Morgunblaðið - 05.01.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Listi Siðifstæðismanna
við bæjárstjórnariiosiimganiar.
91
NINON“
Austurst æti 12.
JANÚAR-SKYNDISALAN
hefst mánadag 6. janúar 1930 og stendnr til langardags 11. þ. m.
Verntalningu lokið og er kjólnnnm skift í
5 verðflokka
og verða seldir fyrir
15 » 20 -- 25 - 35 - 55 kr.,
án tillits til fyrra verðs.
Sllki
Tricot-
Charmeuse
Ullar-Jersey
15 kr.
Tricot-
Charmeuse
Ullar-
Crépe
20 kr.
ii
Af ðllnm öðrnm kjólnm, sem ekki teljast
til þessara 5 verðfiokka, er, meðan á
skyndisölnnni stendnr, gefinn
10 °[. afsláttnr.
A ball- og samkvæmiskjólmn
15-20 °i. afsláttnr.
Notið janðar-sfcyndisölnna!
NINON11
Opið 2—7.
Duvetine
Tweed
Silki
25 kr.
Flauel
Eolienne
Ullar-
Crépe
35 kr.
Flauel
Tricot- '
Charmeuse .
Ullar-Crépe
Crépe deChine
55 kr.
ii
Bænöaforinginn
Tryogvi Þórhallsson.
' J
Sjárfstæðismenn hafa nú lagt
fram lista við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar 25. þ. m. Yerður það C-
listi og eru á honum þessi nöfn:
1. Jón Ólafsson, alþingismaður.
2. Jakob Möller, bankaeftirlits-
maöur.
3. Guðm. Ásbjörnsson, kaupm.,
4. Guðrún Jónasson, frú.
5. Pjetur Halldórsson, bóksali.
6. Guðm. Eiríksson, trjesmíða-
meistari.
7. Pjetur Hafstein, lögfræðingur.
8. Eituar Arnórsson,. prófessor.
9. Guðrn. Jóhannsson, kaupm.,
10. Stefán Sveinsson, verkstjóri.
11. Hjalti Jónsson, framkvæmda-
stjórj.
12. M. Júl. Magnús, læknir.
13. Pjetur Sigurðsson, háskóla-
ritari.
14. Sigurður Jónsson, rafvirki:
15. Ragnhildur Pjetursdóttir, frú.
16. Helgi Helgason, verslnnarstj.
17. Sigurður Halldórsson, trje-
smíðameistari.
18. Salómon Jónsson, verkstjóri.
19. Guðrún Lárusdóttár, frú.
20. Jón Ófeigsson, kennari.
21. Kristján Þorgrímsson, bifreið-
arstjóri.
22. Gústaf A. Sveinsson, lögfræð-
ingur.
23. Geir Sigurðsson, skipstjóri.
24. Þórður Ólafsson, framkvæmda
stjóri.
25. Thor Thors, lögfræðingur.
26. Bjarni Pjetursson, fram-
kvæmdastjóri.
■27. Pjetur Zophoníasson, fulltrúi.
28. Magnús Jónsson, alþingis-
maður.
29. Sigurður Eggerz, alþingis-
maður.
30. Jcm Þorláksson, alþingismaður
A fundi í landsmálafjelaginu
Yerði, sem haldinn var í fyrra-
kvöld, var samþykt með einróma
atkvæðum fundarmanna, að Sjálf-
stæðisflokkurjnn bæri frain lista
við bæjarstjórnarkosningarnar, er
í hönd fara, með nöfnum þeirra
manna, sem taldir eru lijer að of-
an. Er óhætt að fullyrða, að sjald-
gæft er, að kosningalisti sje bor-
inn fram j-afn einhuga og ágrein-
ingslaust og þessi listi Sjálfstæðis-
flokksins. Er þó þess að gæta, að
Sjálfstæðisflokkurinn á að því
leyti erfiðast allra stjórnmála-
flokkanna, þegar slík ákvörðun er
tekin, að í þeim flokki eru miklu
fleiri hæfir menn til starfa þeirra,
«r um ræðir, en í báðum hinum
flokkunum. Af þeim fjölda, se'm
fundinn sóttu á fimtudagskvöldið,
hefir vafalaust ekki verið einn ein-
*sti maður, sem ekki hefði getað
bent á fleiri eða færri hæfa menn,
sem ekki eru taldir á þe'ssum lista.
En menn munu skiljá, að þegar
vonlítið er að koma meir en 10—11
mönnum að, þa er ekki Iiægt að
verða við óskum hvers einstaks
flokksmanns, jafnvel þótt þær sjeu
í alla staði rjettmætar. Fyrir Sjálf
stæðisflokknum liggja erfiðle'ikarn
ir ekki í því að finna nógu marga
hæfa menn á lista, heldur í því
að velja úr tölu, sem skiftir hundr-
uðum, ef ekki þúsundrun, þann
fámenna hóp, sem jafnframt því
að hafa sem fjölþættasta þekk-
ingu, hefir sem víðtækast traust
innan flokksins.
