Morgunblaðið - 27.11.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ HuglýsingadaySiúk vifekm íslenskt smjör nýkomið. Einnig ágæt egg. Matvörubúðin, Grettis- götu 57, sími 1295. Spikfeitt, spaðsaltað dilkakjöt 7ft aura % kg., tólg 85 aura, þurk. saltfiskur 25 aura. Kjötbúðin — Grettisgötu 57, sími 875. Húsnæði. Húseigendur i Tvær einMeypar stúlkur óska eftir 2—4 herbergjum og eldhúsi nú þegar eða 14. maí, helst sem næst miðbænnm. — Betri leigjendur e'r ekki hægt að fá. A. S. í. vísar á. Tapað. — Fundið. Göngustafur tapaðist 23. J>. m., merktur Þ. E., og með áletruðum silfurskildi með viðurkenningu fyr- ir 30 ára organleikaraþjónustu við Bessastaðakirkju. — Óskast skilað gegn fundarlaunum í Verslun Björns Þórðarsonar, Laugaveg 47. Perssons prjðnavjelar ern bestar. Fást hjá Hr. ð. Skagflörð, Reykjavik. Lárus lónsson læknir Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heimasími 59. Viðtalstími 10—12 og 4—5. Tilkyuning. Sel brauð frá hinu velþekta bakaríi Jóns E. Guðmundssonar, Hverfisgötu 93. Þeir, sem einu sinni hafa reynt þessi brauð vilja þau ekki annarsstaðar frá Versl. Björninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Sfatesman Minna eriiði þvottaðaginn. Húsmæður! Notið Sunlight sápuna til að hjálpa yður, því að hrein og mjúk froða hennar nær burt öllum ó- hreinindum. Sunlight sápan gerir þvott- inn hvítan sem mjöll, án nokkurs erf- iðis. Hún er óviðjafnanleg til að þvo úr henni lök nærfatnað og gluggatjöld. filðLSRGHRBLOB frá 10 til 50 cm og ýms verk- færi til trjesmíðavjela fyrirliggjandi Lndviy Storr, Laugaveg 15. Bökunaregg og suðnegg K L E I N. Baldnrsgötn 14. Sími 73. SaltkjöL Saltkjöt kom nú með Esju að norðan í síðustu ferð og er selt fyrir sama lága verðið og einnig ódýrt í smásölu. Kjðtbúðin Von. Sími 1448 (2 límur). Fyrir eina 50 anra. ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjamt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. B. 716. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðaí á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. Sftfiki 1 peysnlðt nýkomið i flytja hann hingað suður til lækn- ingar og var varðskipið Þór sent austur til að sækja hann. Enginn læknir fjekst í hje'raðið meðau Hinrik er forfallaður og verða nágrannalæknar að þjóna því. ísfisksalan. í gær seldu afla sinn í Hull, Egill Skallagrímsson, 850 kit fyrir 1521 stpd., og Apríl, 1017 kit fyrir 1364 stpd. Togararnir. Belganm kom frá Englandi í gær. K. R.-fjelagsmenn era vinsam- lega be'ðnir að vitja aðgöngumiða að dansleiknum sem fyrst. í síð- asta lagi á föstudagskvöld. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8V3. Síra Þorsteinn Briem talar. Allir velkomnir. Útvarpsstöðin. Þess hefir verið getið hjer í blaðinu að sjö tilboð hafi komið í bygging útvarpsstöðv arinnar. Hafa þau nú verið rann- sökuð og tekið tilboði þeirra Sig- urðar Jónssonar og Einars B. Kristjánssonar. Nam það kr. 69.500 Hæsta tilboðið nam 146 þús. kr. Fjelag matvörukaupmamxa held- ur fund í kvöld í Varðarhúsinu. Sjá nánar í aixgl. i blaðinu í