Morgunblaðið - 20.12.1929, Page 6

Morgunblaðið - 20.12.1929, Page 6
6 MOEGUNBLAÐIÐ HMT Ný kertategnnd, stjörunlögað, margar leikfangategnndir seljast með mjög miklnm afslætti. VERSL. VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. Sími 24. Guitarar, Fiðlur, munnhörpur, barnapianó, barnagrammó- fónar ug barnaplötur <«> »«•> K. Viðar. Hljóðfæraverslnn. Heli einkanmboð fyrir hinar heiusirægn Ilmvörnr frá I Köln. E. Pinand, París. J. Grossmilb, London. Ennfremur frá Coty, Paris o. fl. Feikna úrval af þessum ágætu vörum er nú á boð- stólum í verslun minni \\ Mnnið að gott ilmvatn er ávalt kærkomin jólagjðf. . B«et «6 auglýsa í Morgunbl. XÍOOIXSOOSXXXXX LSgregluþiúnarnir. n9iu. Eins og kunnugt er, er ákveð- ið að bæta skuli 13 lögregluþjón um við lögregluliðið eftir ára- mótin. Umsóknir um stöður þessar komu alls 124. Valdi lögreglu- stjóri síðan 24 menn úr þeim hóp. En meiri hluti lögreglu- málanefndar valdi úr þeim 17 menn, og ætlaðist til þess að þeir tækju allir þátt í náms- skeiði er halda á fyrir hina nýju lögregluþjóna eftir ára- mótin. Vakti það fyrir meirihlutan- um, að taka svo marga menn, eftir því sem framsögumaður Theodór Líndal skýrði frá á bæjarstjómarfundi í gær, vegna þess að búast mætti við, að ein- hverjir gengju úr skaftinu er til námsskeiðisins kæmi, og enn- fremur, að sumir af núverandi lögregluþjónum 'rhyndu hrátt leggja niður störf, og þá yrðu þessir tilteknu menn til taks að taka við störfum þeirra. — Hann lýsti því ennfremur að mjög væri vandasamt að velja úr hóp þessum. Hefði aðallega verið farið eftir aldri, stærð og læknisvottorðum. En minni hluti nefndarinnar (G. Ásbj.) vildi að bæjarstjórn veldi aðeins 13 menn, og ljeti alla þá aðra umsækjendur sem vildu, hafa frjálsan aðgang að námsskeiðinu, og stæðu þeir síð- an jafnt að vígi er til greina kæmi að skipa í fleiri stöður en þessar 13 nýju. Var sú tilhögun samþykt. ' Þessir 13 umsækjendur hlutu síðan kosningu: Árni Jónsson, Geir Finnur Sigurðsson, Ingólfur Þorsteins- son, Jakob Bjömsson, Matthí- as Sveinbjörnsson, Matthías Guðmundsson, Magnús P. Hjalte sted, Magnús Eggertsson, Sig- tryggur Eiríksson, Skúli Sveins- son, Sigurður Ingvarsson, Sveinn Sæmundsson, Þórður Ingimund- arson. Frá kirKjnmálanelBdinm. Kirkjumálanefndin hefir setið að störfum hjer í bænum um nokk- nrt skeið undanfarið. Hefir hún unnið að sumum en fullgert önnur þeirra frumvarpa, um kirkjuleg efni, sem hjer eru talin: Frumvarp um kirkjuráð. ----veitingu prestakalla. ----kirkjur. ----kirkjugarða. —-— höfuðkirknasjóð. ----höfuðkirkjur. ---- bókasöfn prestakalla. ---- utanfararstyrki presta. •---embættiskostnað presta. —•— húsabyggingar á prests- setrum. Nefndin hefir nú slitið fundum að þessu sinni vegna jóla-anna þeirra presta, sem eiga þar sæti. (FB). Hrsþing Umdæmisstðkunnar Ársþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 var haldið í Reykjavík suunu- daginn 8. des. Þingið sátu 88 full- trúar. Framkvæmdanefnd endur- kosin: Pjetur Zophóníasson, Flosi Sigurðsson, Kristjana Bene'dikts- dóttir, Þorvaldur Árnason, Þórður Bjarnason, Zophonias Baldvinsson, Sigurður Þorsteinsson, Jakob Möl- ler, Felix Guðmundsson, Sigurður Jónsson. Fundir stóðu, að