Morgunblaðið - 31.10.1929, Qupperneq 4
4
M O R G II N B L A ’
m
Eveiti (Swan)
í 50 og 5 kg. pokum.
Hrísgrjón — Haframjöl og fjöldi teg. af
Kexi og kökum, nýkomið í
Dagbók.
Veðrið (miðvikudagskvöld kl. 5)
Djúp lægð og stormsveipur yfir
Grænlandshafi á hreyfingu NA-
e'ftir. SSA stormur með miklu
Heildu. Garðars Gíslasonar.
Sími 481
1
<
Huglfsingadagbúk
ViðskiftL
y
Höfum sje'rstaklega fjölbreytt
úrval af veggmyndum og spor-
öskjurömmum. Verðið sanngjamt.
Mynda- og rammaverslunin Freyju
götu 11.
Tveggja hæða hús með öllum
nútíma þægindum, er til sölu, eða
í skiftum fyrir annað minna.
fjpplýsmgar gefur Guðjón Guð-
jónsson, Hallveigarstíg 6 a. Heima
td. 7—8. e. m.
Alt, sem tilheyrir brokademáln-
iúgu fæst í Bókaverslun ísafoldar.
Kensla.
Kenni að mála á silki (Brokade-
málning. Svava Blöndal. Njálsgötu
1Q a. Sími 707.
Ljósmyndastofa
Pjetnrs Leifssonar,
Þingholtsstræti 2. (áður verslun
Lárus G. Luðvigssonar), uppi
syðridyr — Opin virka daga kl.
10—12 og 1—7, helga daga 1—4.
Dlá og mislit
Kðpoefni
nýkomin.
Uerslun
Sigurðar Guðmundssonar
Pósthússtræti 13.
Látúnsbryddingar
á stiga, þröskulda ogborð, komu
með e.s. »Selfoss«
Lndvig Storr,
Laugaveg 15.
mammmmmmmmmmmmmmamm^mm
Regnkápur
og
Regnhlífar
fyrir dömur og herra.
Mikið og fallegt úrval.
Vttrnhúsið.
Hýkomið:
Hvítkál
Rauðkál
Rauðaldin
(tomater),
Blaðlaukur
Selja
Rauðrófur
Gulrætur
Gulrófur
Laukur.
VERÐIÐ LÆKKAÐ!
WýlendnvörMdeild .‘tfl
JES ZIMSEN.
finmmi
svampar, sokkar
sprautur, sjúkra og
hreinlætisvörur. Myndaverðlisti sendur
gegn 20 aura frímerki.
Áfgreitt óáberandi.
Amk. Gummivare-lndustri
Værnedamsvej 15. Köbenh. V Etbl. 1911
Lysi.
Mæður alið upp hrausta þjóð.
Gefið börnunum ykkar þorskalýsi
Fæst í
Von og Brekkustfg 1.
Gilletteblfið
ávalt fyrirliggjandi i heildsölu.
tlilh. Fr. Frimannsaop
Simi 557.
Regnkápur
og
Regnhlífar
fyrir
Dömur og Herra.
Mikið úrval hjá
S. lúhannesdóttur.
Solfínbúð,
beint á móti
Landsbankannm.
1 Nýkomin
Kápnefni
í afar miklu
nrvali.
Verslunin
Egill lacobsen.
regni á SV og V-landi, en stinn-
ingsgola á S og þurt veður tuu
alt NA og A-land. Hiti 6—8 st.
vestan lands, en 1—4 st. norð-
austanlands. Suðvestur í hafi, um
1300 km. frá Reykjanesi, er snarp-
ur SV-vindur og skúraveður. —
Logn og heiðríkt í Færeyjum, en
N-kaldi á N-sjónum. -r
Lægðarmiðjan fer sennilega
norðan við Vestfirði og mun þá
verða SV-átt á morgun, með hvöss-
um vindbyljum og skúraveðri um
alt V-land.
Ve'ðurútlit í Rvík í dag: Byljótt
SV-átt. Skúraveður.
Vatnslaus bær. Snemma í gær,
fór að bera á vatnsleysi í austur-
bænum, og allan seinni hlufca dags
fjekst ekki dropi af vatni í öllum
austurbænum, og í gærkvöldi
fjekst lítið sem ekkert vatn í mörg
um húsum í vesturbænum. Aðeins
miðbærinn hafði vatn. Er menn
fóru að grenslast eftir því, hverju
þetta sætti, kom það upp úr
kafinu, að lokað hafði verið fyrir
aðra vatnsæðina (Laugavegsæð-
ina), því að ve'rið var að leggja
nýja vatnsæð úr henni upp í vatns-
geymirinn í Rauðarárholti. — Mun
bæjarverkfræðingur hafa búist við
að önnur æðin mundi nægja, ef
sparlega væri á haldið. En þetta
reyndist á alt annan veg, því nær
aliur bærinn, nema miðbærinn,
varð vatnslaus seinnipartinn í gær.
Kom það sjer afar bagalega fyrir
fjölda mörg heimili, að lokað
skyldi vera þannig fyrir vatnið
fyrirvaralaust og öllum að óvör-
úm — En hvenær kemst þetta
í lag?, spurði Mbl. borgarstjóra
í gærkvöldi. Hann svaraði því, að
tregða gæti orðið á að fá vatn
í dag og á morgun og bað blaðið
að koma þeim skilaboðum til bæj-
arbúa, að fara eins sparle'ga með
vatnið og mögulegt væri þessa
tvo daga. Með því móti mundu
allir geta fengið eitthvað.
St. Æskan nr. 1. Vetrarfagnaði
stúkunnar er af sjerstökum ástæð-
um frestað þangað til í næstu
viku. Nánar auglýst síðar.
