Morgunblaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 12
12 M QRGUNBLAÐIÐ GAðnr ifiiamatur. Grísakjöt — Kótelettur — steik — flesk. Hangikjöt — prýðis gott. Dilkakjöt — vel vænt. Egg — stór og góð til suðu og bökunar. Grænar baunir, í dósum og lausri vigt. Ávextir, margar teg., nýir og niðursoðnir. Asíur, Agurkur, Pickles, Sósur ýmiskonar. Ostar og Sardínur — margar tegundir. Niðursuðuvörur Sláturfjelagsins, allar teg., o. m. m. fl. Gjörið svo vel að panta tímanlega. Matarbúð Sláturfjelagsins. Laugaveg 42. Sími 812. HKtlll SkiifiisígsEess og Revkjavíknr. verða fyrst um sinn fastar bifreiðiaferðir frá bifreiðastöð KRISTINS OG GUNNARS, sem hjer segir: Kl. 8% frá Shell Kl. 11 frá Reykjavík. - 12% — 4 - 6% — 8 - 83/4 3y2 6 7% sy2 u Fargjöld 35 aura á Grímsstaðaholt og 45 aura til Shell. NB. Staðgreiðsla. Fólk er beðið um að hafa mátu- legt gjald. Stansað verður til þess að taka fólk á þess- um stöðum: Við Uppsali, við Hólabrekku á Grímsstaða- holti og vegamótin hjá Shell og Reynistað. Vílryggiilgego eldi vörar og hnsgögu hjá . Enli Slat i Erillsh Diiniooii Umboðsmaðnr Garðar Gislason. Saöunah. — Ertu ennþá reið við blessaðan gamla manninn? — Nei, það tír maður, sem ómögulegt er að vera reið við lengi í einu, svaraði móðir hennar. En jeg stend við það, sem jeg segi. Hann getur, verið góður kunningi, en jeg gæti aldre'i hugs- að mjer vináttu við mann, sem jeg bæri ekki virðingu fyrir. — Mjer finst sonur hans vera inndæll, sagði un'gfrú Crawford, séin Kafði''uncffr" eiris' sjeðþ áð trú- lofun hans og Edithu væri ákaf- Iega æskileg. Hún .sá, að hið góða uppeldi Edithu gerði hana freta- ur öðru vel þess verða að vera með aðalsfólki. Hún hafði til þessa tíma haft heldur vorkun með LarOche, en hin unggæðislega og hreinskilna framkoma hins unga áðalsmanns hafði meiri og hagstæðari áhrif á hana en hin alvarle'ga framkoma ritarans. — Já; mjer líkar Vel við Sand- own lávarð, sagði Sadun'ah alvar- lega. Honum svipar ekki hið minsta til föður síns. Hann lítur út fyrir að vera góður, ekki í venjulegum skilning, heldur er hann hreinskilinn og heilbrigður. Seinna um kvöldið, þegar þau hjónin voru orðin ein saman í her- bergi sínu, spurði Sadunah mann skin, hvort hann ætlaði að lána Wansford peUingana.. Hún vissi jafn vel og hann, að það var þess vegna, að gamli maðurinn hafði sett May mótið daginn eftir. — Jeg er enn ekki búinn að ráða það með sjálfum mjer, svar- aði May. Jeg held helst, að jeg geti það ekki almeúnilega. — Jeg kæri mig ekki um að blanda mjer í fjármál þín, sagði hún, — en jeg vildi heldur að þú geiðir það. Maður hennar horfði á hana, og rendi grun í, hvað hún var að fara. — Þú vilt heldur að jeg geri það. Hún roðnaði lítið eitt af því, hve beint hann ge'kk að efninu. — Satt að segja get jeg ekki neitað því. Ungi maðurinn var afar hrifinn af Edithu. May hló. — Ef jeg ætti að ráð- leggja þjer, mundi jeg ekki ráða þjer til að byggja mikið á þessu, því að enda þótt gamli maðurinn hefði e'kkert á móti því að heimsækja okkur, þá er jeg viss um, að hann mun setja sig Leikfíng. Jólin eTu fyrst og fremst hátíð barnanna. Jólagleði þeirra er auk- in með því að þeim oft og einatt eru gefin ýms leikföng. Nú gæta menn þess stundum ekki'sem skyldi, að það er vandi að velja leikföng við hæfi barn- anna. Þeir, sem gera leikföngin leggja altaf meiri og meiri áherslu á að gera þau þannig úr garði, að leikföngin gefi börnunum eitt- hvað til að hugsa um. Börn þurfa altaf að hafa eitt- hvað fyrir stafni. Það er ekki fyrri en seinna, sem sá sjúkdómur gerir vart við sig, sem nefndur er „leti,‘ ‘ þegar unglingar vilja helst hvorki hreyfa legg nje lið, og ala upp hjá sjer það óskaplega og stórhættu- lega hugarástand, að láta sjer vera „sama“ um alt og alla. Börn þurfa að hafa eitthvað til að dunda við, eitthvað seta þau geta brotið heilann um, og unað við helst tímunum saman. Leik- föng sem þannig eru gerð, að börn geti hugsað um þau, lært ýmsar einfaldar reglur af þeim, eru bestu leikföngin. Því þau geTa alt í senn, þroska börnin, og veita þeim hvíld frá því að þvælast stefnu- laust um úti og inni, og verða fyrir óþægindum og hnjaski full- orðna fólksins. Flest fullorðið fólk skilur ekki börnin, sálarlíf þeirra, hugsunar- hátt og mismunandi þroska. Eitt mesta vandamál nútímans er að kippa þessu í lag. Næsta öld