Morgunblaðið - 26.01.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1930, Blaðsíða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ Stcín»ndi: Vilh Flnaen. Otaetnndl: Fjela* I ReykjaTlln. jRltatJórar: Jön KJartaneeon. Valtyr Stefáneson. A.nvltelnKaatJörl: H. Hafbers. Skrlfatofa Auaturatraatl t. sieei nr. tOö. *-*SltalnB'aakrlfetofa nr. 700. ^ S**leeaaleear: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Btefánaaon nr. 1110. H. Hafber* nr. 770. iakrlftafjald: Innanlanda kr. 1.00 & aeánnbl. nlanda kr. 1.60 - — . aölu 10 eura elntakltl Erlendar sfmfregnir. Bátur með 5 mönnum talinn af. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). London FB 24. jan. Menn eru óhræddir Unite'd Press tilkynnir: Frá Ósló «r símað: Á fundi í utanríkismála- láðuneytinu, sem þátt tóku í sjer- fræðingar í Suðurpólsleiðangrum, komust menn að þeirri niðurstöðu :að Byrd væri ekki í hættu staddur :sem stendur. Frekari fundir verða haldnir til þess að taka ákvarð- anir um nauðsynlegar ráðstafanir aðstoðar Byrd, ef þörf krefur. "— Hvalveiðaskipin eru reiðubiiin fii þess að senda hjálparskip í lok febrúarmánaðar, ef ekki hefir þá væst rir fyrir Byrd. Lundúnaráð stefnan. Mac Donald sat lengi á fundi i 'ðag í Downingstreet með ítölsku flotaráðstefnufulltrúunum. Sam- bvæmt itölskum heimildum var Tffitt um smálestatölu ítalska her- ■skipaflotanSv í hlutfalli við smá- lestatölu herskipaflota hinna stór- veldanna. Forvextir lækka. Frá Vínarborg er símað: Aust- nrríski þjóðbankinn hefir lækkað íorvexti niður í 7%. Frú Budapest er símað: Ung- Terski þjóðbankinn hefir lækkað forvexti um V2%, úr 7V2 niður 7%. Hnefaleikar. Frá New Yorlc er símað: — Hnefaleikur fór fram í Madison Square Garden á Manhatten á “niilli ítalska þy n gar f lokks-hne'fa- leikskappans Carnera og skandi- naviska hnefaleikarans Peterson. Keppa átti í 10 lotum, en Carnera vann fullan sigur á Petersen í f.vrstu lotu. ^ýjar deilur í Suður-Ameríku. Urá R i o de Janeiro er símað: hulgencio Moreno , sendiherra ^araguay tilkynnir, að opinbera staðfestingu vanti á fregnir þær, ■sem hafa borist, frá Oolumba í Tíkinu Mattogrosso, að herdeildir frá Boliviu og herdeildir frá Para- -guay hafi lagt til orustu nálægt ( saco, skamt frá Mennonita-ný- lendunni. Fregnir ónákvæmar. (Deilur voru lengi milli Paragu- :ay 0g Bolivíu út af landamæra bjeruðum, en sættir voru komnar fyrir all-löngu. — Mennonitífr ■vru þeir kallaðir, sem fylgja trúar bragðakenningum hollenska prests ins Menno Simonis (1492—lo59), ’°g eru fjölmennir í Hollandi og Þýskalandi allmargir. Þýsk-rúss- uesku bændurnir, sem um var sím að á dögunum eru Mennonitar. — Meunonita-nýlendur eru nokkrar “ Kanada). Vestmannaeyjum í gær. í gærmorgun (öllu heldur í fyrri nótt) reru flestir bátar hjeð- an. Veður var þá dágott, austan- ltaldi. Veðurspáin kvöldinu áður sagði verða mundu hæga SV átt um nóttina, en vaxandi SA átt þegár fram á daginn kænii. Bát- arnir reru allir skamt austur fyrir Eyjar. Voru sumir nýbyrjaðir að le'ggja línu er hann brast á með austanofviðri. Var þetta um kl. 8 um morguninn. Sneru þá allir lieimleiðis undireins. En svo var ilr í sjó og veður mikið, að þeir fyrstu náðu ekki höfn fyr en um hádegi. Voru þeir svo smám saman að tín- ast inn þangað til kl. að ganga 8 í gærkvöldi, en þá vanfaði þó enn einn bátinn, „Ara“, eign Árna Sig fússonar og Ólafs Auðunssonar. Voru á lionum 5 meUn. Hinir bát- arnir vissu ekkert um Ara, nema að hann hafði orðið þeim samflota út á mið. „Hermóður“ lá hjer inni í höfn og var að taka vatn o. fl. — því að hann þarf altaf að vera að því að birgja sig upp. Til að byrja með komst liann ekki út úr höfn- inni og ekki fyr en kl. V/2, er veðrið tók að’lægja. Leitaði hann síðan fram- á nótt og eins ,Hilmir‘, sem var á le'ið til .Englands. „Óð- inn“ var fyi-ir austan og var kall- að til hans að aðstoða við leitina. Mun hann hafa komið á vettvang um kl. 3 í nótt og hefir verið að leita síðan. En því miður eru litlar líkur til þes, að sú leit beri árang- ur. Veðurhæð var mikil í gærmorg- un, en þó bar hitt af hvað vont var í sjó. Gamall og reyndur for- maður, sem er á tr^ustum og góð- um bát, segist aldrel á æfi sinni liafa beitt í annan eins sjó og í gær, og