Morgunblaðið - 31.10.1929, Blaðsíða 2
* «* « .1 NBLAÖlÐ
fltatíHm i Olseh
N ý k o m i ð :
Rúgmjöl, Bl^gdamsmöllen,
do. HavnemöS en.
Hálfsigtimjöi. do
Djðpmælirar.
Undirritaður útvegar franska djúpmælira handa togurum. Verð
aðeins 25.000 franskir frankar (ca. 4500 krónur).
Bestu meðmæli með mælirum þessum eru þau að rannsóknaskipið
„Pour-quoi-pas“ hefir notað mælir af þessari gerð í þrjú ár, með
ágætum árangri. Verðið er einnig afar lágt.
Ó. J hattnessoii.
Vatneyri.
“Bermallne”
7?.."
Hin stöðugt vaxandi sai
dermaJine' hrauða *- ■ h<-
önnunin fyrir gæðun. !
- Ef bier eruð ekk. öesí
riermaline-neytandi h <s
<s í ria?
Fyrirliggjandi:
Gráfikfnr í 10 ky. kössum.
. ný nppskera
Eggert Kristjátv 3 Co
Símar 1317 og 1400.
H.P.
EIMSKIPAFJELAG
1 ÍSLANDS —
„Brúarioss"
V Ö R U R, sem sendast
eig-a með Brúarfossi til Vest-
ur- og Norðurlands, óskast
afhentar í dag og farseðlar
óskast sóttir.
Kvenvetrarkápnr
— regn’ápnr.
— Kjóiar og Golftreyjnr
best að kaupa í
Verslnuiu Vik,
Laugaveg 52.
Einar Benediktsson
skáld
6 5 ára .
Seodisvein
vantar nú þegar.
GOTT KAUP.
Upplýsingar í síma
1 0 4 6.
Fenninqargjafir.
Mest úrval.
Sportvöruhús Reykfavfkur
í dag, er skáldið Eiuar Bene-
diktsson 65 ára. Síðan fyrsta bók
hans kom út, eru liðin 32 ár. — f
henni eru fáeiú icvæði og nokkur
þeirra með því snildarmarki, að
hann mátti þá með rjettu kallast
! stórskáld. Síðan hefir hann aukið
! -
; hróður sinn með liverri bók,er hann
j hefir frá sjer sent, oþ nú skipar
| hann öndvegi ísieiiskra skálda með
I þeirri vegsemd, að engum manni
er við hann jafnað.
Það er Óhugsandi, að gera grein
fyrir skáldskap Einars í fáum orð-
um. Hann hefir farið víðar, og
sjeð í'leira og reynt, en flest eða öll
íslensk skáld, og lýsingar hans úr
öllnm átturn, bæði á lýði og lönd-
um, (ru gerðar af þeirri snild, að
slíkt er cinsdæmi í bókmentum
vorUm. En livar sem spor hans
haf'a legið, hefir hann í öllu stolti
sínu og andans m ikilleilc verið
íslendingur fyrst og fremst, íneð
brennandi ást á ættjörð sinni og
höfðinglegri bjartsýn um hag henn
ar í framtíðinni. Ekkert íslenskt.
skáld hefir meira oit í anda hinna
fornu Eddu-snillinga. Enda þótt
að formið á ysta horði sje alt. ann
að, þá sver speki og orðlist skálds-
ins sig í ættina, og þar er og að
finna fullkomnasta fyrirmynd í
andlegum hreinleika, sem mjög ein
kennir öll verk hans. Það er sama
hvort Einar Benediktsson lýsir ís-
lensku fjallalofti, eða liann leiðir
menn gegnum drykkjuglaum suð-
rænna stórborga, þar sem lof-tið eT
þrungið af vínilmi og ástríðurnar
sjóða í blóðinu. — Alstaðar er
styrkur hreinleikans svo mikill, að
hvergi bregður fyrir skugga af
lágri hugsun.
Þegar Einar Benediktsson kom
fyrst fram sem skáld, laust hann
sprota sínum á glugga hins sof-
andi lýðs og heimtaði menn til
nytsamlegra verka. Heróp skálds-
ins var þetta: x
Trúðu á sjálfs þíns höncl en
undur e'igi!
Sami karlmenskubragurinn hefir
alla tíð bergmálað í Ijóðum hans,
sömu eggjunarorðin hrenua hon-
um enn á tungu, og aldrei hefir
ættjarðarást, hans komið fram í
tígulegri myndum, heldur en í
hans nýjustu bók. Spádómar h#us
um hlutverk og afrek þjóðarinnar
hafa aldrei verið stórfeldari en á
síðustu árum. Með sívaxandi snild
og vísdómi hefir hann kafað djúp
mannle'gra tilfinninga og kvæði
hans fjölmörg eru svo auðug af
snildarlega sögðurn og ógleyman-
leguiú spakmælum, að þar glóir
perla við perlu,
Mörg stórkvæði hafa birst eftir
hann í blöðum og tímaritum á síð-
ustu misserum og kennir þar mest
heimspeki og trúarlegra viðfangs-
efna. Verður ekki með sanni sagt,
að almenningi sje þar hægðarle'ik-
ur með honum fylgjast, sem stór-
skáldið, spekingurinn og trúmað-
urinn veltir fyrir sjer dýpstu rök-
um tilverunnar.
Reynslan hefir sýnt,
að AÐEINS MÁ HITA UPP KAFFI AFTUR OG AFTUK,
ef hafður er í það íslenski kaffibætirinn
F Á L K I N N , endurbættur,
(í bláu umbúðunum),
Kaupbætismiði er í hverjum pakka!
Falleg loftblaðra er í hverjum pakka!
55 aura pakkinn (stöngin).
Margir eru góðir liðsmenn en
fáir afburðamenn, og fæstir nema
]ieir, sem varpa öllu fyrir borð,
nema því sem er þeirra háleitasta
hlutverk. Einar BeUediktsson er í
dag höfuðskáld Tslands og stór-
feldasta Ijóð.skáld á Norðurlönd-
um sökum þess, að hann hefir
kastað frá sjer öllu nema list
sinni. Með lífsháttum sínum hefir
hann keyjit íslenskri þjóð aðdá-
anlegar gersemar, sem hvorki fölna
nje ryðfalla þó að aldir líði.
J.
Dtboð.
TilboS óskast um steinhúsbyggingu við Garðastræti.
Lýsing og uppdrættir fást, meðan endast, gegn 20 kr.
skilatryggingu.
Sig. Gaðmuflssan,
Laufásvegi 63.
.. •vfii'
Nýkomnir hinir velþektu
Dexter
regnfrakkar
kvenna og karla.
Ennfremur hinar nýtísku
kvenregnkápur úr
leðurlíkingu.
Grúmnxíkápur
fyrir börn og fullorðna.
Regnhlífar o. fl.
|fíaza/Umjflmawn