Morgunblaðið - 26.11.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1929, Blaðsíða 4
4 áí O K G IT N B L A f) I Ð Blóaldln (Sunkist) 252. fieildv. Garðars Gíslasonar. \U Hugiysingadagbók Viðskiftl »'*ww9weaar*r vm > Nýkomnir: Harðir og linir hatt- ar, manchettskyrtur, hálsbindi, sokkar, axlabönd, nærföt, vasa- klútar o. fl. Ódýr'ast og be*st. — Hafnarstræti 18. Karlmannahatta- búðin. Einnig gamlir hattar gerð- ir sem nýjir. Nýjar Medisterpylsur eru aftur til. Glænýtt kjötfars og fiskfars er altaf best í Piskmetisgerðinni, Hverfisgötu 57, sími 2212. Nýreyktur fiskur fæst nú dag- lega í Fiskbúðinni í Kolasundi, Sími 655. B. Benónýsson. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni • „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Tækifærisgjöfin seím alla gleður er verulega fallegur konfektkassi með úrvalskonfekti úr Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. — Nýjar byrgðir nýkomnar. Hitamestu steamkolin ávalt fyr- ifliggjandi í Kolaverslun Guðna Einarssonar og Einars. Sími 595. Húsnæði. 1—2 herbergi nálægt miðbænum, sem hægt er að nota fyrir skrif- stofur, óskast nú þegar. Upplýs- ingar í síma 1291. Húseigendur! Tvær einhleypar stúlkur óska eftir 2—4 herbergjum og eldhúsi nú þegar eða 14. maí, helst sem næst miðbænum. — Betri leigjendur er ekki hægt að fá. A. S. í. vísar á. Vinna. Duglegur rukkari óskast í nokkra daga. Tilboð merkt: „163“, send- ist A. S. 1. fyrir miðvikudagskvöld Dansk Conditorsvend söger Arbejde. Billet mrk.: „79“, mod- tager A. S. 1. SOlobðð með bakherbergi, sem næst Lauga- veginum óskast frá 1. mars. — Tveggja mánaða fyrirframgreiðsla ef óskað er. A. S. í. vísar á. Stór sölubúð ásamt igeymslu, eínn- ig nokkur sjerstök skrifstofuher- bergi eru til leigu strax í miðbæn- um. Tilboð merkt: „Sölubúð", eendiet A. S. L Nykomnar birgðir af alskonar húsgögn- um, bæði úr mahogni og eik, margt af því mjög hentugt til jólagjafa og skal hjer get- ið þess helsth. Borðstofuhúsgögn úr eik, ekkert undanskilið, í því sem i á að vera í heilum settum. — Einnig einstök stykki úr þeim ef óskað er. Mahogniborð stærri og smærri, mikið úrval. Reykborð fleiri gerðir. Saumaborð með ýmsu verði. Lampaborð. Sojler, margar gerðir — stórar og smáar, eins og áð- ur, rauðar og svartar. Borðstofustólar aðallega úr eik og með þessu alþekta ódýra verði. Birkistólar, fleiri tegundiir frá 7 krónum. Orgelstólar, Spilaborð, __Speglar. _______ Skrifborðsstólar fleiri gerðir. Barnastólar, Barnahjólbörur. Rólur se mekki verður upp talið. Svefnherbergishúsgögn miklar birgðir altaf fyrir- liggjandi. Húsgagnaversfun Langaveg 13. Matar- og kallistell úr Rösenthal heims- 1 Tfræga pösinlíhi nýkomið.;i g ’IIKWirt, . ... Bankastræti 11. sömu erfiðleika að stríða og í Larshelli, þá auðnaðist okkur samt að taka nokkrar góðar mynd- ir. Að vísu gefa myndirnar litla hugmynd um hina stórfenglegu fegurð hellanna, vegna þess, að aðallega eru það hinir fögru litir, se'm setja svip á þá, en myndin gefur samt hugmynd um formið. Ferðafjelag í Rövasdalnum hefir1 látið setja grindur og stiga í hellinn, og á einnm stað er líka bekkur, sem hægt er að setjast á til að hvíla sig. Þessi he'llir hefir tvo munna, og er hægt að haga ferðum sínum svo, að komið sje inn um annan munnan, en farið út um hinn. Á þennan hátt er mjög auðvelt að rata og getur því gamalt fólk haft jafnmikla á- nægju af að ganga í hellinn og hinir yngri. Við sjónum vorum blasa allir regnbogans litir í hinum einkenni- legustu samböndum, marmarahvítt, grænt, gult, brúnt, dökkrantt, svart og blátt. Hið krystaltæra vatn neðanjarðarfljótsins myndar hringiður og fossa og í ljósinu frá ljóskerum okkar myndast regn hogar, sem hera við marmarahvít- an kalksteininn.---------- Dagböh. I. O. O. F. Rb. st i. Bþ. 11111268'/* II og III. