Morgunblaðið - 08.11.1929, Blaðsíða 2
M O It li t N B L A t) HE>
)) & Oism i(M
Fengum með e.s. „Goðafoss" núna:
Pakiárn, allar lengdir, 24 ng 26 6. 30".
Þeir sitja fyrir kanpam sem panta járnið fyrsL
Nýkomið:
Vínber, Epli, í kössum, Appelsínur 176, 200, 216 og 252 stk
Þurkaðir ávextir allar tegundir.
Eggert Kristjánsson S Co.
Símar 1317 og 1400.
BRAGÐIÐ
MWR/I
M10RLI
Besta
tyggigúmmlið er frá
Hmerican Ghicle Go.
10
Fornleifafjelagið
60 ára.
1879 — 8. nóv. 1929.
Fæst í öllnm verslnnnm
bæjarins.
Ver tennnrnar skemd*
nm og gerir þær hvitar
sem mjðll.
'Íy' v-jiöiww jo ''R '
siavxs aaiiKin
Ml IQtW
§SiSE«
Thrqat
Ease
o ANO
ÖREATH
pt*fú2>
SaSra
Ágatt lyrir sðngmenu
og ræðnmenn.
Heildsölubirgðir hjá
0. J. & K.
Fornleifafjelagið? Hvað er það?
Meirihluti þjóðarinnar mun varla
þekkja þetta nafn, eða þá telja
víst að það sje ómerkilegt papp-
írs-skræðuf jela'g, og gróskara, sem
sig varði ekkert um og þjóðinni
komi að engum notum. Þar hljóti
alt að vera hugsað aftur á bak, e'n
ekkert áfram. Engu sje þar heitið
um gull og græna skóga. Ekkert
skrum um bíó, dansa og látlausan
leikaraskap, sem hvert einasta dag
blað flytur í feta tali, til að æsa
— ef ekki æra — og afvegaleiða
sækulýðinn. Þeir eru íærri þuml-
ungarnir, um þjóðræknisfjelögin
og þjóðþrifafræðin. — Blöðunum
gengur líklega be'tur en skólunum
að glepja og fræða þjóðina. Þung
er því ábyrgðin þeirra.
Fomgripasafn? Já, heyrt hefi
jeg það nefnt, og eitthvert „gamalt
rusl“ mun vera til úti í skóma-
skotum á einhverju hábitalofti.
En, hefi jeg nú komið þangað?
Það er eins og mig rámi í að hafa
sjeð, jæja, ekki „óme'rkilegra rusl“
en líking af skipi frá landnáms-
tíð, eitthvað af herklæðum, vopn-
um og verjum fornmanna, smíðaða
kjörgripi úr trje og steini, horni
Og beini, járni, eir og kopar, silfri,
gulli og góðum málmi, listaverk
og listaskurð, frá nærfelt öllum
öldum íslandsbygðar, með sýni-
legum framförum — og afturför-
um — á ýmsum sviðum. Já, einnig
elsta vefstað, og aðra vinnustóla,
með vefnaði, listasaum og öðrum
hannyrðum kve*nna um nokkrar
aldir. Kirkjumuni alskonar og
messuklæði. Prentverkið elsta,
hljóðfærin gömlu, reiðverin, klæðn-
aðinh, þvottatækin, borðbúnaðinn,
matar og drykkjarílátin, málverk,
myndir og uppdrætti, mynt og
peninga margra þjóða. — Jæja,
„margt er nú víst skrítið í har-
móníu.“ Og líklega væri verra, ef
alt þetta „rusl“ Væri týnt, brent
og brotið, því sótt fá þeir þangað,
sem hafa þar til dáð og menningu,
þjóðlega þe'kkingu mjög margs-
konar, og þjóðhollar fyrirmyndir.
Satt er það, en
Hvað kemur þetta' Fomgripasafn
nú Fornledfafjelagiinu við?
Þó fjelagið sje 16 árum yngra
en safnið, má segja svo, að fje-
lagið hafi orðið til fyrir safnið,
og að síðan eigi safnið fjelaginu
mjög að þakka vöxt og velgengni.
