Morgunblaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Ttlorfln«blaí>U> i. ,.fn»nclí: VrUh. í'ln«en. Ot#*f»tid!: FJelag: 1 Reykjarlk. &ltaijörar: Jðn KJartanaaon. Vtaltýr Stef&nsaon. iuslíslngrastjöri: 0. Hafber#. Skrifstofa Austurstretl I. C!ml nr. 600. &.nu*rl?«inga*S;ríf«tofa nr. 700. áMafi&almar: Jön Kjartansson nr. 74S. Valtýr Stefánsson nr, 11X0. B. Hafberg nr. 770. £ðk.rtft**Jald: Innanlands kr. 1.00 & ndarSi — nlands kr. 1.60 - ---- sðlu 10 aura •tntaklð. Erlendar símfregnlr. FB. 20. des. Mac Donald hjelt velli. Frá London er símað: Neðri málstofan samþykti Lolafrumvarp stjórnarinnar við aðra umræðu í gær með 281 atkv. gegn 273. Lang- fléstir þingmenn frjálslyndá flokks ins greiddu afkvæði á móti frum- varpinu. Frá London er símað: Þegaf kolafrumvarp stjórnarinnar var til umræðu í neðrimálstofunni í gær, biðu menn úrslitanna af miltilli úþreyju, og náði spenningurinn há- marki, er til atkvæðagreiðslunnar kom, því ógerlegt var að segja fyrir um það með vissu, livernig fara myndi. Margir bjuggust þó við stjórnarfalli, vegna samþykkt- ar þeirrar, sem gerð var á flokks- fundi frjálslyndra, þ. e. að greiða -atkvæði á móti frv., nema stjórnin fjellist á breytingar á því. Atkv.- greiðslan fór eins og um getur í morgunskeytinu, en síðan hefir frjetst nánar af atkvæðagrejðsl- unni. Tveir frjálslyndir þingmenn •greiddu atkvæði með frv.. en sex frjálslyndir þingmenn sátu hjá og greiddu ekki atkvæði. Ef þessir átta frjálslyndu þingmenn hefðu Wýtt flokkssamþyktinni hefði Mac- Donaldstjórnin fallið. Uppreisnarmenn dæmdir. Frá Madrid er símað. Herrjettur hefir dæmt Paz ofursta'til tuttngu á,ra fangelsisvistar og 32 liðsfor- ingja, sömuleiðis til fange'lsFsvist- ar, suma til eins árs en aðra til alt að tíu ára. Yfirforingjar 'þessir tóku þátt í uppreisninni í síðastliðnum febr.- mánruði. Slys. Frá Barcelona er símað: Járn- hrautarlest rakst á stóra fólks- flutningsbifreið nálægt Bai'ceclona. Tuttugu farþe'ganna, sem í bifreið- ínni voru fórust, en tíu meiddust bæ.ttulega. 'Byggingasýning’ í Stokkhólmi. Að snmri verður haldin mikil "byggingasýning í Stokkhólmi. — Ye'rður hún aðallega nm allra nýj- Tistu byggingaaðferðir og það, sem ætla má, að síðar verði notað til þeirra. Sýningin verður eingönu ■sænsk, og munu ekki verða tekin bnnur verk á hana en verk •sænskra byggingamanna og lista- manna. Annríki. .Jeg hitti Pál vin minn niðri í Aðalstræti i gær, um miðaftans- leytið. Það var asi á honum. Það er' altaf asi á Páli frá morgni til kvölds. Hann liefir svo yfirtak mikið að gera. Hann sjer ekki út úr því. Hann má ekki um frjálst liöfuð strjúka nokkurn dag, eftir því sem hann segir sjálfur- Og þetta er auðsjeð'á honurn. Lengi hefir mjer verið það sönn váðgáta á hverju Páll lifði, óg hvernig hann hefði ofan í sig. — Hann hefir sem betur fer ekki fyrir öðrum en sjer að sjá. En hvað gerir Páll. Aðalstarfið þekki jeg, sem sje það að óskapast yfir anriríkinu óg telja öllu fólki trú um, að liann sje sá maðurinn sem liafi allra manna mest með höndum, oflilað- inn störfum alla daga. Við sátum inni á Landi í kaffi- tunanum í gær í 2^2 klukkutíma var það víst. Því það eru einu hvíldarstundirnar fyrir Páli, þeg- ar liann sest við kaffiborðið. Þá er eins og alt