Morgunblaðið - 20.12.1929, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
<
ViÖakíftL
Tækifærisgjöfin seta alla gleður
er verulega fallegur konfektkassi
með úrvalskonfekti úr Tóbakshús-
inu, Austurstræti 17. — Nýjar
byrgðir nýkomnar.
Nýkomið: Krystalskálar, vasar,
diskar, toilet-sett, matarstell, kaffi-
stell og bollapör. Laufásve'g 44. —
Bjálmar Guðmundsson.
Nokkrar eíns og tveggja ára
gamlar hænur, aldar sjdrstaklega
til matar, til sölu. Uppl. í síma
1533, hjá Bjarna Þórðarsyni, Ali-
fuglaMið í Haga.
í miðdegismatinn
%ýr silungur, ýsa, siginn fiskur,
útvatnaður saítfiskur. Fisltbúðin á
Everfisgötu 37. Sími 1974.
Jólatúlipana liefir Einar Helga-
son. Sendið pantanir í tíma. Sími
72. —
Hitamestu steamkolin ávalt fyr-
irliggjandi í KölaverSlun Guðna
Einarssonar og Einars. Sími 595.
<
Virnia.
Umferðabóksali getur fengið
góða bók til að selja í húsum. —
Upplýsjnjgar í síma 1861 eftir kl.
6 í kvöld.
Allir söludrengir Jóla-
hörpunnar, sem ekki hafa
skilað af sjer, komi í ísafold-
arprentsmiðju í dag kl. 5l/2.
Böm geta fengið að selja Ljós-
berann dagana til jóla.
oooooooooooooooooc
. ••••••••••••••••••••••••••!
Eversharp
Lindarpennar og Ritblý.
LViðurkendir um allan heim.
Ágætis jóiagjöf.
Bökaverslun
Sig. Hristjánssonar
Bankastræti 3.
oooooooooooooooooc
Soussa
eru bestú egypsku Cigarettumar.
20 st. pakki
á kr. 1.25.
Lækkað
verð
aðeins til kvölds
á borð- 03
ferðafónum
(allir með hólfi í lokinu
fyrir plötur).
Nú 56,50 áðnr 65,00
67.50
75,00
87.50
75,00
85,00
92,00
fil jólanna:
*■'.'
Melís á 33 aura. Strausykur
á 28 aura. Barnakerti á eina
litla ;50 aura, með 30 stk., —
Hveiti og alt til bökunar.
Von og Brekkustfg I.
— 108,60 — 118,00
Hljóðfærahúsið
REYKBORÐ
nýjustu gerðir.
Allskonar tóbaksílát.
Vínbollustell o. fl.
Síðustu nýjungar, lœgst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Bankastræti 11.
Kaupmenn:
Mnnið að hafa á boðstólum:
Rosol menthol
Rosol töfliu:.
Menthol karamellur.
Sentapillur.
Lakritsmyndir.
Tyggigúmmí ("Wrigley) ódýrt.
1 heildsölu hjá
H.f. Efnagerð Reykjaufkur
Ilfandi blóm
selur
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 29. Sími 24.
Halla.
Jeg hitti’ hana Höllu á balli,
við Halla við dönsuðum oft.
Svo fylgdi jeg heim henni Höllu,
henni Höllu’ upp á fjórða loft.
Svo hitti jeg oft hana Höllu
á liinum og þessum stíg.
Jeg hje'lt stundum yf’rum Höllu,
fari hábölvað ef jeg lýg.
Halla var fín eins og fjöður,
með fagurt og töfrandi mál.
Svo brosti hún blítt eins og engill
og „blikkaði“ mína sál.
Eitt sinn var Halla huggin
svona hjer um bil klukkan sjö,
þá keypti jeg „billett’ á bíó
og „bílætin“ hafði tvö.
Þá bráði heldur af Höllu,
það var hjartfólgin ástar-mynd,
en endaði ömurlega
því ástin var fædd í synd.
Svo fylgdi jeg heim henni Höllu,
en lieima varð fátt um not.
Einn sjómaður sat þar inni
og sjóarinn sló mig í rot.
Já, maðurinn hennar Höllu!
— Það hendir nú fleiri ’ en mig,
er togarar leggja að landi,
að líta’ ekki í kringum sig.
X.
Frá Blöndnósi
FB. 18. des.
Frá Blönduósi er símað: Jón
Pálmason kaupmaður audaðist 2.
þ. m. Jarðarförin hin fjölmenn-
asta, sem hjer hefir verið.
Auk þeirra, sem áður var kttnn-
ugt, að sækti um síma og póst-
stöðuna hjer, hefir Halldór Alberts
son bókhaldari við verslun E. Thor
steinsson sótt um stöðu þessa.