í menningarsögu þjóðarinnar, á að vera öld barnanna. Þeir seta skilja þetta, og hafa veitt því eftirtekt, þeir -líta ekki á Ieikföng barnanna sem ónýtt glingur. Foreldrar læri að þekkja börn- in sín seta best, þá læra þau enn- fremur að velja þeim leikföng, sem koma börnunum að gagni. Gullfoss fer á jóladag að kvöldi beint til Kaupmannahafnar. mjög á móti slíku * sambandi við okkur. Hann kann að vilja fá pen- inga okkar en annað kærir hann sig ekkert um. Hann sá, að andlit hennar varð sorgbitið við hugsunina um það, að þau væru ekki af sama sauða- húsi og þeir feðgar. En hin fögru augu hennar sigruðu alla mótstöðu hans, svo að hann ljet að lokum undan og sagði: — Ef þig langar til þess, þá skal jeg ge'ra það. Hún kysti hann blíðlega í þakk- arskyni, og hann varð þegar á- nægður. Þessi kona gat fengið hann til að fremja sjálfsmorð af ást. Hann vissi, að hún elskaði hann ekki á þann hátt, sem hann vildi, en hann var nú farinn að hafa góða von um, að honum tæk- ist að vinna ástir hennar með blíðu sinni við dóttur hennar. Morguninn eftir, þegar þær mæðgur voru á leið út til að fara í búðir, getigu þær niður stigann og fram hjá vinnustofu Mays. — Þær komu aldrei inn í sjálfa vinnustofuna, því að þær vildu ekki trufla húsbóndann í starfi sínu, en í þetta sinn voru dyrnar opnaðar, og þeir feðgar Wansford og Sandown voru að kveðja May. Laroche stóð dálítið fyrir aftan \ Lækkað verð aðelns til kvölds á borð- og ferðafónuml (allir með hólfi í lokinu fyrir plötur). Nú 56,50 áðnr 65,00 — 67,50 - 75,00 — 75,00 — 85,00 — 87,50 — 92,00 — 108,50 — 118,80 Hliéif ærahasið Til jólanna: Melís á 33 aura. Strausykur á 28 aura. Barnakerti á eina litla 50 aura, með 30 stk., — Hveiti og alt til bökunar. tfan og Brekkustíg I. Knöll, gott nrval. Hnmið meðan úrvalið er mest. iobakshusiö Anstnrstræti 17. þá með bunka af skjölum, sem auðsjáanlega tilheyrðu því máli, sem þeir höfðu verið af afgreiða. Sandown tók þegar e'ftir þeim, og þær gátu tæptega komist hjá því að koma til þeirra til að þakka þeim fyrir síðast. Sandown var altaf jafn glaður og kátur. Það þurfti án efa mikið til að fá hann til að vera alvarlegan, að minsta kosti hafði það ekki haft nein áhrif á;hann, að hann hefði fyrir skemstú skrifað nafn sitt úndir Skjab, sem skuldbatt hann til að greiða tíu þúsimd pund á tveim árum, ef faðir hans gæti ekki iniit borgunina af hendi. — Nú megið þjer gkki gleyma því, sem þjer lofuðuð mjer í gær- kyöldi, sagði hann í gamni við Edithu. '?y— Hvað var nú það, spurði hún sakleysislega. „/•— Þjer hafið ekki sjerstaklega ff'ott, minn,i, ungfnr. ságði hann cítnislega. Þjerworuð víst að lofa Ujjer nólfkru. Munið þjer ekkí, að þjer lofuðuð mjer því, að þjeT skylduð aldrei kalla mig Ronnie, Hún roðnaði lítið éitt, en hún hafði aðejns verið að gera sjer þetta upp, og hjelt hún nú áfram að géra Iávarðinum undir fótinn fyrir 50 anra. ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjamt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 716. • Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. nu Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn aUan daginn. <><><><><><><><><><><><><><><><><>0 • •••••••••••••••••••••••• «\ Eversharn Lindarpennar og Ritblý. Viðurkendir um allan heinu Ágætis jólagjöf. Bókaverslun Sig. Hristjðnssonar Bankastræti 3. oooooooooooooooooc Atbnglð hið slðra og fjifl- breytta nrval al hinnm nýkomnn Konfekt- . skrautöskium f Langaveg 12. með því að skera niður umræðurn- ar með kurteisi. Mig mundi aldre'i geta dreymt um að sýná yður slíðan dónskap, herra lá- varður , Hún gerði þetta að nokkru leytl til að stríða ritaranum, sem stóð álengdar og var auðsjeð á honum, að hann var orðinn fokreiður. — Hann þurfti á öllu að taka til að hafa vald á sjálfum sjer og sýna sem minst á andliti sínu, hve reið- ur hann var. Þau fóru burt að nokkrum mínútum þðnum, en all- an típiann sauð reiðin niðri í Lar- oche. — Jeg skal he'fna mín á þesáu hyski, muldraði hann í barminn, um leið og þau fóru út. — Þessi „heiðar.legi“ fjármálamaður, dans- mærin, sem ætlar að selja dóttur sína fyrir lávarðskórónu og þessi stelpurola, sem i svip ér hrifin af þessu heimska og aulalega lávarðs- Alfinnur álfakóngur LHla drottningin Dfsa ljósálfur eru bestu jólagjafirnar handa börnunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.