Morgunblaðið - 20.12.1929, Blaðsíða 4
«
MORGUNBLAÐIÐ
T
Ifiiatrie
fallegnst og best í
VerslnniH
lnyvar Úlafsson,
Laugaveg 38, Sími 15.
Nýkomið:
Enskar húfur,
Kuldahúfur úr skinni,
Skinnhanskar,
fjöldi tegunda,
Peysur allskonar,
Ullartreflar.
Silkitreflar.
Veiðarfæraversf.
„QeysirH.
lílabækur:
Æfisaga Krists eftir Pa-
pini, þýdd af Þ. G., kr. 7,50,
ib. 10,00. Undirbúningsárin
eftir sjera Fr. Friðlriksson
kr. 7,50, ib. 10,00. Eggert
ölafsson eftír Vilhj. Þ. Gísla-
son kr. 10,00, ib. 14,00. Ljóða-
bók H. Hafsteins kr. 12,50,
ib. 16,00 og 18,00. Vesaling-
arnir eftir V. Hugo kr. 15,00,
ib. í 2 bindi kr. 20,00. —
Fjöldi eldri bóka seldur á
hálfvirði, svo sem rit Einars
H. Kvaran, t. d. Sögur Rann-
veigar kr. 3,00, ib. 5,00, J,óns
Trausta, Gunnars Gunnars-
sonar o. fl. Sögukaflar Matt-
híasar Jochumssonar kr.
5,00, ib. 6,50 og 7,50, íslensk
endurreisn eftir Vilhj. Þ.
Gíslason kr. 4,50, ib. kr. 6,00
og 7,50, Ljóðmæli Þorsteins
Gíslasonar ib. kr. 5,00, í al-
ekinni 10,00, Heimsstyrjöldin
kr. 12,50, ib. 16,00. — Allar
nýútkomnu bækumar, óð-
irtn, eldri og nýrri árg.,
Myndabækur handa börnum,
Spil o. m. fl. í
Bókaverslun
Porsteins Gíslasonar,
Lækjargötu 2.
GardiiislanDir
(messing)
fást í
Jólakort
(tvöföld í umslagi), með teikn-
ingum eftir Tryggva Magnússon,
fást í
Samþykt að taka tilboði Kristins
Sigurðssonar um að reisa sund-
höllina fyrir 248.000 krónur.
Bókav. Sigf. Eymundssonar
og Snæbj. Jónssonar.
Kostnaðaráætlunin. hljóðar öll upp
á nálega Vá milj. kr.
lólagjfif
handa
brððnr
er:
— Teibniáhöld,
— Reiknistokka
— Sjónankar,
— Rakvjel,
Sknrðartól,
Yasahnífar,
Stakknnarspegiar
Smásjár.
Bankastræti
Hfnnið hnsnúmerið
Stúrkostleg verðlækkun
á ýmsum nýlenduvörum versluuar-
iimar. Auk þess gefius ýmsir eigu-
legir hlutir, ef keypt er fyrir 5
krónur jólatrjesskraut, kvennær-
fatnaður og bama, Sokkar eða
annað úr smávörudeildinni.
Versl. Fíllinn,
Laugaveg 79. Sími 1551.
Spikfeitt hanyi jöt,
hveiti og alt til bökunar, nýir
ávextir allsk., vindlar við hvers
manns hæfi, spil, kerti og margt
fleira, sem ekki e!r hægt að telja
upp nú. Lægst verð.
Versl. Bjðrnine.
Jólablað
Fálkans
kemur út í fyrramálið.
48 blaðsíður í venjulegu
Fálkabroti.
Af efninu má nefna:
8 sögur, flestar með myud-
um. Grein um Einar Jónsson
með þremur myndum. Frá
Þingvöllum, með 5 myudum.
Jólahugleiðing eftir Bjama
Jónsson dómkirkjuprest. Verð-
launaþrautir, etc., auk venju-
legs efrds.
Stærsta blaðið, sem út
hefir komið á íslandi.
Rit Jónasar Hallgrímssonar fást
hjá bóksölum.
