Morgunblaðið - 26.11.1929, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 26. nóv. 1929.
5
Nýkomið
geta Magdeborgar Súrkál í
lausri vigt, bog-hveti og
bygggrjón.
Stærst nrval a!
Kápuefnum
Ofl
Hápusklnnum.
Verslunin
Egiii laGobsen.
SOFFÍUBðe
i liefir úrval af álnavöru:
Morgunkjólatau
Svuntutvista.
Sængurveraefni.
Lakatau.
Milliskyrtutau.
Ljereft, einbreið og tvíbreið.
Ullarkjólatau.
Káputau.
Komið og skoðið.
S. Iðhannesdðttlr,
Austurstræti.
beint á móti Landsbankanum.
Nýkomið:
HURBRRGLER
og
RIFHSMÖLD
á hurðir,
LUDVI6 STORR,
Laugaveg 15.
BUknnaregg og
snðnegg
K L E I N.
Baldarsgötn 14. Sími 73.
Saltkfðt.
Saltkjöt kom nú með Esju að
norðan í siðustu ferð og er selt
fyrir sama lága verðið og einnig
ódýrt í smásölu.
KjGtbáðin Von.
Sími 1448 (2 línur).
Fyrir .i». 50 aura.
ekur enginn í Tbifreið í Rvík, en
fyrir sanngjamt gjald ferðast þeir
sem aka í bifreiðum frá
715 B. S. R. 716.
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klt.
, Um bæinn allan daginn.
1
Rússar taka 2 púsund bændur fasta.
Þann 18. og 19. nóv. voru yfir
2000 þýskættaðir bændur teknir
fastir í Moskwa. Bændur þessir
höfðu verið búsettir lijer og hvar
í Rússlandi. En sakir yfirgangs
ráðstjórnarinnar ætluðu þeir nú
að flýja land. Höfðu um 14000
tekið sig upp og allmargir komist
yfir landamærin.
til Rússlands, en bann var á
snöggri ferð í Þvskalandi og bjó
annars í Moskwa.
Poul Scheffer nýtur um allan
heim álits sem athugull, hlutlaus
en skarpur athugandi og auðvitað
fór ekki hjá því að hann sæi ýmsu
ábótavant í Rússlandi. En um áreið
anleik hans má nokkuð marka á
Fyrst var tilkynt að kaup þau
er þeir höfðu ge'rt og tapað mjög
á þegar ]ieir bjuggust til ferðar,
skyldu ganga úr gildi ef þeir vildu
snúa við. En til þess urðu engir.
Svo hart hafði verið að þeim
gengið í kröfunum um afhendingu
korns' að það korn sem þeir áttu
að afhenda var meira e'n alt það
sém þeir framleiddu. Þeim var
ætlað að lifa af loftinu eftir því
sem virtist. En þetta var bragð af
hendi stjórnarinnar til að fá þá til
að selja alt og ganga í sambúskap-
inn þar sem tugir fjölskylda húa
saman, karlar og konur hvað innan
um annað, og þar sem börnin eru
telcin frá mæðrunum þegar á unga
aldri til að alast upp í rjetttrún-
aði: þ. e. kommúnisma.
Margir bændur se'ldu því alt sem
þeir áttu fyrir smánarverð til þess
aðeins að losna undan ófrelsi því
sem kommúnistar nefna fre'lsi.
En ekki nóg með það. Þegar
ráðstjórnin sjer að enginn lítur
við þessn tilboði, leggur hún blátt
bann við því að bændur yfirgefi
landið og hótar 'Síberíuvist, þeim
t‘r það reyni, og flutningi til fanga
eyjanna á Solawski norður í fs-
þvi að dómar lians voru oft undir-
staða sem bæði iðnaður, viðskifti
og pólitík bygði á. Um bannið seg-
ir ráðstjórnin afsakandi að það
sje ekki neitt persónulegt heldur
principielt. Hvað sem öðru líður
þá mun Poul Scheffer verða sá
fyrsti sem kynnist því princippi í
raun. Poul Scheffer verður nú
sendur til Ameríku sem frjettarit-
ari B. Tageblatt.
En vekur þetta ekki til umhugs-
unar ?
Hvað er það sem ekki má sjá?
Hvað er verið að fela?
Ilvers vegna segir ekki ráðstjórn
in — gerið svo vel og sjáið og heyr
ið og sannfærist — og breiðir út
armana og sýnir undrandi öfund-
sjúkum lýðum alla þá blessim og
sælu er fylgir kommvmistisku fyr-
irkomulagi? Hversvegria?
—Nei, í stað þess dregur hún
dulur fyrir hvern skjá í þessu húsi
eymdarinnar. Og slagbrandurinn
fellur fyrir dyrnar.
En á hurðina hefir gamansamur
náungi skrifað:
Heimsbylting fyrir luktum dyrum.
G.
hafi, eða annara af sama tagi.
Flutningarnir til baka eru nú
i byrjaðir. Hafði verið átakanlegt
í að sjá þegar grátandi kon-
um og hörnum var rutt inn í lest-
irnar. Harma þvsk blöð þetta
mjög og vona að þýska stjórnin
skerist í leikinn.
— En hvað seg.ja menn á íslandi
um kommúnistisku frelsisgyðjuna ?
Landvist bönnuð!
