Morgunblaðið - 26.01.1930, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.01.1930, Qupperneq 5
í Fjárlagafrumvarpið. Ágrip af ræðu fjármálaráðh. við 1. umr. fjáriaganna í Nd. Sfðustu erlendar frjettir. United Press tilkynuir: Tardieu hefir sagt í viðtali við frakkneska blaðamenn, að MacDonald, Dwight og Morrow (fulltrúar Bandaríkj- anna á f 1 otamálaráðstefnunni), svo og japönsku fulltrúarnir, leggi áherslu á að komast að samkomu- lagi um hvaða deiluatriði skuli fyrst taka fyrir, en fyrir frakk- ne'sku fulltrúunum væri það aðal- atriði að opinberar umræður gæti hafist sem fyrst. Síðar: United Press hefir áreið- anlega heimild fyrir >ví, að Stim- son ráðhena hefir stungið upp á því, að flotamálarátSstefnan taki takmörkun beitiskipa, tundurspilla og kafbáta til athugunar fyrst af öllu. Haðnr hverfnr. Þorsteinn Bjarnason, til heimilis á Túngötu 30, fór að heiman klukkan hálf sjö á fimtudagsmorg- un, og heíir það spurst til hans síðast að hann kom inn í Verka- mannaskýlið um klukkan 8 um morguninn, og mun hafa farið þaðan stuttu síðar. Ef einhver kynni að hafa sjeð hann eftir þetta, er hann vinsam- léga beðinn að koma boðum um það tíl foreldra hans, Túngötu 30, eða segja til þess í síma 789. Canadian Pacific hefir tilkynt Eimskipafjelagi Is- lands, sem hefir umboð fyrir fje'- lagið hjer á landi, að það hafi úkveðið að láta tvö af skipum sín- um koma við í Reykjavík í sumar vegna Alþingishátíðarinnar, annað á austurleið og hitt á vesturleið. Per annað skipið e.s. Montcalm (16.400 smálestir) frá Montreal, laugardaginn 14. júní beint til Reykjavíkur og hjeðan til Greeta- °ck, Belfast og Liverpool. — Hitt skipið e.s. Minnedosa (15.200 smá- lestir) fer frá Glasgow föstudag 1. ágúst til Reykjavíkur og hjeðan 4 ágúst beint til Quebee og Mon- treal. pg Kosningin f gær. Hún hófst klukkan 10 í Barna- skólanum, eins og ráð var fyrir gert og varð þegar talsve'rð að- sókn. Um hádegi höfðu rúmlega 1000 kosið og er það meira en vant er. __ Veður var leiðinlegt allan daginn, hvast og gekk á með hryðjum. Færð var afar-ill á göt- unum, bæði fyrir gangandi menn og bíla, en bílarnir voru þó stöð- ugt á fe’rðinni, fleiri heldur en við nokkrar aðrar kosningar. — Þurfti marga lögregluþjóna til þess að stjórna uíiiferðinni þar sem hún var mest. En þrátt fyrir leiðinlegt veður og vonda færð var kosningin ágæt- lega sótt, og þegar lokið var kl. 121/2 í nótt höfðu um 11.850 kjós- endur neytt atkvæðis rjettar síns, þar með taldir þeir, sem kosið höfðu hjá lögmanni áður. Talning atkvæða hefst klukkan í fyrramálið í Góðtemplara- húsinu. Atkvæðatölur verða jafn- harðan birtar í glugga Morgun- blaðsins. Ráðh. kvað frv. það, sem stj. legði fyrir að mestu sniðið eftir fjárl. þessa árs. Upphæðirnar bæði tekna og gjalda megin væri aðe'ins lítið eitt hærri. Tekjurnar áætlaðar kr. 12.216.000, en gjöldin krónur 12.157.000. Teltjuafgangurinn því tæp 60 þús. Að því er tekjurnar snerti gat ráðh. þess, að tveir þýðingarmiklir tekjustofnar ríkissjóðs fjellu niður í lok þessa árs, verðtollurinn og gengisviðaultinn. Ile'fði þó ekki orðið hjá því komist yið samningu frv. að ætla ríkissj. óskertar tekj- ur, ef ekki ætti að verða stöðvun k verkleguin framkvæmdum. — Kvaðst hann hafa borið ráð sín saman við milliþingan. í skatta- og tollamálum, og hefði hún ver:ð sjer sammála um að ekki mætti fýra tekjurnar. „Jeg vil því mega vænta þess, að Alþingi gre'iði göta þeirra væntanlegu frv., sem flutt verða til þess að tryggja ríkissjóði ekki minni tekjur en liann liefir nú.