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) : Lægðin sem síðustu dagana hefir valdið A-áttinni hjer á landi, er nú tekin að þokast austur eftir og má því búast við að vindur verði NA og N hjer á landi á morgun. Það er allhvöss NA-átt og rign- ing í útsveitum norðan lands og sennilega hvassviðri úti fyrir Vest- fjörðum. Hiti 4—6 stig um alt land. Veðnrútlit í Reykjavík í dag: NA og N-kaldi. Ljettskýjað. — Kaldara. mzar i ■ -jmtm s •. ucamu wuta * iæ « ■ Togaramir. Snorri goði kom frá Englandi í gær. „ísland“ kom í fyrrakvöld frá Kanpmannahöfn. Meðal farþego voru Pjetur A. Ólafsson konsúll, Ingvar Guðjónsson útgerðarmaður, Ste'inþór Sigurðsson magister, ungfrú Agnes Kragh o. m. fl. — Skipið fe'r í kvöld vestur um land til Akureyrar. Gamla Bíó sýnir frægan sjónleik, Rákel, með hinpi heimsfr'ægu leik- konu Pola Negri í aðalhlutverki. ísfisksala. í gær seldi Karlsefni afla sinn í HuIT, 1329 kit fyrir 1920 stpd. Kristileg samkoma í kvöld kl. 8 á' Njálsgötu 1. Allir velkomnir. Morgunblaðið er 6 síður í dag íþróttaæfingar K. R. hefjast í dag og verður mikið fjör í þeim í vetur, me'ira en venjulega, þar sem fjelagið hefir nú fengið sitt eigið íþróttahús. Karlmenn æfa leikfimi í sjö flokkum í vetur, og kvenfólk í 4 flokkum. — íslensk glíma verður æfð í 2 flokkum, full- orðnir og drengir. Knattspyínuæf- ingar verða í vetur á íþróttavell- inum á sunnudögum þegar veður le'yfir (annars máske inni í húsi). Hlaupaæfingar verða æfðar af kappí, hnefaleikar tvisvar í viku, suudæfiugar á sunnudögum og oft- ar. Tennis og róður verður æft Svning g lompaskermum f glnggnm Vörnhnssins f dag og næstn daga. Anna NEöller. Veltnsundi 1. — Sími 350. Karlmenn og drengir sem þurfa að fá sjer regnfrakka ættu að skoða þá í Versl. Torfa G. Þórðarsonar, sími soo. innanhúss. —■ Annars er stunda- taflan birt í Mor'gunblaðinu á sunnudaginn og ætti allir fjelags- menn að geyma hana vandlega. Sænskur íþróttakennari, Evert Nielson, tugþrautarmeistari Svía, kemur hingað væntanlega í fehrú- ar. Er hann ráðinn af 1. S. í. til kenslu í frjálsum íþróttum og mun dve'lja hjer á landi fram á snmar. Læknarnir Halldór Hansen, Níels Dundal og Sveinn Gunnars- son hafa flutt lækningastofur sín- ar í Pósthússtræti (áðnr hús Nat- han og Olsen) á þriðju hæð. Stúdentakórinn. Æfing í dag kl. 6 í Mentaskólanum. Framvegis verða æfingar á þriðjudögum og föstudögum kl. 6 e. m. Mjólkurbú Flóamanna er nú að kalla fullgert og tekur til starfa 5. desember. (FB). Dansskóli Rigmor Hanson. — Skemtidansæfing í kvöld fyrir unglinga og fullorðna í Iðnó á vanale'gum tíma. Jarðarför frú Steinunnar Skúla- dóttur fer fram í dag og hefst með húskveðju í Kennaraskólanum klukkan 1. T.ík Boga Th. Melsted sagnfræð- ings kom hingað með „íslandi“ á sunnudagskvöld og var flutt á land í gær. í tilefni af því vorn fánar dregnir á hálfa stöng á opinberum byggingum. Kveðjuat- höfn fer fram í dómkirkjunni í dag kl. lOVá fyrir háde'gi og síðan verður líkið flutt austnr og jarð- sett að Klausturhólum á fimtudag- inn. Valtýr Stefánsson ritstjóri Morg- unblaðsins, var meðal farþega Tiingað á „íslandi" á sunnudaginn. Nýja kenslubifreið, „Citroen“ 4 manna, fjekk Kristinn Helgason hingað með „Goðafossi“ einast. Er þetta alveg nýtt „model“ og ætlar Kristinn að kenna mönnum bifreiðaakstur á henni. Frá höfninni. Amnnd, fisktöku- skip kom í fyrradag. — Botnia kom frá Englandi. — Lyra var væntanleg hingað í nótt. Undirbúningsnefnd Alþingishá- tíðar 1930 óskar þess, að þeir tón- listamenn íslenskir, söngfje'lög og hljómsveitir, sem hugsa sjer að halda hljómleika í öðru hvoru kvikmyndahúsanna í ■ Reykjavík dagana frá 29. júní til 6. júlí 1930, að báðum dögum meðtoldum, gefi sig fram við framkvæmdarstjóra nefndarinnar fyrir 1. febrúar næst- komandi, til þess að íslenskum tónlistarmönnum ve’rði trygður þar forgöngurjettur og reynt verði Itvkomid mikið úrval í kápuefunm í Veislun Sigurðar Guðmundssonar Pósthússtræti 13. Heilflðsknr, Hálfflðsknr, Potfflðsknr, keyplar. UMUigar ðdýri- Basarina selur vandaða töskugrammófóna á aðeins 29.50. — Skólatöskur og ferðatöskur með gjafverði. 1—i Nokknr hundruð bollapör með tækifærisverði. — Brauð í kössum, 3.45 kassinn. — Sultutau í dósum. Það ódýrasta sem þekkist. Erse- ber kilódós 1.45. Skoðið þessi ósköp af leikföng- um, því annað eins úrval hefii; ekki sjest hjer áður. Flest öll þessi leikföng seljast fyrir 95 aura. Ðakhúsið Klöpp að skifta húsnæðinu hæfilega milli þeirra til hljómleika. Menn eru beðnir að taka það fíam í tilkynn- ingunni, hve marga hljómleika þeir vilji halda, í hvoru húsinu og hýaða doga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.