Forstaða beggja hefir oft farið
saman, og hvort um sig styrkt
og stuðlað annars velfarnan. —
Safnið veitt styrk og fjelagið safn-
að forngripur. I lögum Flfjel.
eru líka þessi boðorð1) : 1. „að
vernda fornleifar vorar“, 2. „leiða
þær í ljós“, 3. „og auka þekking
á hinum fornu sögum og siðum
feðra vorra“, 4. „Varhöndla forn-
menjar, er hreifðar verða“, 5.
„Vernda þær er ekki verða fluttar
a safnið,“ og 6. „fræða almenning
um fornleifar og sögulega þýðing
þeirra“ bæði með söfnun fora-
gripa, rannsóknum sögustaða og
útgáfu $agnfræðilegrar árbókar.
Alt þetta hefir fjelagið rækt
með alúð og nákvæmni, eftir sínum
veiku kröftum, og fáu styrktar-
mönnum.
Varpljós fjel. hafa brugðið birtu
á skuggsýni fornaldanna: hof og
hörga, húsastærð og skipan, þing-
höld og staðhætti, letur, við og
örnefni, mæliker og kvarða, siði og
hætti á mörgum sviðum. Og sumt
a1 þessu hefir tekist betur hjer, en
í nokkru öðru landi — sökum
staðhátta, strjálbýlis og söguþekk-
ingar.
Þar með hefir Flfjel. tekist að
saima nákvæmni og sannsögli
vorrra ágætu fornsagna, um fjölda
staðhátta, bardaga og annara
merkustu sögulegra atburða.
Ósjerplægnir menn. Margir á-
gætir menn hafa unnið að þessu,
flestir fyrir sárlitla borgun, eða
enga. Þar hefir þjóðin lítið lagt
á sig, en einstakir menn mikið.
Þeir hafa spilað af sjer og átt víð
erfið kjör að búa; en þjóðin hefir
grætt og nýtur þess nú í makind-
um, se’m þessir menn hafa unnið
henni til þroska og þrifnaðar. —
Áhugamál knúði þá, en ekki launa-
græðgi. Þeir voru ekki agtaskrif-
arar.
Meðal þessara manna, sem frá
eru fallnir, má nefna aðeins Helga
Sigurðsson prest að Setbergi og
Melum, hvatamann og frumstofn-
anda Forngripasafnsins, ásamt
Sigurði Guðmundssyni málara
fl.2) Sig. Guðmundsson lagði á sig
í fyrstu mikið erfiði, án endur-
gjalds, því Danastjórn vildi ehgan
styrk veita, og naumast fengust
hiislur einar eða húsrúm fyrir
^etta þjóðminjasafn, sem góðir
menn gáfu, fyr en landsbúar fengu
x) Arþók Flfjel. 1880, bls. 2.
2) Arb. Flfjel. 1912 bls. l.(Mynd
ir af þeim og forstöðum).
sjálfir nokkur ráð á þjóðarbúinu.
Fyrir forgöngu próf. W. Fiske
og embættismanna í Keykjavík,
og mest þó fyrir brýnslu og eggjan
Sigurðar Vigfússonar gullsmiðs og
fornfræðings, var stofnað Fom-
leifafjelagið haustið 1879.1) Og
þegar á næsta ári tekur S. V. til
að rannsaka fornhe'lga alþingis-
staðinn á Þingvöllum, bæði verk-
lega og sögulega.2)
Hann rannsakaði svo ýms hjeruð
og sögustaði árlega (-f- 1 ár) til
æfiloka, í 11 sumur.3) Þar eftir
tók Br. J. frá Minna-Núpi við
svipuðum rannsóknum víða um
land fyrir fjelagið, meðan hans
veika heilsa entist til, eða um 15
ár.4) Sumarkaup hans, ritlaun og
ferðakostnaður hjá fjelaginu er
oftast 160 kr. eða 180. En Sig. V.
ofurlítið meira, þá er hann hjelt
nokkra verkamenn við rústagröft
og rannsóknir. Hiklaust. má full-
yx-ða, að þessar fáu kr. hafi þjóðin
fengið ríflega endurgoldnar.