Ýmsum kann að virðast, að of
djúpt sje tekið í árinni, þar sem
ge'rt er ráð fyrir, að flokkurinn
komi að 10-11 mönnum. En svo er
þó ekki. í þetta sinn vinna sam-
an kjósenjdur, sem áður hafa
skiftst í tvo flokka, íhaldsflokk-
inn og frjálslynda flokkinn. I>eg-
ar athugaðar eru atkvæðatölur
þessara tveggja flokka samanlagt-
við síðustu bæjarstjórnarkosujng'-
ar, kemur í ljós, að ef þá hefði átt
að kjósa 15 menn, þá áttu flokk-
arnir samkvæmt hlutfallstölu sam-
eiginlega völ á milli 10 og 11 sæt-
um. Nú má gera ráð fyrir, að
einhve'rjir menn úr gamla frjáls-
lynda flokknum hafi gengið í fylk-
ingar andstæðinganna við samein-
ingúna. En móti- því ætti hitt að
vega, að við - undáiífarnar kosn-
ingar hefir fjöldi inanna setið hjá
af þeim, sem nú skipa Sjálfstæðis-
flokkjnn, vegna þeirrar óánægju,
sem af því leiddi, að þessir ná-
komnu flokkar og samherjar, sem
vera' áttu, gengu þá dre'ifðir að
kjörborðinu. Arið 1923 gengu þeir
menn, sem nú skipa Sjálfstæðis-
floltkinn, sameinaðjr til þingkosn-
inga lijér í bænnni. Og aldrei hefir
atkvæðatala þeirra verið hærri en
þá. Af þessari staðreynd ætti að
mega draga þá ályktun, að sii far
sælleg'a skipun, sem orðið hefir á
samstarfi flokkanna, ætti að leiða*
til, þess, að fleiri fylktn sjer níí
undir hið sameiginlega merki Sjálf
stæðisflokksins en við undanfarn-
ar kosningar, meðan fylkingar
voru dreifðar.
Að þessn sinni er ástæðulaust að
fjölyrða um þá menn, se'm á listan-
um eru. Margir þeirra eru knnnir
hverjn mannsbarni i hænum, sök-
um fyrri afskifta af opinherum
málum, t. d. Jón Ólafsson, Jakob
Möller, Guðmundur Ashjörnsson,
Guðrún Jónasson og Pjetur Hall-
dórsson. Eiga fjögur af þeim sæti
í fráfarandi bæjarstjórn. Vegna
samhengis í störfum bæjarfulltrú-
anna, er ávalt nauðsynlegt að ein-
hverjir verði eftir af hinum starfs-
vönu mönnum. He'fði verið' ákjós-
anlegt, að fleiri af hinum gömlu
fulltrúum flokksins hefðu fengist
til að starfa áfram í bæjarstjórn-
inni, en þess var enginn kostur.
Bótin er sú, að hinir nýju menn,
sem fylla eiga sæti hinna, eru
vandanum vaxnir. Guðmundur
Eiríksson er á listann tilnefndur
af stjettarbræðrnm sínum, iðnaðar-
mönnum hjer í bænum. Pjetur
Hafstein er fulltrúi hinna yngstu
lcjósenda. Hann er aðeius 24 ára
að aldri og vngsta fulltrúaefni,
sem enn hefir verið við opinberar
kosningar hjer á landi. Einar pró-
fessor Arnórsson ,er viðurkendur
únhver hæfileikamesti afkastamað-
ur, setn fengist hefjr við opinber
störf á fslandi. Guðmundur Jó-
hannsson hefir vakið á sjer at-
hygli sökum frábærs áhuga og
dngnaðar í flokksmálum á seinni
árum. Er óhætt að fullyrða, að
enginn maður hefir lagt á sig
meira starf í þágu flokksins en
hann. Bæjarstjóminni mun þar
bætast óvenjúlegúr maður að á-
huga og starfsþreki- Stefáíi Sveins
son verkstjóri er velþektur starfs-
maður innan flokksins.* Yar meðal
annars frambjóðandi við þingkosn-
ingarnar 1927. Stefán er ágætlega
mentaður maðirr, og pVýðíilega
gefinn, yfirlætislans í framkomu
og valmenni. Óvíst er, að nokkur
maður á listanum hafi örnggara
traust og einlægari vinsældir
þeirra, er til þekkja, en Stefán
Sveinsson. 1 tíunda sæti lis^ans
var naumast völ á heppilegri
manni. Hjalti Jónsson er ellefti
maður listans. Er hann alkunnur
dugnaðarmaðnr, hagsýnn og hve'rj
um manni rannbetri.
TTm hina aðra fnlltrúa á listan-
um er það að segja, að það eru alt
sa/man atorkusamir menn og þekt-
ir í þessu bæjarfjelagi.
