Morgunblaðið - 30.10.1929, Síða 4
4
mqssumbeaðið
fluglísingadagbók
^ Viðskiítl.
Glæaaýtt fiskfaxs og kjötfars er
altaf til. Fljótt sent heim. Fisk
metisgerðin, Hverfisgötu 57. Sími
22Í2.
< Vinna. |
Stúlka óskast 1. nóvember, sem
er vel að sjer í húsverkum. Aust
urstræti 1, uppi.
Málverkasýning
Jóns Þorleifssonar
á Laugaveg 1 er opin dag-
lega frá 11 f. m. til 9. e. m
Nokkrir menn geta fengið þjón
ustu á Þórsgötu 10 B.
Jarðolíufirma í Hamborg óskar
eftijr þektum umboðsmanni. Vjela-
plíut, bensín, steinolía, ljósaolía
UmSóknir merktar u. H . G. 16176,
Bcndist Ala Haasenstein & Vogler,
Hamburg 36.
4 i Tapað. — Fundið.
V
Gullarmband týndist í fyrradag.
Skilíst gegn fundarlaunum
Hvérfisgötu 14.
li
Kl. 10 f. h.
og kl. 3 e.h. :
lerfl anstnr 1 Fljótshlið •
aUa daga.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifreiðastöð
Reykjavikor.
Rúgmjöl í 100 kg. og 50 kg.
pokum,
Hveiti, fl. teg.,
Haframjöl í ljereftspokum,
Bankabygg,
Hafrar,
Bygg,
Hænsnafóður „Kraft“,
Kjúklingafóður „Kvik“,
Dósamjólkin „Dancow“.
C. Behrens, sími 21.
Ó ðinn
er teikniblýanta bestur —
gerður fyrir þá, sem vand- *
látastir eru á gæði. •
Tækjfærísolafir.
Úr og klukkur, Silfurvörur, Silfurplettvörur og alls-
konar Gullvörur nýkomnar í miklu úrvali.
Ennfremur eru ávalt fyrirliggjandi hinir frægu og
fallegu Trúlofunarhringir.
Sigurþór Jónsson.
Verslnnin
Bjðrn Kristjánsson.
Llf ur og hifirtii
Klein,
Baldnrsgðtn 14. Sfmi 73.
Suðusukkulaði
„Overtrek
Átsúkkulaði
KAKAO
þessar vörur
eru heims-i
i frægar #
Vfyrir gæíi/
Nýkomin
Kápnefni
í afar mikln
úrvali.
Verslunin
Egill lacobsen.
Glnggaslengnr
úr messing, hringir,
klemmur, húnar o. fl.
Ludvig Storr.
Laugaveg 15.
t
Fýrstasflokks
sanmastoia
fyrir karlm .nnaföL
Úrval af allskonar
fataelnnm
2
finðm. B. Vikar :
Laugaveg 21 Sími 658 •
Nýkomið:
Alnmininm pottar og
kattar, ansnr, flsk-
spaflar o. fl., ódýrt.
Versl. Fíllinn.
Laugaveg 79. — Sími 1551.
Ljðsmyndastofa Vignírs
Lækjartorg 1 (Fordhúsið).
Opið í dag aðeins frá 1—4.
Nýr útstillingarskápur frá
Vignir í dag í Bankastræt-
inu auk þeirra, sem eru á
húsinu.
Nýtt dilkakjöt.
Saltkjöt, soðinn og súr hvalur,
Súgfinskur steinbítsriklingur, ný-
skotnar stokkendur, þur og press-
aður þorskur, hvítkál.
Versl. Bjðrninn,
BergStaðastræti 35. Sími 1091.
Kápnefnl
þau, sem eftir eru, verða seld
með 15% afslætti.
Mikið urval af tölum og
spennum.
Verslun
Torfa G. Hórðarsonar.
I.BRTNJOIFSSON & KVARAN
Rlþingiskantatan.
Jón Léifs hefir sent Morgun-
blaðinu svolátandi:
Leiðrjettingu.
í íslenskum blöðum, sem mjer
beraist nú. í hendur, er sagt frá
þvi, að jeg taki þátt i samkeppni
um kantötu fyrir 1930. Jeg hefi
aldrei látið í ljós ósk um að taka
þátt í þeirri samkeppni. Hinsvegar
hefi jeg í smíðum kantötu við 7
af hátíðaljóðum Davíðs Stefáns-
sonar, ekki tækifærisverk í eig-
inlegum skilningi, og hefi jeg boð-
ið hátíðarnefndinni að láta flytja
það verk á hátíðinni.
Travemunde, 19. október 1929.
Jón Leifs.
Fjármál hjóna.
- Kona nokkur í Ameríku hefir
sent manni sínum alleinkennilegan
reikning eftir 30 ára sambúð.
Hún skýrir þar frá því, að á
þessum 30 árum hafi hún matreitt
235.425 sinnum, bakað 33.190
brauð og 5930 kökur, soðið niður
1550 pd. af ávöxtum og unnið
36.450 klukkustundir að þvottum
o s. frv. Þannig heldur hún leHgi
áfram. En fyrir alt þetta hefi jeg
aldrei fengið einn einasta eyri,
segir hún, og henni finst mál til
ikomið að maðurinn borgi sjer. —
Eftir nákvæma sundurliðun kemst
!hún að þeirri niðurstöðu að hún
eigi að fá 460 þúsund krónur fyrir
30 ára starf. Þar frá dregst þó
fæði hennar og eins þau föt, sem
hún hefir fengið, eti eftir verða
þó 60 þúsund krónur, sem hún
heimtar að maður sinn borgi sjer
refjalaust í peningum.
Footwear Company.
Nýju sjóstígvjel,
merki ..Pacífic“.
eru búin til úr sjerstaklega endingar
góðu gúmmí. Margreynd að vera hin
sterknstn á heimsmarkaðmnm.
Aðalumboðsmaður á íslandi Birgðir í Kaupmannahöfn hjá
Ó. Benjeminsson Bornhard Kjnr-
Pósthússtræti 7. - Reykjavík. Gothersgade 49. Mön.ergaarden.
Simnefni Holmstrom.
m
Biðjið nm
Blönðahl’s
Vanilln-
Citron-
Rlöudlu
í heddsölu:
S.
Simi 2358.
drnpi
Hýkomnar:
Rússneskar
grænar ertur
í lansri vigt.
JÍi m’rpoo/^
Yf irlýsing.
í auglýsingu frá Hljóðfærahúsi
Reykjavíkur, er birtist í 250. tbL
Morgunblaðsins, stendur: „Einu
orgelin, sem búin eru til fyrir
breytilegt loftslag eru frá Jakob
Knudsen í Björgvin."
Vegna hinna erletidu firma, er
jeg sel hljóðfæri frá, vil jeg taka
fram, að ofangreind staðhæfing
Hljóðfærahúss Reykjavíkur, er al-
gerlega ósönn, að því er þeim við-
kemur.
Elías Bjamaaon.
Ódýrar
vetrarkápnr
fást ávalt í verslun
SIG. GUÐMUNDSSONAR
Pósthússtræti 13.
Lýsi.
Mæður alið upp hrausta þjóð.
Gefið börnunum ykkar þorskalýsi
Fæst í
Von og Brekhustfg I.