Um leið og ráðstjórnin rússneska
hannar þýsku bændunum brottfar-
arleyfi hefir hún lagt blátt hann
við því að hinn viðurkeúdi hlaða-
maður Poul Scheffer frá Berlíner
Tagehlatt fengi leyfi til aftnrkomu
Hesturinn hugsar með sjer: Það
er Ijóta uppgötvunin þessi nýju
aktýgi með hliðarhesta handa
hörnum.
Kirkjngarðar.
Bnsáhöld
Eins og kunnugt er hefir
allmikið verið talað um nýj-
an kirkjugarð fyrir Reykja-
vík. Hefir Guðmundur pró-
fessor Hannesson lagt þar
drýgst 111 málanna. Hvað
aðrir sem þekkingu hafa á
málunum hafa um það að
segja, má sjá á eftirfarandi
brjefi frá.G. Athelstan, fast-
eignasala í Minneapolis til
próf. G. Hannéssonar.
Jeg 'hefi sjeð i Morgunblaðinu
að þjer -eruð að leita að nýjn
kirkjugarðsstæði fyrir Reykjavík
og sje jeg að þjer lítið á þetta mál
öðrum og „praktiskari“ augum
en við hjer. Þegar hjer á að velja
ivirkjugarðsstæði, þá er valið fal-
légt þmdslag, hólótt eða hátt og
sem selst vel.
Jeg hefi hjer selt kirkjugarðs-
stæði í meira en ár og liefi þvi dá-
lítið lært í þeim efnum. Fleiri
kirkjugarða, en nú eru hjer í
Minnea.polis er varla hægt að gera,
og hækka því lóðir í verði. T. d.
kosta nú 6 grafa reitir frá 200—
400 dollara, og jafnvel meira. Jeg
hefi nýlega selt. tvær 500 dollara
lóðir og eina á 1000 dollara (12
grafir). 20% af öllu legkaupsfje
legst í varasjóð til þess að halda
kirkjugarðinum við. Svo er sjer-
stakt viðhald á gröfum, t. d. að
vökva þær eða rækta blóm á þéim
og nemur það 1.50 til 3 dollurum
á gröfina árléga. Afar strangar
reglur eru nú í gildi í öllum helstu
kirkjugörðtim viðvíkjandi við-
haldi á minnisvörðum o.fl. Ekki má
rækta neitt nje reisa minnismerki
án samþykkis hverrar kirkjugarðs
stjórnar, og ekkert, sem særir aug-
að, má sjást í görðunum, hvorki
könnur nje krukkur, fölnnð blóm
o. s. frv. Engar upphækkaðar graf-
ir mega sjást, alt verður að vera
sljétt, svo hægt sje að fara með
sláttuvjel yfir garðana og grafirn-
ar. Undantekning er þó, ef hlóm
eru á gröfunum. — Ekki má
„apa“ eða stæla minnismerki á
gröfnum, og nýrri hlutar kirkju-
garða eru þeim lögum háðir, að
þar mega engin minnismerki vera
néma hellur á leiðum, og eiga þær
að vera jafnsljettar jörðu. Alt
ér þetta gert af „praktiskum“ á-
stæðum, en við lítum ekki hjer
jafn „praktiskt“ á þetta mál, við-
víkjandi hráðri rotnun líka, eins
og þið gerið heima.
Annars er það orðið dýrt að
deyja hjer vestra og smám saman
hljótum vjer að færast nær lík-
brenslu. Þó eru kirkjugarðsstæðin
hjer í Minneapolis ódýrari heldur
en í fléstum öðrum Amerikuborg-
um af sömu stærð.
Annars eru kirkjugarðar hjer
fallega gerðir og sjerstaklega vel
Hrtir, og líkkistur ern orðnar svo
fmar, að enga tali tekuc Það ei1
um þær eins og bílana, að þær
verða fínni með hverjn ári, ig eru
nú, í stað þess að veka svartar,
mfdaðar með ölium regnbagans lit
um og fóðraðav með silki.
IT’mð ætla mtnn að þetta útfar-
arfargan nái langt að ganga?
Hvenær fáum vjer Reykvíkingar
almennilegan kirkjugarð, þar' sem
nlt er sniðið við hóf, riifararkostn-
allskonar.
Valfl. Ponlsen,
Klapparstíg 29. Sími 24.
Einar Hstráðsson
læknir
ei flnttnr í Pésthússtræti 7,
aðra hæð (nr. 23).
Viðtalstími 11—12 og 4—5.
Sími 2014.
aður og viðhald og einnig tekið
I iJj- til jarðlags 02 hve lengi ltk
eru að rotna? Og — hvenær fáum
vjer bálstofu?
Eldspftnastríð
á Norðnrlðnflnm.
Samkvæmt fregn frá Moskva til
blaðsins „Nachtausgahe" í Berlín.
hcfir rússneska e’dspítnafyrirtækið
fengið 10 milj. gullrúhla frá stjórn
inni til að anka framleiðslnna, og
ætlar fyrircækið nú að reyna að
avtka markað sinn i Svíþjóð, Dan-
niörku og Noregi.
En eins og menn vita þá er Ivar
Kreuger hinn sænski eldspítna-
kóngur 0g ræður yfir ógrynni f jár
cg verks.-ruo.’v n. um uilai hcintt.
h.fir hana v; Jga veitt Þjóðvc'rj-
um miljiial'i cg fengið einokun
þar í landi á eldspítum fyrir og
þetta liefir hann leikið afar víða.
Er líklegt að hann láti ekki hlnt
sinn fyrir Rússum fyr en í síðusta
lög og má því húast við verðfalli
á eldspítum á næstunni ef frjettir
þessar eru rjettar.
G.