Dáivarfregn.
14. des. s. 1. andaðist að Mýrum
við Hrútafjörð Ásmundur Einars-
son, rúml. áttræðnr að aldr.i, fædd-
ur 4. mars 1849. Ásmundur var
einn hinna mörgu systkina frá
Snartartungu í Bitrufirði. Hann
átti heirna á Mýrum nál. 40 ár, en
hættur var hann búsltap fyrir
.nokkrnm árum og dvaldi liann lijá
Stefáni syni sínum síðustu árin,
sem hann lifði. Ásmnnclur var
mesti dugnaðar- og atorkumaður,
svo sem hann átti kyn til. Kvænt-
ur var hann Guðlaugu Gestsdótt-
ur, og er hún en.n á lífi.
Eitt, barna þeirra hjóna, sem
á lífi e,ru, er Gnðrún kona Björns
trjesmíðameistara BjörnsSonar á
Bergþórugötu 23 hjör í hæ.
Fróðum og reikningsglöggum
mönnum hefir talist svo til, að
Trygg'vi Þórhallsson forsætisráð-
herra hafi um 100 krónur í kanp
á dag, alla daga ársins, jafnt
Virka sem helga. Verður þa'ð
samanlagt nálægt 36 þús. króna
laun á ári.
Á meðan Tr.. Þ. var ritstjóri
Tímans "'og gekk á biðilsbuxum
norður á Ströndum, hafði hann
megnustu fyrirlitning á hálaun-
uðum embættismönnum; taldi þá
sníkjndýr á þjóðarlíkamanum. —
Þegar dýrtíðin stóð sem hæst í
landinn, voru laun þáverandi for-
sætisráðherra (Jóns sál. Magnús-
sonar) hækkuð um 2000 krónur.
Þetta var reginhneyksli í augum
Tr. Þ., og með angistarsvip og
klökkum málróm flutti hatjn hænd
nm á Ströndnm þessa rannafregn
af eyðslnsemi og óhófi þáverandi
.stjórnar.
Skömmu siðar settist Tr. Þ.
sjálfur í sæti forsætisráðherrans. J
Hvað skeði þá? Á fyrsta stjórnar- i
árinu fær hann lið sitt á Alþingi
til þess að hækka sín eigin laun um
6000 krónur! En nú gleymdist al- j
veg að segja hændum á Ströndnrn ]
frá tíðindunum.
Tryggvi Þórhallsson er ekki oft
nefndur í andstæðingablöðum
stjómarinnar, og er það eingöngn
vegna ]iess, að mönnum virðast
verk hans þannig, að hann verð-
sknldi meðaumkunar fre'mur
en opinbe'ra árás. En komi það
fyrir, að Tr. Þ. sje nefndur á
nafn, verður ,,vörn“ stjórnarblaðs-
ins jafnan ein og sir sama, að
liann sje svo mikill „bændavinur“
og „bændaforingi“ að hvorki
blettur nje hrukka geti á hann
falþð.
Það væri eigi ófróðlegt að ganga
í gegn um hið stutta stjórnartíma-
bil Tryggva Þórhallssonar og telja
saman þau mörgu velferðarmál
bænda, sem liann hefir vísvitandi
traðkað á e'ða unnið á móti. Ekki
ber þó að skilja þetta svo, sem
Tr. Þ. sje óvinveittur bændum og
landbúnaði. Það er hann sennilega
ekki. En honum e'r einkar lagið
að vera viljalaust verkfæri í hönd-
um manna, sem eru fjandsamlegir
heilbrigðri þróun landbúnaðarins.
Öðru vísi verður framkoma hans
ekki skilin í ýmsum stærstu vel-
ferðarmálum sve'itanna, eins og t.
d. atvinnurekstrarlánunum, raf-
orkuveitunum, frystihúsi Skagfirð-
inga, embættaveitMigum o. fl.
í öllum þessum málum og mörg-
nm fleirnm, befir Tr. Þ. verið vilja
jlaust verkfæri í höndum sósíalista
! og traðkað á málstað bændanna.
Búnaðarbanki íslands átti að
taka til starfa 1. jan. þ. á. Þótt
stofnun þessi sje enn smá og af-
kastalítil, á hún vonandi fyrir sjer
að vaxa og verða lyftistöng hænda
og landhúnaðar. Aðeins tvær deild-
ir eru starfandi í bankanum enn
sem ltomið er, Ræktunarsjóður og
Byggingar- og landnámssjóðnr. —
Báðar þessar deilclir hafa starfað
undanfarið. Porstöðu þeirra veitti
Pjetur Magnússou hrm. og fórst
það starf prýðilega. Stjórnar- og
rekstrarkostnaður var hverfandi
lítill; kom það sjer vel, því efnin
voru smá.
En hvernig ferst Tryggva Þór-
liallssyni við þessi óskabörn
hænda?