Árbók Foralfjel. er óljúgfróð
og örugt vitni, ekki aðeins um
hinar mörgu og glöggu uppgötv-
anir og athugasemdir þessara
manna, heldur eru þar líká margar
merkis ritgerðir lærðra manna og
sjerfræðinga í ýmsum fornum fræð
um. Mest vitanlega eftir M. Þ.,
núverandi þjóðminjavörð og fje-
lagsformann.
Árbókin öll frá byrjun, 1880
—- með ótal ágætum forngripamynd
um, og uppdráttum af sögustöðum,
húsarústum o. fl. — er ómissandi
bók fyrir alla þá, er vilja lesa og
skilja fornsögur vorar. Hingað til
hefir Árbókin öll fengist fyrir
lítið verð, en mun nú á þrotum, og
hlýtur því að verða mjög fágæt og
afar dýr, er fram líða stundir.
Fjelagsmenn. Þegar á öðru ári
(1881) voru fje'lagsmenn orðnir
214 — 23 æfifjelagar með 25 kr.
tillagi, og hinir með 2 kr. árgjaldi.
Þar af voru 19 konur, embættis-
manna konur og göfugustu meyj-
ar í Reykjavík (dætur bisk., yfird.
o. fl.) Hafa slíkar konur og meyj-
ar minni göfgi, metnað og þjóð-
rækni nú en þ^?
Nú er árgjald fjelagsmanna að
eins 3 kr., helmingi gengislægra en
þá, og þó er ekki ein einasta kona
í fjelaginu. Hvar er nú kvenrjett-
indametnaðurinn ?
Margir þjóðræknir menn, og
góðir útlendingar, hafa gefið til
Þjóðminjasafnsins fje nokkuð og
gripi ágæta, fyrir tugi, hundruð og
þúsundir króna. Er nú slík rausn
s förum? Eða vilja engir fleiri en
núverandi fjelagsmenn (196 alls,
— en á 25 ára afmælinu 131) sjá
af 3 kr. árlega fyrir Árbókina, þó
ekki væri hugsað hærra?
En hvernig væri það, að hleypa
nú aftur nýju lífi í Fornlfjel., nýj-
um fjelagsmönnum mörgum, nýj-
um styrk, nýjum sendife'rðum og
rannsóknum, með ódýru móti?
Nóg er verkefnið: fornleifar og
fágætir rnunir, staðhættir og ör-
nefni, rústir og dys, garðar og
áveitur ævagamlar. Ekki síst að-
kallandi þar, sem sjór og sandfok,
eða fingraför manna, eru að hrófla
Skúhlífar
í afar stóru úrvali.
Karla frá
Kvenna frá ... 3,75
Barna frá ... 3,00
Kventáhlífar á ... ... 1.50
EIMSKIPAFJELAG
| ÍSLANDS WM
„Boðafoss“
fer á morgun kl. 3 síSdegis
til vestur- og norðurlands-
ins, og kemur hingað aftur.
y I I
Skauiarnlr
ern komnir.
Hli IHI
H. Biering.
Launaveg 3. Sími 1550.
Statesman
er stóra orðið
kr. 1.25
á borðið.
^) Árbók Flfjel. 1904 bls 41.
2) Árbók Flfje'l. 1880 bls. 8—52.
3) Æfiágrip í Árb. 1892 (mynd
þar og 1912).
4) Æfiágrip og mynd í Árb. 1915
Fallegir
Vetrarfrakkar.
Ifetrar
Húfur
Vetlingar
Treflar
Legthlífar
Sokkar
Nærföt
í mestu úrvali hjá
ffxifáíÆd/i
•••••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••••••••
við handaverkum fornmanna, eða
eyðileggja þau að öllu leyti.
V. G.