stuttum þremur hljeum frádregnum, frá kl. 10 árd. til kl. 11 síðd. Fjöldi ályktana, er snerta regluna og hátíðahöldin að ári, voru eftir ítarlegar umræð- ur, samþyktar. Merkust þeirra var svo hljóðandi: Umdæmisþingið skorar á lands- stjórn og Alþingi að se'tja lög, er gildi fyrir hátíðahöldin á Þing- völlum 1930, er banni öllum, fje- lögum og einstökum mönnum, að flytja Spánarvín inn á hið afmark- aða hátíðasvæði. — Samþ. i e. hlj. Umdæmisstúkan verður 40 ára 31. maí n. k. og heldur það afmæli hátíðlegt. Umdæmisstúkan veitti margra ára formanni sínum, Pjetri Zophoniassyni, viðurkenningu fyr- ir vel unnið starf. Blaðfregnanefnd. Bráðabirgðaáætlnu um hitaveitu frá Þvottalaugunum tdl Reykjavíkur. Lýsing á veitunni. Vatn það sem rennur frá upp- sprettunum við Þvottalaugamar er nú um 23 lítrar á se'k. og hita- stig þess um 92° C. Kemur vatn- ið aðallega upp um 5 borholur og úr gömlu þvottalauginni. Uppsprettuvatninu skal safnað saman og leitt í sameiginlega vatnsþró eftir tveimur 150 mm. pípum, en vatnsþróin stendur inni í dælustöðinni, sem bygð skal þar sem nú er gamla þvottalaugin. Frá dæiistöðinni skal vatninu þrýst til bæjarins eftir 175 mm. pípu og endar sú pípa við hinn nýja barnaskóla. Frá þeirri aðal- pípu liggja síðan pípur til Lands- spítalans og sundhallarinnar. Aðalæðin liggur alstaðar með- fram vegbrún og í vel vatns- ræstum skurði, svo að engin hætta er á því að vatn sæki pípuna. — Pípan er stálpípa, sett saman með logsuðuhólkum, en enn þá er ekki afgert hvekt efni verður valið til einangrunar. Sú krafa er þó gerð til einangrimarefnisins, að ekki tapist nema 4° C. á leiðinni frá dælistöðinni til barnaskólans og að pípan geti legið í jarðveginum sjer að skaðlausu, án þess að gerður sjtí um hana sjer'stakur stokkur úr steinsteypu, eða öðru slíku efni. Með 100 metra millibili eru þenslupípur á leiðsl- unni, sem leyfa að pípan lengist eða styttist um 10 cm. — Dælistöðin skal bygð við Útboð á láni til virkjnnar Sogsins. Reykjavíkurbær óskar hjermeí að fá tilboð í alt að 7 miljón króna lán til byggingar raforknstöívar við * Efra-Sog ásamt orkuveitu til bæjarins og um bæinn. — Þeir, sem vilja bjóða slíkt lán, geta fengið nánari upp- lýsingar hjá rafmagnsstjóranum í Reykjavík. Tilboð sjeu komin til rafmagnsstjórnar Reykjavíkur þ. 1. apríl 1930 fyrir kl. 10 árdegis, og sjeu auðkend: Tilboð í Sog. Reykjavík, 20. des. 1929. Rafmagnsstjárn Reykjaviknr. ___ f Hllir ið fðlagjafir fyrir Ifitið verð í Versl HAHBOIS. Vðtrvggið gegn eldi vörar og hnsgögn hjá EsgU siir«Bíiiisb DmlDlons Umboðsmaður Garðar Gíslason. dvkomíð! Þnrkaðar grænar baunir. Ágætt með reyktu hangikjötl. IðnHjartarson&co. Nýkomuar Kven- Regukápur (gnmmf) í fjölda mSrgnm litnm. Verslunin Egill lacobsen. Jðla- Sími 40. gömlu þvottalaugina. Skal hún grafin niður um 2 metra og í heínni eru þrjár háþrýstingsdælur. Tvær þeirra geta dælt 25 lítrum á 1 sek. og er önnur þeirra varadæla. Ein þeirra dælir mest 15 lítr. á sek. og er hún ætluS til notkunar um það leyti árs, sem hitaþörfin er lítil. Allar eru dælumar knúðar heð rafmagni og s!r þeim með sjer- trje með tækifærisverði I vðrugeymsluhúsi Nic. Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.