í gær vildu sósíalistar alt í einu
slá málinu á frest.
Á bæjarstjórnarfundi í gær var
samþykt tillaga frá borgarstjóra
á þessa leið:
Bæjarstjórnin samþykkir að
taka tilboði Kristins Sigurðssonar
um bygging Sundhallarinnar, og
felur fjárhagsnefnd að gera tillög-
ur um útvegun fjár þess, sem
vantar til þess að fullgera sund-
höllina.
Málið horfir þannig við nú:
Bæjarstjórn hefir 250.000 kr. til
sundhallar, 150 þús. kr. úr bæjar-
sjóði og 100 þús. kr. úr ríkissjóði.
Boðin hefir verið út byggingin, en
undanskilið í tilhoði þessu allir
gluggar, hurðir og slík smíði', flísa-
lagning, hitaleiðslur og áhöld öll.
Þrjú tilboð komu í byggingu
þe'ssa. Tvö þeirra voru milli, 290
og 300 þús. kr. En tilboð frá
Kristni Sigurðssyni var 2f8 þús.
krónur.
Þeir Guðjón Samúelsson og
Benedikt Gröndal hafa gert bráða-
birgðaáætlun um verk við sund-
höllina, sem eigi felast í tilboði
Kristins. Er þar gert ráð fyrir
því, að allur kostnaðurinn verði
480—500 þús. kr.
Skýrði borgarstjóri frá því á
bæjarstjórnarfundinum í gær, að
áætlun þessi væri ekki fyllilega
ábyggileg, því ýmisle'gt væri ekki
enn fyllilega ráðið viðvíkjandi þvi
hvernig hreinsa ætti og endurnýja
vatnið.
Eftir ræðu borgarstjóra brá svo
einkennilega við, að þeir Harald-
ur Guðmundsson og Ólafur Prið-
riksson stóðu upp og töldu öll
vandkvæði á því, að bæjarstjórnin
samþykti nú þegar að byrja á verk
inu. Þótti áheyrendum einke'nni-
lega við bregða, sem heyrt hafa
Harald hamast út af því áður, að
málinu yrði hraðað. Sjest nú sem
oftar, hve mikið alvöruleysi er í
tali hans.
Ólafur sagði blátt áfram, að
sundlaugin yrði ekki annað en for-
arpollur, ónothæf með öllu.
Fre'stunartillaga frá Ólafi var
feld með miklum atkvæðamun, og
tillaga borgarstjóra síðan sam-
þykt.
Baðhúsið verður opið til kl. 12 á
miðnætti annað kvöld, og sömu-
leiðis á mánudag. Á aðfangadag
verður ekki opið lengur en til kl.
2, en á sunnudag verður húsið op-
ið um tíma eftir kl. 1, fólki til
þæginda.
Upplýsingaskrifstofa mæðra-
styrksnefndar er opin alla virka
daga kl. 4—-6 í húsi Guðspekifje-
lagsins.
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur hddur fund í kvöld í Kaup-
þingssalnum kl. 8y2. Bókaútlán og
spilakvöld.
annborg
Vandaðastft
jólagSðfliB.
Sturlaugur lúnsson & Co.
Halnarstræti 9. Sími 1680.
Konfekl-skrantOskiur.
afar mikið og fallegt nrval.
Daglega njtt Koniekt, ðtai tegnndir
Honfekt&úðin. Hnsturstræll 5.
S í m i 2388.
Húkoniið ð Iðlaborðið
Mislitn bollapðrin og diskarnir
(ranð, græn, blá og gnl).
EDIHBORO.
Biðjið nm
Benkelaers branð og sælgæti,
er fæst nú i ilestum matvörnverslnnum og I
Keildverslun Sarðars Oíslasonar.
Gefið skauta j
i Jolagjof. j
Hvergi ðdýrari en bjá j
Johs. Ransens Enke j
(H. Biering). •
Langaveg 3. Sími 1550. j
SDiendore rafmasnsBernr
kosta aðeins 95 aura í stærðúnum 10—70 watt..
Fást aðeins í
Veiðarfæraverslnnin „6eysir“.