“ Viðvíkjandi gjaldaldiðinni gat ráðh. þess, að óhjákvæmilegt hefði verið að hækka nokkra gjaldaliói, vegna ýmsra ráðstafana Alþ. yngri og eldri. Landhe'lgisvarnirnar hefði verið áætl. á fjárl. þessa ár (1930) 200 þús. úr ríkissjóði og 200 þús. úr landhelgissjóði. En eftir því sem næst yrði komist, væri kostn- aðurinn við strandvörsluna 1929 ekki undir 600 þús. kr. Upphæðin vreri því Iift'kkuð u/pp í 600 þiis. kr. -— 300 úr ríkissjóði og 300 úr landhelgissjóði. En ef sektarfje til landhelgissjóðs hrykki ekki fyr- ir kþstnaði sjóðsins, yrði byrði rík- issjóðs því meiri. Starfræksla símans væri hækkuð um ca. 200 þús. kr., aðallega vegna hinnar nýju landssímabyggingar og uppsetningar bæjarsimastöðvar. Nýir liðir væri kostnaður við útvarpsstöð, áætlaður 180 þús. kr. og útgjöld til Búnaðaúbankans 100 þús.. kr Þá mintist ráðh. á berklavama- kostnaðinn og kvað hann ávalt hafa farið langt fram úr áætlun Alþingis. Að þessu sinni væri hann hækkaður um 200 þús. frá gild- andi fjárl. og mundi þó ekki af veita. Gjöldin samkv. jarðræktar- löguúum og lögum um tilbúinn abi rð væri hækkuð um 75 þús. kr. b >ks brýndi ráðh. fyrir fjárveit- inganefnd að fara varlega í till. sínum. Kvað tekjurnar svo hátt áætlaðar að í meðal ári mætti ekki gera ráð fvrir neinunl umfram- tekjum. Næsta sneri ráðh. sjer samkv. \enju að fjárhagsafkomu síðasta árs. Ýmsir liðir bæði te'kju og gjalda- megin l»efði farið fram úr áætlun. Tekjumegin nefndi hann: Tekju- og eignaskattur . Kr. • 610.000 Aukatekjur • 199.000 Vitagjald • 148.000 Stimpilgjald • . 95.000 Bifreiðaskattur . 49.000 Útflutnibgsgjald . 255.000 Áfengistollur . 334.000 Tóbakstollur . 400.000 Kaffi- og sykurtollur.. . . 230.000 Annað aðfl.gjald........... 150.000 Vörutollur................. 773.000 áeiðtollur................. 848.000 Sætinda og konfektgerð .. 95.000 Pósttekjur................. 174.000 Víneinkasala .............. 625.000 Gjaldame'gin hefðu umfram- greiðslur orðið mestar á: Kr. ll.gr. (aðall. landhelgisgi.) 324.000 13. gr. Vegamál, símamál 632.000 17. gr. Berklavarnir .. .. 249.000* 19. gr. Óviss útgjöld .. .. 176.000 Auk þess gjöld utan fjárlaga samkv. lögum, þingsál. og fjár- aukal., samtals kr. 1.500.000. — í þessari hálfu annari miljón væri innifalið: Kr. Flóaáveitan................ 93.000 Vestmannaeyjahöfn .. .. 152.000 Tillag til. Ræktunarsjóðs 50.000 Borgarneshöfn ............ 133.000 Betrunarhús og vinnuhæli 82.000 Alþingishátíðin (undirb.) 350.000 Tunnutollur (endurgr.) .. 61.000 Sjómælingar ............... 50.000 Flugferðir................. 32.000 Pósthús á ísafirði......... 25.000 do. Norðfirði........... 17.000 Viðskiftajöfnuðurinn árið 1929 hefði ekki orðið hagstæður þrátt fyrir góðærið, miklu óhagstæðari en undanfarin ár. Á árinu 1929 hefði innflutningur numið 70 milj. en útfl. 691/. milj. 1928 sýndi 16 milj. kr. viðskiftajöfnuð okkur í Íiag og 1927 7/2 milj. Kvað ráðh. influtninginn 19129 vera meiri en nokkru sinni fyr, þegar tekið væri tillit til verðgildis krónunnar. — Þótt mikið af innflutningnum væri nauðsynjavara, svo sem bygging- arefni, jarðyrkjuverkfæri, bílar, vjelar 0. s. frv., þá yrði því ekki neitað að kaup á munðarvörum íæru vaxandi. Hvatti ráðh. þjóðina til aukinnar sparsemi og sjálfsaf- neitunar. Skuldir ríkissjóðs héfði svo sem ekkert breyst. í þessu sambandi gat ráðherrann þess að stjórnin hefði ekki teldð neitt fast lán, samkv. heimildum Alþingis. Hinsvegar hefði hún telr- ið bráðabirgða viðskiftalán hjá Barclays Bank í London, að upp- hæð 500 þús. sterlpd. Því næst talaði ráðh. um ábyrgð- ir ríkissjóðsins. Alþingi hefði oft samþykt ábyrgðir á hendur ríkis- sjóði og hefði það komið fyrir að ríkissjóður hefði fengið skell af þessum ábyrgðum og orðið að flæk jast með víxla í útlöndum. „Þetta hlýtur óhjákvæmilega að baka landinu álitshnekki fjárhagslega og valda erfiðleikum við lántöku. Jeg vil því alvarlega vara Alþingi við því að stofna til slíkra á- byrgða. Það verður heldur ékki sjeð hvar staðar verður numið þeg- ar út á ábyrgðarbrautina er kom- ið. Því er líkt varið með ríkið og einstaklinginn. Hver sá maður, sem gengur í takmarkalausar eða tak- markalitlar ábyrgðir, missir láns- traust sitt fyr eða síðar.