dag). Jarðarför Guðmundar Jónssson- ar dyravarðar Landsbankans, fer fram i dag frá dómkirkjunni kl. 2. Þess ei: beðið, að þeir, sem vilja minnast hans, geri það ekki með krönsum, heldur láti andvirði þeirra renna til Elliheimilisins. — Minningarspjöld Elliheimilisins fást hjá Haraldi Sigurðssyni í Bókaverslun Sigf. Eymnndssonar. Húsakynni í bænum. Húsnæðis- nefnd hefir samþykt ályktun þess efnis, að húsnæðisástand hjer í bænum sje svo slæmt og leigukjör svo erfið, að þörf sje opinberrar aðstoðar til að koma upp betri bústöðum. „ísland“ fór í gærkvöldi klukk- an 6 til Norðurlandsins. Meðal far- þega voru: Finnur Jónsson póst- meistari, Otto Jörgenseta símstjóri, Alfons Jónsson lögfræðingur og frú, Sigurður Hlíðar dýralæknir, Pjetur Lárusson kaupmaður, Ei- ríkur Orm'sson raffræðingur, Arni Jónsson verslunarmaður, Kristján Kristjánsson o. fl. Upp á Keili fóru síðastliðinn sunnudag fjórir fjallgöngumenn. Alt í. S. í.-metan. Gangfærið var ekki sem best, en útsýni fengu þeir ágætt. Hinn dásamlegi fjalla- hringur naut sínar einkar vel af Keilistoppi. Eldey var til dæmis til sýndar eins og Drangey sjeð úr miðjum Skagafirði. Engar rjúpur sáu fjallgöngumennirnir í ferð- inni, en nokkrar kindur. Það mun víst vera fátítt að menn gangi á Keili rjettum mánuði fyrir jól. — Höfuðstaðarbúar ættu að ganga oftar á fjöll, en þeir gera alment, og gleyma þá ekki að ganga á Keili, sem er aðeins 379 stikur yfir sjó, en liggur mjög vel við hinum víða og stórfagra fjalla- hring. er stóra orðið kr. 1.25 á borðið. SOFFfUBUÐ S. lóhannesdðttir, beint á móti Landsbankanum. Frá höfninni. Varðskipin Ægir og Hvidbjörnen fóru í gær. Er Hvidbjörnen á leið til útlanda. — Suðurland kom úr Borgarnesför. — Lyra kom í gærmorgun kl. 4. Nýko mið: Snnmaid rnsínur, Sveskjur steinlansar, Gráiíkjnr í kðssnm. Alt ný nppskera. Eggert Kristjánsson 5 Co. Sýning ð lampaskermuiB f glaggnm Vörnbnssins í dag og næstn daga. Anna Möller. Veltnsnndi 1. — Sím Sirins kakaodnft er holt og nærandi og drúgt í notkun. Góð jörð í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Semjið við undirritaðan. Helgi Sveinsson, Hafnarstræti 18. Auglýsingaspjöld. Teikna og mála auglýsingaspjöld fyrir verslanir og fleiri. — Notið tækifærið að auglýsa sem best fyr- ir jólin. Afar ódýr vinna. Eggert Ketilbjamar. Kárastíg 8 (uppi). Regnfrakkar Karlmanna- og Drengja. . .Nýkomnir. Verslun Torfa G. Húrðarsonar. Tricotine- mfiifpilsin fyrir peysuföt eru komin. Verslunin Egill lacobsen. | Bnsáhöld allskonar. Vald. Fenlsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Agenter ansættes med höi provision. Skriv straks efter vore agenturbetin- gelser og skaf Dem en indtægt i disse daarlige tider. Bankirfirman Lundberg & C:o Stockholm C. Stór sölubúð ásamt geymslu, tíinn- ig nokkur sjerstök skrifstofuher- bergi eru til leigu strax í miðbæxu um. Tilboð merkt: „Sölubúð' ‘, sendist A. S. 1. Matar- op kalfisteii úr Búsentbal beims- fræga poslnlfni v nýkomið. R. OHRSIil i llRrissn. Bankastræti II.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.