Jóla-
öíaiir,
sem eru stúlk-
um kærkomnar.
Parfnme
Pnðnr.
Gream.
Komið í
LangaregsApðtek.
Þar er úrvalið meira nú en
nokkru sinni áður.
Götuskiltin. Mjög er það baga-
legt fyrir vegfarendur um þenna
bæ, hve víða vantar nafnaskilti
á götuhorn. Það getur blátt áfram
kallast vandratað fyrir bæjarbúa
sjálfa um nýjustu hve'rfi bæjar-
ins, vegna þess hve víða vantar
götunöfn þar sejn þau eiga að
vera. — Margt er miðað við 1930.
Væri ekki viðkunnanlegt að
Reykjavíkurbær dnbbaði sig að
því leyti upp það árið, að nöfn
kæmu læsileg á öll götuhorn. Það
gétur aldrei kostað óhe'mjufje.
áreiðanlega væri það betra að
malfaika einhvern götuspottann
nokkrum metrum styttra eitt árið,
en verja fjenu í þá allsherjar
„vegabót“, er leiðir af fullkomnum
le'iðarvísis-nöfnum á götum bæj-
arins.
Ófærðin á götunum var með
verra ihóti í gær. BíU festist í for-
inni á Bárugötu, vestanvert við
Stýrimannastíg.
Fyrlr *. 50
anra
ekur enginn í bifreið í Rvík, en
fyrir sanngjamt gjald ferðast þeirj
sem aka í bifreiðum frá
715 B. S. R. 716.1
TU Viíilsstaía kl. 12, 3, 8, 11 e. m.
Til Hafnarfjarðar á bverjum klt.
Um bæinn allan daginn.
'Ll U®J4SJnjsnny
•»HBW ‘H 1
mjoj buSoa ssocj gtdnsyj
juíaq
(IJBJtfpo igjOAJJ
noj
Innflutningurinn-
FB. 18. deg.
Fjármálaráðuneytð tlkynnir:
Innfluttar vörur í nóvember kr.
5.113.267.00. Þar af til Reykja-
víkur kr. 2.822.347.00.
S|ðl.
Tvílit vetrarsjöl. Kashmír-
sjöl með silkikökri. Slifsi
fjöldi tegunda. Aiklæði 5
tegnndir, er kærkomnnst
jölagjfif
fyrir peysnfatadömnr fæst
best í
SOFFÍUBÚB
S. Jóhannesdóttir.
Gilletteblöð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölo.
Nilh. Fp. Frimannss^
Sími 573:
-<3»l
Þreytt
áðnr en dagsverkið byrjar.
Þreyta ogóánægja
áður en erfiði
dagsins byrjar,
stafar oftast af
of þungri fæðu.
Borðið „Keliogs”
AU-Bran
þá mun yður borgið og dag-
urinn verða yður ánægjulegur:
Eruð þið ánægð
með gamla grammófónverkið ? Ef
ekki, þá komið og látið setja nýtt
verk i stað hins gamla.
Orninn.
Laugaveg 20.
Sími 1161.
Bragðlð
hið ágseia
líl1
nl
íli all-bran
16
J
ALL-BRAN
Ready-to-eat
Also makers of
KELLOGG’S
CORN FLAKES
Sold byallGrocers—in the
Rod and Green Package.
920
iiii'oi -rwnr i—org5»<»*-
liolftreyjor
nýtt og
fjfilbreytt úrval
nýkomið í
Manchester.
Bðknnaregg
Snðnegg
K L E I N.
Baldnrsgötn 14. Simi 73.
Ilan Houtens
heimsfræga
Konfekt og
átsAkknlaði.
er tilvalið iil jólagjafa.
Hleferl'es
tálbeita,
nær til allra dýra á margra kfl.0-
m^tra færi. Ekkert eitur. Þjei1
veiðið strax refi, merði, jafnvel 4
fyrstu nóttu. Besta tálbeita í heimi.
Þús. þakkarbrjefa hjá firmanu. Á
10 dögum veiðst 24 refir, á 8 d. 7
merðir o. s. frv. Á hverjum degi
eru afgr. í Þýskalandi 300 pakkar.
Verð: 4.50 fyrir refi, Dugar allan
veturinn. Ómétanlegar ráðlegging-.
ar um veiðina fylgja ókeypis. —t
Biðjið um verðlista, það borgar
sig. Einkaumb. fyrir fsland
H. Genner, Bucb 93 Zt.
Schafhausen.
Schweiz. (Afgr. gegn póstkr.)