Morgunblaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 5
Föstudaginn 1. nóvember 1929. Nýkomið: Maísmjðl besta tegnnd. - Lægst verð. L Brynjélfsson 4k Kvaran. Fyrirliggjandi: Appelsínur 176—200—216—252 stk. — Vínber — Epli íonathan ex. fancy. — Laukur — Gráfíkjur. Eggert Kristjánsson S Co. Símar 1317 og 1400. Kotta-fitrýming. Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt viðtaka á akrifstofu minni við Vegamótastíg kl. 10—12 f. h. og 2—6 €. h. daglega frá 1.—10. nóvember. Sími 753. Heilbrigðisfulltrúinn. Útboð. TilboS óskast um steinhúsbyggingu við Garðastræti. Lýsing og uppdrættir fást, meðan endast, gegn 20 kr. jdtilatryggingu. Siy. Gnðmnndsson, Laufásvegi 63. Nú geta allir eignast gððan vasablýant. IBargar tegnndir, mjðg ódýrar, og við allra hæfi í Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. BRAGÐIÐ mORCENAVISEN C pi p p ■pi vr iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiim ^ ^ ^ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimi er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. MÖRGBNAVISBN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindclse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings- liv samt med Norge overbovedet. MORG'ENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoneer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition Minningarorð um f ú A. Elisabetu Þorvarðardóttu í ik Frii Andrea Elísabet Þorvarðar- dóttir, lcona síra Þorvarðar Þor- varðarsonar í Vík í Mýrdal, ljest eins og getið hefir verið í blöðun- um þ. 16. okt. s. I., að heimili sínu, og var banamein hennar lieila'blóð- fall. Hafði hún undanfarið missiri kent lasleika, venju fremur, sem þó virtist með öðrum hætti. Hún varð 55 ára að aldri. Með frú Elísabetu er hcrfin á braut ein mesta ágætiskona þessa lijeraðs í sjón og reynd, jafnt prýdd mannkostum og myndar- skap. — Frú Elísabet var fædd að Litlu- Sandvík í Flóa þ. 7. (heldur eh 6.) mars 1874. Var hún dóttir hinna kunnu merkishjóna Þorvarðar í Litlu-Sandvílc Guðinundssonar og lvonu hans Svanhildar Þórðardótt- ur. Var Þorvarðui' sveitarhöfð- ingi á sinni tíð, hreppstjóri lengi, sýshmefndarmaður m. m., og heim- ilið orðlagt fyrir rausn og þau hjón bæði fyrir dugnað og brjóst- gæði við hjáiparþurfa. Vorn börn þeirra eigi færri en 8 og eru meðal þeirra (auk frú Elísabetar heit.j hinn alluinni merkisbóndi Guð- mundur hreppstjóri í Litlu-Sand- vík, Vigdís ekkja Boga Þórðarson- ar í Varmadal, Þóra gift Jóni Jón- assyni hreppstjóra á Stokkse'yri o. fl. — Frú Elísabet giftist seint á árinu 1898 Þorvarði Þorvarðssyni cand. theol., er þá dvaldi í Reykja- vík (og var kennari við barnaskól- ann þar), og fluttust þau árið eft- ir, 1899, norður á Hólsfjöll í Norð- ur-Þingeyjarsýslu, því að það sum- ar vígðist síra Þorvarður til Fjaíla þingaprestakalls. Settust þau að Víðirhóli og bjuggu þar 8 ár, en 1907 fluttu þau þaðan alfarið, er síra Þorvarður fekk Mýrdalsþing í Skaftafellssýslu, þar sem hann er enn prestur. Bjuggu þau fyrst. í Norður-Hvammi í Mýrdal, en að fáum árum hðnum settust þau að í Víkurkauptúni, og hefir heimili þeirra verið þar síðan. Börn eignuðust þau frú Elísabet lieit. og síra Þorvarður 8, öll hin mannvænlegustu: Þorvarð, nú bahkaritara í Rvík, Hjört, verslun- arniann í Vík, Kristján og Jón, á háskólanum — allir fæddir í Þing- eyjarsýslu —, Valgerði, Þórð (við smíðanám í Rvík) og Svanhildi; loks Sigurgeir, er Ijest 11 ára gam- ?ill 1924. Síðastalin 4 eru fædd í Mvrdal. Frú Elísabet heit. var kona hin fríðasta, einkum á yngri árum. Hafði hún á æskuskeiði