Morgunblaðið - 20.12.1929, Page 2

Morgunblaðið - 20.12.1929, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Bestu, fallegustu og ódýrustu JölafStin fáið þjer hjá Marteini Einarssyni & Co. Manchettskyrtiir mjög smekklegt úrval nýkomið. Marteinn Einarsson & Dagiiók. Co Bindisllfsi feikna birgðir nýkomnar. Harleinu Einarsson & Go Gólfteppi, Efni í gólfteppi, Gólfrenningar og Dívanteppi, fallegra úrval en áður hefir þekst hjer. Marteinn Einarsson & Co. sem ekki mega vanta í jólapakkana: Kvenregnhlífar, úr silki eða hálfsilki, mjög fallegt úrval nýkomið, frá kr. 13,50. Hanskar úr skinni, vaskaskinni, tricot. Vasaklútar í stóru og fallegu úrvali. Sokkar, kven og barna, fallegastir hjá okkur. Silkinærfatnaður, kven og telpna, það besta og fallegasta, sem hingað hefir flutst. Barna- og kven-náttföt, mjög fallegar gerðár. Silkihorn — Vasagreiður — Stóldúkkur. BEST OG ÓDÝRAST í aunsi/ersiuH' Kti&r bækur. Agætar jólagjafír. Myndir úr menningarsögu Islands eítir Sigfús Blöndal og Sig. Sigtryggsson ób. 5.— ib. 7.50 Norður um höf eftir Sigurgeir Einarsson. Með 97 myndum og korti ib. kr. 17.50. Píslarsagan. Ásamt stuttum skýringum og sjö föstu ugleiðingum eftir síra Friðrik Hallgrímsson. Með 6 myndum ib kr. 5.— FÁST HJÁ BÓKSÖLUM. Bikav. Sigfisar Eynrandssonar. Fánm með e.s. Bnllfoss Appelsínur, margar tegundir, Epli, Winsaps, Vínber. Eqgert Kristfánsson S Co. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5) Lægð fyrir áustan ísland, en þaðan liggur mjótt lægðarbelti vestur yf- ir landið' og alt til Grænlands. Norðan við lægðarbeltið er N-átt og 3—4 st. frost en á S-landi og hafinu suðurundan er fremur bæg V-átt og hiti um 0 st. Á veðramót- um ve'stlægra og norðrænna loft- strauma er talsverð snjókoma, eink um á Snæfellsnesi og Faxaflóa. Fregnir hafa engar borist af Hala- miðum í dag. Á Skotlandi og norð an til á Norðursjónum er SV- hvassviðri. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Breytileg átt, kaldi eða stinnings- gola. Sennilega snjókoma öðru hvoru. Kaldara. Togaxamir. Belgaum kom í gær frá Bnglandi. Geir kom af ísfisk veiðum með 1600 kassa og Skalla- grímur með 20 tn. lifrar og 1400 ltassa ísfiskjar. Hafa þe'ir háðir afl- að svona vel á Halamiðum. Frá höfninni. Þýskur togari kom í gær á leið út til að taka kol ísfisksalan. Karlsefni seldi í gær afla sinn, 1192 kit, fyrir 1214 st- pd. Maí seldi í gær 882 kit fyrir 973 stpd. Njörður seldi 800 körf- ur fyrir 549 stpd. Happdrætti Stúdentagarðsins. — Happdrættismiðar fást í ýmsum verslunum hjer í hænum, á afgr. dagblaðanna og hjá Þ. Bjarnasyni Hafnarfirði. Guðspekif j elagið. Fundur í Sep tímu í kvöld kl. 8^ í Guðspeki- fjelagshúsinu. Efni. Geislarnir sjö o. fl. Bruninn á Bíldudal. Bergur Jóns son sýslumaður á Patreksfirði kom fyrrakvöld til Bíldudals, til að rannsaka upptök hrunans. Opnaði hann eldtraustu peningaspápana og reyndist alt í þeim óskemt. — Eftir nánari upplýsingum frá Bíldudal í gær, var vindur á suð- vestan og stóð af nýju bryggjunni og símastöðinni á húsin, sem brunnu. Var þessu ekki hvað síst að þakka, að símastöðin bjargað- ist. Aftur á móti stóð vindur beint gömlu húsin frá versluninni. Ekki e'r enn hægt að segja með neinni vissu um upptök e'ldsins. Símablaðið, jólablaðið, er ný- komið út, töluvert stærra en venju lega. Flytur það margar fróðlegar greinir, myndir af símafólki o. fl. Jólahlað Fálkans kemur út á morgun. . . Trúlofun. Lilja Einarsdóttir, Móakoti í Garðahreppi, og Jó- hannes Eiðsson í Hafnarfirði. Hjúskapur. 15. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Guðrún Hjör- leifsdóttír og Friðjón Steinsson, kaupmaður. Heimili þeirra dr á Grundarstíg 4a. 70 ára er í dag Sigurbjörg Áma- dóttir, Lækjargötu 8. Fluttist hún hingað til hæjarins fyrir 10 árum, með hjónum, sem hún hefir verið hjá í samfleytt 26 ár. ■ Morgnnblaðið e'r 8 síður í dag. Jðlavðrur Peysufatasilki, Silkisatin, Spegilflauel sv. og misl., Silkiundirföt, Slifsi frá 6.50, Svuntu- efni og ýmsir fallegir s m á h 1 u t i r hentugir til JÓLAGJAFA. NB. 20% afsláttur af Yetrarkápum, sem eftir eru. Matth. Björnsdóttir. Laugaveg 23. Fycir háiíðarnar \3333j Hyksugnr. Bónvjelar. PROTOS raftækin búin til af einni stærstu raftækjaverksmiðju heimsins. Athugið að ryksugur eiga naumast annað sameiginlegt en nafnið. Sogmagn PROTOS er mest, vjelin sterkust. ,,Prior“ er jólavindilliuu, fæst í lagleg- nm smákössum f Ðestum tibaks- og matvörubúðum og í HeildversSio Oarðars Gíslasonar. Nýkomuar binar vönduðu “.... bæði stiguar og bandsnúnar. Ennfremur litlar saumavjelar fyrir bðrn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.