Morgunblaðið - 03.01.1930, Page 2

Morgunblaðið - 03.01.1930, Page 2
2 «ORG IJNBLA>*IÐ t Ragna Stephensen Biðjið um Colman’s Fæst allstaðar. Bðkhaldari og brjefritarl. kenslukona, dóttir Magnúsar Stephensens lands höfðingja, andaðist að kvöldi ný- ársdags hð heimili móður sinnar, frú, Elínar Stephensen. Ungfrú Ragna var fædd 26. mars 1882. Um aldamótin gerðist hún kennari við barnaskólann í Reykjavík og hjelt kennaraem- bætti fram til 31. okt. s.l. En rjett i byrjun skólaársins 1928 veikt- ist hún snöggle'ga af sjúkdómi |;eim, sem dró hana til dauða, og gat ekki kent eftir það. Hún var mjög ástsæll kennari og gat sjer ágætt orð hvar -sem hún kom. Ungnr, efnilegnr maðnr af gððn fólkl, vannr tvttfaldri bókfærsln, gefnr fengið framtíðarstððn bráðlega. Viðkomandi þarf einnig að vera vef vannr á skrifvjel og knnna að minsta kosti þýskn og enskn til fnllnnstn. Eiginhandar nmsókn ásamt meðmælnm og lannakrttfn, afhendist A. S. I. fyrir 5. jannar næstkomandi, merkt: „FL1NKUR“. Hatreiðslnnámsskeið byrjar mánudaginn G. janúar. Miðdagur, kalt borð og bakstur. Helga Signrðardóttir, sími 2151. Er flnitnr i Þingholtsstræti 1 aftur. Sig. Gnðmnndsson, sími 1278. Blikkiisisfunnur. Eias og að nudaufðrnn seljnm við blikklýsistnnnnr mjðg ódýrar beint frá Noregi, einnig síldartnnnnr. Eggerí Kristjánsson 5 Co. Hafnarstræti 15. Harvarður Sigurðsson kaupmaður í Hnífsdal andaðist að heimili sínu aðfaranótt sunnudags. Hann var hinn mesti dugnaðar- maður og vel látinn. Hann var 45 ára að aldri, ókvæntnr og barn- íaus. Sjómanuafjelðgin og hásetar á línuveiðurum. Gustur á Sigurjóni Ólafssyni! Eins og skýrt hefir verið frá áð- nr hjer í blaðinu, höfðu samninga- nefndir Fjelags ísl. línuveiðaraeig- enda og sjómannafjeiaganna í Reykjavík og Hafnarfirði komið sjer saman um kaupgjaldssamning, sem skyldi gjlda frá 1. jan. þ. á. Uessi samningur var þvínæst bor- inn undir fjelög beggja aðila. Ut- gerðarmenn samþyktu fyrir sitt ieyti samninginn, en á mjög fá- mennnm fundi í Sjómannafjelagi Rvíknr var hann feldúr. Stjórn Sjómannafjel. hafði að sögn ekki ijað una þe'ssum úrslitum, eink- um vegna þess að aðeins örfáir sjómenn af línuveiðurum voru mættir á fundinum. En þó fóru leiltar svo, að stjórnin fjekk engu frekar áorkað í málinu og fór það til sáttasemjara. Hinn 1. jan. senda svo stjórnir sjómannafjelaganna í Reykjavík og Hafnarfirði FB. svohljóðandi tilkynningu: „Sökum þess, að samningar hafa enn ekki tekist við útgerðarmenn línubátanna og málið hefir verið afhent sáttasemjara ríkisins í vinnudeilum, þá má enginn sjó- maður ráðast á nefnd skip, fyr en samningar hafa náðst eða sjó- mannafjelögjn gefa út taxta um kjör þau, er ráða skuli fyrir“. Hjer skipar sá, sem valdið hefir! Menn taki eftir: Enginn sjómað- ur má ráða sig* á línuveiðara! Þessi tilkynning er send Frjetta- stofunni, og á hún svo að koma boðskapnum til allra íslenskra blaða og skipa. Enginn sjómaður má ráða sig á iínuveiðara, segja hinir háu herr- ar, sem stjórna sjómannafjelögun- um. En ieyfist að spyrja: Hvaða heimild hafa þe'ir til þess að gefa út slíkan boðskap? Banna landslög sjómönnum að ráða sig á skýp? Vera má, að