kvaðst hafa sjeð marga sjói svo, að enginn bátur hefði þolað þá. Formaður á „Ara“ var Matt- hías Gíslason, búsettur hjer. Annar maður hjeðan Egill Gunnarsson (Gunnlaugsson?). Báðir kvæntir barnameínn. Hinir þrír voru að- komumenn, Baldvin Kristinsson, vjelarmaður frá Siglufirði, Eiríkur Auðunsson frá Svínhaga á Bangár- völlum og Hans Andrjesson, Fær- eyingur. Nii er hjer dágott veður, hægnr sunnan, snjóje'l öðru hvoru en mik ill snjór. Bátar, sem lögðu línur í gær fóru t morgun að leita þeirra. D Hmnm i úlsem (( Sadolin & Holœblad A.S. Kaupmannahöfn. Stærsta málninga- og lakkverksmiðja i Norður-Evrópu. Stofusett 1777. Lögnð olínmálning. Viðnrkend fyrir gæði nm alt land. Alþingi. Neðri deild: Þar voru fjögur mál á dagskrá. Fvrst var frv. um lántökur rík- issjóðs. Leitar stjórnin að nýju heimildar til þess að taka 12 milj. kr. lán undir öðru formi, en sams- konar heimild, sem samþykt var í fyrra. í frv. er gert ráð fyrir því, að samþyktur verði lánssamningur sá, er stjórnin hefir ge'rt við Barc-1 lays Banka í Englandi. 1 tilefni at því gerði Magnús Guðmundsson fyrirspurn um það til fjármálaráð- herra, hvert væri efni þessa samn- ings. Svaraði ráðherrann því einu að samningurinn mundi verða lagð ur fyrir fjárhagsnefnd, en um vaxakjörin gat hann upplýst það, að þau væri V/2% yfir forvexti' Englandsbanka á hverjum tíma, en þó e'kki nema 1% ef vextir Englandsbanka fari yfir 6%. Ól. Thors ljet undrun sína í ljós yfir því að ríkissjóður hefði orðið að sæta slíkum afarkjörum, þar sem sjer væri kunnugt um, að prívat firma liefði átt þess kost að fá viðskiftalán um svipað leyti fýrir 5% án nokkurrar veðsetn- ingar. Um eyðing refa urðu miklar um- ræður. Var frv. stj. sem samið er at milliþingan. í landbúnaðarm. talið af ýmsum þingm. mjög ábóta vant. Meðal þeirra, se'm bentu á galla frv. voru Pjetur, Hákon, Bened. Sve'insson og Magnús Guð- mundsson. Hin málin voru Skeiðaáveitan og fr amlenging á dýrtíðaruppbót em- S ttismanna. Öllum var málunuin vísað til n. að loknum umr. „Úr bygðarsögu 11 Svo heitir ritgerð, sem nú er iiýprentuð i Vöku (bls. 319—369), eftir próf. Ólaf Lárusson. Ritgerð þessi er að vonum vel samin og athyglisverð að mörgu leýti. Leið- rjettir höf. að nokkru levti, áður fram komnar öfgar og misskilning, bæði um fjölda innflytjenda, stærð og tölu býbi og bújarða, ásamt nafnabreytingum þeirra, um og eftir landnámstíma. Brúað hefir hann með skýrum og föstum rök um yfir þverbresti þá, er margir höf. hafa brotið á milli gullaldar og grjótaldarsögu þ.jóðarinnar, og skóglenda og sltriðsanda tímabila á landi voru. Höf. sljettar vel og' jafnar mis- fellurnar yfirle'itt. En þó finnst mjer hann brjóta óþarflega mikið ofan af þe.im mikla mismun, sem altaf hlýtur að vera á rányrkju, útibeit og kornrækt, í skjóli góðra sleóga — efit jarðvegs hvíld og jurtagróðurs um þúsundir ára — og' á skjóli sviftu berangri, með maig'-kröfsuðum börðum ; ' ásamt gereyðing fegurstu og bestu bygð- anna í mörgum sveitum, sumum að liálfu leyti og meira. Þar sem höf. telur Biskupstung- ui með sveitum austan fjalls, er „engin eða nálega engin spjöll hafi hlotið af uppblæstri“, þá mun hann ekki vita, að mikið land er blásið efst í þeirri sveit, og að mikil hætta vofir yfir forna höfð- ingjasetrinu Haukadal og allri sveitinni ofanverðri, ef ekki verð- ur bráðlega eitthvað gert til þess að hindra það. Höf. sýnir það rjett, og rækilega, liversu jörðum var skift og bvlin LODGE Mótorkerti Þessi kerti þykja nn best í alla bila og rafkveikjnmðtora, samkvæmt reynsln siðasta árs. Öiafnr Einarsson, vjelfræðingnr. Hverfisgötn 34, sími 1340. InGyclopædia Britannlca. 14. útgáfa, er nýkomin út. Merkasta alfræðiorðalbók heimsins. Til sýnis í Skemmifglugga Haraldar þessa dagana. Aðalumboð á íslandi Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. Fyrirliggjandi s Niðnrsoðið kindakjðt i 'l, og '|2 dósnm. Eggert Kristjánsson S Co. Hafnarstræti 15. ATHDBIB að með Schluter dieselvjelinni kostar olfa fyrfr hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H. F. RAFMAGN. Hafnarslræti 18. Sími 1005. Sttllllai Hlíiarstígvél í afár stóru úrvali. Varðið hvargi æ gra. Hvannbergsbræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.