Morgunblaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 31. desember 1929.
Gleðilegs nýárs
óskar Morgunblaðið
öllum
og þakkar viðskiftin á liðna árinu
ecftteýs nyato
óí>Æutn vi(? ö/Kum
oÆÆar mörpu
s^týtamönnum &ce(2?
ítf’ /anc/o op sjávaz.
JjÖö//c Jy ttt vtd-
oÆiJtin á /tdna áztnu.
Q/eiJarJa
/u
œzaveróluntn
euotr
mmsmxmxm%mxm%mrn.
&
GLEÐILEGS NÝÁRS
óska jeg öllum viðskiftavinum mínum
Sveinn Þorkelsson.
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Mjólkurfjelag Reykjavikur.
SiH
Wi
gleðilegs nýárs
óskar öllum viðskiftavinum sínum
G. Ólafsson & Sandholt.
é,
BJg
ausiyc
íiuenj'diirc
Verslnnin 1929.
Eftir Garðar Gislason.
umiiiiiiiiiiiiiiiKiiHiimiiiimiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiinuimuyt
Þótt hið umliðna ár jafnist ekki
fyllilega við árið 1928 að því er
snertir framleiðslu og andvirði út-
flutningsvaranna, má frá viðskifta-
sjónarmiði telja það á meðal góðu
áranna. Tíðarfarið var óvenjugott
mesta hluta ársins, og aukinn
vöruinnflutningur á árinu, sem að
nokkru leyti má þakka góðri af-
komu undanfarins árs, ber vott
um miklar verklegar framkvæmdir
og næga atvinnu.
!
Tíðarfarið.
Pyrstu fjóra mánuði ársins mátti
i heita einmunatíð og var jörð næst-
j um þvi klakalaus víðast hvar. —
Gróður kom óvenjulega snemma
! og vottaði jafnvel fyrir honum í
! febrúar hjer sunnanlands. Fyrri
j hluta. maí gerði kuldakast, sem
I stóð gróðri nokkuð fyrir þrifum,
1 en síðari hluta mánaðarins hlýnáði
I aftur og voru víða komnir sæmi-
legir hagar fyrir nautgripi i mán-
aðarlokin. Fyrri hluta heyskapar-
tímans var tíðiii mjog hagstæð um
alt land, en í ágúst var mismun-
andi tíð sunnanlands og norðan.
A Suðúrlandi, Yestúrlandi og suð-
urhluta Austurlands var ágætistið
allan ágústmánuð, en á Norður-
lándi og norðurhluta Austurlands
var votviðrasamt og yfirleitt óhag-
stæð tíð. Septembe'rmánuður var
úrkomusamur um land alt og urðu
hey íiti, sjerstaklega á Norður-
land,i. Samt sem áður hefir hey-
fengur þó orðið í betra lagi og
nýting allvíðast góð. Haustið hefir
verið umhleypingasamt og fje tek-
ið óvenjulega snemma á gjöf, sjer-
staklega á Suðurlandi.
Þingi? 1929.
Lög um Búnaðarbanka íslands
snerta líklega mest verslunina af
lögum þeim, sem náðu fram að
ganga á siðasta þingi. Samkvæmt
þeim lögum á bankinn að vera
sexskiftur. Eiga deildirnar að
heita: Byggingar- og landnáms-
sjóðsdeild, Ræktunarsjóðsdeild,
sparisjóða og rekstrarlánadeild,
veðdeild, bústofinslánadeild og
lánadeild smábýla við kaupstaði
og kauptún. Um tvær fyrstu deild-
irnar hafa áður Verið sett lög og
hafa þær þegar tekið til starfa.
— Þremur síðasttöldu deildunum
ltggur ríkissjóður til krónur
2.550.000.00 sem stofnfje og trygg-
ingarfje. Eru þau framlög að
nokkru í skuldabrjefum viðlaga-
sjóðs, og að öðru áx-leg framlög
ákveðinn tíma. Ríkissjóður ber
ábvrgð á Öllum skuldbindixigum
bankans. Bankastjórar eiga að
vera þrír og skulu þeir skipaðir
af atvinnúmálaráðherra, sein er
yfirumsjónarmaður bankans.
Lög- um gjaldþrotaskifti öðluð-
ust gildi 1. júlí þ. á. og voru me‘ð
þeirn xír gildi numin eldri lög xxm
það efni. Eftir þeim lögum skal
hraða skiftunx búa sem mest, svo
þeim sje lokið innan 18 nxánaða,
nema lögmætxxr skiftafundur á-
kveði öðrxxvísi. Einnig er hlxxtað-
eigandi vfirvaldi skvlt að rann-
saka ástæður til gjaldþrota, og
dteina brot á þeixn lagaákvæðum,
sem sett erxx til verndar almennu
iánstrausti. Ættu lög' þessi að
stvðja að heiðarleik r viðskiftum
og glöggu bókhaldi.
Lög- um stjóm póstmála og síma-
mála. Eftir þeim lögum hefir at-
vinnu- og samgöngumálaráðuneyt-
ið yfii’stjórn allra póstmála og
símamála á landiixu, en póstmála-
stjóri stjórnar framkvæmdum póst.
mála og landssínxastjóri fram-
kvæmdunx símamála. I Reykjavík
á að vera sjerstakur forstöðumað-
xxr fyrir póststofxxnni og sjerstakur
stöðvarstjóri fyrir landssímastöð-
inni. En annarsstaðar á landinu,
þar sem póstafgreiðsla og símastöð
eTxx á sama stað, skal þetta tvent
sameinast undir einum forstöðu-
! manni. Að jafnaði er þó ekki gert
ráð fyrir, að þessi sanxeining fari
jfram fyr en annaðhvort exnbættið
losnar, en ráðherra er samt heirn-
, ilt að koma henni fyr á, ef hann
! álítxxr það til sjerstaks hagnaðar
jfyrir ríkissjóð eða til þæginda fyr-
! ir viðskiftameún. Þessi lög eiga
að gilda frá 1. janx'xar 1930.
Breyting á síldareinkasölulögrm-
um var gei’ð að því leyti, að fram-
kvæmdastjóri getur nú krafist af
þeim, sem veiðileyfi hafa fengið,
að þeir afhendi einkasölunni
ferska síld til söltunar, ef fram-
kvæmdastjórnin æskir þess. Þá eT
einnig framkvæmdastjórninni heim
GLEÐILEGS NÝÁRS |
!l óskar öllum viðskiftavin- h
I 1
uni sínum. s
SSS SSi-
Sigurgeir Einarsson.
= s.
=n S'
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHttfll
S GLEÐILEGT NÝÁR!
! Þökk fyrir viðskiftin á
• liðna árinu.
l Rakarastofan
• í EimskipafjelágsMisinu.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Gufini Jónsson
úrsmiður.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiimm
I s
GLEÐILEGT NÝÁR!
EE se
§j Þökk fyrir viðskiftin á g
liðna árinu. 1
Versl. Drífandi.
iTTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiimiiiiim
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Versl. Foss.
OOOOOOOOOOOOOOOOOO
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavin-
um sínum.
J. C. Klein.
ooooooooooooooooo <>
tii þess að kaupa tunnxir, salt og
annað efni til síldarverkunar, svu
og til að greiða framleiðendum
upp í síld þá, sem þeir hafa afhent
ilt eftir þessum lögum að taka lán
einkasölunni, eftir rjettum hlut-