Frá höfninni. Raylight, fisk-
tökuskip, kom í gær. Það tekur
fisk hjá Bookles. Augusta L. fór
í gær til útlanda með fisk frá
Copland. Magni kom frá Borgar-
nesi.
V erslunrmaomaf j elagið Merkúr
he’ldur skemtifund í kvöld í K. R.
húsinu. Hljómsveit Bernburgs mun
skemta.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1, í kvöld kl. 8. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Samkoma í
kvöld kl. 8. Nemendur foringja-
skólans. Ailir velkomnir. Einnig
samkoma á föstudag kl. 8.
Hjónaband. Þann 26. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband af síra
Friðrik Hallgrímssyni, ungfrú
Heiðveig Guðmundsdóttir og Jak-
ob Guðmundsson. Heimili þeirra er
á Grettisgötu 2.
Skemtifund heldur Fjelag vest-
ur-íslendinga á morgun kl. 8 sd.
í húsi K. R., sjá nánar í augl. í
blaðinu í dag.
Sigurður Skagfield óperusöngv-
ari söng í Nýja Bíó í fyrrakvöld.
Á söngskránni voru einvörðungu
Drífanda kaffið er drýgst
Bestn og ódýrnstn
Regnfrakkarnlr
í borginni hjá
Marteini Einarssyni & Go.
íslensk lög. Aðsókn var svo góð,
að hver einasti aðgöngumiði seld-
ist á svipstundu. Voru þá seld
stæði meðan til vanst, en þau
hrukku ekki heldur, og urðu marg-
ir frá að hvgrfa. Er þetta alveg
einstök aðsókn, en þó skiljanleg
þegar tekið er tillit til hinnar
fögru raddar söngvarans og hinn-
ar snildarlegu meðferðar hans á
íslensku lögunum. — Sigurður
hefir fengið ótal áskoranir um að
endurtaka sönginn og mun hann
líklega gera það á næstunni.
Glímufjelagið Ármann fagnaði
Þýskalandsförunum með samsæti
í Iðnó í gærkvöldi. Var þar fjöldi
manns. Voru margar ræður haldn-
ar og glímumönnunum fagnað vel
að verðleikum. Meðal ræðumanna
voru varaform. Ármanns Þórður
Helgason, Benedikt G. Waage for-
seti í. S. 1., Sigurjón Pjetursson
glímukappi, Guðm. Kr. Guðmunds-
son, Jón Þorsteinsson fararstj. o.fl.
Var glímumönnunum þökkuð vel
frækileg framganga erlendis, og
hvernig þeir hafa borið hróður fs-
lands og íslendinga út um lönd.
t
Frú Ingibiörg lönsdót'ir
ekkja Bergsveins Jónssonar og
móðir Jóns framkvæmdarstjóra
ljest að heimili sonar síns aðfara-
nótt 24. þ. m. Fore'ldrar hennar
voru sæmdarhjónin Jón Jónsson í
Djiípadal og Sigríður Jónsdóttir.
Ingibjörg sál. var systir Björns
heit,. Jónssonar ráðherra. Berg-
sveini bónda sínum giftist hún
1876 og átti með honum fimm
born. Tvö þeirra lifa enn, Jón
og Sigríður. Þau hjón bjuggu á
Látrum í Breiðafirði. En eftir lát
manns síns fluttist Ingibjörg til
Patreksfjarðar, og fluttist síðan
hingað með börnum sínum skömmu
eftir aldamót. Hún átti seinni
hluta æfi sinnar við ýmsa örðug-
leika að stríða, en tók þeim hetju-
lega, enda var hún alla æfi me'sta
dugnaðarkona. Banamein hennar
var heilablóðfall. Með henni er fall
in í valinn besta húsmóðir, móðir
og hin göfugasta kona. Hennar er
allstaðar minst með hlýju og þaklc
lípti af þeim, se'm nokkuð þektu
tii mannlcosta hennar og dygða.
Leyndardömar^-
Parísarborgar
Fyrsta heftið er komið út og
annað heftið kemur eftir fáa daga.
Þeir, sem ætla að gerast áskrif-
endur eru beðnir að gefa sig fram
sem allra fyrst. Tekið á móti nýj-
um áskrifendum í síma 736. —
Heftin fást ekki hjá bók-
sölum.
Rúgmjöl í 100 kg. og 50 kg.
pokum,
Hveiti, fl. teg.,
Haframjöl í ljereftspokum,
Bankabygg,
Hafrar,
Bygg,
Hænsnafóður „Kraft“,
Kjúklingafóður „Kvik“,
Dósamjólkin „Dancow“.
C. Behrens, sími 21.
Stálskantar
og járnskantar.
Allar stærðir.
VALD. POULSEN.
Sími 24.
Kanpmenn:
Mnnið að hafa á boðstólnm:
1
Rosol menthol
Rosol töflur.
Menthol karamellur.
Sentapillur.
Lakritsmyndir.
Tyggigúmmí (Wrigley) ódýrt..
í heildsölu hjá
H.f. Efnagetð Reykjavíkur
Fyrstasflokks
saumastofa
fyrir karlm nnafðt.
Úrval af allskonar
fataefnnm
finðm. B. Vikar
Langaveg 21 Sími 651
i Óðinn
•
• er teikniblýanta bestur —
• gerður fyrir þá, sem vanö
• látastir eru á gæði.
•
l Verslunin
! Bjfirn Kristjánsson.
Lif ur og biðrti
■ . . , . U;-i
Kleiu, .j
Baídnrsgðtnl'i£7 Símf737