Morgunblaðið - 20.12.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1929, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 * Nýkomlð: ANANAS, 1,5 og 2,5 lbs. Þetta era verulega góðir, en þó mjög ódýrir ávextir. 97 ára reynsla hefir sýnt að aflasælastir eru jafnan Mustads ðnglar. O. Johnson & Kaaber aðalamboðsmenn. Ildrei melra en nú ol Giill-, Silfer- og silfurplett- vfiim, sam alt eru hentugar og uytsamar Jólag jafir. Allar gamlar silfur- og tinvörur verða seldar fyrir hálfvirði. Sigurþor lónsson, Austurstræti 3. Sími 341. Handlampar með gummikabel, góðir og ódýrir hjá H . F . RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími: 1005. Jðlatrje stór og smá, fást með vægu verði f Havana. (Geir H. Zoega). Austurstræti 4. Sími: 1964. Av. Jólatrjen eru til sýnis og sölu í Aðalstræti 2 (port- inu næst Ingólfs Apóteki). Hokkrlr duglegir drengir eða telpur Keta fengið vinnu nú þegar við aS bera Morgunblaðið til kaupenda. — Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. stökum rafmagnstækjum stjórnað þannig, að þar sem aðalæðin end- ar, við barnaskólann nýja, er ætíð hinti sami þrýstitigur á vatninu. Níi fyrst um sinn er aðeins gert ráð fyrir því, að vatnið hiti upp þrjár áðurnefndar byggingar, nefnilega barnaskólann nýja, Landsspítalann og sundhöllina. — Þessar byggingar nota um 2 miljl hekt.l. á klukkustund í 20° frosti, en laugavatnið gefur um 3 milj. hekt.l. á kl.st. með 35° hitafalli í ofnum. Sje' vatninu sltift þannig til byggitiganna að það sje látið tiægja þeim aðeins til 10° frosts, þurfa þessar þrjár byggingar ekki nema 1,5 milj. hekt.l. á kl.st. Má telja það fulltrygt, að ætla hús- unum ekki meira, en í hverri byggingu væri þá hjálparketill, scm leggja mætti í, ef þe*ss þætti með þurfa. Verði síðar meir bygð- ur geymir á Skólavörðuhæðinni, þar sem safna mætti vatni á nóttunni, þá gæti laugarvatnið gefið um 4,5 milj. hekt.l. á kl.st. og má af því sjá að það gæti hitað æði margar byggingar. Kostnaðaráætlun. Dælistöð. kr. Jarðvinna ................. 2000 Leiðsliir frá borholum til stöðvarhúss og umbúnað- ur á borholum .......... 5000 Stöðvarhús ............... 10000 Rafmagnsdælur ............ 15000 Annar búnaður ............. 5000 ' • Aðalpípa: 2900 mtr. stálpípur ....... 35000 Þenslupípur.................. 800 Logsuða ..................... 400 Vinna við pípulögn ......... 3000 Einangrun ................. 30000 Vinna við einangrun....... 23000 Skurðvinna ............... 14300 Flntningur á efni ........ 1500 Ýmislegt ................. 20000 Samtals kr. 165000 Re'ykjavík 11. des. 1929. Ben. Gröndal. Sjálfstæðismálið. Hvað gerir Alþingi? I. Síðan Morgunhlaðið kom með þá uppástungu, að reynt yrði þeg- ar á næsta ári að fá slitið sam- bandslagasamningnum við Dani, hefj’r mál þetta mikið verið rætt manna á meðal og nokkuð opin- herlega í blöðum og á mannfund- um. Hefir tillagan svo að segja hvarvetna fengið eindregin hyr. - Einar Arnórsson prófessor skrifaði nýlega hjer í blaðið einkar fróð- legar og skýrar yfirlitsgreinir um málið og var eindregið fylgjandi fullkomnum skilnaði strax. Kann blaðið honum þakkir fyrir hans ágætu skrif um málið. í II. Einstaka rödd hefir heyrst. í þá átt, að óviðfeldið væri að fara fram á það við Dani nú, að þeir leýstu okkur undan samhandslög- ramm þegar á næsta ári, þar sem upprunalega hafi verið samið til ákveðins tíma —- ársloka 1943. