Morgunblaðið - 20.12.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
TOILET
PREPARATÍONS
Hvort heldur sexn þjer
kaupið
Oatine-Cream
Oatine-Snow,
Oatine-Tannsápu
Oatine-Raksápu
Oatine-Rakkrem
Oatine-Talkum-duft
Oafine-Andlitsduft
Oatine-Handsápur
Oatine-Brilliantine
Oatine-Glyserine
Oatine-Balm
þá fylgir jafnan miði. Fyr-
ir 6 stóra slíka miða eða
12 smáa fáið þjer ókeypis
lok á Oatine-postulíns-
krukku úr ekta silfri. Á
lokinu er engin auglýsing
en aðeins rúm fyrir fanga-
mark yðar.
Miðarnir fylgja hvar sem
þjer kaupið Oatine vörur,
en lokin afhendast í
Fyrirliggjandl:
Konfokt
danskt — enskt — hollenskt.
Súkkulaði pastillur
Kattatungur
Ávextir sykraðir
Sharps Toffe, fleiri tegundir
Fox’s Glacier Mints
DöSlur í pökkum
Konsum súkkulaði
Husholdning-s súkkulaði ....
Valencia súkkulaði
Wrigleys tyggigúnuní
Life Savers piparmyntur og
og mentholtöflur.
H. Ólaisson &
Bernhðft.
Símar 2090 & 1609.
Glataði
skáld-
sonurmn,
sag'a um íslenskt efni, eftir
Hall Caine, er ágæt jóla-
gjöf.
Stafrófskver eftir Egil Þorláks-
son, hefir hókaverslun Þorsteins
M. Jónssonar nýlega gefið út. Er
stafrófskver þetta með myndum,
sem miðaðar eru við það, að börn-
in þekki myndir þessar með nafni,
og læri að þekkja stafina í sam-
bandi við myndahdtin. Mun þessi
aðferð bafa reynst vel.
Tímarit Verkfræðingafjelagsins
annað liefti 14. árg., e*r nýkomið
út. Flytur það greinir um hita-
veituna í íteykjavík, mót norrænna
verkfræðinga, yfirlit yfir helstu
mannvirki 1928 o. fl. — Fylgja
nokkrar myndir af brúm, er reist-
ar voru á fyrra ári.
Sængurkvennahjúkrun. Umsókn
frá Jónínu Jónsdóttur kom fyrir
bæjarstjórnarfund í gær, þar sem
hún fer þess á leit að fá 2000 kr.
úr bæjarsjóði til þess að starf-
rækja sængurkvenna- og barna-
hjúkrun að heimili sínu, Baldurs-
götn 20. Hefir hún nú um fjögra
ára skeið tekið á móti sængurkon-
um og hjúkrað beim og börnum
þeirra. Segir svo í umsókninni, að
hún ætli að kaupa rúmföt o. þessh.
fyrir heimili þetta. Bæjarstjórn
feldi umsókn þessa — með jöfnnm
atkvæðum. En sliyldi ekki vera
þörf á starfrækslu slíkrar stofnun-
ar hjer í hænum %
Borgþór Jósefsson bæjargjald-
keri jiefir sent fjárhagsnefnd bæj-
arstjórnar hrjef, þar sem hann
segir starfi sínu lausu frá 1. júlí
næstk.
Samsætið fyrir Þórunni ljósmóð-
ur. Nefndin, er sjer um heiðurssam
sætjð, sem haldið verður á fæðing-
ardag Þórunnar Á. Björnsdóttur,
hefir beðið Mbl. um að geta þess,
að það er eingöngu ætlast til að
þmr konur, sem Þórunn ljósmóðir
hefir stundað, taki þátt í samsæt-
inu.
Hjúkrunarfjelagið Líkn ætlar á
Þorláksmessu að selja blóm til á-
góða fyrir starfsemi sina.
Svissneskur maður,. er var hjer,
á landi nokkrar vikur, var sendur
me’ð Drotningunni á miðvikudag-
inn til Danmerkur. Hafði stjórnar-
ráðið fengið fyrirspurn um það,
hvort maður þessi væri hjer. Hann
mun hafa verið afbrotamaður, sem
flúið hefir hingað. Hafði hann
um tíma verið uppi í Hveradölum
hjá Höyer, er á þar nýbýlið. Hann
hafði eigi vistarleyfi hjer, og gat
lögreglan því vísað honum úr
landi ka þess að taka hann fast-
an. Jafnframt var lögre'glunni í
Vestmannaeyjum og Færeyjum
gert aðvart ufn það, að hleypa
honum ekki í land. Hann hafði
talsvert mikið af peningum í fór-
um sínum. Nafn hans sagði lög-
reglan hjer ekki, er hún gaf Mbl.
ofanritaðar upplýsingar.
Sáttafjeð til „Framtíðarinnar“.
Mbl. spurðist fyrir um það í gær
hjá málflutningsmönnum Pálma
rektors, hvort þeir mynduvekki
samþykkja það, að málfærslulaun
þeirra rynnu einnig til „Framtíð-
arinnar‘% eins og um var talað á
sáttafundi. Ekki var hægt að fá
ákveðið svar í gær, þar sem Ste-
fán Jóhann var ekki viðstaddur,
en svari lofað í dag. Vonandi sjer
Stefán Jóhann sjer fært að verða
af þessum fáu krónum til hins
vinsæla málfundafjelags skólapilta
,ttjafir eru yðnr gefnar, og eruð þjer
litlir dreugir, ei þjer launlð eigU1
þjer fáið vafalanst œargar jólagjafir, sumar verðlitlar og aðeins til
stnndargamans, aðrar verðmætar og til frambúðar.
Þjer getið ekki vitað, hvað yðnr verðnr geiið, en þjer getið ráðið, hvað
þjer gefið öðrum. ttefið nytsamar gjafir, sem gleðja nm jðlin og vekja hlýjan
hng til geiandans æ síðan.jF HlffiæÚWHM
; ; V’l
««9
T H!E R
Röðulofn,
500 watt.
Straujárn,
2 stærðir.
Ofn, til að
hita hárjárn.
Brauðrist til að
steikja franskbrauð.
Therma fjekk fyrstn verðlaun á sýningnnni i Barcelona í snmar.
Vasaljós handa börnum
og fullorðnum.
HI j óðf æralampar.
Borðlampar,
sterkir og ódýrir.
Júlíus Björnsson,
Raflækjaverslnn, Anstnrstræti 12.
1. flokks Pisnð
frá Herm. N. Petersen & Sðn,
kgl. hirðsalar, Hðfn.
Maliogni með ekta
filabeinsnðtnm.
liítil útborgnn. Lág mánaðaraiborgnn.
NB. Brúknð hljððfæri tekín f skiitnm.
H1 j óðf ær ahúsið.
„Viva
Tonal“
J/eViva~'tonal
Columbia
„Hinn
lifandi
tónn“
Ferða Grammófónar fyrirliggjandi af mörgum gerðum.
Borð Keyrisian hefir sýnt hjer sem annarsstaðar, að Columbia gram-
Skðp ipófónar standa framar öðrum tegundum fóna, miðað við
verð, enda hefir selst meira af þeim hjer á landi undanfarin
ár en af nokkurri annari tegund fóna.
Seldir með hagkvæmum greiðsluskilmálum.
Vðalumboði á íslandi fyrir Columbia Graphophone Company Ltd.
Fálkin'n,
Laugaveg 24.
Sími 670.