Morgunblaðið - 20.12.1929, Side 1

Morgunblaðið - 20.12.1929, Side 1
Gerið félaiBnkanpin fimanlega, meðan Arvalið er sem mesi « lólasala EÖinborgar. Eamla Bíó Jðnsmessnnðit Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttnm, sem byggist á „Sct. Hans- aften“-leikritinu „PAN“ eftir Laurids Bruun. Þessivprýðilega útfærða mynd er leikin hjá National-Film A.G., Berlín, undir leikstjórn Holger-Madsen. Myndin er leikin. af þýskum úrvals-léikurum einum. Aðalhlutve'rkm leika: Franz Lederer — Lee Parry — Gustav Rickelt. + + + Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum, að jarðarför sonar míns og bróður okkar, Jóns Þorbergssonar, er andaðist að Vífilsstöð- um 16. >. m., er ákveðin næstkomandi laugardag, 21. þ. m., og hefst með bæn á heimili hans, Framnesveg 46, kl. 1 e. m. Þorbergur Halldórsson og böm. Hjer með tilkynnist, að faðir okkar, Árni Snæbjörnsson kaup- maður í Stykkishólmi, andaðist á heimili sínu 18. þ. m. Börn hins látna. Hnlð eftir að bestu jólagjafirnar eru góðir Stálskautar eða góður SleSi úr Veiðarfærav. „Geysi". Ferðatöskur Nýkomið feikna úrval, mjög smekklegt og ódýrt. Veiðarfæraversl. „Gevsir". Trjesmiðafjelag Reykjavíkur. Mesta od besta úrval af gramiiiófúnum os grammðfðnDiOtum. Katrín Viðar. Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Hnaið A. S. I. Arshátfð Trjesmiðafjelags Rey&javi&mr verður haldin laugardagskvöld 28. des. 1929 í íþróttahúsi K. R. — Til skemtunar verður: Ræður — Einsöngur — Upplestur — Gamanvísur — Kveðskapur — Sjónleikur (ný revya) o. m. fl. Dans á eftir. Nýir og gamlir dansar. Aðgöngumiðar afhentir í versl. Brynja, Jes Zimsen og versl. Hulda, Vesturgötu 52, og hjá skemtinefndinni, Márusi Júlíussyni, Guðm. H. Guðm., og Axel Grímssyni. WmM* Nýja Bíó Svarta höndin. Leynilögreglusjónleikur í 7 þáttum, tekinn eftir frægri skáldsögu Earl Derr Biggers: „The Chinese Parrot“. Mynd- in gerist í Honolulu og San. Francisco, og sýnir hvernig kínverskum leynilögreglu- manni tókst með kænsku sinni að koma fyrirhuguðum hermdarverkum alræmdra glæpamanna fyrir kattamef. Aðalhlutverkin leika: Hobart Bosworth — Marion Mixon — Edmund Burns og Kínverjinn K. Sojiin. Böm fá ekká aðgang. Bestu kaupln Manchettskyrtum, Slifsum, Höfuðfötum og Pullovers eru hjá Hndrjesi Rndriessyni, Laugaveg 3. Skipstjóra- og stý imannifjel. „ffgir heldur fund í Varðarhúsinu á morgun, 21. des., kl. 4 e. m. Áríðandi að fjelagsmenn mæti. Mjög áríðandi mál á dagskrá. ! STJÓRNIN. Skípsflórafielaoia „flidai!" Fundur í dag kl. 4 e. m. í K. R. húsinu, jVonarstræti 11. Stór inntaka. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Fallegur saumaður kaffi- dúkur, og nokkrir saumaðir ljósdúkar og púðar, seljast með miklum afslætti til jóla á Bókhlöðustíg 9. Rit Jónasar Hallgrímssonar fást hjá bóksölnm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.