rnikið og glóbjart hár, er síðar dökknaði með aldri. f föðurgarði hafði hún notið þeirrar fræðslu, er uni gat verið að ræða í þá daga, og þó mun meira en alment gerðist, því faðir hennar hjelt um hríð heimil- iskennara handa hörnnm sínum. Af heimilinu fór hún og til menn- ngar, lærði klæðasaum og hannyrð- ir, svo og matreiðslu og heimilis- stjórn á hinu góðkunna Nielsens- heimili á Eyrarbakka. Siðan nam hún og fleira, er þá var fátíðara en nú, þar á meðal nokkuð í danskri tungu, enda las hún ætíð mikið og mentaðist af góðum bók- um, meðan heimilisannir ekki bönn uðu. Hafði hún hinar bestu gáfur, óvenjulega sameinað til munns og handa, ljósan skilning, næmi í hesta lagi og minni með afbrigð- um; til handanna var liún frá- bærlega listhæf, bæði á eldri og yngri vísu, — ljetu henni mæta- vel ullarviniia og hannyrðir margs konar. Það, se'm þó mest einkendi frú Elísabet heit. út á við, var hin prúðmannlega framkoma hennar í hvívetna, vinarþel hennar og ást- úð við nánari kynni, hjálpfýsi hennar við alt og alla, ef á þurfti að halda. Heima fyrir var skyldu- rækuin ríkjandi, og óþreytandi um hyggja fyrir manni hennar og börnum, samfara. glaðværð og geð- prýði, þótt, einatt væri þröngt fyr- ir dyrum. Það er í frásögur fært um frú Elísabet heit., sem ekki bar nafn úr ætt sinni, að hún var heitin í höfnð gömlum hjónum í nágrelm- inu (vinafólk fore'ldra hennar), er sóttust eftir að fá nafnið. Hjet bóndi Andrjes, en kona hans El- ísabet. Er barnið var skírt, hafði nafna hennar gamla sagt: „GuS gefi að hún lukkist nú!“ — Það hefir aldrei þótt neinn vafi á því leika, að sú bæn var heyrð. — Ná- kunnugur hefir lýst frú Elísabet þannig: „Að eðlisfari var hún dul- lynd, djúptæk í tilfinningum, sein- unnin til fullrar vináttu og vildi lít't trana sjer fram. En væri henni af góðum mönnum treýst til nytja- starfa, lagði hún alla sína orku og áhuga í það, að leysa það sem best af liendi. Vildi hún reynast trú þeim, sem treystu henni, gera bet- ur en hún lofaði. Vegna heimilis- ástæðna og yfirfljótanlegra mann- úðarstarfa, hliðraði hún sjer hjá beinni þátttöku í opinberum mál- um, en engu að síður var hún öruggur talsmaður hve'rs góðs mál- efnis og vann þar oft býsna mik- ið til þrifa, á sinn hægfara, kyr- láta hátt“. Það gefur að skilja, að frú El- ísabet komst ekki hjá íiúinaðar- störfum, þeim, er hlýða þykir að konur hafi með höndum. Má sem dæmi nefna, að þegar Kvenfjelag Hvammshrepps í Vík var stofnað 1919, var Iiún ein af stofnendum ]iess og stjórnendum, og hin • síð- ari árin formaður; vann hún með lifi og sál að því að koma málefn- um þess í sem hest h'orf og inátti ekki hvað síst þakka henni veruleg ustu verk fjelagsins, námsskeið þau fyrir stúlkur, sem nú um ára- bil hafa haldin verið í Vík á vetr- pi, í handayinnu aHskonar (saumi og vefnaði) og niatreiðslu. Var Hýkomnar: Rússneskar grænar ertur í Iausri vigt. Nýkomið: Alnminium pottar og katlar, ansnr, Hsk- spaðar o. il., ðdýrt. Versl. Fíllinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. Aðalumboðsmenn Hvannbergsbræður. Nýtt dilkakjöt. Saltkjöt, soðinn og súr hvalur, Súgfirskur steinbítsriklingur, ný- skotnar stokkendur, þur og présstr ? aður þorskur, hvítkál. Versl. Bjðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Hornhandfðng fyririr innihurðir nýkomin Ludvig Storr, Laugaveg 15 , Nýkomið: Haframjöl, rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, kandís, melis. Alt verulega ódýrt Von. Biðjið nm Blfindahls Gerduit Eggjadnft f ViAÍlrtcnln Sími 2358.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.