Morgunblaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Gvxhnundur Jóhcmnssón, % % GLEÐILEGS NÝÁRS 9 óská öllum viðskiftavinum sínum Hvannbergsbræður. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Vísir. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Verslunin Liverpool. ið. Nefnist hún „Dolores“ eftir aðalpersónunni, og gerist í Karp atafjöllum. Aðalpersónan er Zig- aunastúlka, dóttir manns, sem tem ur villidýr, og hefir hún þegar gerst snillingur í þeirri iðn. En hún leggur það einnig fyrir sig, að temja karlmennina, og fæstir þeirra sleppa, sem hún temur með hinni hörðu svipu sinni. Þó er einn karlmaður, sem hún fær ekki staðist, og myndin segir ástasögu þeirra á skemtilegan hátt. Karlmanninn, Jorga, leikur Leroy Mason. — Myndinni fylgir skemtilegur vals, og syngur hr. Óskar Norðmann hann á með- an á sýningu stendur. 55 ára er í dag frú Margrjet Kr. Jónsdóttir í Lækjargötu 8. JJjörtur Halldórsson stúdent tók í þessum mánuði inntöku- próf á hljómlistaskólann í Kaup- mannahöfn. Fekk hann inngöngu á skólann og mun hann nú um áramótin byrja nám þar í fiðlu- leik. Hjörtur stundaði í fyrra- vetur lögfræðinám við háskól- ann hjer, en hvarf frá því námi til að leggja hljómlistina fyrir sig. Hann hafði aðeins stutta undirbúningsmentun er hannj hlaut hjer í bæ síðastliðið ár hjá Þórarni Guðmundssyni, og má það því teljast góð frammistaða að hafa fengið inntöku í skólann. Til Strandarkirkju frá E. 10.00, ónefndum 10.00, L. (gam alt áheit) 2.00, S. Þ. 5.00, J. S. 2.00, ónefndum 5.00, F. S. 5.00, konu í Keflavík 15.00, B. D. H. 5.00, S. B. 15.00. Til Mæðrastyrksnefndar frá N. N. 10.00. Til stúlkunnar á Vífilsstöðum frá M. B. 10.00, G. 5.00, ónefnd- um 10.00. N. N. 5.00, K. P. 10.00, N. N. 15.00. Til fátæku stúlkunnar frá N. N. 2.00. Samtök drengja gegn sigar- ettureykingum hafa fund í húsi K. F. U. M. á Nýársdag kl. 6 e. h. Allir sem eru í samtökunum eiga að mæta. Bílaskrölt. Bílum hefir verið bannað að öskra um nætur svo að þeir ónáði ekki sofandi fólk. En hitt er lítið betra en gólið í þeim er þeir aka á fleygiferð um miðj ar nætur og keðjurnar slást svo í aurhlífarnar, að það er eins og látlaus fallbyssuþruma. Einn slíkur bíll var á ferðinni í fyrri nótt og hefir eflaust truflað svefn manna í mörgum húsum. Samband ísl. stúdenta. Á % fundi StúdentafjelagsReykjavík ur í gærkvöldi var samþykkt til- laga þess efnis, að taka ísl. stú- dentasamband til umræðu á fundi íslenskra stúdenta í vor í sambandi við stúdentamótið, og leita þá samþyktar um stofn un sainbandsins. Togararnir. Frá Englandi komu Bragi í fyrradag og Egill Skallagrímsson í gær. Ægir kom á sunnudag úr eft- irlitsferð. Skautahlaup á Rauðavatni. Ármenningar ætla að fara aðra skemtiför á skautum á Rauða- vatni á nýársdag, ef veður leyf- ir. Verður sú för með sama fyr- irkomulagi og síðast. Þá var á annað hundrað manns með í för inni. Lagt verður af stað frá Frakkastíg 12 kl. 2 e. h. Verða þar þá bílar tilbúnir að flytja fólkið og er far ókeypis. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir við'skiftin á liðna árinu. Heildverslun Garðars Gíslasonar. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Verslunin Skógafoss Laugaveg 10. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum H.f. Rafmagn. W* GLEÐILEGS NÝÁRS ffl $ óska jeg öllum. Kinar Eyjólfsson. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum M. Th. S. Blöndahl h.f. GLEÐILEGT NÝÁR! ^ Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. m/ Málarinn. GLEÐILEGS NÝÁRS og góðs komandi árs, óskar öllum Bókaverslun ísafoldar. & &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.