annríkis-andrúms- lcftið gufi upp af honum, og hann liafi bókstaflega ekkert að gera. Þegar liann á annað borð er sestnr við kaffiborðið er blátt áfram erf- itt að fá liann til að standa upp. En þegar hann loksins leit á klukk una, þá mundi hann eftir því, að hann átti að vera kominn fyrir iy2 tíma suður á Grímsstaðaholt. Eldspýtna-Kreuger, sænski stór- iðjuhöldurinn, sem lagt hefir undir sig eldspýtnamarkað allmargra landa, alla leið austur í Japan, og gerði Þjóðverjum þá þægð hjer í haust að lána þeim það fje, sem þá vafihagaði um í bráðina, hann er alt öðruvísi en Páll vinur minn, því hanri hefir altaf nógan tíma til alls, og rneðal annars að rabba við kurmingjana. Jeg var að ve'lta þeim fyrir rnjer á heimleiðinni, Kreuger og Páli. Og svei mjer sem mjer fanst ekki jeg geta fundið út þá reglu að e’ftir því sem menn liefðu meira amrríki, eftir þvr kæmu þeir minna í verk. Þvr hin látlausa, sífelda yfir- vofandi annríkistilfinning er sá versti tírnaþjófur, sem til er. „Ann- ríki“ Reykvíkinga kostar áreið- anlega stórfje á ári — auk þess sem það eyðileggur gersarnlega sálar- og heimilisfriðinn. x. x... Villimaður. Amerískur maður, B. McConnel að nafni, lrefir fyrir skömmu tekið sjer fyrir hendur að rannsaka, hvort nútímamaður geti lifað einn og yfirgefinn í eyðimörku, eins og forfeður mannanna. Hann hefir sest að r Norður-Kanada, langt frá öllum mannahygðum, en til þess að umheimurinn geti fengið að vita eitthvað af honum, og lrklega til að geta grætt eitthvað á þessrr uppátæki, skrifar hann brjef frá dvalarstað sínum, og slcilar þeim á ákveðinn stað, eri þangað eru þau sótt. Brjef þessi kaupa stór- blöðin dýrum dómum. Ýmsum get- gátum er leitt að því, hve lengi hann endist til að lifa svona. Hann er giftur maður, og býr kona hans í New York. Fyrlr Jðl: Karlmannaf ðt blá og mislit, úr snöggu inllegn efni, nýjasta snið. VelrarfraMtar - Rykfrakkar - Maaehettskyrtnr i íall- egn nrvali - Bindi - Slanfnr - Flibliar - Slifsisnálar ■ Vasaklntar - Sokkar - Pnllovers - Treflar - Hattar ■ Hnfnr - Stafir. Besta og stærsta nrvalið i Brauns-Verslen. Stðr jðlaátsala. Nokkur hundruð bollapör, diskar, flautukatlar, könnur, lev—iii i iiiiii,iii - pottar og skaftpottar. Einnig mikið af burstavörum og allskonar búsáhöld og nokkur plettstell. Alt þetta selst með GJAPiVERÐI. Allar matvörur með bæjarins lægsta verði. Virsiinin Bergur Pðlsson. Sími 765. Hverfisgötu 64. Sími 765. >••••••••••• eeioiieeiMðHðif >•••••••••••••••••••••••••••1 • •••••••• •^••••••••••••••••••••••••••••••••••••« »•••••••••••'•••••••••••••••••••••••••••••••••••• í gær og í nfiit voru leknar nýjar vörur, allskonar, kærkomnar og nytsamar jólagjafir. — Einnig skínandi falleg BETRISTOFU-HtJSGÖGN stoppuð, sófi, 2 stórir stólar og 2 smærri, — afar ódýrt. LEÐUR-HERRAHERBERGIS-HÚSGÖGN, seinasta tíska, með lausum dúnsessum; verðið ótrúlega lágt, kr. 1450,00 fyr- ir alt settið. Allar vörur með jóla- verðinu rjetta: Súlur frá kr. 9,00; birkistóll 7,00; körfustóll 18,00, matborð 65,00, borðstofustóll 14,50, Reykborð og grammófón- borð, margar tegundir, að ógleymdum körfustólunum stoppuðu með patent- fjöðrunum. U Húsgagnaversl. við Dðmkirkjuna. ANNA FIA er góð iólagjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.