sjómannafjelögin geti með einhverjum rjetti sagt við þá sjómenn, sem eru í þessum fje- logum, að þeir megi ekki ráða sig á skip nú, þar sem e'kki hefir náðst sanxkomulag um kaupið; slíkt er einkamál þejrra á milli. Hitt er óðs manns æði, að ætla að banna öllum sjómönnum, jafnt sjómanna- fjelagsmeðlimum sem öðrum, að ráða sig á skip ! Enda hefir Mbl. haft sannar fregnir af því, að þetta ,,bann“ verður að engu haft. Það er þegar farið að ráða menn á línuveiðaskipin, og eru sum þeirra farin á veiðar. Stjórn Fjelags ísl. línuveiðara- eigenda hefir fj-rir sitt, leyti leyft útgerðarmönnum að ráða menn á skipin með þeim kjörum, sem samninganefndirnar komu sjer saman um. Og vjer höfum sann- frjett, að margir hátar víðsvegar úí um land, eru sem óðast að bú- ast á veiðar. Sjómeixn eru fúsir til að sigla og segja sem rjett er, að stjórn Sjómannafjelags Reykjavík- xxr geti ekki bannað þeim að ráða sig á skip, því þeir hafi aldrei í því fjelagi verið, og sjeu þar af leiðandi engum skyldum hxxndnir við þá Sigurjón & Co. Slys ð Eyrarbakka. Maður kafnar í reyk og konu hans ekki hugað líf. FB. 2. jan. Frá Eyrarbakka ej; símað: Sorg- legt slys varð hjc'r xxm áramótin. Sigvaldi Sigurðsson, ættaður úr Breiðafirði, sem hafði ver.ið að heiman í atvinnuleit, kom heim iaust fjrrir áramótin. Kona hans hefir unnið á heimili Gísla Pjet- urssonar læknis um skeið og var barn þeirra þar á heimilinu með henni. Hjónin sváfn heinxa hjá sjer síðan maðurinn kom hejm, eú barn- ið á heimili læknisins. Þau fóru heim um kiukkan tíu kvöldið fyr- ir gamlársdag, en er konan kom ekki á heinxili læknisins á garnl- ársdagsmorgui, var farið að sækja hana, en er komið var til, var her- bergi það, sem hjónin sváfu í, fult af reykjarsvælu. Var ljelegur ofn í herlxerginu og mxxn pípuspjaldið hafa færst til og iokað pípunni. Hjónin lágu me'ðyitundalaus í rúm- inu, er að var ltomið. Maðuriixn dó í gær, en konan hjarir enn. Henni er ekki lif hugað. Mann tekur út af .Draupnl* Skeyti hefif borist hingað frá togaranum „Draupni“, að einn hásetann hefði tekið út, meðan skipið var að veiðxnn austan við Lsafjarðardjúp og hefði hann drukknað. Maður þessi hjet Hallgrímur Jónsson, 29 ára að aidri. Átti hann" heinxa i Garðastrtæti 4, og var kvæntur. Kona hans heitir Grjeta Þorsteinsdóttir (slátrara). i Dánarfregn. Látin er í Stykkis- hólmi eftir langvarandi vanheilsu frú Steinunn Guðnadóttir, kona Einars Vigfxissonar bakara. í Öag seljnm við tfima kassa. I tilssíi I Hll Reoiington rilvjelar notam. a.: Alþingi DómsmálaráSuneytið Brunabótafjelag Islands Fræoslumálastjórinn Landsbankinn Lögmaðiurinn Lögreglustjórinn Landlæknirinn líandssíminn Póstmálaskrifstofan Ríkisfjehirðir V egamálaskrif stof an V itamálaskrif stof án Tollstjórinn og fjöldi helstu kaupsýslu- manna. Þurfið þið ekki nýja ritvjel með nýja árinu? Remington umboð Austurstræti 5. Sími 650. BoX 275. ildhásstálka ðskast strax w a Hfitel island. Pilt eða stnlkn vantar f tðbats- og sælgætisverslnn. Umsóknir merkt: „SMART“ sendist A. S. f. Nýðtsprnngnir Tnlipanar fást á Klapparstíg 29. Versl. Vald. Ponlsen Sími 24.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.