Jónasson flytur erindi um dulrænar smá- sögur. Stjórnin. Kápuskinnin margþráðn, aftnr komin. Uersl. Ingibjargarlohnson Stáfskantar 00 járnskantar. Allar stærðir. VALD. POULSEN Sími 24. Nýja Bíó Maðuiinn. sem hlær. Stórfenglegur kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum eftir samnefndri skáldsögu VICTOR HUGO. Aðalhlutverkin leika: Conrad Veidt. —Mary Philbin. —Olga Baclanova o. fl. Sagan „Maðurinn sem hlær“, er talin vera snildarleg- asta verk stórskáldsins Victor Hugo. Karakterleikarinn frægi Conrad Veidt leikur hinn af- skræmda Gwynplaine í mynd þessari með slíkri leikni, að fólki mun hrjósa hugur við. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Moon-iisht. Dansleiknr i Iðnó. laugardaginn 2. nóvember 1929. Aðgöngumiðar afhentir í Iðnó á föstudaginn frá kL 5—7 og á laugardag frá kl. 3—8. S T J 0 R N I N, Nýkomið irá ntbúi vorn i Vík nokkrar tunnur af úrvals spaðkjöti úr Skaftártungu og af Síðu. Þeir, sem hugsa um kaup á kjöti þessu, gefi sig fram sem allra fyrst. Slátnrfjelag Suðnrlands. Sími 249. Samkvæmiskjólar. Ný seuding tekin npp 1 dag. Jón Björnsson & Co. Ti m sölu. Dráttarbáturinn „Kol & Salt“, með 30 hesta nýjum Popoler- mótor. Báturinn er sarna sem nýr. Mótorbátinn „Per“, með 40 hesta Kreislermótor alveg nýr. Bát- urinn geligur 12 mílur, hefir farþegarúm fyrir 30 manns undir þilj- um, er raflýstur, hefir salerni og suyrtingaklefa. Einnig 2 Prammar í ágætu standi, bera um 100 tonns hvor. Allar nánari upplýsingar nm skip þessi fást hjá G, Kristjánssan, skipantiðlari. Lækjartorg 1. Sími 807 & 1009.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.