“ Þannig fórust fjármálaráðherra orð um ábyrgðir ríkissjóðs. Af málum sem ráðhebra gerði að sjerstöku umtalsefni má nefna landhelgisgæsluna, áburðarversl- Sætt páfa og ítalakonungs. Nokkru eftir það, að samningar voru gerðir milli páfans og ítölsku stjórnarinnar og hið nýja páfaríki „Citta Vaticano“ var stofnað, fóru ítölsku konungshjónin í opinbera heimsókn til páfans. Þótti það merkisatburður, þvi að langt er nú siðan að hið veraldlega vald og kirkjuvaldið í ítalíu hafa setið á sátts höfði. Var mikil viðhöfn í sambandi við heimsóknina. Á Pjeturs- % torgi söfnuðust t. d. saman allir embættismenn, liðsforingjar og hers- höfðingjar í borginni, og er myndin hjer að ofan tekin þar á torginu við það tækifæri. unina og bæjarsímamiðstöð í Rvík. Áburðarsalan hefði numið rúml. 440 þús. kr. Þótti ráðherra um- talsvert hve vel Sambandi ísl. samvinnufjelaga hefði farið fram- kvæmd verslunarinnar úr hendi. Annars kvað ráðherrann bre'ytingu þá, sem síðasta Alþingi gerði á lögunum um tilbúinn áburð, ekki til bóta. Kvað hann óttast að breytingin drægi iir notkun áburð- arins, þótt hann viðurkendi, að þeir sem hafa erfiða aðdrætti fengju nokkurn hluta áburðarina greiddan eftir á sem flutnings- styrk. Auk ræktunarmálanna hefði ver- ið óvenjumikið um húsabyggingar í svéitum landsins. Af framkvæmdum ríkissjóðs; nefndi ráðherra, auk brúa, vega og síma, síldarbræðslustöð, sem byrjað yæri að reisa á Siglufirðir prentsmiðjukaupin og skrifstofu- hús landsins. j V I I 3 Málsvarai saadransanaa. Esju-útgerðin ,og Eimskipaf jelag Islands. Orð og athafnir Hriflu-Jónasar. I. Ríkisstjórnin hefir tekiðEsju út úr sambandinu við Eimskipa- fjelag íslands. Eimskipafjelag- ið hafði boðist til að taka að sjer útgerðarstjórn Esju fyrir 21,600 krónur á ári. Þessu boði hafnaði ríkisstjórnin og setti á stofn sjerstaka ríkisskrifstofu til þess að annast útgerð Esju. Skipaði hún einn af gæðingum sínum til þess að stjórna út- gerðinni og hann fjekk aðstoð- armenn eftir þörfum. Framtíðin á eftir að upplýsa, hve miklu fje ríkissjóður tapar á þessari ráðsmensku stjórnarinnar. Það verða áreiðanlega tugir þúsunda árlega. En hvað tjáir að horfa í það, þegar unt er að fóðra nokkra stjórnargæðinga á tapi ríkissjóðs? Viðskiftamenn ,,Esju“ geta einnig átt á hættu að bíða stór- tjón vegna þessarar ráðsmensku stjórnarinnar. Meðan Esja var höfð í sambandi og samvinnu við Eimskip, gátu smáhafnir úti um land fengið vörur með sama flutningsgjaídi og þeir, sem í kaupstöðunum búa og bein sam- bönd hafa við útlönd. Skip Eim- skipafjelagsins fluttu vörur smá hafnanna frá útlöndum hingað til landsins. En svo tók Esja við og flutti vörurnar til hinna dreifðu viðtakenda án nokkurs aukakostnaðar fyrir þá. Til þess að Esja ekki biði halla af þess- um flutningum, var svo um sam-. ið, að hún fengi fjórða part af flutningsgjaldi vörunnar milll landa. Þessi hlunnindi smáhafnanna úti um land voru ómetanleg. En nú hefir ríkisstjórnin tekið Esjit frá Eimskipafjelaginu og eiga smáhafnirnar þá á hættu, að öll samvinna slitni milli Eim- skips og Esju. II. Þegar Jónas Jónsson frá Hriflu var að brjótast til valda á hinu pólitíska leiksviði hjer á landi, skrifaði hann marga greinaflokka í ,,Tímann“, seni hann nefndi „Komandi ár“. — P’æst af því, sem nýtilegt var f greinum þessum, var frumsmíði Jónasar, heldur tók hann ,.að láni“ tillögur annara, er til um- V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.