Morgunblaðið - 18.01.1930, Page 2
2
GFIftV'Iff 0>T0 W
Sadolin & Holmblad A.S.
Kaupmannahöfn. Stofnsett 1777.
Stærsta málningavöru og lakkverksmiðja í Norður-Evrópu
Titanhvíta — Zinkhvíta-----Blíhvíta.
Langsamlega flest hús hjer á landi bera málningu
frá bessu firma. Allir málarar vilja helst nota málningar-
vörur frá Sadolin, því þeir vita af margra ára reynslu, að
þaðan fá þeir þessar vörur bestar.
iviiiskeitn
lieldur Knattspyrnufjelagið Þjálfi í Goodtemplarahúsinu
í Hafnarfirði á morgun, sunnudaginn 19. janúar kl. 9 e. h.
Til skemtunar verður:
1. Fimleikasýning (drengja úr Knattspyrnufjel. Þjálfi)
undir stjórn herra Hallsteins Hendrikssonar íþrótta-
kennara.
2. Danssýning: Frk. Rigmor Hanson.
t. Frjálsar skemtanir.
3ja manna orkester. Góðar veitingar á staðnum
Allir í Gúttó.
London, PB. 16. jan.
TJnited Press tilkynnir:
Frá Moskwa er símað: Skeyti
hefir borist frá loftskeytastöðinni
Tinkigne’y, að amerisku flugmenn-
ifnir Eielson og Borland hafi fund
ist nálægt Angufema fljótinu, í
200 kílómetra fjarlægð frá Cape
North. — Fregnin um fund flug-
mannanna er óstaðfest.
Pálmi enn
í sannleikslcit.
Eftir jólaleyfið lagði hinn setti
rektor fram Bráðabirgðarreglur
fyrir nemendur hins almennna
Mentaskóla í Reykjavík og ljet
útbýta þeim. Eru þær staðfestar
af mentamálaráðherra og með-
undirskrifaðar af núverandi full-
trúa hans, Gissuri Bergsteinssyni.
Reglurnar eru fjölritaðar og dags.
4. janúar 1930.
Mörgum hefir fundist þetta ráð-
lag hins setta rektors einkar ný-
stárle’gt. Einkum og sjerstaklega
þar sem voru fyrir aðrar reglur,
sem voru ekki nema 11 mánaða
gamlar, og staðfestar af hinum
núverandi mentamálaráðherra,
monsjör Hriflon. Þessar bráða-
birgðarreglur hafði hinn setti rek-
tor heldur ekki borið undir kenn-
arafund, eins og rektori er skylt
að gera, heldur niun það hafa
verið þegjandi samkomulag milli
hans og mentamálaráðherra, að
hafa ekki fyrir því i þetta skifti.
Hjer skal að sinni ekki leitt
getum um það, hvað mun hafa
vakað fyrir hinum nýja setta
rektór. Líklegast er, að hann hafi
i pílagrímsgöngu sinni eftir sann-
STJÓRNIN.
Eielson flugmaður.
H»g og géð jðrð.
Hann lagði á fftað í flugvjel frá
Alaska í byrjun nóvembermánaðar
rneð vistir o. fl. handa skipbrots-
mönnum í Norðuríshafinu. Síðan
Reyðarvatn á Rangárvöllum, fæst um næstu far-
claga, (1980) til kaups, og að mestu leyti til ábúðar (eftir
samkomulagi) með öllum mannvirkjum sem á jörð’inni eru.
Komið og skoðið jörð og hús, og alla staðhætti, og
semjið við undirritaðan eiganda og ábúanda jarðarinnar,
sem gefur allar nauðisynlegar upplýsingar jörðinni við-
víkjandi.
Tómas Böðvarsson.
Yegagerð rUcissjéðs.
Tilboð óskast í 23 hnakka, 18 reiðbeisli, 30 band-
beisli. Uplýsingar á vegamálaskrifstofunni.
Kartöflnr
koma með e.s. Selless á morgnn.
Eggert Kristjánsson 5 Co.
Hafnarstræti 15.
hefir ekkert til hans spurst, fyr
en nú.
Eielson er heimskunnur síðan hann
flaug yfir Norðurpólinn með
Wilkins.