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt, að telja að hjer væri um samningsrof að ræða af okkar hálfu. En þetta er mikill misskilningur. Samhandslögin eru samuingnr tveggja ríkja. Það er að vísn svo tíl ætlast, að þessi samningur gildi nm ákve'ðið tímabil. En til þesss liggja alveg sjerstakar ástæður. Þegar verið var að semja 1918, bjuggnst Danir við því, að sjálf- stæðismál íslendinga væri komið í höfn. Þeir hjeldu að íslending- ar myndu aldrei fara fram á meix-i kröfur í sjálfstæðismálinu, en þær sem fengust 1918. Þess vegna tóku Danir á sínar herðar talsverðar hyrðar með samhands- lögunum. Þeir vonuðu að hinn „veiki þráðnr* ‘ samhandslaganna mætti tengja ríkin saman um ald- u’- og æfi. En þetta fór mjög á axman veg. Sambandslagasamningurinn, sem gerður var 1918, var aðeins áfangi á sjálfstæðisbraut íslendinga. Þeir voru staðráðnir í að halda áfram uns takmarkinu væri náð að fullu. Þetta kom berlega í ljós á þingi 1928, þe'gar allir flokkar lýstu því yfir, að þeir vildu segja sam- bandslagasamningnum upp á sín- um tíma. Þetta kom enn gleggra í ljós með stofnun Sjálfstæðisflokksins nýja, því að hann setti fullkomin san bandsslit á sína stefnuskrá. Dönum kom það á óvart, að íslendingar settu markið hærra en ákveðið var 1918. Og nú fórix þeir loks að skilja, að ekki var til neins að ætla sje*r að standa í vegi fyrir sjálfstæðiskröfum Is- lendinga. Komu og þegar fram raddir í Damnörku um það, að láta íslendinga nú þegar fá það sem þeir keptu eftir, því Danir hefðu livort sem er aðeins fjárhagsle'ga byrði af sambandinu við ísland. Þannig stendur þá mál þetta núna. Báðir aðilar eru orðnir óá- nægðir með samninginn sem gerð- ur var 1918. Hvað er þá eðlilegra og sjálfsagðara en að aðilar komi sjer í fullri vinsemd saman um að losna við samhandslagasamn- inginnf Slíkt geítur ekki talist samningsrof, heldur skynsamleg lausn málsins eins og það horfir við nú. I IV. Undarlegt er það, að ekkert stjórnarblaðanna lijer heima hefir látið álit sitt í ljós um þetta mik- ilsverðasta mál íslensku þjóðarinn- ar. Vonandi má iskilja þessa þögn blaðanna þannig, að þau sjeu samþykk því, að rdynt verði að losna við sambandslagasamninginn þegar á næsta ári. En tómlæti blaðanna nm þetta mál er meira ep góðn hófi gegnir. En hvað gerir Alþingi? Alt veltnr á því. Danir liafa lýst yfir því, að þeir sjeu reiðuhúnir til samninga. Eftir hverju skyldum við þá vera að bíða? — Voru stjórnmálaflokkarnir að blekkja þjóðina, er þeir gáfu yfirlýsing- una 1928? Ef e'kki, er skylda þeirra að taka mál þetta fyrir í byrjun næsta þings og leiða það til farsælla lykta. Blöndahls eru teknar fram yfir allar aðrar karamellur. Fást í flestum sælgætis- og matvöruverslunum. Millis IIS, Blttlll ll.I. Sími 2358 Notið það alstaðar i húsum yðar, til að hreinsa hvítmáiaða veggi og linoleum-gólfdúka. Til að hreiusa og fága málningu og glerung, til að gera potta og pönnur, skálar og baðker skinandi fögur. Lever Brothers, Ltd., Port Sunlight, England. Aðalumboðsmenn Hvannbergsbræður. lólabasarinn. Mnnið að við gefnm 25% afslátt ai öllnm leikföngnm og jólatrjesskranti Vörnhnsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.