Chuknovski, hinn frægi rúsa-
neski flugmaðiir, er gat sjer mik-
inn orðstír í leitinni að „ítalra“-
flokknum, hefir stjórnað leitinni
að Eielson.
Bílfsert er nú hjeðan alla leið
suður til Sandgerðis, upp á Kjalar
nes og austur að Lögbergi. Frá
Lögbergi er illfært að Kolviðar-
hóli. Fór bíll þangað í fyrradag,
en var 7 tíma aðra leiðina og 9
tíma hina.. — Ef veður hreytist
ekki, mun ef til vill verða mokað
í Svínahrauni, svo að bílfært verði
til Kolviðarhóls, en nú mun vera
útlit fyrir hláku, svo að von er um,
að færðin batni á fjallinu.
leikanum rekist á eitthvað ákvæði
í kinum eldri reglum, sem hann
hefir með engu móti getað sætt
sig við, en hafi á hinn bóginn
ekki haft einurð í sjer til þess að
leggja breytinguna fyrir ke’nnara-
fund. En í stað þess ljet hann, að
því er sagt er, aðalumsjónarmann
skólans (insp. scholae) hvetja
nemendur á fund 8 vikrnn fyrir
jól til þess að kjósa nefnd úr
flokki nemenda til þess að endur-
sicoða eldri reglurnar og koma
fram me’ð tillögur um hreytingar
á þeim. Miklir menn erum við,
Hrólfur minn.
Skal hjer ekki fjölyrt um ný-
ungar þær, er bráðabirgðarreglur
þessar hafa að geyma, en allflest-
um nemendum og fjárhaldsmönn-
um þeirra mun verða starsýnt á
niðurlag 1. liðs. 9. gr. er hljóðar
svo: „Getur rektor látið lælcni
vitja þeirra nemenda, sem fjar-
verandi eru á kostnað þeirra
sjálfra.“ (Leturhr. hjer.)
— HJer slær hinn sannleiks-
leitandi setti rektor tvær flugur
í einu höggi. Hann sviftir nem-
endur eftirliti því og umönnun
af hendi skólalæknis, er hann
hcfir alla jafna látið þeim ókeyp-
is í tje, ef umsjónarmaður me’ð
veikindum nemenda eða rektor
hafa æskt þess. 1 annan stað út-
ve’gar rektor einhverjum flokks-
br-óður sínum eða flolckssystur, því
öðrum mun hann ekki fela þetta
vandaverk, ekki svo litla aukagetu,
sem mun þakklátlega meðtekin af
þeim, einlcum ef lælcnum hjer í
hæ fjölgar jafnört og uddanfarin
ár.
Sjómannakveí jur.
FB. 17. jan.
Farnir til Englands. Vellíðan.
Kærar lcveðjnr.
Skipverjar á Geir.
2339 e'r símanúmer lcosningaskrif
stofu Sjálfstæðismanna.
Járnsmlðafjel. Reykjavikftr
Hðal-danslefkur
fjelagsins verður haldinn í kvöld
kl. 9 á Hótel Heklu. 5 mamea
hljómsveát spilar.
Þeir, sem enn hafa ekki vitjað
aðgöngumiða, sæki þá í Hótel
Heklu lcl. 6—8 í dag'.
NEFNDIN.
Hafið þið heyrt janúarný-
ungarnar og öll vinsælu dans-
lögia ? Fle'st fást einnig á nót-
um.
Grammófóðar, borð-
og stondfðnar
nýju modellin, nýkomin, einn-
ig allar aðrar tegundir fóna
frá kr. 25.00.
Skoðið í gluggana.
SUjóðfæraMsið.
Mitsvein
vantar á
„Fjetnrsey11.
Talið við Uftðmnnd Jónsson
skipstjóra, Vestnroðtn 52 B,
— í flag.
Mýkomin
Nýtfsku kvonveski,
seðlaveski, buddnr, skjala-
möppur. Afar mikið úrval af
liandtöskum, smekklegar af
ýmsri gerð og litum með ávöl
um hornum.
Alt með rjettu verði.
Leðurvörnd,
HljððfæraMssins
Fæiilðiir
(Spejl Gream)
koaiiaa aftnr i
ðllnm stærðnm.
mm
Auglýsið í Morgunblaðinu.
mm